Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 8
8 C MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐFasteignir www.fasteignasala.is Gvendargeisli - Nýtt Glæsileg 90 m² 2ja herbergja íbúð í mjög fallegu verðlauna- húsi ásamt stæði í bílageymslu. Afhendist fullbúið án gólfefna. Verð 13,7 millj. Hallveigarstígur - Laus Mjög góð ósamþykkt 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í góðu húsi á þessum eftir- sótta stað. Íbúðin er laus. Verð 5,7 millj. Skipholt Mjög góð 46 m² ósamþykkt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Verð 5,9 millj. NAUSTABRYGGJA 12-22 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsilegum fjöl- eignahúsum í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 m² og upp í 218 m². Flestum íbúðum skilað fullbúnum án gólfefna. Stæði í bíl- geymslu fylgir öllum íbúðum. Til afhendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrif- stofu Bifrastar. Verð frá 14,9 millj. Barónsstígur Vorum að fá í sölu gott 111 m² skrifstofuhæð í risi sem er nýtt sem tannlæknastofa í dag. Eignin býður upp á mikla möguleika. Verð 10,9 millj. Til leigu - Hólmaslóð Til leigu um 130 m² og 200 m² rými með aðgangi að snyrtingu og skrifstofuherbergjum. 2ja tonna talía í húsinu og auðvelt að taka inn vörur. Laust til afh. Allar nánari upplýsingar gefur Pálmi. Til leigu - Síðumúli Í mjög áberandi húsi, við Síðumúla, eru til leigu 250 m² . Húsnæði er til afhendingar nú þegar, tilbúið til innréttinga eða lengra komið. Keflavík - Norðurgarður Glæsilega innréttað 203 m² einbýlishús sem er að hluta til á tveimur hæðum ásamt 30 m² bílskúr. 4-5 svefnherbergi. Rúmgóðar stofur. Glæsilegt eldhús og bað. Parket og flísar. Eign í sérflokki. Verð 25 millj. Langafit - Parhús Rúmgott og fallega innréttað 198 m² parhús á tveimur hæðum ásamt 34 m² bílskúr. Fimm svefnherbergi og tvær stofur. Nýtt eldhús. Parket og flísar. Áhv. 7,8 millj. Verð 19,8 millj. Heiðargerði - Parhús Gott 232 m² parhús á tveimur hæðum ásamt 30 m² bíl- skúr. Húsið er byggt árið 1971 og í því eru m.a. fjögur svefnherb. og tvær stofur. Rúm- gott og skemmtilegt hús. Fallegur garður. Verð 27,9 millj. Melbær Vorum að fá í sölu mjög gott 280 fm raðhús á þremur hæðum með séríbúð í kjallara auk 23 fm bílskúrs. Fimm svefnher- bergi á 1. og 2. hæð auk 2ja til 3ja herbergja íbúðar í kjallara. Verð 27 millj. Hjallavegur Góð 126 m² 5 herb. efri sérhæð á tveimur hæðum (hæð og ris) í fjór- býlishúsi, sem hefur verið töluvert endurnýj- uð. Parket og flísar. Áhv. 3,8 millj. Óskað er eftir tilboði. Skipasund - Hæð og ris Vorum að fá í einkasölu mjög góða 125 m² sérhæð og ris í góðu húsi. Samliggjandi stofur. Nýtt baðherbergi. Parket og flísar. Sérinngangur. 4-5 svefnherbergi. Nánari upplýsingar á skrifstofu. „Penthouse“ í miðborginni Vorum að fá í sölu mjög rúmgóða 149 m² „þakíbúð“ í hjarta Reykjavíkur. Tvennar sval- ir, mjög rúmgóðar og glæsilegt útsýni. Sjón er sögu ríkari. Áhv. 6,4 millj. húsbréf. Tilboð óskast. Álftamýri - Bílskúr Vorum að fá í sölu mjög fallega innréttað 104 m² 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ásamt 42 m² bílskúr, með kjallara. Parket og flísar. Tvennar svalir. Verð 14,6 millj. Stóragerði - NÝTT Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. íbúð á 4. hæð í góðu fjöleignahúsi á þessum frábæra stað. Parket og flísar. Áhv. 5 millj. Nánari uppl. á skrif- stofu. SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Einb. á 3 hæðum með sérbyggðum bílskúr, rúmgóðri geymslu og 2 rúmgóðum sérbíla- stæðum, alls um 190 m². Húsið var flutt á nýjan grunn og endurb. árið 1990 og er því um nýtt hús í grónu hverfi að ræða. Allar lagnir eru frá 1990 og í því eru 6-7 herb. og er mögul. að hafa séríb. í kj. Hér er haldið í gamla stílinn og natni lögð í allt. Húsið fékk viðurkenningu frá Rvíkurborg í fyrra, fyrir endurb. á eldra húsi. Fallegur garður er við húsið, góður pallur og verönd. Allar nánari uppl. veitir Pálmi Almarsson á skrifstofu Bif- rastar og sýnir hann jafnframt húsið. GRJÓTAGATA Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum í glæsilegu fjöleignahúsi í Grafarholtinu. Vandaðar innréttingar og þvottahús í hverri íbúð. Stæði í bílageymslu. Frábær staðsetning. