Morgunblaðið - 25.07.2003, Síða 31

Morgunblaðið - 25.07.2003, Síða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ............................................. 1.513,55 0,32 FTSE 100 ................................................................... 4.149,60 1,54 DAX í Frankfurt .......................................................... 3.374,82 2,13 CAC 40 í París ........................................................... 3.156,86 2,18 KFX Kaupmannahöfn ................................................ 217,29 1,22 OMX í Stokkhólmi ..................................................... 555,66 1,63 Bandaríkin Dow Jones ................................................................. 9.112,51 -0,89 Nasdaq ...................................................................... 1.701,45 -1,03 S&P 500 .................................................................... 981,60 -0,71 Asía Nikkei 225 í Tókýó .................................................... 9.671,00 0,58 Hang Seng í Hong Kong ............................................ 9.923,14 0,23 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq .................................................... 3,18 1,92 Big Food Group í Kauphöllinni í London .................. 97,75 0,51 House of Fraser í Kauphöllinni í London ................. 93,00 0 FMS HAFNARFIRÐI Blálanga 40 40 40 56 2,240 Gullkarfi 57 8 50 175 8,701 Keila 63 63 63 2,175 137,023 Lúða 540 473 506 584 295,516 Skata 39 39 39 12 468 Steinbítur 66 66 66 4 264 Ufsi 35 15 31 336 10,402 Und.Þorskur 79 70 76 38 2,876 Ýsa 75 41 72 204 14,756 Þorskur 187 105 171 1,428 244,130 Samtals 143 5,012 716,376 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 69 69 69 1,240 85,560 Hlýri 97 97 97 11 1,067 Keila 32 32 32 5 160 Lúða 290 287 289 59 17,029 Lýsa 10 10 10 19 190 Skarkoli 136 136 136 34 4,624 Skötuselur 215 169 198 211 41,739 Steinbítur 121 101 120 232 27,792 Ufsi 35 18 28 11,480 322,267 Und.Ýsa 37 37 37 310 11,470 Und.Þorskur 97 97 97 300 29,100 Ýsa 80 28 56 1,669 92,678 Þorskur 199 116 179 4,959 887,479 Þykkvalúra 120 120 120 265 31,800 Samtals 75 20,794 1,552,955 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 47 6 27 24 636 Hlýri 108 94 105 132 13,904 Keila 24 20 21 31 652 Lúða 249 226 246 14 3,447 Skarkoli 183 168 172 40 6,862 Steinb./Harðfiskur 2,140 2,140 2,140 10 21,400 Steinbítur 113 90 94 3,036 285,836 Ufsi 10 8 10 69 662 Und.Ýsa 41 28 33 402 13,076 Und.Þorskur 79 72 74 3,701 273,449 Ýsa 157 41 108 6,266 677,838 Þorskur 174 83 120 24,379 2,930,990 Samtals 111 38,104 4,228,752 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 48 48 48 635 30,480 Grálúða 118 118 118 35 4,130 Gullkarfi 42 14 39 423 16,522 Hlýri 96 83 90 21 1,899 Háfur 8 8 8 355 2,840 Keila 35 6 33 125 4,139 Langa 29 29 29 54 1,566 Lax 360 330 333 437 145,212 Lúða 586 262 436 116 50,554 Lýsa 20 20 20 27 540 Regnbogasilungur 320 320 320 37 11,731 Skarkoli 165 134 163 1,234 201,562 Steinbítur 125 53 110 3,830 421,043 Ufsi 31 20 27 5,578 148,106 Und.Þorskur 91 67 84 2,306 194,501 Ýsa 175 20 89 7,239 645,415 Þorskur 233 67 149 18,639 2,785,252 Þykkvalúra 158 158 158 275 43,450 Samtals 114 41,365 4,708,942 Ufsi 35 22 35 6,249 216,904 Ýsa 73 20 69 1,063 73,571 Þorskur 151 136 138 6,426 889,146 Þykkvalúra 138 138 138 2 276 Samtals 81 16,413 1,332,982 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 88 70 79 30 2,370 Keila 15 15 15 18 270 Skarkoli 138 118 136 453 61,574 Steinbítur 100 65 100 5,534 552,522 Ufsi 8 5 7 236 1,622 Und.Ýsa 29 29 29 35 1,015 Und.