Vísir - 16.10.1980, Síða 28
28
vtsm
Fimmtudagur 16. október 1980.
I Fimmtudagur .
I 16. október ;
I 11.00 Verslun og vibskipti. |
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- |
I son. Fjallaö um gjaídmib- ”
■ ilsbreytinguna um áramótin I
" og talaó viö Hjört Pétursson ■
I fulltrúa I Seölabanka “
lslands. |
I
^ 11.15 Morguntónleikar.
| 12.00 Dagskráin. Tónleikar
ITilkynningar. I
12.20.Fréttir. 12.45 Veöur- .
| fregnir. Tilkynningar. ■
IFimmtudagssyrpa — Páll I
Þorsteinsson og Þorgeir Z
I Astvaldsson.
? 15.50 Tilkynningar. |
I 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 !
| Veöurfregnir. I
" 16.20 Siödegistónleikar.
I 17.20 Litli barnatiminn. ”
■ 17A0 Tónhorniö. Sverrir Gauti I
. Diego stjómar. |
I 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. *
118.45 Veöurfregnir. Dagskrá |
kvöldsins. £
I 19.00 Fréttir. Tilkynningar. I
" 19.35 Daglegt mál.Þórhallur |
I Guttormsson flytur þáttinn. ;
■ 19.40 A vettvangi.Stjórnandi |
þáttarins: Sigmar B. ■
I Hauksson, Samstarfsmaö- *
■ ur: Asta Ragnheiöur |
B Jóhannesdóttir. ■
I 20.00 Leikrit: „Fjalla-Eyvind- 1
■ ur” eftir Jóhann Sigurjóns- |
■ son . .
| 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. I
IDagskrá morgundagsins. |
22.35 RáÖstefna Sameinuöu _
| þjóöanna I Kaupmannahöfn I
II sumar.Sigriöur Thorlacius |
sér um slöari dagskrárþátt. "
■ Meö henni koma fram: Vil- |
_ borg Haröardóttir, Guörún ■
I Erlendsdóttir og Berglind ■
| Asgeirsdóttir. |
_ 23.00 Kvöldtónleikar. ■
■ 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. *
Efst á myndinni má greina Jim Henson, höfund og skapara Prúöuleikaranna. Forvitnir vegfarendur
hópastaðbilnum. Visismynd: Asgeir Heiöar.
PRÚÐIR LEIKARAR Á
LEICESTER SQUARE
Prúöuleikararnir prúðbúnu og
prúöu eru á dagskrá sjónvarpsins
annaö kvöld.
Er Ásgeir Heiðar var staddur i
London fyrir skömmu, átti hann
leiö um Leicester Square. Hverjir
óku þá ekki framhjá honum aörir
en Prúðuleikararnir! Likast til á
leið I leikhúsið.
Þarna voru saman komnar
margar frægar stjörnur, Svinka
þó sennilega fremst meöal jafn-
ingja og viö hliö hennar Gunnsi,
sem heillar allar hænur.
Uppi á þaki bilsins var svo Jim
Henson, sem skapaö hefur Prúöu-
leikarana, samiö efni, stjórnaö
dúkkum og ljáð þeim rödd sina.
Þessi uppákoma á Leicester
Square vakti mikla athygli og
þyrptust forvitnir aödáendur
leikaranna prúöu aö bilnum.
Þaö er viöar en á Islandi sem
þessir hárprúöu vinir okkar eru
vinsælir.
Hijúðvarp klukkan 22.35:
Kvennaráðstefnan í Kaupmannahöfn
Svokölluð Kvennaráðstefna var
haldin á vegum Sameinuöu þjóð-
anna i Kaupmannahöfn i sumar
og tóku islenskar konur aö sjálf-
sögöu þátt i henni. 1 kvöld verður
siöari þátturinn um þessa ráð-
stefnu á dagskrá hljóövarpsins og
er Sigriöur Thorlacius umsjónar-
maður hans. Með henni koma
fram Vilborg Harðardóttir, Guð-
rún Erlendsdóttir og Berglind As-
geirsdóttir.
Jóhann Sígurjónsson:
Skáid
Jóhann Sigurjónsson fæddist á
Laxamýrii S-Þingeyjarsýslu árið
1880. Hann stundaði nám i dýra-
lækningum i Kaupmannahöfn um
aldamótin en lauk aldrei prófi.
