Morgunblaðið - 05.05.2003, Page 30

Morgunblaðið - 05.05.2003, Page 30
30 MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2003 MORGUNBLAÐIÐ HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl 4 og 6. B.i. 12 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. 400 kr Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Miðasala opnar kl. 15.30 HL MBL HK DV  Kvikmyndir.com  X-97,7 kl. 6 og 9. Sýnd kl. 4 og 6. ísl. tal. 400 kr. Sagan heldur áfram. Enn stærri og magnaðri en fyrri myndin. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. B.i. 12 ...Þetta er fyrsta stóra hasarmynd sumarsins 2003 og gæti hæglega endað sem ein sú besta ... Kvikmyndir.com ... tt r fyr t t r r y r i ti l i t ... vik y ir.c Kvikmyndir.is X-men 2 er mynd með boðskap, brellur og brjálaðan hasar... Hvað viltu meira? - r , r ll r rj l r... il ir Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Sunnud. 11. maí kl. 14 Sýnd kl. 6. Tilboð 400 kr. 400 kr Sýnd kl. 10. B.i. 14.Sýnd kl. 8. Þetta var hin fullkomna brúðkaupsferð ... þangað til hún byrjaði! Sagan heldur áfram. Enn stærri og magnaðri en fyrri myndin. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ...Þetta er fyrsta stóra hasarmynd sumarsins 2003 og gæti hæglega endað sem ein sú besta ... Kvikmyndir.com ... tt r fyr t t r r y r i ti l i t ... vik y ir.c Kvikmyndir.is X-men 2 er mynd með boðskap, brellur og brjálaðan hasar... Hvað viltu meira? - r , r ll r rj l r... il ir Sjá nýjan vef okkar www.sellofon.is fim 8. maí kl. 21, NASA, örfá sæti fös 16. maí kl. 21, NASA, nokkur sæti lau 17. maí kl. 21, NASA, nokkur sæti Stóra svið Nýja svið Þriðja hæðin Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 - midasala@borgarleikhus.is Miðasala 568 8000 PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 11/5 kl 20, Su 18/5 kl 20 Takmarkaður sýningarfjöldi Litla svið RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 7/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ Leikrit með söngvum - og ís á eftir! Lau 10/5 kl. 14, Lau 17/5 kl 14 KVETCH eftir Steven Berkoff í samstarfi við Á SENUNNI Fi 8/5 kl 20, aukasýning, Fi 15/5 kl 20 aukasýning ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Su 11/5 kl 20, Su 18/5 kl 20 Örfáar sýningar vegna fjölda áskorana SJÖ BRÆÐUR e. Aleksis Kivi Gestaleiksýning Theater Mars frá Finnlandi Mi 7/5 kl 20 - AÐEINS EIN SÝNING SUMARÆVINTÝRI e. Shakespeare og leikhópinn Lau 10/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í maí MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS VÆRI HATTUR eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20, Fö 23/5 kl 20 ATH: Síðustu sýningar GESTALEIKSÝNINGIN 7 BRÆÐUR kemur hingað með styrk frá Teater og dans i Norden. ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 10/5 kl 20, Lau 17/5 kl 20, Lau 24/5 kl 20 PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht Su 11/5 kl 20, Fi 22/5 kl 20, Su 25/5 kl 20 ATH: Sýningum lýkur í maí SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson Fö 9/5 kl 20, Fö 16/5 kl 20,Fö 23/5 kl 20 Fö 30/5 kl 20, Lau 31/5 kl 20 ATH: SÍÐUSTU SÝNINGAR "DANS FYRIR ÞIG" 30 ára afmælissýning Íslenska dansflokksins Frosti - Svanavatnið eftir Láru Stefánsdóttur Brot úr nokkrum af eftirminnilegustu verkum Íslenska dansflokksins Frumsýning fi 8/5 kl 20, 2.sýn fi 15/5 kl 20, 3.sýn su 18/5 kl 20 ATH. AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR ÞRJÚ ár eru liðin síðan leikstjór- inn Bryan Singer lauk við X-Men, fjöruga og vel gerða hasarmynd byggða á samnefndum teiknimynda- sögum frá Marvel. Brellurnar voru