Morgunblaðið - 08.11.2003, Side 70
ÚTVARP/SJÓNVARP
70 LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr
segulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson.
(Frá því á sunnudag).
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags með Svanhildi
Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir.
(Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm-
arsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýringar,
menning, mannlíf. Umsjón:Þorvaldur Frið-
riksson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph-
ensen.
(Aftur annað kvöld).
14.30 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks-
son.
(Frá því á þriðjudag).
15.20 Með laugardagskaffinu.
15.45 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorra-
dóttir flytur þáttinn.
(Aftur annað kvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur
um orð og orðanotkun. Þátttakendur eru
Davíð Þór Jónsson Radíusbróðir, Hlín Agn-
arsdóttir rithöfundur og gestir þeirra í
hljóðstofu. Umsjónarmaður og höfundur
spurninga: Karl Th. Birgisson.
(Aftur á miðvikudag).
17.05 Jazzhátíð Reykjavíkur 2003. Hljóð-
ritun frá tónleikum kvintetts Jóels Páls-
sonar og Fredriks Nordström 4. nóvember
sl. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Kögur og kollhattar. Fjórar konur í
sveiflu og söng. Lokaþáttur: Textahöfund-
urinn Dorothy Fields. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
(Aftur á þriðjudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Einar Markússon.
Hugleiðing um tónverkið Sandy Bar. Róm-
ansa. Höfundur leikur á píanó. Etýður, til-
einkaðar Árna Kristjánssyni. Guðmundur
Jónsson leikur á píanó.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur.
(Frá því á mánudag).
20.20 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
(Frá því í á fimmtudag).
21.15 Hátt úr lofti. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal.
(Frá því á miðvikudag).
21.55 Orð kvöldsins. Guðrún Áslaug Ein-
arsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Frá því á föstu-
dag).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
09.00 Morgunstundin
okkar
10.55 Stundin okkar e.
11.25 At e. (5:27)
11.50 Kastljósið e.
12.15 Geimskipið Enter-
prise e. (8:26)
12.55 Prinsinn og betl-
arinn (The Pooch and the
Pauper) Aðalhlutverk:
Richard Karn og Fred
Willard. e.
14.25 Þýski fótboltinn
Bein útsending frá leik í
úrvalsdeildinni.
16.20 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
leik í karlaflokki.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Enn og aftur (Once
and Again) Aðalhlutverk:
Sela Ward og Billy Camp-
bell. (18:19)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Fyrir sérstök börn til
betra lífs Árlegur lands-
söfnunarþáttur sem að
þessu sinni er til styrktar
Umhyggju, félagi lang-
veikra barna. Söfnunarféð
rennur til byggingar þjón-
ustumiðstöðvar fyrir fötl-
uð og langveik börn á Ís-
landi.
22.00 Stallsystur (It Takes
Two) Fjölskyldumynd frá
1995. Leikstjóri er Andy
Tennant og aðalhlutverk
leika Kirstie Alley, Steve
Guttenberg, Mary-Kate
Olsen og Ashley Olsen.
23.45 Ástir og hundar
(Amores perros) Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 16 ára. Leikstjóri er
Alejandro González Iñ-
árritu og aðalhlutverk
leika Emilio Echevarría,
Gael García Bernal, Goya
Toledo o.fl.
02.20 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
11.40 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir) (e)
13.25 Viltu vinna milljón?
14.20 Football Week UK
(Vikan í enska boltanum)
14.45 Enski boltinn (Ars-
enal - Tottenham) Bein út-
sending.
17.10 Oprah Winfrey
18.00 Silfur Egils
18.54 Lottó
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Friends (Vinir)
(12:23) (e)
20.00 Groundhog Day
(Dagurinn langi) Gam-
anmynd. Aðalhlutverk:
Bill Murray, Andie
MacDowell og Chris
Elliott. 1993.
21.45 Blade II (Vopni 2)
Sjálfstætt framhald stór-
brotinnar hasar- og
spennumyndar. Aðal-
hlutverk: Wesley Snipes,
Kris Kristofferson og Ron
Perlman. 2002. Strang-
lega bönnuð börnum.
23.40 The Majestic (Bíó-
höllin) Lífið leikur við Pet-
er Appleton, ungan hand-
ritshöfund í Hollywood.
En svo uppgötvast að
hann sótti fund hjá komm-
únistum á skólaárunum.
Aðalhlutverk: Jim Carrey,
Bob Balaban, Jeffrey
Demunn og Hal Holbrook.
2001.