Fyrsta leikrit Jóhanns, sem birt
varopinberlega, var „Runolækn-
ir” (1905), en áður hafði hann
skrifað leikritið „Skuggann”.
Þau leikrit, sem þó lengst munu
halda nafni hans á lofti eru
„Fjalla-Eyvindur” og
„Galdra-Loftur”.
A siöustu árum ævi sinn-
ar haföi Jöhann uppi ráöa-
gerðir um að gera sildarhöfn við
Þórðarhöföa og hafði fengið ýmsa
áhrifamenn i lið með sér. úr
framkvæmdum varð þó ekki en
þetta dæmi sýnir stórhug Jóhanns
og taugar hans tii ættjarðarinnar,
sem hann varð að hugsa til úr
fjarska hálfa ævina. Jóhann
Sigurjónsson lést i Kaupmanna-
höfn árið 1919, tæplega fertugur
að aldri.
Jóhann Sigurjónsson lést áriö
1919, aðeins fertugur aö aldri.
( Smáauglýsingar - simi 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
)
Okukennsla
Okukennarafélag Islands auglýs-
ir:
ökukennsla, æfingatimar, öku-
skóli og öll prófgögn.
ökukennarar:
Magnús Helgason s. 66660
Audi 100 1 979
Bifhjólakennsla hef bifhjól
Friðbert P. Njálsson s. 15606-
81814
BMW 1980
Geir Jón Ásgeirsson s. 53783
Mazda 626 1980
Guöbjartur Franzon s. 31363
Subaru 44 1980
Guðbrandur Bogason s. 76722
Cortina
Guöjón Andrésson s. 18387
Galant 1980
Guölaugur Fr. Sigmundsson s.
77248
Toyota Crown
Gunnar Sigurösson s. 77686
Toyota Cressida 1978
Gylfi Sigurösson s. 10820
Honda 1980
Halldór Jónsson s. 32943-34351
Toyota Crown 1980
Helgi Sessiliusson s. 81349
Mazda 323 1978
Ragnar Þorgrimsson s. 33165
Mazda 929 1980
Siguröur Glslason s. 75224
Datsun Bluebird 1980
Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728
Datsun 280 1980
Eiður H. Eiösson s. 71501
Mazda 626 bifhjólakennsla
Eiríkur Beck s. 44914
Mazda 626 1979
Finnbogi G. Sigurösson s. 51868
Galant 1980
Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349
Mazda 1979
Haukur Þ. Amþórsson s. 27471
Subaru 1978
Þorlákur Guögeirsson s. 83344-
35180
Toyota Cressida
ökukennsla — æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri?
Útvega öll gögn varöandi öku-
prófiö. Kenni allan daginn. Full-
kominn ökuskóli. Vandiö valið.>
Jóel B. Jacobson ökukennari/
simar: 30841 og 14449.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard tep árg.
1979. Eins og venjulega greiöir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guömundar-G. Péturssoirar: SirfT'
ar 73760 og_83825.
ökukennsla, æfingatimar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar
kennslubifreiöar. Toyota Crown
árg. 1980 meö vökva- og veltistýri
og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At-
hugiö, aö nemendur greiöa ein-
ungis fyrir tekna tima. Siguröur
Þormar , simi 45122.
ökukennsla.
Get nú aftur bætt viö nemendum.
Kenni á nýjan Mazda 626. öll
prófgögn og ökuskóli ef óskaö er.
Páll Garöarsson, simi 44266.
ökukennsla — Æfihgatlmar
Þér getiö valiö hvort þér læriö á
Colt ’80 litinn og lipran eða Audi
’80. Nýir nemendur geta byrjaö
strax, og greiöa aöeins tekna
tima. Læriö þar sem reynslan er
mest. Sfmar 27716 og 85224. öku-
skóli Guðjóns 0. Hannessonar.
ökukennsla viö yöar hæfi.
Greiösla aðeins fyrir tekna lág-
markstima. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari. Simi 36407.
Bilavióskipti
Afsöl og sölutilkynningar fást
ókeypis á auglýsingadeild Visis,
Siöumúla 8, ritstjórn, Slöumúla
14, og á afgreiðslu blaösins
Stakkholti 2—4, einnig bæklingur-
inn, „Hvernig kaupir maöur
notaöan bíl?”
Volkswagen 1300 árg. ’70
til sölu. Skoðaöur ’80. Sanngjarnt
verö. ef samiö er strax. Uppl. I
sima 10751 eftir kl. 4.
