Vísir


Vísir - 16.10.1980, Qupperneq 30

Vísir - 16.10.1980, Qupperneq 30
30 Fimmtudagur 16. október 1980. VÍSIR bridge Bretarnir fóru illa aö ráöi sinu i eftirfarandi spili frá leiknum viö lsland á Evrópu- móti ungra manna i lsrael. Suöur gefur/ allir á hættu Noröur * AKDG104 V A 4 ADG2 Vestur A * 52 . * Austur A 953 * 105 ♦ 10984 4 A643 „ 76 K43 ♦ * KDG107 Suöur * 82 V DG98762 ♦ K6 + 98 I opna salnum sátu n-s Sævar og Guömundur, en a-v Granville og Jackson: Suöur Vestur Noröur Austur pass pass 1 L pass 1T pass 2S pass 3H pass 4 S pass pass pass Sævar tók sina upplögöu 11 slagi, en ekki virtist liklegt aö þetta yröi gróöaspil. En maöur skyldi aldrei segja aldrei. I lokaöa salnum sátu n-s Kirby og Lodge, en a-v Þor- lákur og Skúli: Suöur Vestur Noröur Austur 2T pass 2G pass 3L pass 3H pass 4H pass 4S pass 5T pass 5H pass pass pass Heldur kyndug seria og ár- angurinn var eftir þvi. A-v tóku tvo fyrstu slagina á lauf og biöu siöan eftir trompslag. Einn niöur og lsland græddi 13 impa. I I I OTRÚLEGT EN SflTT: ! i i i i i i i i i ! I Blístraði einangrun i Ef ég skrifaöi þaö ekki sjálf- ur, myndi ég segja aö þaö væri lygi, en Marie-Augustin, mark- greifiaf Pélierá Bretagneskaga i Frakklandi var haföur i ein- angrun i fimmtiu ár fyrir aö fiauta. Hinn háæruveröugi Lúövik sextándi undirritaöi skjal þar sem Marie-Augustin var ákærö- ur fyrir aö hafa flautað aö Mariu Antoinette, þar sem hún var að fá sér sæti i Comédie Francaise ieikhúsinu. Mark- -haföupí ! iimmtiu ár| greifinn tuttugu og tveggja ára I gamli var sagður hættulegur I rikinu og haföur i einangrunar- | klefa í höllinni til ársins 1790. j Það ár var hann fluttur tii dý- | flissunnar i Lourdes og áfram j hafður i einangrun. Franska j byltingin haföi engin áhrif á fangavist vesalings markgreif- | ans og þaö var ekki fyrr en áriö j 1814, eftir aö Napóleon haföi | vcriö hrakinn frá völdum, aö j máliö var tekiö upp. En rétt I j þann mund er hleypa átti mark- . greifanum út, kom Napóleon aftur og enn gleymdist máliö. Þaö var svo áriö 1836, fimmtíu árum eftir fangelsunina, aö Marie-Augustin, markgreifa af Pélier á Bretagne skaga var I sleppt. Þá voru liðin fjörutiu og I þrjú ár frá andláti Mariu Antoi- I nette, konunnar sem markgreif- | inn átti aö hafa flautað eftir. | Þaö er sagt aö markgreifan- j um hafi oröið aö oröi eftir aö honum var sleppt: „Fimmtiu ár j i einangrun fyrir þaö eitt aö blistra! Guö verndi mig heföi ég leyft mér að syngja!” lögregla slakkvlliö ______i 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími apótek Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik 10.—16. okt. er I Vesturbæjar Apóteki. Einnig er Háaleitis Apótek opiö til ki. 22 öil kvöld vik- unnar, nema sunnudagskvöld. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspital- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. Læknastofur eru lokaðar á laug- ardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeiid Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aöeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyöarvakt Tann- læknafél. tslands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. önæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skéiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. Víslr íyrir 65 árum Kjarakaup Kost áttu bæjarmenn á þvi i gær, að fá innmat úr lömbúm á 2 kr. 50 — mörlausan, eða lömbin á 20 krónur á fæti. velmœlt STORMUR — Stormurinn slekk- ur á týrunni, en hann æsir bálið. — óþekktur höf. oröiö Og þetta er fyrirheitið, sem hann gaf oss, hiö eilifa líf. l.Jóh. 2,25 skák Hvitur: Bronstein f t JL 1 t f 4 4 A # t t t ttt I I Svartur: N.N. | Þessi staöa kom upp 1 fjöltefli | árið 1950, og svartur sem ekki 1 sá neitt athugavert viö aö | vinna manninn, lék: 1....... . Dxe4. Svarið lét ekki á sér I standa, 2. Hd8+!! Kxd8 3. | Dxe4 og hvitur er biiinn að ^vinna drottninguna. I — Ég sendi Ötto matseöilinn1 | frá Strandhótelinu sem ábend- . ingu... en svo býöur hann I Juttu I