Vísir - 16.10.1980, Side 26

Vísir - 16.10.1980, Side 26
\'C, 26 mmsm Fimmtudagur ,16. .óktóber 1980. í sviösljóslnu Skúlur og Hans og Gréta efst á baugi hlá Gylfa ,,Ég kynntist skútum fyrst, þegar mér var gefift enskt penny — eftir þaft iangafti mig ailtaf til aft smifta alvöruskútu”, sagfti Gylfi Ægisson. Hann seg- ist vera meft skútudellu og á sýningunni, sem hann ætlar aft halda á Daivik um helgina, eru 13 myndir af 30 af þessum reisulegu seglskipum. Þetta verftur 4. myndlistarsýning Gylfa, sem er auftvitaft betur þekktur fyrir lögin sin en myndirnar. ..Eiginlega er ég aft sýna á Dalvlk fyrir son minn, hann býr þar hjá ömmusystur sinni og ég held honum þyki kannske gam- an ef ég kem meft myndirnar minar,” sagfti Gylfi. — Er nokkuft von á nýrri plötu frá þér Gylfi? „Já, svarar hann, nú er búift aö ganga frá Hans og Grétu plötunni minni. Ég samdi öll lögin og textana og fylgi sögu- þræöinum alveg. Þetta er söng- leikur. Ég syng hlutverk nornarinnar, og krakkarnir sem syngja Hans og Grétu eru þau Páll Hjálmtýsson og Anna Lisa. Og svo verftur lfka Rauðhetta á plötunni og Laddi syngur úlfinn. Gylfi Ægisson sýnir hjá Kiwanis klúbbnum á Dalvik og sýningin stendur aðeins yfir helgina.” MS Gylfi meft eina mynda sinna. Leiklist t kvöld: Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til þin maöur! kl. 20.30. Þjóftleikhúsift: Snjór, kl. 20.00 Annaft kvöld: Alþýft uleik h ús ift frumsynir Pæld’iði i Fellahelli. Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn kl. 20.30 Þjóftleikhúsift: Smalastúlkan og útlagarnir kl. 20.00. Tónlist t kvöld: Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar Islands i Háskólabiói kl. 20.30 Flutt verfta lög úr þekktum óper- um. Garðar Cortes og ólöf K. Harftardóttir syngja. Umsjón: Axel Ammendrup Skemmtistaðir Hollywood: Diskótek annast steve Jackson. Hótel Borg: Hljómleikar með Utangarðsmönnum frá kl. 21-01. óftal: Karl Sævar sér um diskó- tekið frá kl. 21-01. Djúpift:Magnús og Jóhann kynna nýju plötuna sina. Skálafell: Tiskusýning. Módel- samtökin sýna. Jónas Þórir leik- ur á orgel. Hótel Saga: Astralbar og Mimis- bar eru opnir. Frlfta Astvalds- dóttir Víklngakvöld í Sjallanum Hilmar Jónsson, veitingastjóri á Hótel Loftleiðum, bregður sér I „viking” norður á land á föstu- dag. Um kvöldið stjórnar hann Vikingakvöldi I Sjálfstæðishúsinu á Akureyri, sem haldið er I sam- vinnuFerðaskrifstofu Akureyrar, Sjálfstæftishússins og Hótels Loft- leiða. Matseðillinn verður þriréttaö- ur. 1 upphafi verður að sjálfsögöu borið fram Vikingablóft, en þvi næst sjávarréttir I forrétt. Slðan stormar Hilmar „yfirvlkingur” i salinn með logandi teinsteikt heiðarlamb. Og að lokum fyrir þá, sem ekki hafa þegar boröað á sig gat, eru fylltar pönnukökur i eftirrétt. Meðal skemmtiatriöa verður söngdúettinn „Þú og ég” og spil- að verður bingó. A Vikingakvöld- inu verður kynnt vetrarferöaá- ætlun Ferðaskrifstofu Akureyrar innan lands sem utan. Þar á meðal helgar- og leikhúsferðir til Reykjavlkur með sérstöku tilliti til vetrardagskrár Hótels Loft- leiða. Að lokum verður stiginn dans til klukkan þrjú. G.S. Akureyri tilkynnlngar Frlkirkjan I Reykjavik, Fermingarbörn vorið 1981 eru beftin að mæta til viðtals og skráningar i kirkjunni föstud. 17. okt. milli kl. 5 og 7 siðdegis. Lukkudagar 15. október 11142 Braun LS 35 krullujárn. Vinningshafar hringi i sima 33622 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Til sölu Palesander sófaborft með koparplötu i miðjunni til sölu, einnig 20 litra fiskabúr, meö ýmsum græjum, skrifboröslampi með flúorljósi, borðlampi og franskur Linguaphone. Uppl. I sima 18898 eftir kl. 7. Skemmtari til sölu á 600 þús. Til sýnis og sölu aft Nýlendugötu 19b, götumegin, I kvöld og næstu kvöld. Gefins. Notuð eldhúsinnrétting fæst gef- ins, gegn þvl að hún sé fjarlægð og hreinsað til á eftir á sama stað er til sölu notuð eldavél og upp- þvottavél. Uppl. I sima 25392 eftir kl. 6. Springdýna til sölu. Stærð 195x150, mjög