Vísir


Vísir - 16.10.1980, Qupperneq 25

Vísir - 16.10.1980, Qupperneq 25
Fimmtudagur 16. október 1980. 25 vtsm i*ii Einar Már Guövardar$on I'jölmiölar og uppeldi "Fjölmiölar og uppeldi” er sjötta bókin i flokknum Smárit Kennaraháskóla Islands og Iö- unnar. Bókin er hugsuö sem kynning á fjölmiölakennslu. Fjórir megin kaflar bókarinnar heita: Boömiölun, fjölmiölun, Um starfsaöferöir og áhrif fjölmiöla, Kvikmyndir og uppeldi, Fjöl- miölakennsla og er sá lengstur. t bókinni eru einnig skrár um önnur rit, og heimildir. Bókin er 96 blaðsiöur, prýdd myndum og er prentuð i Odda. Skothriö úr launsátri eftir Francis Clifford og Ast og Eldur eftir Erling Pulsen, sem er 5. bókin i Rauðu ástarsögu-flokk- i num. Enn fremur eru væntanleg- ar fjórar fyrstu bækurnar eftir Bodil Forsberg, en ástarsögur þessar hafa veriö ófáanlegar um árabil. Hrlngur lofaður í Sveaborg 7/Listrænt starf Hrings Jóhannessonar er nauð- synleg leiðsögn í heimi, sem einkennist af and- stæðum af tilraunum til að finna framhald sem hefur eitthvert gildi, — framhald af þvi sem áður var einfalt og öruggt." Hringur Jóhannesson málari tók nýlega þátt i samnorrænni sýningu, sem haldin var i menn- ingarmiöstööunni i Sveaborg i Finnlandi. Nafn sýningarinnr var „Accenter i Nordisk konst 1979-1980” eöa Aherslumerki i norrsfenni list. Fimm listamenn frá hverju Norðurlandanna sýndu þarna. öll helstu blöbin i Finnlandi skrifuðu um sýninguna og hrósuöu henni. Tilvitnunin hér aö ofan er úr orðum Dans Sund- ells I Hufudstadsbladet. Gagn- rýnandinn sagöi svo um sýning- una i heild: ,, hún hefur svip, sem i senn segir talsvert um listina i hinum löndunum og jafnframt myndar heild sem sýning. Lista- mennirnir búa yfir frumleik og krafti. Dómnefndin hefur fengiö það erfiöa verkefni aö benda á mikilvægustu listsýningu liðins árs, og hefur i vali sinu bersýni- lega haft svipaða viömiöun. Þarna er leitast viö aö sýna þaö sem býr i listrænum frumleika, leiknu handbragði og næmri til- finningu fyrir því sem er ab ger- ast i kring um okkur. Það eru ein- mitt þeir eiginleikar, sem veröa samnefnari sýningarinnar.” Um Hring segir siöan: „Hann er i senn conceptlistamaður og landslagsmálari. Islenska sveitin og sveitalifiö er hans gefna upphaf og sú viömiöun sem hann hefur á ný sjónarhorn i daglega lifinu. Þaðan litur hann heiminn eins og hann er nú og býr sér til eigin samfellu þess liöna og nú- timans. Gamli sauöskinnskórinn sem Hringur málar og teiknar i mörgum tilbrigöum veröur tákn verömæta liðins tima, þar sem hins vegarendurnýjunin er sýnd i svipmyndum séöum gegn um bflrúðu á ferö um Island”. Annar listgagnrýnandi, Kivi I Helsinki Sanomat segir m.a.: „Þegar maöur stendur andspænis málverkum hans, fer maöur aö velta þvi fyrir sér, hvernig mann- eskjan kemur fram viö náttúr- una. Listamaöurinn prédikar þó ekki. Hann dáist aö feguröinni og finnur hana hvort heldur i vélum eöa gömlum sauöskinnsskó.” Sýningarnefndina skipuöu Þóra Kristjánsdóttir, Haakan Wettre, Sviþjóö, Even Hebbe Johnsrud, Noregi, H.P. Jensen Danmörku, Snili S. Sinialo Finnlandi og Erik Kruskopf forstööumaður menn- ingarmiöstöövarinnar I Svea- borg. Aörir listamenn sem sýndu á sýningunni voru Sven Wiig Han- sen frá Danmörku, Inghild Karl- sen Noregi, Petter Zehnström Svlþjóð og Martti Aiha frá Finn- landi. Hringur Jóhannesson myndlistarmaöur „hann finnur fegurð i gömlum sauðskinnskó”. var boðln bálltaka I norrænnl llstsýnlngu bar I sumar tef 19 OOÓ —§@D(iÐlf A-------------- Mannsæmandi líf Ahrifarlk og athyglisverð ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg lýsing á hinu hrikalega eiturlyfjavanda- máli. Myndin er tekin meðal ungs fólks I Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetj- ast áfengi og eiturlyfjum, og :reynt aö skyggnast örlitiö undir hiö glæsta yfirborö vel- ferðaríkisins. Höfundur Stefan Jarl Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11 ,----—stáiBiyLff ,®------ Sólarlandaferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3, 5, 7.10, 9.10 og 11.10. -------§<siDw ----------- LAN'D QC SVNIR Stórbrotin islensk litmynd, um islensk örlög, eftir skáld- sögu Indriöa G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri : Agúst Guðmundsson. Aöalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson , Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson. Sýnd kl. 3.10 — 5.10 — 7.10 — 9.10 — 11.10. ,--------§@Byff; ©---------- Sugar Hill Spennandi hrollvekja I litum , meö Robert Quarry — Marki Bey Bönnuö innan 16 ára Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15 — 5,15 — 7.15 — 9,15 — 11.15. CAPONE Sími 11544 Hörkuspenaandi sakamála- mynd un. glæpaforingjann illræmda sem réöi lögum og loLum i Chicago á árunum 192(1-7930. Aöalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvester Stallone og Susan Blakely. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Maður er manns gam- an Drepfyndin ný mynd, þar sem brugöiö er upp skopleg- um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til að skemmta þér regulega vel, komu þá i bió og sjáöu þessa mynd. Það er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 20.30. TÓNABÍÓ Sími31182 Jeremy. A movie about the first timeyou fallin love! Ahrifarik, ný kvikmynd frá Unite.d Artists. Leikstjóri: Arthur Barron Aðalhlutverk: Robby Ben- son, Glynnis O’Connor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Bardaginn í Skipsflak- inu ( Beyond the Poseidon Adventure). Æsispennandi og mjög viö- buröarik, ný, bandarisk stór- mynd i litum og Panavision, Aöalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas, Karl Malden. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. 0ÍL4LEIG4 Skeifunni 17, Simar 81390

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.