Morgunblaðið - 08.11.2003, Page 13

Morgunblaðið - 08.11.2003, Page 13
Loksins er komin út bók sem lýsir á einfaldan og aðgengilegan hátt helstu leiðum við val á hlutabréfum. Í bókinni er dregið saman hvernig hinn almenni fjárfestir getur nýtt sér þessar leiðir við ávöxtun fjármuna. Ritstjóri bókarinnar er Sigurður B. Stefánsson framkvæmdastjóri Eignastýringar Íslandsbanka. Þetta er bók fyrir alla þá sem hafa áhuga á að fræðast um uppbyggingu eigna með hlutabréfum. Bókin er til sölu í bókabúðum Pennans-Eymundsson, hjá Máli og menningu og hjá Bóksölu stúdenta. Einnig fæst bókin í útibúum Íslandsbanka um allt land og hjá Íslandsbanka- Eignastýringu, Kirkjusandi. Hægt er að panta bókina hjá þjónustuveri Íslandsbanka í síma 440 4000. Hvernig nærðu góðri ávöxtun á skynsamlegan hátt? Hefur þú átt hlutabréf? Almennt verð 5.900 kr. Kynningarverð til 9. nóvember 4.900 kr. F í t o n F I 0 0 8 0 8 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.