hagstæð kaup ef semst fljótt. Uppl. I sima 18389. Hey til sölu, vélbundin græn tafta.. Uppl. að Nautaflötum Olfusi, simi 99-4473. Svifdreki til sölu, vel meft farinn. Verft kr. 450 þús., staðgreiösla. Uppl. I sima 97-5139 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Vegna brottflutnings — búslóft. Til sölu m.a. hjónarúm með nátt- boröum og hillum, frystikista 330 iitra, hljómflutningstæki, borð- stofuborö og átta stólar, ung- lingarúm, fataskápur, skrifborð, og kommóða, fjölskylduhjól, 24” svart/hvitt sjónvarpstæki, hillu- samstæður (einingar). Allt vel með farið. Uppl. I sima 86697 á daginn og kvöldin og I sima 21866 á daginn. Óskast keypt Vil kaupa rafmagnsvindu er lyft getur 250—500 kg. Ca. 9 metra lyftihæð nauðsynleg. Uppl. i sima 25933 milli kl. 9 og 17. [Húsgögn Cvo j Hjónarúm, 2 náttborft og klæfta- skápur til Sölu. Uppl. I sima 10367 eftir kl. 7. Unglingaskrifborft og svefnbekkur til sölu. Uppl. i sima 32477 e. kl. 19. Til sölu er vel meft farift gamalt hjónarúm með tveim náttborðum, nýjar dýnur. Uppl. I síma 30022'e. kl. 18. Nýlegt svefnsófasett til sölu. Mjög vel meö farið. Uppl. I simum 92-1237 og 54449. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33, simi 19407. Sjónvörp Litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. I sima 33721. ÍHIjémtæki ooo »#♦ ®ó Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góðu verfti. Uppl. I sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Hljóófari Til sölu er mjög gott hljómsveitarorgel, af gerðinni Yamaha. Einnig á sama stað til sölu rafmagnsorgel af gerftinni Yamaha C55. Uppl. i sima 77043. Verslun Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn að austan- verðu). Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, slmi 18768. Afgreiðslan verður opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkafturinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við I umboðssölu skifti, skiðaskó, skíðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugift, höfum einnig nýjar skiða- vörur i úrvali á hagstæðu verði. Opift frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laugard. frá kl. lOtil 12. Sendum I póstkröfu um land allt. Sport- markaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Fyrir ungbörn Stór, rúmgóftur vel meðfarinn barnavagn til sölu. Uppl. i sima 28030 eftir kl. 6.30. £U±L6L' 96 Barnagæsla Mæftur Erum tvær, sem getum tekið börn i gæslu. Onnur býr I Kleppsholti, uppl. I sima 83978. Hin býr I Neðra-Breiðholti og getur hún komið heim og gætt barna á heimili þeirra, ef þess er óskað, uppl. I sima 72961 eftir kl. 8 á kvöldin. _gk- nngerni Hreingerningar Yftur til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meft þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræftur: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuft, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega I sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Geri hreinar Ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringift I sima 32118. Björgvin Kennsla Háskólamenntaftur kennari. Kenni byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir þýsku og ensku. Uppl. i sima 24598 milli kl. 1 og 8 alla virka daga. Geymið auglýsinguna. Þjónusta Ryftgar bfllinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bil- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komið I Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opið dag- lega frá kl. 9-19. Kannift kostnað- inn. Bflaaöstoö hf. Plpulagnir Uppl. I síma 25426. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerftum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu I VIsi? Smá- auglýsingar Vísis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sep4 máli skiptir. Og ekki er visi, að þaft dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afaláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild. Síðumúla 8. simi 86611.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.