Morgunblaðið - 25.07.2003, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 2003 29
heyrir síðan að kúrekinn
örn Hjartarson, troði upp.
ná tónleikarnir án efa á
m en þá verður gospel-
viði. Þar syngur kirkjukór
u undir stjórn Óskars Ein-
eð kórnum syngja þau
dórsson og Sigríður Bein-
restur verður séra Magnús
ikar á Skagaströnd um
nahelgina eru ætlaðir fyrir
una, en selt verður inn á þá.
verða dansleikir frá föstu-
á mánudag. Tjaldsvæði er á
fyrir þá sem á þurfa að
lt inn á það.
2003 í Kirkjulækjarkoti
rkjan á Íslandi heldur sitt
umót í Kirkjulækjarkoti í
ú um verslunarmanna-
l og fjölbreytt dagskrá er
ir alla fjölskylduna. Flutt
tónlist undir stjórn Óskars
sérstök dagskrá verður
a, ræðuhöld, varðeldur og
omur. Samhliða er sérstakt
n 1 til 12 ára og heldur það
ra afmæli.
fimmtudagskvöldið 31. júlí
gospelsamkomu þar sem
níið leiðir mótsgesti í söng
á hádegi mánudaginn 4.
fengisneysla er bönnuð á
er mótið opið öllum sem
kristilegri tónlist og tali.
aða er fyrir tjöld og hús-
er ókeypis en greiða þarf
ði.
skóli Íslands á Sauðárkróki
agið Tindastóll stendur
yrnuskóla Íslands á Sauð-
verslunarmannahelgina.
aður 12–16 ára krökkum af
Í tilkynningu frá skólanum
ær aðstaða sé á staðnum til
ðkunar og mjög góð tjald-
lskyldur.
endur frá fimmtudegi til
er þátttökugjald 15 þúsund
lið í því er m.a. fullt fæði,
æsla allan sólarhringinn,
dvaka og fleira.
Í tilkynningunni segir jafnframt að
Knattspyrnuskóli Íslands hafi algera sér-
stöðu í afþreyingar- og ferðaflórunni um
verslunarmannahelgina. Skólinn sé því
ótvírætt einstakur valkostur fyrir unglinga
og fjölskyldur sem geta varið verslunar-
mannahelginni í fögru umhverfi Skaga-
fjarðar.
Landsmót línudansara í Grímsnesi
Dansklúbburinn Línudansarinn stendur
fyrir landsmóti línudansara á Borg í Gríms-
nesi um verslunarmannahelgina. Í upplýs-
ingum frá forsvarsmönnum klúbbsins kem-
ur fram að á Borg sé gott tjaldsvæði og
klúbburinn hafi félagsheimilið til afnota.
Línudansinn og kántíið verður í fyrir-
rúmi að Borg og verður boðið upp á
kennslu í línudansi, línudanskeppnir og
böll. Þá verður boðið upp á kántrímynd-
bönd, karókí og kvikmyndir fyrir yngstu
þátttakendurna. Hátíðarverð er 4.500
krónur og er tjaldsvæði innifalið en börn á
aldrinum 8–18 ára greiða 1.000 krónur.
Tilkynna þarf þátttöku á mótinu til Dans-
klúbbsins.
Mannrækt undir jökli á Snæfellsnesi
Mótið Mannrækt undir jökli verður haldið
í fimmtánda og síðasta skiptið á Brekku-
bæ, Hellnum á Snæfellsnesi. Samkvæmt
upplýsingum frá hátíðarhöldurum verður
Mannrækt undir jökli í ár síðasta mótið í
sinni mynd. Sú þróun sem átt hefur sér
stað á Brekkubæ gefur ekki lengur færi á
mótshaldi í þeirri mynd sem hefur þekkst í
gegnum árin.
Stefnt er að því að reka endahnútinn á
fimmtán ára feril mannræktarmótanna á
eftirminnilegan hátt. Frítt er inn á svæðið.
Mótsgestir greiða hins vegar fyrir tjald-
svæði og þá þjónustu sem þeir kaupa, en
að auki er öllum heimil þátttaka í ýmsum
dagskrárliðum án endurgjalds. Verð á
tjaldstæði er 750 krónur á mann, frítt er
fyrir 12 ára og yngri. Hægt er að panta
gistingu á Brekkubæ.
Dagskráin er fjölbreytt að vanda. Meðal
dagskrárliða eru jóga, gönguferðir, miðils-
fundir, undirstöðuatriði í draumaráðning-
um, kvöldvökur og margt fleira.
