Morgunblaðið - 15.09.2003, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER 2003 C 29Fasteignir
www.fasteign.is
Tjarnarból - Seltj.nes Mjög falleg og
vel skipulögð 62 fm 2ja herbergja íbúð í
þessu vel staðsetta fjölbýli á eftirsóttum
stað. Góðar innréttingar og gólfefni, suður-
svalir. Verð 10,9 millj. 2432
STELKSHÓLAR Rúmgóð og falleg 2ja
herbergja íbúð, á 3.hæð (efstu) í vönduðu
fjölbýli. Þakið var málað 2003 og húsið mál-
að árið 2002. Risastórar suðursvalir með
frábæru útsýni til suðurs. Stór stofa og
mjög rúmgott herbergi. Í kjallara er sam-
eignlegt þvottahús og þurrkherbergi ásamt
hjóla- og vagnageymslu. V. 9,2 m. 2440
Atvinnuhúsnæði
HVERFISGATA - MIKLIR MÖGU-
LEIKAR Vorum að fá í sölu ca 500 fm
skrifstofu húsnæði á 3. hæð (rishæð) í nýl.
húsi á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar.
Í dag er í húsnæðinu tveir stórir veislusalir
sem auðvelt er að stúka niður í skrifstofur
(nýl tölvulagnir). Eignin hefur fengið gott
viðhald ma. nýl. klæðning á þaki, nýl raf-
magn (að hluta) og tölvulagnir. Sameign er
góð. ÝMIS SKIPTI KOMA TIL GREINA. All-
ar nánari uppl. gefur Sveinbjörn á skrif-
stofu fasteign.is eða í síma 693-2916
VERÐ TILBOÐ. 2495
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Í MIÐBÆ
REYKJAVÍKUR Atvinnu/skrifstofuhús-
næði á annari hæð. Húsið stendur á horni
Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Eignin
skiptist í gang, baðherbergi m/sturtu, eldhús
og útgangi út í stigahús sem er með sam-
eiginlegum norðursvölum, tvær skrifstofur
sem snúa út í Bankastræti og er önnur
þeirra með svölum. Við endann á ganginum
eru tvær skrifstofur. V. 19,9 m. 2464
SMIÐJUVEGUR Vorum að fá í sölu Gott
503 fm verslunar / þjónustuhúsnæði á jarð-
hæð í tveggja hæða verslunar eða þjón-
ustuhúsnæði. Í dag er þar rekin heildsala.
Húsnæðið skiptist í skrifstofur og lagerrými.
Tvennar innk.dyr. Lofthæð ca 4 m. Góð
bílastæði. Húsið er vel staðsett með tillit til
auglýsingagildis. V. 41 m. 2444
Nýbyggingar
ÞORLÁKSGEISLI - GRAFARHOLTI
- VERÐ ÁN HLIÐSTÆÐU Mjög glæsi-
legar 3ja hæða fjölbýli með 3ja og 4ra her-
bergja íbúðum á góðum stað í holtinu.
Húsin eru 4 talsins og eru 8 íbúðir í hverju
húsi ásamt innbyggðum bílskúr á hverja
íbúð. Húsin afhendast fullbúin að utan
með marmarasalla, lóð og bílastæði full-
frágengin. Hiti í stéttum og sérinngangur í
hverja íbúð.
*3ja herb. 84 fm ásamt 27 fm bílskúr
*4ra herb. 111 fm ásamt 27 fm bílskúr.
*Fullbúnar íbúðir með vönduðum innrétt.
*Flísar á forst., þv.h. og baði í hólf og gólf.
*Val með viðarspón á innrétt. og flísum.
*Suðursvalir á öllum íbúðum
Seljandi býður upp á veðsetn. allt að 80%.
Traustur byggingaraðili. 2348
SUÐURSALIR - NÝTT Á SKRÁ Vor-
um að fá í einkasölu glæsilegt og vel
hannað 188 fm parhús auk 30 fm bílskúrs
á einum besta stað í Salahverfi í Kópavogi.
Húsið er á einni hæð með millilofti. Húsið
skilast fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð.
Að innan afhendist húsið fokhelt. Stað-
setning húss er frábær, stutt í skóla, sund-
laug/íþróttahús, verslanir og á golfvöllinn.
Eignin er laus til afhendingar strax. Allar
nánari uppl. á skrifstofu fasteign.is Áhv.
9,0 millj. húsbréf. Verð 19,6 millj. 2489
NÝBÝLAVEGUR - 3ja + BÍLSKÚR-
Vorum að fá í sölu skemmtilegar og vel-
hannaðar 3ja herb. 85,4 fm íbúðir í 5 íbúða
fjölbýli á þessum gróna stað í Kópavogi.
