Morgunblaðið - 15.09.2003, Síða 4
4 C MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir
Einbýlis-, rað-, parhús
GAUKSÁS Virkilega vel staðsett 191 fm
parhús í Gauksásnum í Hafnarfirði. Staðsteypt.
Komið lengra en fokhelt, stutt í tréverk án milli-
veggja. Steyptur stigi. Húsið steinað í ljósum lit. All-
ar útihurðir úr mahóní. Mjög gott útsýni frá húsinu,
helstu íverustaðir eru á efri hæð til að nýta útsýni
sem best. VERÐTILBOÐ.
STARARIMI
Glæsilegt 196 fm einbýlishús á einni hæð með inn-
byggðum 34 fm bílskúr. Vandaðar spænskar flísar á
gólfum og mahóní-parket. Vandaðar mahóní-hurð-
ir. Sérsmíðuð eldhúsinnrétting með afar vönduðum
tækjum. Sérhönnuð halogen-lýsing. Flísalagt bað-
herb. með stóru nuddbaðkari. Hellulögð heim-
keyrsla með snjóbræðslukerfi. Góð frág. lóð. Áhv.
10,7 m. húsbr. V. 26,9 m. (3711)
ÁLAKVÍSL
Snyrtilegt 105 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt
bílastæði í sameiginlegri bílageymslu. Glæsileg sér-
smíðuð eldhúsinnrétting með mjög góðum tækjum.
Flísar á gólfum. Gestasnyrting á neðri hæð. Bað-
herb. á efri hæð flísalagt með þvottaaðstöðu.
Glæsileg suðurverönd. V. 16,5 m. (3712)
HRÍSRIMI 21
Fallegt 153 fm parhús í Hrísrima, 20,5 fm bílskúr.
Forstofa m. flísum. Gestasal. flísal. í hólf & gólf.
Þvottahús. Eldhús (vantar innréttingu). Rúmgóð
stofa og gengið niður þrjár tröppur niður í góða
sólstofu með fallegum flísum og útgengt út í garð.
Stigi upp á efri hæð og gott miðrými með sjón-
varpstengi. Efri hæð: Rúmgott og fallegt baðher-
bergi, flísalagt í hólf & gólf með baðkari og sturtu.
2 góð barnaherb. og rúmgott hjónaherb. (möguleiki
á svölum út frá hjónaherbergi). Góður garður.
5-7 herb. og sérherb.
ÆSUFELL Um er að ræða 113 fm 4-5 her-
bergja íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt nýtt bað-
herbergi. Parket og flísar. Húsið tekið í gegn að ut-
an fyrir 3 árum. Frábært útsýni yfir alla borgina.
Húsvörður. V. 11,4 m. (3639)
HVASSALEITI Virkil. góð 5 herb. 149 fm
íbúð ásamt 20 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað.
Parket og teppi. Vandaðar innr. Aukaherb. í kj. fylg-
ir eigninni. Stutt í alla þjónustu. Blokkin er öll nýl.
standsett að utan. Áhv. 3,8 m. V. 16,4 m. (3299)
Sigurður Óskarsson
lögg. fasteignasali
Sveinn Óskar Sigurðsson
lögg. fasteignasali
Þórarinn Thorarensen
sölustjóri
Bjarni Blöndal
sölumaður
Halldór Gunnlaugsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
Davíð Þorláksson
sölumaður
Sóley Ingólfsdóttir
sölumaður
María Guðmundsdóttir
þjónustufulltrúi
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
skjalagerð
ENGJASEL
4ra herb. 103 fm björt íb. í góðu fjölb. ásamt stæði
í bílageymslu. Stór og björt stofa með parketi. Eldh.
rúmgott með stórum borðkrók, nýlegir góðir eld-
hússkápar í bland við upprunalega. Þrjú dúkalögð
svefnherbergi, fataskápur í hjónaherbergi, rými sem
hægt er að nýta sem sjónvarpshol. V. 10,7 m.
BÚSTAÐAVEGUR
Virkilega góð 125,8 fm 6 herb. sérhæð ásamt risi í
tvíbýli. Sérinngangur. Parket og flísar á gólfum. Eld-
hús mjög rúmgott. 3 mjög rúmgóð svefnherbergi
og 3 góðar stofur. Eign í góðu ástandi. Laus við
kaupsamning. Áhv. 8,9 m. V. 16,3 m. (3675)
SKIPHOLT Vorum að fá 4ra herbergja íbúð
með 3 aukaforstofuherbergjum. Íbúðin skiptist í tvo
hluta. Fyrri hluti eru 3 útleiguherbergi. Innaf er
rúmgóð 4ra herbergja íbúð. 3 góð herbergi, eldhús
og stofa. Stórar 40 fm suðursvalir. Áhv. 9 m. V.
