Morgunblaðið - 08.11.2003, Side 62
FÓLK Í FRÉTTUM
62 LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
NOKKUÐ er liðið síðan út kom A
Little Lost, fjórða sólóskífa Sigtryggs
Berg Sigmarssonar, liðsmanns Still-
uppsteypu. Fyrir
ýmsar sakir hefur
dregist að dómur
birtist um plötuna,
en úr því er bætt
nú.
Fyrri sólóskífur
Sigtryggs hafa verið fjölbreyttar þeg-
ar í þær er rýnt þó óreyndum eyrum
þyki þær eflaust keimlíkar. Fyrsta
platan var SHIP, afbragðs skífa, og
þá kom A Long Wait Produced
Nothing Further, góð skífa en ekki
eins vel mótuð. Þriðja platan var enn
afbragð, This One Comes Highly Re-
commended, og A Little Lost er því
fjórða platan sem hann gerir einn síns
liðs.
Fyrsta lag plötunnar, My Treasure
Ship, er verulega veigamikið og gott,
hægfara drunur með braki og nettu
suði, þéttur hljóðavefur. Það er unnið
upp úr SHIP og A Long Wait Pro-
duced Nothing Further, einskonar
samantekt á þeim ágætu plötum.
Perla þessarar plötu er annað lag
hennar, lag með svo löngu heiti að ég
treysti mér ekki til að birta það allt
hér, en köllum það The Day the
Microphones Came to Live. Það er
tekið upp á tónleikum, hefst á org-
elhljómi en síðan tekur drungalegt
þrusk við, þrungið spennu og skreytt
með braki og skruðningum. Lagið
gengur í gegnum sífelld hamskipti
með óhljóðaköflum og skældum takti,
leitar milli víðómsráða og skynjunar-
sviða og skýtur inn ójarðneskum
barnaröddum - ævintýraleg upptaln-
ing hjá ónefndum þýskum dreng:
dauður, eyrnafíkja, heimanám, kyn-
þokkafull ... og svo framvegis, það má
líka nota tungumálið til að hrista upp í
fólki.
Einna ævintýralegast er lokalagið,
Pining for Azoth (Whilst Gaseous)
sem Sigtryggur vann með bandaríska
tónlistarmanninum Irr.App.(Ext.), en
eins og menn eflaust muna gaf Still-
uppsteypa út tónleikaskífuna tpith or
tetapth með þeim tónlistarmanni. Í
laginu kemur fuglasöngur mjög við
sögu sem eins konar leiðistef.
Tónlist
Þéttur
hljóðavefur
Sigtryggur Berg Sigmarsson
A Little Lost
Bottrop Boy
A Little Lost, sólóskífa Sigtryggs Berg
Sigmarssonar. Sigtryggur semur og flytur
tónlistina utan eitt lag sem Irr.App.(Ext.)
vann með honum. Bottrop Boy gefur út.
Árni Matthíasson
SMS
tónar og tákn
erling
Lau 08.11. kl. 20 UPPSELT
Fös 14.11 kl. 20 UPPSELT
Lau 22.11. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fös 28.11. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala í síma 552 3000
Miðasala opin 15-18 virka daga
Ósóttar pantanir seldar daglega
loftkastalinn@simnet.is
Einnig sýnt í Freyvangi
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
Forsalur
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Í dag kl 14 - UPPSELT
Su 9/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 15/11 kl 14 - UPPSELT
Su 16/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 22/11 kl 14 - UPPSELT
Su 23/11 kl 14 -UPPSELT, Su 23/11 kl 17 AUKASÝNING
Lau 29/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 29/11 kl 17 - UPPSELT,
Su 30/11 kl 14 - UPPSELT, Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT,
Lau 6/12 kl 17 - UPPSELT, Su 7/12 kl 14 - UPPSELT,
Lau 13/12 kl 14, Su 14/12 kl 14, Lau 27/12 kl 14,
Su 28/12 kl 14
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
NÝJUNG - GLEÐISTUND Í FORSALNUM
Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu
Girnileg smábrauð og léttar veitingar á tilboðsverði
Njótið þess að gefa ykkur góðan tíma í leikhúsinu
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR:
THE MATCH eftir Lonneke Van Leth -heimsfrums.