frábærar en litríkar persónurnar svo margar að þær vöfðust fyrir áhorf- endum. Nú er framhaldsmyndin komin fram í dagsljósið og býr að því að bíógestir eru orðnir kunnugir fjöld- anum sem við sögu kemur með þeim afleiðingum að X2 verður mun að- gengilegri, skemmtilegri og þéttari mynd en sú fyrri. Til viðbótar eru leikararnir orðnir hagvanari furðu- verkum sínum sem eru jafnframt betur skrifuð og dýpri og sögufléttan sjálf markvissari með spennuhlað- inni atburðarás og hrikalegum og hugmyndaríkum brellum sem jafn- ast á við það besta sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Teiknimyndasögur fjalla undan- tekningarlaust um baráttu ills og góðs í válegri veröld og X-Menn er engin undantekning. Annað ein- kenni þessara bókmennta eru ómennsklar söguhetjurnar (Köngu- lóarmaðurinn, Leðurblökumað- urinn, osfrv.), sem flestar eru til orðnar vegna vísindalegra slysa og/ eða mistaka. X-menn eru stökk- breyttir einstaklingar sem njóta lít- ils skilnings í samfélaginu og halda hópinn undir handleiðslu prófessors- ins Xavier (Patrick Stewart). Flokk- ur hans reynir að slæva fordóma mannkynsins gagnvart þessum furðuverum sem allar eru gæddar yfirnáttúrlegum hæfileikum. Þær eru hinar góðu. Þessar vondu eru handbendi Magnetos (Ian McKell- en), en í rafmögnuðu upphafsatriði kemur Nightcrawler (Alan Cumm- ings), nýr stökkbreytingur, til sög- unnar og fer þessi þýskættaði blá- maður (meinfyndni?) mikinn. Ræðst inn í Hvíta húsið og sleppur forseti þjóðarinnar með naumindum undan Náttfara. Verður árásin til þess að forsetinn sker upp herör gegn hin- um stökkbreyttu og fær Stryker hershöfðingi (Brian Cox) það hlut- verk að koma þeim fyrir kattarnef. Stökkbreyttir, illir sem góðir, snúa bökum saman og gengur myndin út á átökin. Myndir byggðar á teiknimynda- bálkum eru farnar að nálgast plágu í kvikmyndaiðnaðinum og enginn endi fyrirsjáanlegur á þróuninni. Það er því sannkölluð blessun að jafnhæfir og virtir kvikmyndagerðarmenn og Singer leggja sitt af mörkum. X2 er sem fyrr segir nánast stökkbreyting fram á við frá fyrri myndinni, þótt hún sé vel yfir meðallagi. X2 er æsi- spennandi, linnulaus darraðardans frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, æsileg skemmtun fyrir alla hasar- myndaunnendur og jafnvel enn breiðari hóp. Leikaravalið er óað- finnanlegt og myndinni til bóta þekkir maður orðið persónurnar með Jarfa (Hugh Jackman) og Drífu (Halle Berry), í hvað mest áberandi hlutverkunum auk foringjanna sem bresku stórleikararnir McKellen og Stewart leika með skörungsskap. Sá þriðji, hinn feykivinsæli Brian Cox, holdiklæðir síðan herhaukinn Stryk- er, fjallbrattur og mikilúðlegur eins og hans er von og vísa. Það er gæfa myndarinnar að hafa þessa karla innanborðs og vera leikstýrð og framleidd undir vökulu auga Singers og nánum samverkamönnum hans, sem eiga örugglega eftir að gleðja okkur með fleiri myndum í þessum frábæra bálki. Endurkoma X-manna Rebecca Romijn-Stamos er illmennið Mystique í X2, sem í umsögn er lýst sem „stökkbreytingu fram á við“ frá fyrstu mynd. KVIKMYNDIR Smárabíó, Regnboginn, Laugar- ásbíó, Borgarbíó Akureyri Leikstjóri: Bryan Singer. Handrit: Mich- ael Dougerty, Dan Harris. Kvikmynda- tökustjóri: Newton Thomas Sigel. Tón- list: John Ottman. Aðalleikendur: Patrick Stewart, Hugh Jackman, Ian McKellen, Halle Berry, Famke Janssen, James Marsden, Rebecca Romijn-Stamos, Brian Cox. Alan Cummings, Bruce Davison, Anna Paquin. 134 mínútur. 20th Century Fox. Bandaríkin 2003. X2 (X2: X-MEN UNITED) Sæbjörn Valdimarsson ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.