Morgunblaðið - 25.07.2003, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.07.2003, Blaðsíða 5
Fáir þekkja hvernig það er að koma að slysstað þar sem alvarlegt umferðarslys hefur orðið. Skelfingin er alger.  Óhugnaðurinn er í loftinu. Þetta þekkir Marteinn Geirs- son betur en hann kærir sig um.  „Ég hef séð meira en ég vil sjá.  En við erum fagmenn og reynum að vinna okkar verk á slysstað fumlaust og af öryggi. Verka- skipting á slysstað er skýr, einn gerir klippurnar klárar meðan annar sinnir hinum slasaða. Eftir að okkar verki er lokið spjöllum við gjarnan saman.  Það er þá sem þyrmir yfir okkur og sorgin sækir á. Þetta er svo grimmilega tilgangslaust því alltof oft má koma í veg fyrir skelfinguna með því að gera það sem allir kunna; að haga akstri eftir aðstæðum og muna að við erum ekki ein í umferðinni.” Marteinn er í hópi þeirra sem kynnast afleiðingum umferðarslysa í starfi. Hlífum Marteini við því að horfa upp á afleiðingar umferðar- slysanna. Ég hef séð meira en ég vil sjá Marteinn Geirsson, stöðvarstjóri á Slökkvistöð höfuðborgarsvæðisins Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is ÞJÓÐARÁTAK VÍS umferðarslysum gegn Þjóðarátak VÍS gegn umferðar- slysum er í samstarfi við Esso. þar sem tryggingar snúast um fólk F ít o n / F I0 0 7 2 7 5 – I n n ta k – A r i M a g g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.