Vísir - 16.10.1980, Page 31

Vísir - 16.10.1980, Page 31
31 Fimmtudagur 16. október 1980. [ Ernir vildu fljúga tn 1 neykjavíkur um Reykjanes og Revkhóla: i ! Umsókn-! ! inni var ! ! hafnaö ! Verkalýösfélag Akraness J ■ hefur samþykkt ab veita . ■ trúnabarmannaráöi félagsins I | heimild til ab boba vinnu- | . stöövun i samráöi vib . I samninganefndina og önnur ■ | verkalýösfélög. Veröi þaö gert til aö knýja . I Vinnuveitendasambandiö til I | aö ganga frá samningum viö j ASt og ljúka þessu langvinna . I samningaþófi, sem fyrst, aö I | þvi er segir í frétt frá félaginu. | ! Fleiri verka- ! manna- bústaði | I fjárlagafrumvarpinu er ■ gert ráö fyrir verulegri aukn- ' ingu á framlögum til félags- | legra fbúöabygginga. 1 þvi . skyni eru fjárframlög og fjár- I öflun til Byggingarsjóös | verkamanna stóraukin. Alls er áformaö aö I Byggingarsjóöur rikisins og | byggingarsjóöur verkamanna hafi til ráöstöfunar um 40 | milljaröa króna á árinu 1981. | Ráöstöfunarfé þessara sjóöa i 1 ár er um 23 milljaröar króna. I Verkalýðsfélagið Akraness: ! Heimíld til vinnustððv- unar Flugfélagiö Ernir á tsafiröi sótti um að fá flug á leiöinni Isafjöröur-Reykjanes-Reyk- hólar-Reykjavik en flugráö mælti ekki með þeirri umsókn. Hins vegar mælti meirihluti flugráðs meö aö Ernir fengju aö fljúga til Reykjanéss og Reykhóla frá tsafirði. Arnarflug er meö séríeyfi á leiöinni Reykjavik-Reykhólar, en hefur ekki haldiö uppi flugi á þeirri leð undanfariö. — SG i I I I I I I I I I I I I I I I I J VÍSIR vtsm fl MOBGUII Neðanmáls: Deilur um biskups i kjðr Doppsiðð: Vaxandi skilnings gætir nú á málefnum fatlaöra og þroskaheftra, og er þaö vel. En margs er þörf eigi þeir aö standa jafnfætis öörum þegnum þjóöfélagsins, hvaö snertir aöbiinaöog möguleika, eins og kom fram á ráöstefnu sem f jallaöi um þetta málefninú um helgina. Visismynd: B.G. Ráðstefna um mennta- og atvinnumál ðryrkja og hroskaheftra: Nýr listi ylir vin- sælustu og kjarabaratta Mannréttjndamál ■ i i i i a c Málefni þroskaheftra og fatlaöra hafa veriö allmikiö til umræöu aö undanförnu, og er þaö vel. bannig efndu Landssamtökin Þroskahjálp og öryrkjabandalag tslands til ráöstefnu um siöustu helgi, og voru þar tekin til um- ræöu mennta- og atvinnumál þroskaheftra og öryrkja. Verbur hér leitast viö aö gera grein fyrir helstu niöurstöðum ráöstefnunn- ar i stuttu máli. Formaöur Þroskahjálpar setti ráöstefnuna og ræddi þar m.a. um möguleika þroskaheftra i þjóðfélaginu. Minnti hann á aö þarna væri ekki um mannúöar né llknarmál aö ræöa, heldur hags- munamál allrar þjóðarinnar, mannréttindamál og kjarabar- áttu. Auk þessa voru fjölmargir fýrirlestrar haldnir um málefnið og lauk ráðstefnunni meö itar- legri umræöu um stööu öryrkja og þroskahefta á vinnumarkaðin- um. Lýstu fulltrúar vinnu- markaðarins yfir fyllsta stuön- ingi viö kröfuna um fullt jafnrétti þessara þjóöfélagsþegna á viö aöra á vinnumarkaöinum. I ályktun, sem samþykkt var á ráöstefnunni, segir m.a. aö stór- auka þurfi fræöslu og kynningu á málefnum fatlaöra og þroska- heftra i skólum og fjölmiölum. Taliö er mikilvægt aö blöndun fatlaöra og þroskaheftra hefjist þegar á forskólaaldri, þvl áríö- andi sé aö hefja fræöslu og kynn- ingu sem fyrst. Er hvatt til enn frekara átaks á þessu sviði, en gerthefur verið nú þegar. Bent er á nauðsyn þess að tryggja fjár- framlög til aö unnt sé aö fjölga starfsliöi á dagvistunarstofnun- um til aö sinna þessu verkefni. Ráðstefnan minnir á nauösyn þess aö ferlimál fatlaöra veröi tekin föstum tökum og þeim gert auðveldara ab komast feröa sinna meö tilliti til húsnæöis og farar- tækja. Séu Itarlegar kannanir á aöstæöum og högum fatlaðra for- senda þess, aö framkvæmdir I þeirra þágu veröi raunhæfar. Minnt er á þann mikla aöstööu- mun, sem er á Reykjavikursvæö- inu og annars staöar á landinu og beint til stjórnvalda, aö