mat! L___-__________________________ I (Bilamarkaður VÍSIS—sími 86611 J Siaukih sa/a sannar öryggi þjónustunnar Fiat 128 ’77 verö aöeins 2 millj.. Audi 100 LS ’77 Skipti á nýlegum japönskum eöa VW Golf. Mazda 929 '79 ekinn 20 þús. Comet ’74 2 d. útborgun aöeins 600 þús. Lancer '80, ekinn 1 þús. km. Skipti á Ch. Concours 2d '77 eöa ’78. Toyota Corolla ’80, blár, ekinn 7 þús. Ch. Malibu station '78 Galant station blár, ekinn 6 þús km. Benz 240 diesel '75, sjálfskiptur. Toppbill. Saab 96 ’77, ekinn 40 þús. Góöúrbfll. Ch. Nova ’78 2d. ekinn 26 þús. Sem nýr. Subaru hardtop ’79 ekinn 10 þús. Range Rover '72. Skipti á ódýrari. Subaru hardtop ’78 ekinn 30 þús. km. Blár, litaö gler, fallegur bíll. Toyota Hi-Luxe 4ra drifa ’80 Mazda 626 ’79 4d. Land Rov- r diesel ’74, toppblll. BMW 520 ’78 Derby ’78 ekinn 26 þús. km. fallegurblll. Lada 1500 ’76, góöur bfll. Willys '62, 6 cyl meö góöu húsi. Saab GLS 900 ’79. Skipti á ódýrari. Galant 1600 GL ’80 ekinn 10 þús. Mazda 323 ’77 Opel dísel ’73 Mazda 121 '11 ekinn 40 þús. Subaru 4x4 ’78, rauöur, fallegur blll. Honda Cicic ’79 ekinn 22 þús. km. Toyota Cresida ’78, 2d. ekinn 34,þús. Mazda 9292 st. ’80 ekinn 3 þús. rauöur (nýja lagiö) Ch. Nova '76 4 d. ekinn 56 þús. km. Sem nýr. Cherokee ’ 79 útborgun aöeins 3 millj. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA, NEMÁ^ LAUGARDAGA FRA KL. T0- T9. S Dx <5 U-Ð N/1U N D AR Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar T9032 — 20070 I! Mazda 929L sjálfsk. Vauxhall Chevette Ford Bronco Ranger Pontiac Grand Prix Volvo 244 DL Oldsm. Cutlass Brough. D Ch. Nova custom 4d Ch. Malibu Classic Cortina 2000 E sjálfsk. Scoutll V-8beinsk. Lada 1500 station Peugeot 504 sjálfsk. Fiat125P Toyota Cressida 5g Lada 1600 Ch. Nova Setan sjálfsk. VW Golf Daihatsu Charade Ch. Impala station Ch. Malibu Classic station Opel Caravan 1900 M. Benz 230 sjálfsk. Volvo 343 sjálfsk. VW Passat GMCTV 7500 vörub. 91. Ch. Malibu V-8 sjálfsk. Ch. Chevette 4d Ch. Malibu Classic st. Renault 4 Olds.M. Deita diesel Dodge Dart Coustom Scout II 6 cyl beinsk. Mazda 929 st. Buick Apollo Scout II V-8 Rallý Datsun 220 C diesel Ch. Nova Concours 2d Ch. Caprie Classic Volvo 245 DL vökvast. Ch. Malibu Sedan sjálfsk. Volvo 343 sjálfsk. Audi 100 LS Vauxhall Viva de luxe Austin Allegro station Ford Mustang Ch. Blazer Cheyenne Ch. Malibu Classic 2d Ch. Malibu Classic Bedford sendib. m/Clarc húsiber 5tonn Ch. Impala sjálfsk. ^S^amband V< j*F 1 GMt 1 OLET | TRUCKS ’79 7.500 ’76 3.500 ’76 7.000 ’78 11.700 '77 7.000 ’79 12.000 ’78 6.800 ’78 7.700 ’76 4.000 ’74 4.800 ’78 3.800 '11 5.800 '18 2.300 '11 5.500 '18 3.500 '16 5.200 ’76 3.900 ’79 4.900 ’76 6.500 ’79 10.300 >77 5.500 ’72 5.200 '77 4.800 ’74 2.700 ’75 14.000 ’71 3.000 '19 6.500 '18 8.500 '19 4.400 '18 8.500 '16 4.950 '13 3.500 '11 4.800 '14 3.500 ’78 8.900 ’72 2.200 ’78 7.500 ’77 7.500 ’78 8.500 ’79 8.500 '78 5.500 ’77 6.000 >77 3.200 ’78 3.400 ’79 8.800 ’74 5.200 ’78 8.600 ’75 5.000 ’77 9.300 ’78 7.900 Véladeild ÁRMÚLA 3 SIMI 1AOOO Egill Vilhjálmsson h.f. Simi 77200 Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200 Fiat 130 Coupé 1975 5.500.000 Polonaise 1500 1980 5.200.000 Hornet4d, DLAutom 1977 4.500.000 Cherokeeó cyl 1976 7.000.000 Fiat 127 Top3d 4.800.000 Fiat 127 Top3d 1979 4.800.000 Fiat 131 CL4d 1978 5.000.000 Fiat 132 GLS 2000 1979 7.500.000 Fiat 128 CL 1978 3.500.000 Fiat 128 L 1977 3.000.000 Fiat 125 P 1977 1.950.000 Bronco8 cyl 1974 4.300.000 Dodge Dart 1970 2.000.000 Concord DL 1978 6.500.000 Wagoneer Limited 1979 17.000.000 Willys CJ5 1977 6.400.000 Mercury Comet 3.000.000 Lada 1200 station 2.400.000 Simca 1307 GLS 4.500.000 Mini1000 2.600.000 Fiat 127 Special 1976 2.400.000 Mazda 616 1974 2.500.000, Fiat 125 P 1979 3.400.000 Mazda626 4d 81000.000 Galant 1600 1979 6.600.000 Citroen CX 2000 1975 5.500.000 Cortina 1600 LAutom 1977 4.800.000 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17 , Greiðslukjör SYIMINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.