SYMBIOSIS eftir Itzik Galili
PARTY eftir Guðmund Helgason
Su 16/11 kl 20
Ath: Síðasta sýning
COMMONNONSENSE e. CommonNonsense
byggt á myndlist Ilmar Stefánsdóttur
Su 9/11 kl 20, ,Mi 12/11 kl 20,
Fi 13/11 kl 20, Lau 15/11 kl 20
ATH. Takmarkaður sýnngafjöldi
KVETCH e. Steven Berkoff
í samstarfi við á SENUNNI
Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Fö 14/11 kl 20, - UPPSELT,
Su 16/11 kl 20, - UPPSELT,
Su 23/11 kl 20, Fö 28/11 kl 20,
Lau 29/11 kl 20, Su 30/11 kl 20
Ath: SÍÐUSTU SÝNINGAR
15:15 TÓNLEIKAR - Camerarctica
Messiaen: Kvartett fyrir endalok tímans
Í dag kl 15:15
ANDARTAK - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR
Margrét Eir - hljómsveit - gestasöngvarar
Mi 12/11 kl 22 - kr. 2.000
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
PÚNTILA OG MATTI e. Bertolt Brecht
Su 9/11 kl 20,
Lau 15/11 kl 20
Síðustu sýningar
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Í kvöld kl 20,
Fö 14/11 kl 20, Lau 22/11 kl 20, Fö 28/11 kl 20
AÐ LÁTA LÍFIÐ RÆTAST
Hlín Agnarsdóttir spjallar um Puntila
og áfengisfíknina á undan sýningunni
Su 9/11 kl 19
Geirmundur Valtýsson og hljómsveit
Í kvöld
Leikhúsgestir munið 15% afslátt! Spennandi matseðill!
Ástarbréf
í Ketilshúsinu
í kvöld kl. 20
Síðasta sýning fyrir áramót
Erling í Freyvangi
Lau. 15. nóv. kl. 20 uppselt
Fös. 21. nóv. kl. 17 laus sæti
Fös. 21. nóv. kl. 20 laus sæti
Vörðufélagar Landsbanka Íslands
fá 25% afslátt gegn framvísun
debetkorts.
Miðasölusími sími 462 1400
www.leikfelag.is
Sýn. sun. 9. nóv. kl. 14
Miðapantanir í síma 566 7788
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
eftir J.R.R. Tolkien
Bíótónleikar
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Hljómsveitarstjóri ::: Rick Benjamin Í DAG, LAUGARDAG KL. 15:00
Amerískar gamanmyndir eftir Charlie Chaplin,
Harold Lloyd og Buster KeatonBíótónleikar í samvinnu
við Kvikmyndasafn Íslands
Miðasala í síma 562 9700
www.idno.is
Opið frá kl. 18 fimmtudags-
sunnudagskvöld.
Edda Björgvinsdóttir
tekur á móti gestum og losar um
hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45.
Tenórinn
Lau. 8. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti
Sun. 16. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti
Lau. 22. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti
Lau. 29. nóv. kl. 20.00.
Lau. 6. des. kl. 20.00.
Sellófon
Gríman 2003: „Besta leiksýningin“
að mati áhorfenda
150 sýning
Fös. 14. nóv. kl. 21.00. UPPSELT
Lau. 15. nóv. kl. 21.00. UPPSELT
Mið. 19. nóv. kl. 21.00. Nokkur sæti
Fös. 21. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti
Fim. 27. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti
Kiwanishúsið Vestmannaeyjum.
Lau. 08. nóv. kl. 21.00. UPPSELT
Sun. 09. nóv. kl. 21.00. aukasýning
WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is
MIÐ. 12/11 - KL. 19 ÖRFÁ SÆTI LAUS
FIM. 13/11 - KL. 18 ÖRFÁ SÆTI ATH! BREYTTUR SÝN.TÍMI
MIÐ. 19/11 - KL. 19 LAUS SÆTI
ATH! SÝNINGUM FER FÆKKANDI
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA