Vísir - 16.10.1980, Side 20
20
Fimmtudagur 16. október 1980.
VÍSIR
lesendur hafa orðið
ÖDerusöngkonur I
Lög unga fólksins
Söngelskur skrifar.
Alveg finnst mér þaö frábært
hjá honum Björvin Halldórssyni
aB nd svona góöum árangri i
söngvakeppninni I Irlandi á
dögunum. Þar sýndi hann aö
hann er I fremstu röö dægur-
lagasöngvara i heiminum i dag
eins og hann er reyndar búinn
aö sýna svo oft.
Björvin hefur lfka fengiö tæki-
færi til aö láta ljós sitt skina þvi
útvarpiö hefur alltaf veriö aö
spila plötur hans. Ég hef ekkert
á móti þvi aö heyra i Björvin þvi
hann er góöur söngvari, en þaö
eru fleiri sem eiga aö fá aö láta
ljós sitt skina i útvarpinu.
Þar á meöal eru hinar ungu
óperusöngkonur okkar t.d. Olöf
Harðardóttir og Sigriöur Ella
Magnúsdóttir. sem báöar eru á
góöri leiö meö aö veröa frægar
úti um alla Evrópu. En þær fá
svo sorglega fá tækifæri til aö
syngja fyrir okkur i útvarpiö.
Nú er þaö staöreynd sem
veröur ekki á móti mælt aö þaö
eru margir poppþættir I útvarp-
inu I hverri viku, alltaf einn eöa
fleiri á hverjum degi. Mætti nú
ekki taka eins og einn eöa tvo
tima i viku, t.d. lög unga fólks-
ins og leggja þá undir okkar
unga listafólk sem er aö leita aö
frægö og fullkomnun. Ég er viss
um aö unglingarnir myndu
fegnir vilja þaö, eöa er þaö
ekkii Mér finnst þetta sann-
gjarnt.
Ólöf Harðardóttir
Sigriöur Ella Magniisdóttir
Hjálparbeiðni
Það á að út-
rýma rjúpunni
Eins og kunnugt er af fréttum i
fjölmiölum, brann ibúðarhúsið
að Geldingaá i Leirár- og Mela-
hreppi, Borgarfjarðarsýslu, i
norðan stórviðri þriðjudaginn 7.
þessa mánaðar. Engum innan-
stokksmunum varð bjargað, og
húsið er að mestu ónýtt, en það
var aöeins fárra ára gamalt.
A Geldingaá er sjö manna
fjölskylda, þar af fimm böm,
hiö elsta ellefu ára, en hiö
yngsta á fyrsta ári. Innbú fjöl-
skyldunnar var mjög lágt vá-
tryggt og er tjón fólksins afar
tilfinnanlegt og sárt. Þaö er
erfiö og sár reynsla aö missa
allt sitt i eldi og standa uppi alls-
laus og eignum rúinn.
Þegar slikir atburöir veröa.
Kjartan Gunnarsson.Ás-
vallagötu 17 hringdi:
Mig langar til þess aö fá upp-
lýsingar um þaö hvort Visir hefur
Lesendasiða VIsis er opin fyrir
ólikum sjónarmiöum, sem les-
endur blaösins hafa á þeim marg-
vlsiegu málefnum, sem slfellt eru
á döfinni i þjóðfélaginu.
Sú meginregla er þó sett varö-
andi birtingu bréfanna, aö fyrir
liggi nafn og heimilisfang þess,
sem bréfið skrifar, jafnvei þótt
óskað sé eftir að bréfið sé birt
undir dulnefndi, skammstöfun
eða nafnnúmeri.
Reynt er að fá lesendur til að
birta bréfin undir fullu nafni, en
verulegrar tregðu viröist gæta I
þeim efnum, og er þvi enn allt of
algengt að notuð séu dulnefni á
lesendasiðu Visis og i lesenda-
dálkum annarra dagblaða.
Ef um mjög persónulegar
skoðanir er að ræöa eða beinar
árásir á nafngreinda einstakUnga
reynir á hjálpsemi og fórnfýsi
okkar samborgaranna. Ég er
þess fullviss, aö margir vilja
rétta þessu hjálparþurfandi
fólki hönd sina og láta eitthvaö
af hendi rakna til aö létta þvi
mestu erfiöleikana. I trausti
þess eru þessar linur ritaöar og
heiti ég á samborgarana aö
bregöast vel og drengilega viö
hjálparbeiöni þessari.
Þess skal getiö, aö útibú
Landsbankans og Samvinnu-
bankans á Akranesi hafa góö-
fúslega lofaö aö taka viö fram-
lögum. Einnig má koma fram-
lögum til Hjálparstofnunar
kirkjunnar og til undirritaös.
JónEinursson,
sóknarprestur, Saurbæ
á Hvalfjaröarströnd
einhverjar sérstakar reglur varö-
andi birtingu lesendabréfa.
Hverjar eru þær réglur og er
þeim ávallt framfylgt?
krefst blaðið þess, að fullt nafn sé
birt með bréfinu.
Ef efni bréfs er aö mati rit-
stjórnar ekki innan almenns sið-
gæðisramma eða I þvl beinar svf-
virðingar er það ekki birt.
Þá er rétt aö geta þess, aö ef
fram kemur bein gagnrýni á
ákveðna aöila i lesendadálkunum
tii dæmis alvarlegar kvartanir
yfir þjónustu fyrirtækja er reglan
sú, að umsjónarmaöur lesenda-
siðunnar hafi samband við við-
komandi aöila og gefi honum kost
á að skýra mál sitt ogsvara gagn-
rýninni um leið og bréfið er birt.
Ef ekki tekst að ná tali af viðkom-
andi innan ákveðins tima getur
svo fariö að kvörtunarbréfið sé
birt eitt sér og svarið siðar. En
Visir leggur áherslu á að allar
hliðar hvers máls komi fram.
Ritstj.
B.S. skrifar:
Ég var aö lesa þaö i einu dag-
blaöanna, aö þaö værisannaö aö
rjúpan valdi miklum skaöa á
trjágróöri. Þvllikt og annaö
ems, og svo er bara bannaö aö
útrýma þessum fugli.
Ég á nú ekki til eitt einasta
orð. Viö höldum verndarhendi
yfir þessum vargi sem er aö éta
upp gróöur landsins og þaö er
bannað aö vinna varginn nema
rétt á haustin þegar menn eru
aö skjóta sér í jólamatinn. Mér
finnst þetta ótækt.
Þaö á aö leyfa hömlulausa
veiöi á rjúpunni á hvaöa tfma
árs sem er, elta hana upp um öll
fjöll og skjóta hana miskunnar-
laust áöur en hún étur niöur all-
an gróöur landsins. Þaö er ekki
aöefa aö þegar þaö veröur gert
mun landiö á ný skrýöast trjám
og grööri og þá ætti einnig aö
vera hægt aö fá rjúpi i matinn
án þess aö þurfa aö seilast of
djúpt i budduna. Svo þegar við
erum búnir aö feta alla rjúpuna
þá fer fólk til fjalla og nýtur feg-
uröar gróöursins.
Besta erindl
sem ég het
hlustað á
Þorleifur Guðlaugsson
skrifar:
Þaö er talsvert rætt og ritaö um
útvarp og sjónvarp um þessar
mundir og kannski ekki bætandi
þar á en þó ætla ég að andmæla
sumu fyrirkomulagi þar. Þessir
fjölmiölar láta talsvert bera á þvi
hvaö fjárhagurinn er góöur meö
þvi aö ráöa tvo.þrjá og fjóra menn
til aö flytja þætti i útsendingum,
sem einn maöur getur svo hæg-
lega gert og áður fyrr hefur þetta
vel fariö oftast.
Þarna sér maöur nú sparnaöinn
i rikisrekstrinum fólki er hlaöiö
utan um verkefnin svo þaö
þvælist hvert fyrir öðru. Þetta er
algjör óhæfa!
Mér finnst efni Sjónvarpsins
heldur fast I formi og of lltiö af
skemmtiefni. Skemmtiefni þarf
ekki endilega að vera i löngum
myndum þaö þarf ekki aö taka
nema 5-10 mínútur i einu.
Umræöuþættir sem veriö hafa í
sjónvarpinu um langt skeiö og
eintöl færa manni ekkert nema
leiöindi þótt maöur sé alltaf aö
vonast eftir einhverju sem gagn
er að og þeir sem á annaö borö
fylgjast meö og vilja þaö, fá
ekkert út úr þessum þáttum.
Stjórnmálakarp er oröiö óþolandi
I sjónvarpi og liggur viö aö maöur
skammist sín fyrir aö lita suma
falsspámenn stjórnmálanna
augum.
AB lokum vildi ég sérstaklega
minnast á erindiö um daginn og
veginn sem Pétur J. Eiriksson
framkvæmdastjóri flutti i
Útvarpiö. Þetta erindi ætti aö
prenta og senda inn á hvert heim-
iliilandinu þvi I þeim sannindum
sem komu fram, er velfarnaöur
islensku þjóöarinnar kominn, ef
fólkið getur nú hugsaö rökrétt.
Þetta er besta erindi sem ég hef
hlustað á og rökfæröur sann-
leikur.
Skrifið um
hunda
frekar en
hesta
Knattspyrnuáhuga-
maður hringdi:
Alveg er ég gáttaður á þeim
bréfum frá svokölluöum hesta-
Iþróttamönnum sem þiö hafið
veriö aö birta i blaöinu hjá ykkur
aö undanförnu. Þaö er eins og
allir hestaáhugamenn landsins
hafi risiö upp á afturfætuma og
hneggi út I loftið sömu vitleysuna.
Þeirleyfasér aöbera á boröfyrir
fólk aö hestamennska eigi eitt-
hvaö skylt viö gofugar og gamal-
grónar iþróttir eins og knatt-
spyrnu. og vilja aö fjölmiölar
skrifi um hestamennsku I jafn
rikum mæli og knattspymu. Ég
segi bara fyrir mig, aö ég myndi
vera búinn aö segja upp ásicrift
minni aö Visi ef þaö væri gert I
þvi blaði.
Mér finnst meira en góöu hófi
gegnir skrifaö um einhverjar
bikkjur út um allt land sem eru
látnar hlaupa meö smábörn á
bakinu og fulioröna fólkiö hoppar
og dansar i kring á hestamanna-
mótunum meö vasapelana dingl-
andi. Þetta er ekki iþrótt, þetta er
sýning, framkvæmd af mönnum
sem vita ekki hvaö þeir eru aö
gera.
Mér þætti meira variö I þaö aö
koma hér á fót keppni I hlaupi
hunda, þaö er Iþrótt sem viöa er
stunduö úti I heimi aö þjálfa
hundana upp i aö geta hlaupiö
sem hraöast og er ótrúlegt hvaö
hægt er aö hafa gaman af þvi, en
hestalþróttirnar svokölluöu mega
hverfa úr fjölmiðlunum min
vegna.
Hvaða reglur gllda
um lesendabréfin?
Nokkrar megín-
reglur I glldi