Þorskur 70 60 67 179 11,980 Ýsa 147 99 117 6,309 738,166 Þorskur 157 80 89 5,708 509,213 Samtals 102 18,502 1,878,732 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Hlýri 69 69 69 3 207 Keila 35 35 35 9 315 Steinbítur 74 74 74 155 11,470 Und.Ýsa 31 31 31 227 7,037 Und.Þorskur 72 72 72 388 27,936 Ýsa 77 20 73 441 32,076 Samtals 65 1,223 79,041 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 255 255 255 24 6,120 Steinbítur 63 59 62 119 7,329 Ufsi 7 5 6 37 231 Und.Þorskur 77 73 76 819 61,849 Ýsa 150 30 116 700 81,000 Þorskur 163 80 127 11,802 1,502,721 Samtals 123 13,501 1,659,250 FMS GRINDAVÍK Blálanga 35 35 35 259 9,065 Gullkarfi 70 66 67 2,173 145,230 Keila 77 40 70 125 8,700 Langa 50 33 48 2,138 101,788 Langlúra 80 80 80 640 51,200 Lúða 390 177 304 31 9,420 Lýsa 25 25 25 293 7,325 Skötuselur 207 207 207 1,163 240,741 Steinbítur 124 124 124 191 23,684 Ufsi 40 21 24 4,054 96,911 Und.Ýsa 28 28 28 42 1,176 Und.Þorskur 83 83 83 100 8,300 Ýsa 89 42 53 413 22,046 Þorskur 236 156 199 7,873 1,565,383 Þykkvalúra 144 144 144 58 8,352 Samtals 118 19,553 2,299,321 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 45 30 38 66 2,490 Keila 12 12 12 65 780 Langa 35 35 35 265 9,275 Lúða 245 245 245 20 4,900 Skötuselur 214 214 214 116 24,824 Steinbítur 113 111 113 321 36,233 Ufsi 30 30 30 969 29,070 Und.Ýsa 37 37 37 24 888 Und.Þorskur 80 80 80 63 5,040 Ýsa 86 44 82 706 57,755 Þorskur 198 131 164 2,976 488,162 Samtals 118 5,591 659,417 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Lúða 233 233 233 10 2,330 Skarkoli 173 146 169 204 34,509 Steinbítur 102 75 99 2,175 215,607 Und.Þorskur 72 72 72 113 8,136 Ýsa 148 48 122 3,126 380,736 Þorskur 135 71 98 4,503 439,205 Samtals 107 10,131 1,080,523 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 6 6 6 25 150 Steinbítur 87 87 87 313 27,231 Ufsi 14 9 11 77 868 Und.Þorskur 81 81 81 617 49,977 Ýsa 62 62 62 24 1,488 Þorskur 141 108 112 1,589 178,533 Samtals 98 2,645 258,247 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Ufsi 29 29 29 626 18,154 Und.Þorskur 85 85 85 305 25,925 Þorskur 105 105 105 503 52,815 Samtals 68 1,434 96,894 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 248 248 248 19 4,712 Skarkoli 152 152 152 15 2,280 Und.Þorskur 93 93 93 169 15,717 Ýsa 156 39 85 279 23,712 Þorskur 161 103 120 1,036 124,801 Samtals 113 1,518 171,222 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Langa 110 110 110 4 440 Lúða 133 133 133 22 2,926 Skarkoli 120 120 120 35 4,200 Ufsi 7 7 7 18 126 Þorskur 116 116 116 3,132 363,316 Samtals 116 3,211 371,008 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 238 238 238 27 6,426 Steinbítur 91 85 89 3,341 295,983 Ufsi 17 17 17 15 255 Und.Ýsa 41 41 41 60 2,460 Ýsa 111 31 65 345 22,295 Þorskur 176 130 140 770 107,920 Samtals 96 4,558 435,339 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 236 230 234 73 17,084 Skarkoli 211 181 203 1,203 244,113 Steinbítur 118 86 91 1,042 94,375 Ufsi 14 14 14 55 770 Und.Ýsa 31 31 31 431 13,361 Und.Þorskur 91 70 81 1,671 135,393 Ýsa 97 23 77 2,339 179,172 Þorskur 211 93 122 6,285 768,146 Samtals 111 13,099 1,452,414 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 50 50 50 2,155 107,750 Keila 30 30 30 73 2,190 Langa 137 37 53 128 6,736 Lúða 538 218 493 41 20,207 Sandkoli 45 45 45 223 10,035 Skarkoli 137 137 137 29 3,973 Skötuselur 175 175 175 3 525 Steinbítur 80 79 79 21 1,669 VEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 9,0 7,1 Feb. ’03 17,5 9,0 6,9 Mars ’03 17,5 8,5 6,7 Apríl ’03 17,5 8,5 6,7 Maí ́03 17,5 8,5 6,7 Júní ́03 17,5 8,5 6,7 Júlí ́03 17,0 8,5 6,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 237,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 237,5 Mars ’03 4.429 224,3 285,5 237,8 Apríl ’03 4.476 226,7 284,8 238,0 Maí ’03 4.482 227,0 285,6 238,5 Júní ’03 4.474 226,6 285,6 239,0 Júlí ’03 4.478 226,8 286,4 Ágúst 4.472 226,5 286,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.7 ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)        +,-.)