Íbúðirnar skiptast í tvö rúmgóð svefnherb.,
flísalagt baðherbergi, Þvotthús innan íbúð-
ar með flísalögðu gólfi. Eldhús með pláss-
góðri vandaðri innréttingu, rúmgóð og
björt stofa. Íbúðirnar skilast fullbúnar án
gólfefna og sameign fullbúin að innan sem
og utan. Tvær íbúðir á hæðinni. Ca. 20 fm
suðursvalir. Verð íbúða er 14,9 millj en
21,6 fm innb. bílskúr fylgir íbúð á 3. hæð
og er verð hans 2,2 millj. 2459
GVENDARGEISLI - GRAFARHOLTI
Stórar og glæsilegar 3ja og 4ra herbergja
hæðir með sérinngangi í þessu fallega og
vel staðsetta fjölbýli á besta stað í Grafar-
holtinu. Um er að ræða 3ja herbergja 113
fm íbúðir og 4ra herbergja 129 fm íbúðir,
allar með stæði í bílgeymslu. Sérinngangur í
hverja eign. Sér suðurgarður með jarðhæð-
um og suðursvalir með 2. og 3. hæð. Íbúð-
irnar afhendast fullbúnar án gólfefna. Hús ,
lóð og bílastæði fullfrágengið. Tilbúið til af-
hendingar fljótlega. Fullkominn upplýsinga-
bæklingur á skrifstofu fasteign.is eða kíktu
á www.fasteign.is V. 16,4 m. 2328
Ný
tt
mbl.is/fasteignir/fastis
habil.is/fastis
Opið mán.-fim. kl. 9-18
Opið fös. kl. 9-17
ÁLFATÚN
GLÆSILEG ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Í LITLU FJÖL-
BÝLI Í BOTNLANGA Á GÓÐUM STAÐ Í
FOSSVOGSDALNUM. Rúmgott hjónaherb.
m. skáp og suð-austursvölum út í garð.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Eld-
hús með borðkrók. Inn af eldúsi er þvotta-
hús/búr með glugga. Barnaherbergi með
skáp. Rúmgóð og björt stofa með suður-
svölum. Borðstofa. Í kjallara er sam. þurrk-
herb. ásamt góðri sérgeymslu með hillum
og glugga. Sam. hjólageymsla. Sameign
nýlega tekin í gegn. Mjög snyrtilegt í alla
staði. EIGN SEM STOPPAR STUTT VIÐ.
4RA- 6 HERBERGJA
GRAFARVOGUR - BÍLSKÚR
Mjög góð og vel skipulögð 4ra-5 herbergja
íbúð á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýli ásamt
um 28 fm bílskúr. Sjónvarpshol, góð stofa
m. suð-vestursvölum, 3 góð herb. Vand-
aðar innr. úr hunangseik. Þvottah. í íb.
Flísar og parket á gólfi. Hús er steinað að
utan með marmarasalla. Eign fyrir vand-
láta. Gott verð.
DALSEL - BÍLSKÝLI
Vorum að fá í einkasölu 4ra-5 herb. íb. á
annarri hæð í litlu fjölbýli. Stofa, 4 svefnh.,
eldhús og baðh. Hús nýl. tekið í gegn að
utan, múrviðgert og málað, gluggar og þak
málað. Góð staðsetning, stutt í gæsluvöll
og alla þjónustu. Stæði í bílskýli. Verð 12,8
millj.
VESTURBERG Vorum að fá í einka-
sölu góða 4ra herbergja íbúð í litlu fjölbýli.
Vestursvalir úr stofu með fallegu útsýni.
Áhvílandi hagstæð langtímalán um 7,1
millj. (byggsj. og húsbréf). Verð 10,9 millj.
LANDSBYGGÐIN
SELFOSS - EINBÝLI Vorum að fá í
einkasölu fallegt einbýlishús á einni hæð
ásamt stórum tvöföldum bílskúr vel stað-
sett. Stofa. 4 svefnherbergi með skápum.
Baðherbergi nýl. endurnýjað. Eldhús með
borðkrók, Inn af eldhúsinu er þvottahús og
geymsla. Hús og þak er nýlega yfirfarið og
málað, nýl. rennur. Fallegur gróinn garður.
Tvöfaldur bílskúr með hita, vatni og raf-
magni (3 fasa). Stutt í fjölbrautarskóla,
þjónustu og verslanir. ÁKVEÐIN SALA.