Neistaflug í Neskaupstað
Neistaflug er fjölskylduhátíð sem haldin
hefur verið um verslunarmannahelgina í
Neskaupstað frá árinu 1993. Blús-, rokk-
og jazzklúbburinn á Nesi (BRJÁN) stend-
ur fyrir hátíðinni.
Fjölskyldan hefur ætíð verið í fyrirrúmi
á Neistaflugi. Frír aðgangur á svæðið og
frí tjaldstæði hafa svo gert það að verkum
að hátíðin er öllum aðgengileg.
Á Neistaflugi 2003 skemmta m.a. hljóm-
sveitirnar Stuðmenn, Í svörtum fötum og
fleiri. Þá verður brekkusöngur og Gunni
og Felix flytja skemmtiatriði. Helga
Braga og Þórunn Lárusdóttir eru einnig
meðal þeirra sem stíga munu á svið. Fjöl-
margir íþróttaviðburðir verða á dagskrá.
Síldarævintýrið á Siglufirði
Síldarævintýrið verður haldið með nokkuð
hefðbundnu sniði á Siglufirði og koma þar
m.a. fram hljómsveitirnar Hljómar og
Stormar. Þá munu félagar úr Harmon-
ikkusveitinni þenja nikkurnar. Dansleikir
verða haldnir og skemmtidagskrá verður
á torginu jafnt dag sem kvöld. Samkvæmt
upplýsingum frá hátíðarhöldurum verða
kappreiðar haldnar á nýjum velli hesta-
mannafélagsins. Þá segir að Leikfélag
Siglufjarðar sjái um barnadagskrá og
Sprell-leiktæki verði á staðnum. Síldar-
minjasafnið verður að sjálfsögðu opið og
að vanda verður messað í Hvanneyrarskál
og Gústa guðsmanns minnst.
Á Siglufirði eru tjaldstæði í hjarta bæj-
arins og inni í dal.
Sumarmót Kirkju sjöunda dags
aðventista að Hlíðardalsskóla
Um verslunarmannahelgina verður haldið
sumarmót Kirkju sjöunda dags aðventista
að Hlíðardalsskóla í Ölfusi. Þar verður
boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla
fjölskylduna, m.a. sérstaka unglinga- og
barnadagskrá. Í boði verður fræðsla, úti-
vera, sund, gönguferðir, varðeldur, kvöld-
vaka og ýmsar óvæntar uppákomur.
Mótið er áfengis- og vímuefnalaust.
Pakkaverð er fyrir hátíðina og innifalið í
því eru níu máltíðir, þrjár gistinætur og
mótsgjald. Fullorðnir greiða 7.500 krónur,
námsfólk 5.000 krónur og börn og ungling-
ar greiða 3.500 krónur. Frítt er fyrir börn
5 ára og yngri. Fyrir þá sem ekki gista inni
og ekki vilja vera í mat alla daga er móts-
gjaldið 2.000 kr. fyrir einstakling, en þó að
hámarki 5.000 kr. fyrir fjölskyldu og inni-
falin er ein máltíð fyrir hvern.
Sæludagar í Vatnaskógi
Sæludagar í Vatnaskógi verða nú haldnir í
tólfta sinn um verslunarmannahelgina, en
þeir eru að þessu sinni tileinkaðir 80 ára
afmæli sumarbúðanna. Í tilkynningu frá
mótshöldurum segir að margt verði við að
vera á Sæludögum, þ. á m. bátar, kvöld-
vökur, varðeldur og margt fleira. Þá munu
KK, Magnús Eiríksson og Ellen Krist-
jánsdóttir koma fram á tónleikum á laug-
ardagskvöldinu.
Í tilkynningunni segir jafnframt að öll
aðstaða sé til mikillar fyrirmyndar, bæði
tjaldsvæði og hreinlætisaðstaða. Sæludag-
ar í Vatnaskógi eru vímulaus fjölskylduhá-
tíð og öll neysla áfengis er stranglega
bönnuð á svæðinu.
Verði á hátíðina er stillt í hóf. Það kostar
3.000 krónur fyrir einstakling en þó aldrei
meira en 7.000 krónur fyrir fjölskyldu.
Einnig er hægt að koma í dagsheimsókn
og kostar það 2.000 krónur.
Unglingamót UMFÍ á Ísafirði
Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Ísa-
firði um verslunarmannahelgina. Mótið er
mikil íþróttahátíð, en ekki síður fjölskyldu-
og útihátíð. Það er Héraðssamband Vest-
firðinga sem sér um framkvæmd mótsins
að þessu sinni.