19,9 m. (3599).
4ra herbergja
HJALTABAKKI
4ra herbergja 91 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í fjölbýli.
Parket á öllum gólfum. 3 svefnherbergi, fataskápur
í tveimur. Baðherbergi m. tengi fyrir þvottavél.
Rúmgóð stofa með svölum og stúdíó-eldhús. V. 10
m.
HRAUNBÆR - 4RA
Mjög góð 97 fm 4ra herbergja útsýnisíbúð á 4. hæð
(efstu) á besta stað í góðri götu í Árbænum. Aðeins
steinsnar í alla mögulega þjónustu. Stofa, sjón-
varpshol, tvö stór herb. m. skáp og barnaherbergi.
Parket á sjónvarpsholi, stofu og hjónaherbergi.
Þvottahús í íbúðinni með opnanlegum glugga. Áhv.
um 6 m. í húsbr. V. 12 m. (3751)
GRETTISGATA
Sjarmerandi 4ra herb. íbúð á annarri hæð við Grett-
isgötu. Anddyri, flísalagt m. fatahengi. Rúmgott
svefnherb m. parketi og fataskáp. Stofa m. lökkuð-
um timburfjölum á gólfi, borðstofa (svefnherb.)
einnig m. timburfjölum á gólfi og skáp. Þriðja
svefnherb., með dúk og fatask. Rúmgott eldhús,
flísalagt m. ágætri innréttingu í s-evrópskum stíl,
flísar á milli innréttinga. Útgengt út á svalir, borð-
krókur. Baðherb. allt endurnýjað og m. nýlegum
sturtukl., flísalagt. (tengi f. þvvél). Geymsla í kjall-
ara/sameiginl. þvottah. Sameignin og húsið að utan
er snyrtilegt og í góðu ástand. V. 13,2 m. (3752)
Áhv. 6,4 millj. í húsbr.
FÍFUSEL Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2
hæðum í Seljahverfi. Rúmgóð stofa m. mikilli loft-
hæð, útgengt út á stórar suð-vestursv. Eldhús með
nýlegri innréttingu. Parket og flísar. (3715)
3ja herbergja
HRINGBRAUT
Björt og falleg 76 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
snyrtilegu fjölbýli. Parket á gólfum. Snyrtileg eld-
húsinnrétting með flísum á milli borðplötu og
skápa. Baðherbergi með sturtu. Blokkin er í góðu
standi og búið að skipta um gler, þar af hljóðdemp-
andi gler í gluggum sem snúa að Hringbrautinni.
Áhv. 4 m. V. 9,5 m. (3702)
LOKASTÍGUR Virkilega góð 75,7 3ja
herb. íbúð á 1. hæð á besta stað í miðbænum. Um
er að ræða aðalhæðina í litlu fjölbýli neðst á Loka-
stíg. Komið inní hol og stofu sem er eitt rými með
eikarparketi á gólfi. Innaf stofu er lítið herbergi inn-
réttað með dökkum bókahillum allan hringinn.
Baðherbergi er til hægri þegar komið er inn og er
flísalagt í hólf og gólf, bæði baðkar og sturtuklefi
og salerni innfellt í vegg. Beint frá holi er eldhús
með fallegri beykiinnréttingu, korkur á gólfi. Innaf
eldhúsi er gott svefnherb. með fataskápum yfir
heilan vegg. Þetta er eign á frábærum stað í góðu
standi. V. 11,0 m.
2ja herbergja
REYRENGI - LAUS
Virkilega smekkleg 55 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð á
þessum vinsæla stað. Opin og björt íbúð, góðar
vestursvalir. Sameign nýtekin í gegn. Íbúðin er laus
strax. V. 9,4 m. (3716)
DÚFNAHÓLAR
Afar rúmgóð 68 fm 2ja herbergja íbúð á 3. og efstu
hæð í litlu fjölbýli. Dökk viðareldhúsinnr. Baðherb.
m. baðkari. Rúmg. suðursvalir. Til stendur að mála
og gera við blokkina í sumar og í haust og mun
seljandi greiða allan kostnað vegna framkvæmd-
anna. LAUS STRAX. Áhv. 5,6 m. V. 8,9 m. (3734)
ÓÐINSGATA 45 fm 2ja herbergja íbúð
með sérinngangi á jarðhæð í klæddu fjórbýli. Her-
bergi og stofa með parket á gólfi. Eldhús með flís-
um á gólfi og vandaðri hvítri innréttingu. Baðher-
bergi flísalagt með sturtuklefa og góðri innréttingu.
