Morgunblaðið - 25.07.2003, Síða 5

Morgunblaðið - 25.07.2003, Síða 5
Fáir þekkja hvernig það er að koma að slysstað þar sem alvarlegt umferðarslys hefur orðið. Skelfingin er alger.  Óhugnaðurinn er í loftinu. Þetta þekkir Marteinn Geirs- son betur en hann kærir sig um.  „Ég hef séð meira en ég vil sjá.  En við erum fagmenn og reynum að vinna okkar verk á slysstað fumlaust og af öryggi. Verka- skipting á slysstað er skýr, einn gerir klippurnar klárar meðan annar sinnir hinum slasaða. Eftir að okkar verki er lokið spjöllum við gjarnan saman.  Það er þá sem þyrmir yfir okkur og sorgin sækir á. Þetta er svo grimmilega tilgangslaust því alltof oft má koma í veg fyrir skelfinguna með því að gera það sem allir kunna; að haga akstri eftir aðstæðum og muna að við erum ekki ein í umferðinni.” Marteinn er í hópi þeirra sem kynnast afleiðingum umferðarslysa í starfi. Hlífum Marteini við því að horfa upp á afleiðingar umferðar- slysanna. Ég hef séð meira en ég vil sjá Marteinn Geirsson, stöðvarstjóri á Slökkvistöð höfuðborgarsvæðisins Vátryggingafélag Íslands hf., Ármúla 3, 108 Reykjavík, sími 560 5060, www.vis.is ÞJÓÐARÁTAK VÍS umferðarslysum gegn Þjóðarátak VÍS gegn umferðar- slysum er í samstarfi við Esso. þar sem tryggingar snúast um fólk F ít o n / F I0 0 7 2 7 5 – I n n ta k – A r i M a g g

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.