Morgunblaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.10.2003, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2003 45 DAGBÓK STJÖRNUSPÁ Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbörn dagsins: Þú ert gædd/ur fjármálaviti, vandvirkni og barnslegri forvitni. Aukin einvera mun veita þér tækifæri til aukins þroska. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú stendur fast á skoðunum þínum í dag, sérstaklega varð- andi stjórnmál, trúmál og menntamál. Þú getur ekki gengið út frá því sem vísu að aðrir séu sammála þér. Naut (20. apríl - 20. maí)  Leyndarmál vekja áhuga þinn í dag. Þú ert forvitin/n um líf einhvers annars og leitar leiða til að svala forvitni þinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Einhver telur sig vita hvað þér er fyrir bestu. Mundu að þú ert best til þess fallin/n að dæma um það hvaða leið hent- ar þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Tilraunir þínar til að breyta hlutunum til batnaðar munu skila árangri í vinnunni. Það róar aðra að sjá þig taka hlut- unum létt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú gætir orðið ástfangin/n í dag. Þú berð sterkar tilfinn- ingar til fólksins í kringum þig og það er líklegt að þær verði endurgoldnar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Gerðu umbætur á heimili þínu í dag og leggðu þig fram við að bæta samband sem hefur ver- ið að versna. Reyndu að setja þig í spor annarra. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú hefur sterkar skoðanir á nánast öllum hlutum í dag. Ástríða þín er vakin. Forðastu að gefa öðrum – sérstaklega systkinum þínum – góð ráð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það eru þrjár plánetur í merk- inu þínu og það veitir þér mikla orku. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú kaupir nokkuð. Það er hætt við að þú eyðir um efni fram. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú ert rólynd/ur og þægileg/ ur í eðli þínu en þó er hætt við að fólki finnist þú óþægilega stíf/ur í dag. Reyndu að sjá hlutina í víðara samhengi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú munt hugsanlega segja eitthvað, til að sanna mál þitt, sem þú munt sjá eftir. Reyndu að slaka á og minna þig á að þú þarft ekki að sannfæra aðra. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú þarft ekki að hlusta á þá sem sýna þér yfirgang. Láttu ekki vini þína eða kunninga telja þér trú um eitthvað sem þú veist að er ekki rétt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er líklegt að yfirmenn þínir setji fram ákveðnar hug- myndir um breytingar í dag. Bíddu með að láta skoðanir þínar í ljós, sérstaklega ef þú ert ósammála. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. ÁRNAÐ HEILLA SUMARVÍSUR Sumarið þegar setur blítt sólar undir faldi, eftir á með sitt eðlið strítt andar veturinn kaldi. Felur húm hið fagra ljós, frostið hitann erfir, væn að dufti verður rós, vindur logni hverfir. lýðum þegar lætur dátt lukku byrinn mildi, sínum hug í sorgar átt sérhver renna skyldi. Þorlákur Þórarinsson LJÓÐABROT 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 Dc7 6. g3 a6 7. Bg2 Rf6 8. O-O Be7 9. He1 Rxd4 10. e5 Rb5 11. exf6 Rxc3 12. fxg7 Hg8 13. bxc3 Bf6 14. Bf4 Dc4 15. Hb1 Dxa2 16. Bxb7 Bxb7 17. Hxb7 Da4 Staðan kom upp í fyrri hluta Íslandsmóts skák- félaga sem lauk fyrir skömmu í Menntaskólanum í Hamrahlíð. Ólafur Krist- jánsson (2175) hafði hvítt gegn Magnúsi Teits- syni (2030). 18. He4! Dc6 hrók- urinn var frið- helgur vegna mátsins á d7. 