Áhv. 2,8 m. húsbr. V. 7,9 m. (3663)
BARÓNSSTÍGUR Í EINKASÖLU 80 fm
2ja herb. íbúð á 3. hæð við Barónsstíg. Anddyri
með fataherb. Til hægri er stofa með parketi,
gluggi snýr út að Grettisgötu. Salernið er flísal. með
baðk. Svefnherb. er mjög rúmgott með fatask, dúk-
ur á gólfi. Eldhús í s-evrópskum stíl, dúkur á gólf-
um. Hol, dúkur. Geymsla í kjallara, sameiginlegt
þvottah. & hjólageymsla. V. 10,5 m. (3743)
Suðurnes
TÚNGATA Einstaklingsíbúð á 3. hæð í
virðulegu steyptu húsi. Herbergi stúkað af frá stofu
með léttum millivegg. Vaskur og rými fyrir tæki inn-
fellt inn í opnanlegan skáp. Baðherbergi nánast
fokhelt. Filtteppi á gólfi. V. 2,3 m.
UPPSALAVEGUR
Komið inn í fordyri úr timbri. Flísalögð forstofa. Hol
með fatahengi. Þvottahús með steyptu gólfi. Tvö
svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt í kringum bað-
kar. Stofa rúmgóð og björt. Eldhús með nýlegum
IKEA skáp. Gólfefni: parket á öllum gólfum nema
baði og forstofu, þar eru flísar. Nýleg rafmagns-
tafla. Tæplega 40 fm bílskúr. V. 7,5 m.
VÍKURBRAUT 132 fm íbúð á 2 hæðum.
Á hægri hönd er nýlega standsett baðherbergi flísa-
lagt í hólf og gólf, baðkar m. glugga. Á vinstri hönd
úr forstofu er gengið upp í ris. Parketlagt miðrými,
fatahengi. Stórt eldhús með upprunalegri innrétt-
ingu, borðkrókur, parket. Stórt búr/geymsla með
hillum inn af eldhúsi. Björt og rúmgóð parketlögð
stofa. Tvö parketlögð svefnherbergi, annað með
fataskápum. Risið er panelklætt, stórt opið rými
með kvistgluggum, herbergi og annað afstúkað
herbergi þar innaf.
– HUNDRUÐ ANNARRA EIGNA Á SKRÁ –
– HRINGIÐ OG FÁIÐ UPPLÝSINGAR –
KJARRHÓLMI
Falleg og björt 75 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð
með frábæru útsýni. Blokkin er innarlega í botn-
langagötu. Eldhús er með eldri innr. og góðum
tækjum. Baðherb. m. baðkari, flísalagt í hólf og
gólf. Sérflísalagt þvottahús innan íbúðar. 2 rúm-
góð svefnherbergi með góðum skápum. Blokkin í
góðu ásigkomulagi. VERÐ: 10,9 M. ( 3766 )
EFSTASUND - NÝTT
Í einkasölu virkilega sjarmerandi einbýlishús við
Efstasund. Anddyri með flísum. Hol: bókaherb./-
skrifst. m. parketi. Strigaveggfóður á veggjum.
Fataherb. Bókaherb. m. parketi & strigaveggfóð-
ur á veggjum. Lítil gestasnyrting. Stofan og eld-
húsið eru samliggj. m parketi. Panelklæddir
veggir og með strigaveggfóðri. Í eldh. er upp-
runaleg en falleg viðarinnrétting. Útgengt út á
verönd og út í garðinn. Fallegur viðarstigi liggur frá holi uppá efri hæðina. Á efri hæðinni er ágætt
baðherb. m. baðk og korkflísum á gólfi, 5 herbergi, dúkur á einu og parket á hinum, ágætir uppruna-
legir skápar. Stór og góður garður. Lítill bílskúr sem þarfnast smá aðhlynningar fylgir eigninni. Nýtt
þak á húsi og skúr. Ný klæðning á framhlið efri hæðar. V. 19,9 m. (3760)
BARÐAVOGUR
Vorum að fá mikið endurnýjaða 77 fm risíbúð (lít-
ið undir súð) ásamt 42 fm bílskúr í Vogunum. 2
góð svefnherbergi. Stór stofa með opnu eldhúsi
sem er allt nýlega standsett. Parket á gólfi. Góð-
ar svalir. Helmingur af bílskúr er innréttaður sem
stúdíó-íbúð með góðum leigutekjum. Áhv. 7,9 m.