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólf- efna. Íbúðirnar eru frá 94 m² upp í 125 m². Glæsilegur sölubæklingur á skrif- stofu Bifrastar. Verð frá 13,6 millj. KIRKJUSTÉTT 15-21 Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja og 4ra herbergja íbúðum, 96-119 m², í glæsilegu fjöleignahúsi í Grafarholtinu. Lyfta er í húsinu og sérinngangur í hverja íbúð. Vandaðar innréttingar frá Brúnási, tölvu- og símalagnir í öllum herb. Hægt er að fá bílskúr. Frábær staðsetning og glæsilegt útsýni. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Glæsilegur sölubækl- ingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 13,5 millj. KRISTNIBRAUT 81-83 Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á mjög rúmgóðum og fallegum 2ja-3ja og 3ja-4ra herbergja íbúðum í glæsilegu fjöleignahúsi í þess- um eftirsótta stað í Salahverfinu. Stærðir íbúða frá 91 m² og upp í 130 m². Mjög fallega innréttaðar íbúðir og frábært út- sýni. Stæði í bílageymslu geta fylgt íbúð. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólf- efna í ágúst 2004. Sölubæklingur á skrif- stofu Bifrastar. Verð frá 12,9 millj. RJÚPNASALIR 14 - RÚMGÓÐAR Vesturgata - Rúmgóð Vorum að fá í sölu 4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð (tvær upp) í fjórbýlishúsi. Tvær stofur, þrjú svefnherb. Parket, suð-vestursvalir. Áhv. 4,8 millj. Verð 14 millj. Austurberg - Bílskúr Vorum að fá í sölu rúmgóða 80 m², 3ja herbergja íbúð í góðu fjöleignahúsi ásamt bílskúr. Rúmgott eldhús og herbergi. Íbúðin er nýmáluð og baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Glæsi- legt útsýni. Áhv. 3,6 millj. Verð 11 millj. Básbryggja Sérlega góð og vel innréttuð 98 m² 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu. Parket og flísar. Flott íbúð. Áhv. 8,2 millj. húsbréf. Verð 15 millj. Háteigsvegur - Rishæð Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og rúmgóða rishæð á þessum eftirsótta stað. Mikil lofthæð og glæsilegt útsýni af suðursvölum. Sjón er sögu ríkari. Parket og flísar. Áhv. 4,1 millj. Verð 13,9 millj. Kríuhólar - Laus Vorum að fá í sölu góða 80 m² 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í ný- lega klæddu fjölbýlishúsi með lyftu. Íbúðin er laus. Áhv. 2,3 millj. Verð 9,9 millj. Drápuhlíð - Mjög góð Vorum að fá í sölu 71 m² rúmgóða og fallega 2ja herb. kjallaraíbúð í góðu fjöleignahúsi á þessum vinsæla stað. Nýir gluggar og gler. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð 9,9 millj.AFMÆLISTILBOÐ 23% AFSLÁTTUR – VANTAR EIGNIR Í tilefni af 8 ára afmæli Bifrastar bjóðum við 23% afslátt á söluþóknun út september. Í sumar hefur verið mikil sala og mikið yfirverð á húsbréfum og því er mjög hagstætt að selja núna. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Skráðu eignina þína hjá okkur og sparaðu verulega. Byggingarfélagið ÁF-hús hefur hafið sölu á glæsilegum 2ja og 4ra herbergja íbúð- um í mjög fallegu fjöleignahúsi í Grafar- holti, sem fékk verðlaun frá Reykjavíkur- borg fyrir hönnun. Sérinngangur er í allar íbúðir og stæði í bílageymslu fylgir hverri íb. Íbúðirnar eru frá 90 m² og upp í 118 m². Mjög fallega innréttaðar íbúðir og frábær staðsetning. Sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Skilast tilbúnar til innréttinga. Verð frá 12,1 millj. eða fullbúnar án gólfefna, verð frá 13,7 millj. Íbúðirnar eru til afh. í lok þessa árs og byrjun þess næsta. GVENDARGEISLI 2-12 SKJALAGERÐ – SÖLUMAÐUR Okkur vantar nú þegar lögg. fasteignasala til að sjá um skjalafrágang eða sölumann með reynslu af sölu fasteigna. Nánari upplýsingar gefur Pálmi á skrifstofu Bifrastar. TÍU varalitir, sjö augnskuggar, fjór- ar tegundir af kremi, hárskraut og fleira „bráðnauðsynlegt“ snyrtidót getur óneitanlega orðið að drasli þegar það dreifist um snyrti- eða vaskborðið. Litlar bastkörfur eða vel opnar glerkrukkur eru snjöll lausn á þess- um vanda. Nokkrar samstæðar körfur eða krúsir með snyrtivöru verða að forvitnilegri skreytingu á borðinu í stað þess að vera drasl. Snyrtilegt á snyrti- borðinu KRAKKAR þurfa gott gólf- pláss til að leika sér. Flestir leikir yngri barna fara fram á gólfinu og mörg börn leggj- ast í gólfið þegar þau finna til þreytu eða syfju um miðj- an dag. Stór og þykkur púði er því góð viðbót við innréttinguna í barnaherberginu. Hann verður fljótlega miðstöð margra leikja og kærkomin vin þegar þarf að hvíla sig í amstri dagsins. Púði á gólfið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.