Citroen DS árg. ’69
til sölu, þarfnast smáviögerðar,
er innfluttur ’75. Góö kjör ef sam-
ið er strax. Uppl. i sima 92-6089.
Skodi Amigo árg. ’77
til sölu, ekinn aðeins 21. þús. km.
Uppl. i sima 66330
Benz 280 SL árg. ’68
til sölu, sjálfskiptur nýlega
sprautaður, sem nýr aö innan.
Einnig til sölu á sama staö 10 ný
grásleppunet. Uppl. I sima
96-52127 eöa 52180 á kvöldin.
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs
Optö virka daga kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-4.
Sendum um land allt.
Hedd hf. Skemmuvegi 20
simi 77551
óska eftir
aö kaupa bil, má vera framhjóla-
drifinn, 800 þús. kr. útborgun og
100 þús. á mánuöi allt aö kr. 1400-
1500 þús. Uppl. I sima 77464.
Bíla- og vélasalan As auglýsir:
til sölu eru:
Citroen GS station árg ’74
M. Benz 608 P ’68 (26 m)
M. Benz 508 ’69 (21 s)
M. Benz 250 árg. ’70
Ch. Malibu árg. ’72
VW sendibifr. ’73
Datsun Pick-up árg. ’79 og ’80
Opel Record 1700 station ’72
Fiat 127 árg. ’74
Escort 1300 XL árg. ’73
Austin Allegro árg. ’77
Lada Sport árg. ’78
Bronco árg. ’74
Okkur vantar allar tegundir bila
á söluskrá.
Bila- og vélasalan As, Höfðatúni
2, simi 24860.
Bilapartasalan Höföatúni 10, slmi
11397. Höfum notaöa varahluti i
flestar geröir bila„ t.d. vökva-
stýri, vatnskassa, fjaörir, raf-
geyma, vélar, felgur o.fl. i
Ch. Chevette 68
Dodge Coronette 68
Volga '73
Austin Mini 75
Morris Marina 74
Sunbeam 72
Peugeot 504, 404, 204, '70 74
Volvo^Amazon 66
Willys jeppi 55
Cortina 68-$ 74
Toyota Mark II 72
Toyota Corona 68
VW 1300 71
Fiat 127 $ 73
Dodge Dart 72
Austin Gipsy 66
Citroen Pallaz 73
Citroen Ami 72
Hilman Hunter 71
Trabant 70
Hornet 71
Vauxhall Viva 72
Höfum mikið úrval af kerruefn-
um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
Simar 11397 og 26763. Opiö kl. 9-7,
laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bílapartasalan, Höföatúni 10.
Vörubilar
Bila- og vélasalan As auglýsir:
Miöstöö vinnuvéla og vörubila-
viöskipta er hiá okkur.
Scania 76s árg.
Scania 80s árg.
Scania 85s árg.
Scania llOs árg.
Scania 140 árg.
dráttarbill.
Volvo F 86 árg.
Volvo F 88 árg.
Volvo N 10 árg.
Volvo F 10 árg.
Volvo N 12 árg.
M.Benz 2224 árg.
B. Benz 1920 árg
MAN 26320 árg.
MAN 19230 árg.
’66 og ’67
’72
'12
’71 Og ’73
’74 á grind og
’71, '12 og ’74
’68
’74 og ’80
’78 á grind
’74 og ’80
’73 og ’71 á grind
’65 m/3 t. krana
’74
’71
Vinnuvélar:
International 3434 árg. ’79
International 3500 árs. ’74 og '11
Massej Ferguson 50A árg. ’73
Massey Ferguson 50B árg. ’74
Massey Ferguson 70 árg. ’74
Bröyt X2 árg. ’64 og ’67
Einnig jaröýtur og bilkranar.
Bila- og vélasalan As, Höfðatúni
2, simi 2-48-60.
Höfumúrval notaöra varahluta I:
Bronco 302 '12
Saab 99 ’74
Austin Allegro ’76
Mazda 616 ’74
Toyota Corolla ’72
Mazda 323 ’79
Datsun 120 '12
Benz diesel ’69
Benz 250 ’70
VW 1300 ’7l
Skodi Amigo ’78
Volga ’74
Cortina ’75
Ford Capri ’70
Sunbeam 1600 ’74
Mini ’75
Volvo 144 ’69
ofl.