V. 13,9 m.
ÁLFHEIMAR
Í einkasölu góð 4ra-5 herbergja 97 fm íbúð á 4.
hæð í Álfheimum. Parketlagt anddyri/hol m. upp-
runalegum skáp og fataherb. Ágætt barnaherb.
m. skáp og filtteppi. Lítið barnaherb. m. parketi.
Hjónaherb. m. parketi og upprunalegum skáp.
Baðherb. m. upprunalegri innr. flísal. í hólf &
gólf, með baðkari. Stofan m. filtteppi, suðursv.,
flísaalagðar. Efri hæð/ris undir súð, parketlagt.
Geymsla. Sameiginl þvottah. Áhv. 5,3 m. V. 12,7
m. (3768)
HJALLAVEGUR- NÝTT
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4ra herb.
75,6 fm íbúð á rishæð, gólfflötur að sögn eig-
anda er um 110 fm ásamt 21,3 fm bílskúr. Flísar
og parket á gólfi. 3 rúmgóð svefnherbergi. Þak er
allt nýlega standsett fyrir 2-3 árum. Gólfflötur
eignar er mun stærri en fermetratala. Þvottaað-
staða innan íbúðar. Áhv. 6,8 m. V. 14,5 m.
(3756)
SÓLARSALIR 1-3
Erum með í einkasölu mjög glæsilegar 3ja herb.
íbúðir á besta stað í Salahverfinu í Kópavogi.
Stutt í alla þjónustu, skóla, sundlaug og golfvöll
sem er alveg við hliðina. Íbúðirnar eru allar með
sérinngangi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum
án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á öll-
um íbúðum. Þvottahús innan íbúðar. Allar innr.
eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr mahóní.
Allar nánari uppl. á skrifst. Eignavals. (3541)
LUNDARBREKKA - NÝTT
Virkilega góð 101,6 fm 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð ásamt góðu 9,0 fm herb. á jarðhæð í ný-
standsettu fjölbýli í Lundarbrekku í Kópavogi.
Íbúðin skiptist í hol/miðrými, eldhús, 3 góð svefn-
herbergi, stofu, baðherbergi og þvottahús. Nán-
ari lýsing: Komið inní hol/miðrými með parketi á
gólfi. Eldhús strax til hægri með nýlegri beyki-
innréttingu, eins árs, og góðum borðkrók við
glugga, flísar á gólfi og mósaík á milli skápa,
innaf eldhúsi er gott þvottahús og geymsla. Beint áfram úr holi er stofa, rúmgóð og björt með eikar-
parketi á gólfi, útgangur á góðar norðursvalir. Til vinstri úr holi er rúmgóður svefnherbergisgangur
með parketi á gólfi, góður fataskápur. 3 rúmgóð svefnherbergi með góðum fataskápum í öllum, dúkur
á gólfi, frá hjónaherb. er útgangur á góðar suðursvalir. Baðherbergi er nýlega standsett með flísum á
gólfi og uppá miðjan vegg, baðkar með sturtuaðstöðu. Í sameign er herbergi sem fylgir íbúðinni og
góð sérgeymsla ásamt sameiginlegri hjólageymslu. Eign í mjög góðu ástandi. Allt húsið var tekið í
gegn að utan í sumar og íbúð að innan er einstaklega góð. Áhv. 4,5 m. í húsbr. V. 14,2 m. (3758)
Atvinnuhúsnæði
SMIÐSHÖFÐI - STÓRHÖFÐI
Virkilega gott 240 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð
með góðum innkeyrsludyrum, mikil lofthæð. Hús-
næði sem býður uppá mikla möguleika. Áhv. 8,5 m.
V. 18,9 m. (3673)
Suðurland
BREIÐAMÖRK - HVERA-
GERÐI Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýli. Snyrtilegt baðherb. með fallegum mósaík-
flísum. Gangur, stofa og eldhús parketlögð með
bogadregnum hurðaropum. Björt íbúð með stórum
gluggum og fallegu útsýni. Laus strax. V. 6,3 m.
BREIÐAMÖRK - HVERA-
GERÐI 5 herb. um 140 fm íbúð með sérinng. á
2. hæð. Flísar á forstofu og þvottaherb., parket á
stofu og herbergjum, tvær snyrtingar. Laus strax. V.
8,5 m.