Verð 17,4 millj.
AKUREYRI - EINBÝLI Vorum að fá
í sölu 5-7 herbergja einbýli á 2 hæðum
með stórum innbyggðum bílskúr. Á neðri
hæð er forstofa, 2 rúmgóð herbergi, bað-
herbergi með sturtu, stofa, gott hol. Á efri
hæðinni er forstofa, hol, borðstofa, stofa,
eldhús, stórt baðherbergi með baði og
sturtu. 2 herb. Þvottahús. Verönd. Friðsælt
og fjölskylduvænt umhverfi. Möguleiki á 2
íbúðum. Áhv. um 7 millj. húsbréf. VERÐ-
TILBOÐ. LAUS.
KEFLAVÍK - ÓDÝR - LAUS Vor-
um að fá í sölu fallega stúdíó-íbúð á 3.
hæð í góðu húsi við miðbæinn. Nýl. parket
á gólfi. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er nýl. mál-
uð. Áhvíl. húsbr. Ásett verð 4,5 millj.
2JA HERBERGJA
LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu
mjög fallega 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðu
steinhúsi í hjarta Rvíkur. Íbúðin er nær öll
endurn., m.a. ný eldhúsinnr., nýtt baðh.,
parket. Laus fljótlega. Verðtilboð.
LAUGAVEGUR Vorum að fá í sölu
fallega og mikið endurnýjaða 2ja herbergja
íbúð í góðu steinhúsi ofarlega á Laugaveg-
inum. Íb. snýr að mestu frá Laugav. Parket
á gólfum. Bílastæði. Áhv. um 5,5 millj.
langtímalán.
SAFAMÝRI - LAUS Vorum að fá í
sölu góða 2ja herb. 70 fm kjallaraíbúð á
þessum vinsæla stað í austurbæ Rvíkur.
Stór og björt stofa. Herb. með góðum
skáp. Geymsla í íbúðar. Snyrtileg sameign.
Merbau-parket. Áhv. um 3,8 millj. byggsj.
Ásett verð 9,3 millj. LAUS STRAX.
HRÍSMÓAR
Vorum að fá í einkasölu góða 2ja-3ja herb.
íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíl-
skýli miðsvæðis í Garðabæ. Stofa með
suðursvölum. Hús nýl. klætt að utan og
sameign nýl. teppalögð og máluð að inn-
an. Stutt í alla þjónustu. Laus fljótlega.
Verð 11,0 millj.
3JA HERBERGJA
HRÍSRIMI Vorum að fá í einkasölu
rúmgóða 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu
fjölbýli með sérinngangi. Verönd. Stofa, 2
svefnherbergi, gluggalaust vinnuherbergi.
Stutt í skóla og þjónustu. ATH. Skipti á
skuldlausum bíl. Verð 12,5 millj.
KEILUGRANDI - BÍLSKÝLI Vor-
um að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íb. á
3. hæð ásamt stæði í bílskýli í litlu fjölbýli.
Svalir í austur. Parketlögð herb. með
skápum. Baðherbergi flísalagt með kari og
glugga. Eldhús með borðkrók. Stór park-
etlögð stofa sem rúmar borðstofu, svalir í
suður. Sérgeymsla í kjallara. Góð bíla-
stæði. Verð 13,5 millj.
SUNDIN Vorum að fá í einkasölu mjög
góða 4ra herb. íb. í kjallara í góðu steyptu
þríbýli með sérinngangi. Stofa, borðstofa
og 2 svefnherb. Nýleg eikarinnrétting í eld-
húsi. Gluggar og gler endurn. Áhv. um 4,1
millj. Byggsj. rík.
VESTURBERG
Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 112 fm
4ra herbergja íb. á 2. hæð í litlu fjölbýli
sem nýlega er búið að klæða að utan með
vandaðri álklæðningu. Yfirbyggðar flísa-
lagðar svalir. Snyrtilegt eldhús. Góð stofa
með eikarparketi. Baðherbergi með bað-
kari, flísar í hólf og gólf. Rúmgóð herbergi.
2 geymslur. Sameign nýlega máluð að inn-
an. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. 8 millj. Í
40 ára húsbr. 5,1% vextir. Ásett verð 13,2
millj.
HÆÐIR
HRAUNBRAUT - BÍLSKÚR
Vorum að fá í einkasölu fallega 6 herb. efri
sérhæð ásamt bílskúr í góðu tvíbýlishúsi á
frábærum stað í vesturbæ Kópavogs. Sér-
inngangur. Geymsluris. Samliggjandi stofa
og borðstofa með stórum suðursvölum.