Á mótinu verður mikið gert úr afþrey-
ingu fyrir alla aldurshópa, en tónleikar,
brenna, útivistardagskrá og skemmti-
svæði er meðal þess sem boðið verður upp
á. Keppnisgjald fyrir þátttakendur er
4.500 krónur. Boðið verður upp á strætó-
ferðir milli tjaldsvæðis og keppnissvæðis
en allir keppendur gista í tjöldum í Tungu-
dal. Hljómsveitin Á móti sól sér um dans-
leikjahald og Sveppi verður aðalkynnir
skemmtidagskrárinnar.
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum
Dagskrá Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum
er hin glæsilegasta að vanda. Samkvæmt
upplýsingum mótshaldara hefjast herleg-
heitin með húkkaraballi á fimmtudags-
kvöldinu þar sem hljómsveitin Á móti sól
leikur fyrir dansi.
Þjóðhátíðarlagið 2003 verður frumflutt
á kvöldvökunni á föstudagskvöld og á mið-
nætti verður brenna á Fjósakletti. Á laug-
ardagskvöldinu verður flugeldasýning og
á sunnudagskvöldinu verður hinn rómaði
brekkusöngur. Hljómsveitirnar Sálin hans
Jóns míns, Skítamórall og Á móti sól halda
svo uppi fjörinu á dansleikjum í Herjólfs-
dal.
Fjöldi annarra hljómsveita mun einnig
troða upp og ýmis skemmtiatriði verða í
boði. Vönduð barnadagskrá verður á dag-
inn, til að mynda söngvakeppni barna og
sérstakt barnaball.
Verð í forsölu er 7.900 krónur en í lausa-
sölu kostar miðinn 8.500 krónur þegar
komið er í dalinn, bæði föstudag og laugar-
dag. Á sunnudeginum er verðið 3.500
krónur fyrir þá sem eingöngu ætla að ná
þeim degi.
um verslunarmannahelgina og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi
kyldan í fyrirrúmi
erslunarmanna-
ótstöðum á land-
rið fleiri, en á ann-
a í ár. Íþróttir,
ulestur er meðal
u sniðnar að þörf-
átíðir færst í vöxt.
Morgunblaðið/Kristinn
Frá fjölskylduhátíðinni í Galtalæk í fyrra. Fjölbreytt dagskrá er á flestum hátíðum.
!"
# !
!
$
% "
&
&' #$
#
'
(
$
$ ) %&
* fastmótaðar reglur svo að það séu ákveðnar lág-
marksskröfur sem þarf að uppfylla til að geta
haldið svona hátíðir.“
Eyrún segir umræðuna um þessi mál vera
mjög mikilvæga því að þá sé fólk meðvitaðra um
að það þurfi að sinna þessum málum vel og
vanda undirbúning. „Góð gæsla á svæðunum
skiptir miklu máli. Þetta er mikið undir lög-
reglustjórum og sýslumönnum komið. Að þeir
hafi samráð við aðilana sem vinna á stöðunum
og taki þátt með þeim aðilum í að samræma störf
þeirra og eftirlit á undirbúningsfundum með
væntanlegum mótsstjórum útihátíða tímanlega.
Núna er ein vika í verslunarmannahelgina og lít-
ið samráð hefur verið haft við heilsugæslur og
sjúkrastofnanir á þessum stöðum,“ segir Eyrún.
Þrátt fyrir að í skýrlsunni sé mælst til að
fulltrúar frá Neyðarmóttöku og/eða Stígamót-
um séu til staðar hefur enginn mótshaldari ósk-
að eftir þjónustu Neyðarmóttöku á hátíðar-
svæði. Aflið á Akureyri, systursamtök
Stígamóta, mun hins vegar vera með vakt alla
verslunarmannahelgina í samráði við mótshald-
ara en enginn mótshaldari hefur sett sig í sam-
band við Stígamót. „Enda er það í sjálfu sér ekki
aðalmálið heldur það að aðstandendur hátíða
búi til sitt teymi á hverjum stað. Það er mik-
ilvægt að stelpur og strákar viti hvert þau geta
leitað. Við viljum auðvitað að strákar sameinist
og beri ábyrgð á því að það verði ekki nauðg-
anir. Þeir hafa það í sínum höndum,“ segir
Díana Sigurðardóttir, starfskona Stígamóta.