-%*/.).0)&/.1,2 .             '()'*+,         -.+,/ -*3'*3&#.,-,3 0, 4)%&!56!"7899:     !" # $ !  % % % % &% % % & % &'% &% &% &% &% &% &&% &% # ! $ 0   $    ( )*  !  LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08– 17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laekna- lind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. APÓTEKIÐ: LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. BORGARAPÓTEK: Opið alla daga til kl. 24, virka daga kl. 9–24 og um helgar kl. 10–24. Sími 585 7700. Læknasími 585 7710 og 568 1250. Fax: 568 7232. Milli kl. 02 og 8 er lyfjaþjónusta á vegum læknavaktar. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross- .is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞJÓNUSTA FRÉTTIR HAGNAÐUR Sparisjóðs Mýrasýslu nam 106 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins en nam 25 millj- ónum á sama tíma ársins 2002 og fjórfaldaðist því milli tímabila. Hagnaður fyrir skatta nam 131 millj- ón króna en nam rúmum 30 millj- ónum króna á fyrri hluta árs 2002. Hreinar vaxtatekjur sparisjóðsins á fyrstu sex mánuðunum jukust um fjórðung milli tímabila og námu 205 milljónum króna. Hreinar rekstrar- tekjur námu 488 milljónum króna sem er 133% aukning frá sama tíma í fyrra þegar þær námu 209 milljónum króna. Þá voru 135 milljónir lagðar í afskriftareikning útlána eða ríflega þrefalt meira en á sama tímabili í fyrra. Útlán Sparisjóðs Mýrasýslu námu alls 9.134 milljónum króna í lok júní sl. og hafa aukist úr 7.485 frá ára- mótum, eða um ríflega fjórðung. Innlán hafa á sama tíma aukist um 45% og nema nú 6.099 milljónum króna, að því er fram kemur í til- kynningu frá sparisjóðnum. CAD-eiginfjár- hlutfall 14,7% Eigið fé nam 1.184 milljónum króna í lok júní og var eiginfjárhlut- fall á CAD-grunni 14,7% við lok tímabilsins en 10,6% í lok júní í fyrra. Rekstrarkostnaður sem hlutfall af hreinum rekstrartekjum nam 45,4% á fyrri hluta þessa árs en var 62,5% á sama tímabili í fyrra. Bætt afkoma hjá Sparisjóði Mýrasýslu LÍFTÆKNISJÓÐURINN hf. tap- aði 133,1 milljón króna á fyrstu 6 mánuðum ársins, samanborið við 374,7 milljóna króna tap á sama tímabili 2002. Innleyst tap tímabils- ins var 97,7 milljónir kr., en þegar tekið er tillit til óinnleysts gengis- taps að fjárhæð 35,4 m.kr. er heild- artap á tímabilinu 133,1 milljónir kr. Eigið fé félagsins nam 494,3 millj- ónum kr. í lok tímabilsins og skuldir 183,8 milljónum. Eignir voru sam- tals 678 milljónir, þar af voru hluta- bréf 494 milljónir og kröfur 144 milljónir. Handbært fé var rúmar 40 milljónir, samanborið við 2,7 millj- ónir fyrir ári. Í tilkynningu félagsins til Kaup- hallarinnar segir: „Stjórnendur fé- lagsins vilja benda á að fjárfesting í lyfja-, líftækni- og erfðatæknifyrir- tækjum er almennt afar áhættusöm og þrátt fyrir að þeir hafi trú á að eignir félagsins komi til með að skila ávinningi, þá beri að skoða þær og almenna starfsemi félagsins með til- liti til þess. Til viðbótar má geta þess að Líftæknisjóðurinn hf, hefur fjárfest í tiltölulega fáum fyrirtækj- um sem gerir áhættuna enn meiri.“ Tap hjá Líftæknisjóðn- um á fyrri hluta árs Moggabúðin Músarmotta, aðeins 450 kr. ATVINNA mbl.is Moggabúðin Stuttermabolir, aðeins 1.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.