Morgunblaðið - 19.08.2003, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.08.2003, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 2003 9 Bankastræti 14, sími 552 1555 Ennþá meira peysu- úrval og silkibolir Þri 19/8: Marokkóskur pottréttur & baunabuff m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mið. 20/8: Grænmetislasagna & heimagert pestó m/fersku salati, hrísgrjónum & með læti. Fim. 21/8: Grænmetiskarrý & hentu- buff m/fersku salati, hrís grjónum og meðlæti. Fös. 22/8: Chili sin carne í tacoskel & pönnukökur m/fersku salati hrísgrjónum & með læti. Helgin 23 & 24/8: Indverskar kræsingar. Mán. 25/8: Spínatsnúðar & grísktsalat. Matseðill www.graennkostur.is Mikið úrval af buxum Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Fitulausa pannan Síon ehf. Smiðjuvegi 11, gul gata, Kóp. símar 568 2770 og 898 2865. Tilvaldar brúðargjafir 20% aflsáttur í nokkra daga Dönsk gæðavara - einstök ending  Glerkeramik húð  Steiking án feiti  Maturinn brennur ekki við  Þolir allt að 260° hita í ofni Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Póstsendum Aðhald án sauma Þú minnkar um 1 númer Ótrúlegt peysuúrval Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Opið mán.-fös. kl. 10-18 • lau. kl. 10-14. SILKIPEYSUR - BLÚSSUR OG BOLIR Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, s. 553 2347 Nýjar fatasendingar Glæsilegar síðar peysur Einnig gallafatnaður og margt annað fallegt Fataprýði Verið velkomnar Kringlunni & Hamraborg 568 4900 552 3636 H au st 2 0 0 3 SÍMI 562 1166 - 587 8044 25% afsláttur af barnamyndatökum til 1. september Laugavegi 63, sími 551 4422i í i Nýjar stórglæsilegar vörur SEXTUGUR karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot á árunum 1997–2001 gegn stúlku fæddri árið 1990. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Vestfjarða. Maðurinn, sem krafðist sýknu af ákærunni, var og dæmdur til að borga stúlkunni 500.000 krónur í miskabætur. Samkvæmt ákæru braut maður- inn margsinnis gegn stúlkunni er hún var 7–11 ára, m.a. á heimili sínu, í báti sínum og bíl. Auk refsingar og miskabóta var maðurinn jafnframt dæmdur til að borga allan kostnað sakarinnar, þ.m.t. 350.000 króna málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns og 150.000 króna réttargæslulaun stúlkunnar. Þriggja ára fangelsi fyrir kyn- ferðisbrot ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.