Þjóðhátíð í Eyjum Ein með öllu á Akureyri Síldarævintýri á Sigló Bindindismótið í Galtalæk
Áætlaður gestafjöldi 8-10.000 manns Erfitt að áætla þar sem ekki er selt inn. Von-
ast eftir 7-8000 gestum
2500-3000 manns Í kringum 6000 manns
Markhópur Fjölskylduhátíð Fjölskylduhátíð Fjölskyldu- og menningarhátíð Fjölskylduhátíð. Áhersla á stórfjölskyld-
una
Miðaverð 7900 í forsölu fyrir 13-67 ára. 8500
við hliðið.
Ókeypis á hátíðarhöldin. Tjaldstæði: 600
krónur fyrir 14 ára og eldri.
Ókeypis á hátíðarhöldin. Tjaldstæði:
1500 krónur á tjald, öll helgin.
5800 í forsölu, 6800 á staðnum. 1000
krónum ódýrara fyrir 13-15 ára, frítt fyrir 12
ára og yngri.
Kostnaður vegna löggæslu 4 milljónir, 8 milljónir með allri
gæslu og viðbúnaði.
Erfitt að áætla þar sem hátíðin fer fram í
miðbænum.
U.þ.b. 300.000, 200.000 fyrir aðra
gæslu
Í kringum 1 milljón.
Hafa verið haldnir samráðsfundir? Nokkrir litlir en svo verður haldinn einn
stór á miðvikudag
Já. Litlir fundir verið haldnir en stór fundur
verður haldinn á mánudag
Já, það hafa verið haldnir þrír fundir Fundur verður haldinn á morgun, laugardag
Verða haldnir daglegir samráðs-
fundir meðan á hátíðinni stendur?
Já, daglega. Já, daglega, alltaf verið gert þau þrjú ár
sem hátíðin hefur verið haldin.
Já, daglega Já,daglega. Auk þess fundar stjórnin dag-
lega.
Skipulag tjaldsvæða Tjaldstæði heimamanna skipulögð í
götum. Bílastæði á sérstökum stað.
Tjaldstæðin rekin af skátunum. Börn yngri
en 18 ára fá ekki að tjalda nema í fylgd
með fullorðnum.
Bílar mega vera við tjöldin. Gæslumenn
halda utan um skipulag.
Stórt og mikið tjaldsvæði. Fólki velkomið að
hafa bílana við tjöldin.
Viðbúnaður við nauðgunum Nauðgunarteymi: Björgunarfólk,
læknar, sálgæsla og barnavernd-
arnefnd. Allt á svipuðum stað við
Björgunarfélagið.
Aflið, systursamtök Stígamóta verða á
vakt alla helgina, með aðstöðu í Komp-
aníinu. Neyðarmóttaka vegna nauðgana
er á Fjórðungssjúkrahúsinu.
Stórt og fullkomið sjúkrahús á staðn-
um. Jafnframt flugvöllur á staðnum svo
hægt sé að koma þeim sem verða fyrir
slíku ofbeldi í réttar hendur.
2 prestar, kvensjúkdómalæknir og hjúkr-
unarfræðingar á staðnum. Hægt að leita
til gæslumanna og í sjúkratjald. Skipulegt
plan sett saman af sýslumanni.
ingum sem komu frá embætti ríkissaksóknara í
fyrra.
„Lögreglumenn hafa fengið góða þjálfun í
rannsókn kynferðisafbrota. Það eru ýmis atriði
sem komu fram í þessari skýrslu sem miða að því
að minnka hættuna, t.d. með betri lýsingu á
ákveðnum svæðum og með skipulagi á tjald-
svæðum þannig að auðveldara verði fyrir tjald-
gesti að finna tjöld sín og auðveldara fyrir lög-
reglu að sinna eftirliti,“ segir Jón Þór.
Að sögn Eyrúnar Jónsdóttur er Neyðar-
móttakan oft í sambandi við lækna og hjúkr-
unarfræðinga á heilsugæslum og sjúkrahúsum á
svæðum þar sem haldnar eru útihátíðir. „Við er-
um sérstaklega að fylgja því eftir hvort fólk sé
meðvitað um hvar það getur leitað sér aðstoðar
eftir ýmis áföll eða slys og hvort starfsfólki sé
t.d. kunnugt um hvar er hægt að leita frekari að-
stoðar vegna kynferðisbrota. Það þarf hins veg-
ar að fara meiri undirbúnings- og samþætting-
arvinna í þessi mál og það þarf að skapa