02.10 Behind Enemy Lines
(Handan óvinalínu) Aðal-
hlutverk: Owen Wilson,
Gene Hackman og Gabriel
Macht. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
03.55 Sexual Predator
(Kynlíf og morð) Erótísk
spennumynd. Aðal-
hlutverk: McKayla, Rich-
ard Grieco og David Jean
Thomas. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
05.25 Tónlistarmyndbönd
14.50 Dining in Style (e)
15.15 Homes with Style (e)
15.40 Hack (e)
16.25 Watching Ellie (e)
16.50 It’s Good to be. (e)
17.15 Charmed (e)
18.00 Risky Business
Kvikmynd frá 1983 um
ungling sem ákveður að
gera eitthvað skemmtilegt
á meðan foreldrarnir eru í
burtu. Aðalhutverk: Tom
Cruise og Rebecca De
Mornay.
20.00 Dennis the Menace
Kvikmynd fyrir alla fjöl-
skylduna um ærslabelginn
Denna dæmalausa. Aðal-
hlutverkum eru Walter
Matthau og Mason
Gamble.
21.35 Sleepy Hollow Kvik-
mynd sem gerist árið 1799
og fjallar um Ichabod
Cane lögreglumaður kem-
ur til smábæjar til að rann-
saka morðmál. Aðal-
hlutverk: Johnny Depp,
Christina Ricci o.fl.
23.20 Ghosts of Miss-
issippi Aðalhutverk:
James Woods, Alec
Baldwin o.fl.
01.30 Risky Business (e)
03.05 Dagskrárlok
12.15 Enski boltinn (Wolv-
es - Birmingham) Bein úts.
14.20 Alltaf í boltanum
14.50 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
15.50 Fastrax 2002 (Véla-
sport)
16.20 Gillette-sportpakk-
inn
16.50 Spænsku mörkin
17.50 Jose Maria Olazabal
(PGA Tour: Global Golf
Spotlight)
18.20 Spænski boltinn
(Bilbao - Espanol) Beint.
20.30 Íslandsmótið í Gal-
axy Fitness Bein útsending
frá Íslandsmótinu í Galaxy
Fitness 2003, hreysti, sem
haldið er í Smáralind.
23.00 Airheads (Í beinni)
Aðalhlutverk: Brendan
Fraser og Joe Mant-
egna.1994.
00.30 Hnefaleikar (Roy
Jones Jr. - Úrval)
02.00 Hnefaleikar (Roy
Jones Jr. - Antonio Tarver)
Bein útsending frá hnefa-
leikakeppni í Las Vegas. Á
meðal þeirra sem mætast
eru Roy Jones Jr. og Ant-
onio Tarver en í húfi er
heimsmeistaratitillinn í
léttþungavigt.
06.00 I Dreamed of Africa
08.00 Doctor Dolittle 2
10.00 Love and Basketball
12.00 The Testimony of
Taliesin Jones
14.00 I Dreamed of Africa
16.00 Doctor Dolittle 2
18.00 Love and Basketball
20.00 The Testimony of
Taliesin Jones
22.00 Perfect Prey
24.00 Dead Man Walking
02.00 Repo Man
04.00 Perfect Prey
Skjár1 22.50 Grissom og félagar hans í Réttarrann-
sóknardeildinni eru fyrstir á vettvang voðaverka í Las
Vegas og fá það lítt öfundsverða verkefni að kryfja líkama
og sál glæpamanna til mergjar.
07.00 Blönduð dagskrá
16.00 Life Today
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund (e)
18.00 Robert Schuller
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 Billy Graham
21.00 Praise the Lord
23.00 Robert Schuller
24.00 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
00.30 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvaktin.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir
og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morg-
untónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00
Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á
líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur.
10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20
Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi
útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal
ásamt Ekkifréttum liðinnar viku frá Hauki
Haukssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vangar.
Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 17.00 Ís-
lenska útgáfan 2003. Lísa Pálsdóttir fjallar um
útgáfu nýrra íslenskra diska. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Konsert.
Kynning á tónleikum vikunnar. Umsjón: Freyr
Eyjólfsson. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-
senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og
Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10
Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00
Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/
Bylgjunnar
19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson –
Danspartý Bylgjunnar
Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar
Bækur, fréttir
og djass
Rás 1 10.15 Þrír nýir þættir eru á
dagskrá Rásar 1 í dag. Á laugardags-
morgnum verður lesið úr nýjum bók-
um í þættinum Bókaþingi og klukkan
eitt sjá Þorvaldur Friðriksson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir um nýj-
an fréttaþátt. Upp úr klukkan fimm fá
djassunnendur eitthvað við sitt hæfi
en þá kynnir Lana Kolbrún tónleika.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
15.00 Popworld 2003
16.00 Geim TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
17.00 Pepsílistinn Alla
fimmtudaga fer Ólöf
María yfir stöðu mála á 20
vinsælustu lögunum. Þú
getur haft áhrif á
www.vaxtalinan.is.