19. Hc7 Db5 20. c4 og svartur gafst upp enda fátt til varnar eftir 20... Da4 21. c5 Db5 22. Hb4. Staðan í 1. deild eftir fyrri hlutann er þessi: 1. Taflfélagið Hellir a-sveit 24 vinningar af 32 mögu- legum. 2. Skákfélagið Hrók- urinn a-sveit 23½ v. 3. Tafl- félag Reykjavíkur a-sveit 22½ v. 4. Skákfélag Ak- ureyrar a-sveit 15½ v. 5. Taflfélag Reykjavíkur b- sveit 12 v. 6. Taflfélag Vest- mannaeyja 11 v. 7. Tafl- félagið Hellir b-sveit 10 v. 8. Skákfélag Akureyrar b- sveit 9½ v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. 50 ÁRA afmæli. Í dag,þriðjudaginn 28. október, er fimmtugur, Brynjar Eymundsson mat- reiðslumeistari, Kolbeins- mýri 12, Seltjarnarnesi. Eiginkona hans er G. Elsa Guðmundsdóttir. Þau bjóða vinum og samferðamönnum í gleðskap laugardaginn 1. nóvember frá kl. 18.00 í Fé- lagsheimili Seltjarnarness. Ljósmynd/Studió Sissa BRÚÐKAUP. Gefin voru saman á Þingvöllum 28. júní sl. Hildur Björk Kristjáns- dóttir og Björn Brynjólfs- son. SVÍAR unnu Búlgara í und- anúrslitum Rómarmótsins 66–28 í IMPum talið í 36 spila leik. Spilaðar voru þrjár 12 spila lotur og unnu Svíar þá fyrstu 23–1, en í annarri lotu fengu Búlgarar mörg tækifæri til að jafna leikinn. Til dæmis hér: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♠ Á9432 ♥ K8752 ♦ – ♣1072 Vestur Austur ♠ KD87 ♠ G1065 ♥ 3 ♥ ÁDG4 ♦ D5 ♦ 7632 ♣KD9853 ♣G Suður ♠ – ♥ 1096 ♦ ÁKG10984 ♣Á64 Á öðru borðinu spiluðu Svíar þrjá tígla í NS, sem unnust slétt: Vestur Norður Austur Suður Trendafilov Nyström Karavainov Bertheau – Pass Pass 2 tíglar 3 lauf Pass Pass 3 tíglar Pass Pass Pass Hinum megin höfðu Búlg- arar meiri metnað og reyndu þrjú grönd eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður Sundelin Kovatchev Sylvan Iporski – Pass Pass 1 tígull 2 lauf 2 spaðar Pass 3 tíglar Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass Pass Pass Þrjú grönd er auðvitað hræðilegur samningur, en þar sem drottningin kemur niður önnur í tígli lítur út fyrir að spilið vinnist. Sund- elin kom út með laufkóng, sem sagnhafi drap strax og lagði niður ÁK í tígli. Hélt svo áfram með tígulinn: Norður ♠ Á ♥ K87 ♦ – ♣107 Vestur Austur ♠ KD ♠ G10 ♥ 3 ♥ ÁDG4 ♦ – ♦ – ♣D98 ♣– Suður ♠ – ♥ 1096 ♦ 4 ♣64 Í þessari stöðu getur sagnhafi tryggt sér níu slagi með því að spila laufi að tí- unni. En suður freistaðist til að taka síðasta tígulinn og lenti þá í vandræðum með afkast í borði. Hann henti hjarta og gat enn náð í níu slagi með því að spila hjarta og neyða austur til að gefa blindum lokaslaginn á spaðaás. En suður kaus að spila laufi. Vestur drap með drottningu og austur fékk fjóra síðustu slagina á hjarta. Einn niður! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson MORGUNBLAÐIÐ birt- ir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesendum sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmæl- istilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. H rin gb ro t Sími 552 1400 fax 552 1405 Laugavegi 170, 2. hæð, 105 Reykjavík Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur löggiltur fasteignasali Heimasíða: www.fold.is - Netfang: fold@fold.is 2ja herbergja í nágrenni miðbæjarins Viðskiptavinur, sem er tilbúinn með greiðslumat, hefur beðið okkur um að leita fyrir sig að 2ja herb. íbúð í miðbænum eða næsta nágrenni. Hlíðarnar, gamli vesturbærinn o.fl. kemur einnig til greina. Sterkar greiðslur fyrir rétta eign. Áhugasamir hafi samband við sölumenn Foldar fasteignasölu, í síma 552 1400 eða í síma sölumanna: Ævar 897 6060, Þorri 897 9757, Böðvar 892 8934 eða Helgi 897 2451 Heilsudrekinn - Kínversk heilsulind Ármúla 17a , sími 553 8282 www.heilsudrekinn.is • Kínversk hugræn teygjuleikfimi. • Tai Chi f. byrjendur og lengra komna. • Kung Fu fyrir byrjendur, börn, unglinga og fullorðna. Einkatímar og hópatímar. Nýr kennari, meistari í Kung Fu. Orka • lækningar • heimspeki MEÐ MORGUNKAFFINU Þetta var svo hræðilegur dagur í vinnunni að það er næstum því gaman að koma heim! Sveit Ragnars Jónssonar sigraði í hraðsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs Áætlunin um að stöðva háflugið á Ragnari og félögum tókst að hluta, en það kom þó ekki í veg fyrir að þeir sigruðu örugglega í Hraðsveita- keppninni og er ljúft að óska þeim til hamingju með það. Hæstu kvöldskor náðu eftirtaldar sveitir: Bernódus Kristinsson 592 Eðvarð Hallgrímsson 585 Jón Steinar Ingólfsson 565 Lokastaða: Ragnar Jónsson 1772 Vinir 1732 Bernódus Kristinsson 1716 Soffía Daníelsdóttir 1630 Með Ragnari spiluðu Georg Sverrisson, Þröstur Ingimarsson og Bjarni Einarsson. Nk. fimmtudag hefst 4–5 kvölda Barómetertvímenningur (eftir þátt- töku) þar sem verzlunin 11/11 veitir vegleg verðlaun fyrir þrjú efstu sæt- in; fyrir fyrsta sætið 15.000 kr. vöru- úttekt, 10.000 kr. fyrir annað og 5.000 kr. fyrir það þriðja. Allir bridsspilarar eru hvattir til þátttöku og að vanda er spilað í nýj- um og glæsilegum sal Samfylking- arinnar í Hamraborg 11, 3. hæð og hefst spilamennska kl. 19.30. Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 18 pör á þriðjudag í tvímenninginn og úrslitin urðu þessi í N/S: Vilhj. Sigurðss. - Þórður Jörundss. 267 Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 260 Helga Helgad. - Sigrún Pálsd. 245 Í A/V fengu eftirtalin pör hæstu skorina: Albert Þorsteinss. - Kristóf. Magnúss. 285 Aðalheiður Torfad. - Ragnar Ásmundss. 252 Jón Jóhannss. - Sturlaugur Ólafss. 249 Sl. föstudag mættu 22 pör og þá urðu úrslitin þessi í N/S: Júlíus Guðmss. - Óskar Karlss. 264 Einar Markúss. - Sverrir Gunnarss. 255 Vilhj. Sigurðss. - Þórður Jörundss. 243 Og hæsta skor í A/V: Hannes Ingibss. - Sæmundur Björnss. 285 Magnús Jósefss. - Sigurður Pálss. 253 Ingiríður Jónsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 237 Minnt er á hraðsveitakeppnina sem hefst þriðjudaginn 11. nóvem- ber. Skráning stendur yfir á spila- stað. Í hraðsveitakeppninni spila all- ar sveitir innbyrðis á hverju kvöldi. Auðunn og Gunnar mál- arameistarar hjá Bridsfélagi Selfoss og nágrennis Fimmtudaginn 23. október sl. lauk spilamennsku í Málarabutlern- um. Keppnin var æsispennandi og jöfn. Þessi pör skoruðu mest 3. kvöldið: Guðmundur Theodórss. – Gísli Þórarinss. 45 Vilhjálmur Þ. Pálsson – Sigurður Vilhj. 34 Brynjólfur Gestsson – Garðar Garðarss. 33 Auðunn Hermannss. – Gunnar Þórðars. 19 Anton Hartmannss. – Pétur Hartmannss. 14 Lokastaða efstu para varð: Auðunn Hermannss. – Gunnar Þórðars. 62 Brynjólfur Gestsson – Garðar Garðarss. 56 Kristján Már Gunnarss. – Björn Snorras. 55 Vilhjálmur Þ. Pálss. – Sigurður Vilhj. 55 Magnús Guðmundsson – Gísli Hauksson/ Þórður Sigurðsson 55 Nánar um úrslitin á heimasíðu fé- lagsins: http://www.bridge.is/fel/sel- foss. Næsta mót félagsins er þriggja kvölda hraðsveitakeppni, sem hefst í Tryggvaskála fimmtudagskvöldið 30. október stundvíslega kl. 19.30. Stjórn mun raða pörum saman í sveitir, til að jafna keppnina. Félag eldri borgara í Hafnarfirði Föstudaginn 24. október var spil- aður Mitchel-tvímenningur á sjö borðum. Meðalskor var 168. Norður/suður Jón Pálmason – Kristján Ólafsson 185 Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 182 Stefán Ólafss. – Guðmundur Guðmunds. 177 Austur/vestur Hermann Valsteins. – Jón Sævaldsson 213 Jón Ól. Bjarnas. – Ásmundur Þórarinss. 184 Árni Guðmundsson – Hera Guðjónsd. 161 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.