Hjónaherbergi með skápum. Baðherbergi
með baðkari. Sérhiti og -rafmagn. Hús
tekið í gegn að utan og málað svo og sval-
ir fyrir um 3 árum. Stutt í Sundlaug Kópa-
vogs og skóla. Fallegur og gróinn garður.
Innkeyrsla er nýlega hellulögð með hita-
lögn. Húsið er innarlega í botnlangagötu.
Verð 18,2 millj.
EINBÝLI- PAR- RAÐHÚS
ÁLFTANES - EINBÝLI
Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt ein-
býlishús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Park-
etlögð stofa og borðstofa, þar er gengið út
á vandaða timburverönd og sérstaklega
fallegan garð. Vandað eldhús með innrétt-
ingum úr aski, þvottahús inn af. Á efri
hæðinni eru 3-4 svefnherbergi ásamt bað-
herbergi. Gott geymsluris. Hellulögð inn-
keyrsla með hitalögn. Áhv. um 6,7 í
Byggsj. rík. Verð 21 millj.
KLAPPARBERG
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýli á
2 hæðum ásamt 30 fm bílskúr. Hellulögð
verönd með heitum potti. Fallegt útsýni.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Verð 21,9
millj.
BYGGÐARENDI - EINBÝLI
Glæsilegt einbýlishús á þessum vinsæla
stað, innarlega í botnlangagötu. Húsið
sem er á 2 hæðum er með nýlegri vand-
aðri eldhúsinnréttingu, nýl. endurnýjuðum
baðherbergjum og saunu. Stofur með fal-
legu útsýni og suðursvölum. Gólfefni er
parket og flísar, að mestu nýlegt. Fallegur
garður. VERÐTILBOÐ.
Í SMÍÐUM
KRISTNIBRAUT - GRAFAR-
HOLTI Vorum að fá í sölu raðhús á
þessum góða stað. Afh. fljótl. fokh. að
innan og fullfrágengið að utan. Verð 17,0
millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
SKÚLATÚN - SALA/LEIGA Til
sölu eða leigu 3 skrifstofuhæðir í sama
húsi, 150 fm, 275 fm og 275 fm eða sam-
tals um 700 fm. Laust strax. Nánari uppl.
gefur Haukur Geir.
MIÐHRAUN - GARÐABÆ Vorum
að fá í einkasölu nýlegt um 1.160 fm hús-
næði sem er sérhannað fyrir heildsölu.
Húsnæðið er á einni hæð með um 8 metra
lofthæð auk lítils millilofts fyrir skrifstofur.
Góð aðkoma og bílaplan. Nánari uppl.
veitir Haukur Geir.
SUMARBÚSTAÐIR
BORGARFJÖRÐUR Um 40 fm bú-
staður í kjarrivöxnu landi. Stofa og 3
svefnherbergi. Parket. Stór verönd. Verð-
tilb.
ÞEKKING - REYNSLA - TRAUST
Við hjá fasteignasölu Í slands leggjum áherslu á
persónulega og trausta þjónustu sem byggir á
tæplega 20 ára reynslu og þekkingu.
Hjá okkur kemur löggiltur fasteignasali að öllum
stigum sölu eignarinnar; skoðun, verðmati, ráð-
gjöf, tilboði, kaupsamningi og afsali. Það er okkar
mat að við sölu fasteigna, þar sem oft á tíðum er
um að ræða aleigu fólks, sé nauðsynlegt að lög-
giltur fasteignasali með þekkingu og reynslu komi
að máli frá upphafi.
HVAÐ FINNST ÞÉR?
GREINAR má saga af trjánum hvenær ársins
sem er og sumir hafa það fyrir reglu að klippa
limgerði og annan fljótsprottinn gróður fyrir
veturinn.
Sverar greinar eru kjörinn eldiviður í arin
eða leirofn. Best er að þurrka viðinn áður en
hann er brenndur. Laufgaðar greinar þorna
hraðast gegnum blöðin, þess vegna ætti ekki
að klippa þær af stofninum fyrr en þau eru
skrælnuð.
Sagið eldiviðargreinarnar í svipaða lengd
og klippið renglurnar af. Þykkustu greinunum
er gott að stafla upp til frekari þurrkunar, en
mjóar renglur er best að vefja saman í vöndla
og nota til að kveikja upp með.
Eldiviður fyrir
veturinn
Jóhanna G. Harðardóttir
Búsældarlegur eldiviðarstafli á al-
veg jafnt við innanhúss sem utan.Viðarvöndull úr þurrkuðum smágreinum er bestur í uppkveikjuna.