19.00 Súpersport Gáska-
fullur sportþáttur í umsjón
Bjarna Bærings og Jó-
hannesar Más Sigurð-
arsonar. (e)
19.05 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
19.40 David Letterman
20.25 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
20.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
21.10 Just Shoot Me (Hér
er ég)
21.30 Comedy Central
Presents
21.55 Premium Blend
22.20 Saturday Night Live
Classics (Host Billy
Crystal)
23.15 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
23.55 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
00.40 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan) Velkomin til
Springfield. Simpson-
fjölskyldan eru hinir full-
komnu nágrannar. Ótrú-
legt en satt.
01.00 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan) Velkomin til
Springfield. Simpson-
fjölskyldan eru hinir full-
komnu nágrannar. Ótrú-
legt en satt.
01.25 Just Shoot Me (Hér
er ég) Jack, Finch, Nina,
Elliott og Maya eru sér-
fræðingar í útgáfu tísku-
tímarita en hálfgerðir
byrjendur í öllu öðru. Sér-
staklega þó samskiptum
kynjanna.
01.45 Comedy Central
Presents Grínsmiðjan er
óborganlegur staður sem
þú vilt heimsækja aftur og
aftur.
02.10 Premium Blend
02.30 Saturday Night Live
Classics (Host Billy
Crystal) Svona eiga laug-
ardagskvöld að vera. Grín-
arar af öllum stærðum og
gerðum láta ljós sitt skína.
SKJÁRTVEIR
12.30 Jay Leno (e)
13.15 Jay Leno (e)
14.00 Maður á mann (e)
15.00 Dragnet (e)
16.00 Djúpa laugin (e)
17.00 Survivor - Pearl Is-
lands (e)
18.00 Fólk - með Sirrý (e)
19.00 Grounded for Life (e)
19.30 The King of Queens
(e)
20.00 Malcolm in the
Middle - 1. þáttaröð
20.30 Everybody Loves
Raymond - 1. þáttaröð
21.00 Popppunktur Spurn-
inga- og skemmtiþátt-
urinn Popppunktur sam-
einaði fjölskyldur landsins
fyrir framan viðtækin síð-
asta vetur. Þeir dr. Gunni
og Felix hafa setið sveittir
við að búa til enn fleiri
spurningar sem þeir ætla
að leggja fyrir þá fjöl-
mörgu poppara sem ekki
komust að í fyrra.
22.00 Law & Order Banda-
rískir sakamálaþættir
með New York sem sögu-
svið. Þættirnir eru tví-
skiptir; í fyrri hlutanum
er fylgst með lög-
reglumönnum við rann-
sókn mála og er þar hinn
gamalreyndi Lennie
Briscoe fremstur í flokki
en seinni hlutinn er lagður
undir réttarhöld þar sem
hinir meintu sakamenn
eru sóttir til saka. (e)
22.50 C.S.I. Grissom og
félagar hans í Réttarrann-
sóknardeildinni eru fyrstir
á vettvang voðaverka í
Las Vegas og fá það lítt
öfundsverða verkefni að
kryfja líkama og sál
glæpamanna til mergjar, í
von um að afbrotamenn-
irnir fá makleg málagjöld.
(e)
23.40 The Bachelor 3 (e)
00.30 Meet my Folks (e)
Stöð 3
Í KVÖLD
verður í Sjón-
varpinu
landssöfnun-
arþáttur til
styrktar
byggingar á
Sjónarhóli,
þjónustumiðstöðvar fyrir sér-
stök börn.
„Þetta verður þáttur fyrir
alla fjölskylduna,“ segir Gísli
Marteinn Baldursson einn
umsjónarmanna þáttarins.
„Boðið verður upp á skemmti-
atriði allt kvöldið auk viðtala
við sérstöku börn sjálf og að-
að sjálfsögðu enda er hún sjálf
sérstakt barn og býr á Sjón-
arhóli.“ Verndari söfnunar-
innar er Dorrit Moussaieff.
Umsjónarmenn auk Gísla
Marteins eru Kristján Krist-
jánsson úr Kastljósinu og Sig-
rún Ósk Kristjánsdóttir úr
Atinu. Útsendingu stjórnar
Egill Eðvarðsson.
standendur þeirra. Þjóð-
þekktir einstaklingar mæta á
staðinn og leggja söfnuninni
lið, bæði með því að skemmta
og að taka við áheitum.
Spaugstofan verður áberandi
og tónlistaratriði verða allt frá
Diddú til Í svörtum fötum.
Lína Langsokkur mætir svo
Söfnun fyrir sérstök börn
Lína Langsokkur tekur þátt í
söfnunarátakinu í kvöld.
Sjónarhóll – Fyrir sérstök
börn til betra lífs er á
dagskrá Sjónvarpsins
kl. 19.35.
BÍÓRÁSIN