Vísir - 16.10.1980, Síða 11
Fimmtudagur 16. október 1980.
'mm
n
Flugfélag Norðurlands lékk fluglelðlna
Óiafsilörður - Reykjavfk:
Áætlunarllug
hefst innan
fárra daga
„Viö erum aö sjálfsögöu mjög
ánægöir meö aö samgöngu-
ráöuneytiö skuli hafa veitt okk-
ur leyfi til flugs milli Ólafsfjarö-
ar og Reykjavfkur og viö mun-
um taka upp áætlunarflug á
þessari leiö ekki seinna en á
mánudaginn”, sagöi Siguröur
Aöalsteinsson framkvæmda-
stjóri Flugfélags Noröurlands i
samtali viö Visi.
Ráöuneytiö ákvaö I fyrradag,
aö FN fengi þessa flugleiö en
áöur haföi meirihluti flugráðs
mælt meö þvi aö Arnarflug
fengi þetta flug. Siguröur Aðal-
steinsson sagöi, aö flogiö yröi
fimm daga vikunnar frá Akur-
eyri til Ólafsfjaröar og þaöan til
Reykjavikur og siöan sömu leiö
til baka. Veröa feröir á virkum
dögum, mánudaga til föstu-
daga. Notuö veröur niu sæta
flugvél.
Siguröur kvaöst bjartsýnn á
að rekstur þessarar flugleiðar
myndi ganga vel. Flugbrautin I
Ólafsfiröi væri þokkalega góö og
búin allra nauösynlegustu ör-
yggistækjum, en þó vantaöi
mikiö á völlinn, til dæmis væri
þar ekkert skýli fyrir farþega.
—SG
Nýja Fríltafnarmálið:
Rannsðkn á lokastígi”
pp
Aö sögn Þorgeirs Þorsteinsson-
ar, lögreglustjóra á Keflavikur-
flugvelli i samtali viö Visi i morg-
un, liöur nú brátt aö þvi aö „nýja
frihafnarmáliö” veröi sent til
saksóknara.
Þorsteinn kvaö engar nýjar
upplýsingar liggja fyrir um at-
huganir á kassa þeim sem
geymdihinn margumtalaöa lykil,
en eins og Visir hefur skýrt frá,
mun nú vera unnið aö þvi að
kanna hvort farið hafi verið i bak
kassans. —AS.
Dauða músin ekki í Nesvall
Aö gefnu tilefni, vegna fréttar
um dauöa mús i kjötfarsi, sem
birtist á baksiðunni i gær, hefur
verið óskað eftir þvi aö skýrt
komi fram, aö atburðurinn átti
sér ekki staö i versluninni Nesval,
sem mun 1 raun vera eina
verslunin, sem flokkast getur
undir kjötverslun á Nesinu.
allt til sláturgerðar
nýtt og ófryst
slátur
afgreitt beint úr kæii
%
Opið:
Föstudaga kl. 14-20
Laugardaga kl. 9-12
Þriðjudaga til fimmtudaga kl. 14-18
Ath: Engin slátursala á mánudögum.
Þægileg afgreiðsla
Næg bílastæði
Sparimarkaðurinn
Austurveri v/Háaleitisbraut
Neðra bílastæði (sunnan hússins).
Sýnishorn
of bókum ó bókamarkQði í
Markdðshúsi Ðókhlöðunnor
ÆVIMINNIKGAR OG SAMTALSÐÆKUR
krónur
Þeir vita þaðfyrir vestan - Guðm. G. Hagalín........... 14080
Rabbað við Lagga - Jón Eiríksson....................... 8225
Bóndinnog bílstjórinn- Meyvant á Eiði ................. 3080
I flaumi lífsinsfljóta - Gunnar Benediktsson........... 4065
Sigfús Einarsson tónskáld - Sigrú n Gísladóttir........ 3952
Ætlar hann aldrei að þagna karl skrattinn -
Magnús Magnússon...................................... 4445
Hin hvítu segl - Jóhannes Helgi.......................... 4940
Mannfólk mikilla sæva - Staðhverf ingabók -
Gísli Brynjólfsson.................................... 5135
( verum - Theodór Friðriksson, tvö bindi .............. 14820
Atveimur jafnfljótum, l.og2. bindi - Olafur Jónsson
............................................hvort bindi 3205
Samtöl við Jónas- Indriði G. Þorsteinsson................ 4985
Kalter við kórbak Guðmundur J. Einarsson, Brjánslæk.. 2050
í veiðihug - Tryggvi Einarsson i Miðdal................ 7165
Að morgni - Minningar Matthíasar frá Kaldaðarnesi,
1.2. og 3. bindi............................hvert bindi 2965
krónur
. 3090
Sigurður í Ystafelli og samtíðarmenn - Jón Sigurðsson..
A milli Washington og Moskva - Emil Jónsson
fyrrv. ráðherra........................................ 4940
Létta leiðin Ijúfa - Pétur Eggerz...................... 4320
Hvað varstu að gera öll þessi ár - Pétur Eggerz....... 4320
Anna Borg-Poul Reumert................................. 3705
Svo hleypur æskan unga - Skúli Guðjónsson, Ljótunnarstöð-
um..................................................... 4320
Bókin um séra Friðrik - Skrif uð af vinum hans......... 8445
Sigurjón á Garðari, sjálfævisaga....................... 4320
Prófastur segir frá - Minningar Þórarins Árnasonar bónda
frá Stóra-Hrauni....................................... 4320
Ævisaga Hafsteins Sigurbjarnarsonar.................... 3705
Að heiman og heim - Endurminningar Vestur-
íslendingsins Friðgeirs H. Berg.................... 2965
Ástir í aftursæti, endurminningar leigubifreiðarstjóra -
Guðlaugur Guðmundsson............................... 7165
Islendingur söguf róði - Guðmundur G. Hagalín sjötugur .. 6050
FULLT HUS AF DOKUM
OPIÐ
alla virka daga frá kl. 10 — 18 nema föstudaga kl. 10 — 19 og laugardaga kl. 9—12
„Bókabúðin í hjarta borgarinnar"
"rri'
T-T
OKHL.AOAN
Laugavegi 39 — Reykjavík
Simar 16031 — Bókhlaðan og simi 16180 — Markaðshúsinu