Vísir - 16.10.1980, Síða 15

Vísir - 16.10.1980, Síða 15
15 vísm gilslaug, en þaö skiptir heldur ekki meginmáli. Þar er sjálfrenn- andi heitt vatn og hefur magn þess ekki haggast, þrátt fyrir kraftmiklar dælur Hitaveitunnar aB Laugalandi og Tjörnum, hand- an fjar&arins. ÞaB bendir þvl til þess aB þarna sé ekki um tengd vatnasvæBi aB ræBa og önnur hli&stæö laug er skammt fyrir of- an Kristnes”, sagöi Axel. Ný tækl gefa nýjar upplýsrtngar og breyta níðurstððum Nú hafiö þiö einnig bent á Glerárgil, sem er rétt viö Akur- eyri. Heföi ekki veriö nær aB rannsaka þaB nánar fyrr, áöur en lagt var I virkjun aB Laugalandi og lögn þaöan til Akureyrar. „Nei, þaB held ég ekki, enda væri þá ekki komiö heitt vatn i nær öll hús á Akureyri, eins og nú er”, svaraöi Axel. „Þaö var bor- aö i Glerárgili fyrir 15—20 árum, en sú hola er þurr. Siöan var bor- aö aö Laugalandi i Hörgárdal og loks aö Laugalandi I Eyjafiröi. Þar fékkst mikiB vatnsmagn úr þessi svæBi hvergi nærri fullkönn- uö”, svaraöi Axel. „ÞaB er þvi ástæ&ulaust aö gefa þau upp á bátinn. Viö höfum þvi lagt til aö boraö verBi viö Botnslaug i Hrafnagilshreppi. Raunar eru menn ekki ásáttir um, hvort laug- in heitir Botnslaug eöa Hrafna- „Stundum tekst þaö en stundum ekki”, segir Axel Björnsson, jarö- eölisfræöingur um boranir eftir heitu vatni” starfa upp úr miöjum mánuöin- um. Þorsteinn Sigurösson hefur veriö ráBinn tæknifulltrúi en auk hans sótti ölafur Sverrisson um stööuna. Ölafur haföi starfaö hjá Hitaveitunni I tvö ár, viö hliöstæö störf og tæknifulltrúanum eru ætluð. Ólafur er tæknifræðingur en Þorsteinn verkfræöingur og taldi stjórn Hitaveitunnar mennt- unina vega þyngra á metunum i þessu tilviki. getur skapað margskonar erfiðleika, auk þess að kosta peninga. Með áratuga reynslu í vöruflutningum, tryggir Skipadeild Sambandsins öruggt samband viðskiptaaðila landa í milli. Fastar áætlunarferðirtil helstu viðskiptahafna, beggja vegna Atlantshafsins. Alhliða flutningaþjónusta á stykkjavöru, gámum og þungavöru. Hafðu samband og við veitum fúslega nánari upplýsingar. • Frystigámar • Tankgámar • Tilboð • Heimsendingar - eðaaðrarsérþarfir Þapf að sækja vatn í Fnjóskadal? Þríþættar aðgerðir hafa verið ákveðnar til vatns- öflunar fyrir Hitaveitu Akureyrar. I fyrsta lagi að bora holu með Narfa við Botnslaug í Hrafnagils- hreppi/ í öðru lagi að hef ja rannsóknarboranir að Reykjum, i Fnjóskadal og í þriðja lagi að kanna til þrautar, hvort ekki er heitt vatn að fá i Glerárgili, skammt fyrir ofan Akur- eyri. „Þaö er fyrirsjáanlegt, aö hita- svæöin aö Laugalandi og Tjörn- um þaðan sem Hitaveitan fær allt sitt vatn i dag, er fullnýtt,” sagöi Axel Björnsson, jaröeölisfræöing- ur Orkustofnunar I samtali viö VIsi. „AB Reykjum I Fnjóskadal er tiltölulega vænlegt svæöi. Þaö hefur veriö rannsakaö á undan- förnum árum ”, hélt Axel áfram. t framhaldi af þvi höfum viö lagt til, aö þar veröi boraöar 2—6 100—200 m djúpar holur, til aö fá gleggri mynd af svæöinu. En þaö er um langan veg aö fara með vatniö frá Reykjum til Akureyr- ar, þannig aö sjalfsagt er aö kanna nærtækari möguleika til hlitar, áöur en ráöist er i vinnslu- boranir aö Reykjum. SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík ^-<1 Sími 28200 Telex 2101 ___ „Astæðuiaust að geta bau upp á bátlnn” Leitaö hefur veriö aö vatni fyrir Hitaveitu Akureyrar i Eyjafiröi, viö Klauf, Grisará, Grýtu og Reykhús, en án árangurs. Axel var næst spuröur hvar vænlegast væri taliö aö leita næst? „Þótt þessar boranir hafi ekki gefiö jákvæöan árangur þá eru um ætll rfa að 11 velur"

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.