þetta misræmi veröi leiðrétt.. Varöandi menntun þroska- heftra, er lögö áhersla á aö þjálf- un og kennsla veröi hafin fyrir skólaskyldualdur, eöa þegar þroskaheftingar veröur vart. Fulloröinsfræösla veröi stóraukin og auknu fjármagni veitt til fræösluuppbyggingar fyrir þroskahefta. Sföast en ekki slst veröi aukin fræösla I grunnskól- um um orsakir og eöli þroska- heftingar, svo og um þá erfiö- leika, sem fötlun fylgja. Undirstrikaður er réttur þess- ara þjóðfélagsþegna til fram- haldsnáms, allt eins og grunn- náms. Loks segir, aö nám i tengslum við endurhæfingu veröi aö vera fyrir hendi svo og náms- ráögjöf til handa þeim er hennar þarfnast. _ jsg popplögin í Reykja- vík / viðtal dagsins: fiðlskyldusíðan: Á kati í krðfurétti vlsut A MORGUN Gervasoni og giuggar ráðherrans tslendingar hafa skemmt sér viö margt um dagana. Siðasti þáttur reviunnar er um fransk- an mann, sem nefndur er Gervasoni. Hann er sagöur vera á flótta undan þvf aö gegna lög- skipuðum skyldum I landi slnu, Frakklandi, vill ekki fara I her, ekki einu sinni á friöartlmum, og v irtist jafnvel eitthvaö tregur tilaöhefja vinnu hér samkvæmt atvinnuleyfi, sem er í gildi til 2. desember. Af sjónvarpsmynd aö dæma er þetta hinn hraust- legasti maöur og viröist ekki vilsamur, a.m.k. sást hann uppi á stillönsum f fyrradag. Hiö fyrsta grfn þessa máls var, að Guörún Helgadóttir lýsti þvi yfir viö forsætisráöherra, aö hún myndi fella stjórnina, fengi flóttamaður frá Frans ekki landvistarleyfi. Mönnum komu þessi höröu viöbrögö frúarinnar nokkuö á övart, enda mun al- mennt álitiö, a.m.k. vinstra megin, aö þessi stjörn þurfi aö vera langlif meöan Alþýöu- bandalagiö stjórnar feröinni innan hennar, aö undanskildu embætti utanrlkisráöherra. En frúin ákvaö sem sagt aö taka einn franskan mann framyfir stjórnarsamstarf, og má þaö vera nokkur vlsbending fyrir dr. Gunnar Thoroddsen. Ræöumenn voru tilkvaddir. Þeir töluöu um Gervasoni og Þjóöviljinn rifjaöiupp aöfarir Ut af „dreng ólafs Friörikssonar”. Allt var þetta stórbrotiö og sýndi mikinn mannúöarvilja. Aö visu brá einhverjum, og m.a. undirrituöum, viö aö sjá jafn rökvfsan mann og Jón Baldvin Hannibalsson meöal ræöu- manna. En bestu mönnum getur skjöplast I smámálum. Vegna hótana um stjórnarslit og fundahalda brá dómsmálaráö- herra á þaö ráö aö fresta brott- för Gervasoni af landinu um sinn, eöa fram til 2. desember. Var þá tilfinningalifi hjarta- sárra kvenna Ilknaö I bili, og andheitir ræöumenn gátu þagn- aö. Ekki var viö þvl aö búast aö Gervasoni heföi framfærslu- eyri, og fréttir bárust af þvf nokkra daga I röö aö hann mætti ekki til vinnu. Þóttu þetta mikil ótiðindi, og varla viö þvi aö bú- ast aö frú Guörún Helgadóttir sæi honum fyrir uppihaldi. En svo vildi til aö faöir aö- stoöarmanns félagsmálaráö- herra er verktaki, og fyrir dyr- um stóö aö gera viö glugga f Arnarhvoli. Faöir aöstoöar- manns haföi meö þaö verk aö gera, og nú brá svo viö aö Gervasoni fékkst I vinnu. Hann byrjaöi aö lagfæra glugga f Arnarhvoli undir stjórn Harald- ar Bachmann, og var þá kominn eins nærri dómsmálaráöherra og nokkur franskur flóttamaöur getur krafist. Af þvi aö þetta grin var svo sem ekkert grfn nema þaö fréttist, var vinstri deildin á fréttastofu sjónvarps, sú sem ákveður fyrir hönd séra Emils hvaö séu fréttir og hvaö ekki, látin vita, og áhorfendur sjónvarps fengu þvf aö sjá sjálf- anGervasoni vera aö föndra viö glugga á skrifstofu dómsmála- ráöherra i fyrradag. Svona aöferðir þykja vinstri mönnum finar. Þetta telja þeir vera skaup, og nú er bara spurningin hvort Jóni Baldvin finnst skaupnáttúru þeirra ekki nóg þjónaö. Þessi fyndnimál vinstri manna eru auövitaö mikiö fleiri, þótt gluggapotiö f Gervasoni sé nýjasta uppáfinn- ingin. 'Vel má vera aö Gervasoni eigi fullan tilfinningalegan rétt á aö neita herþjónustu. En sam- kvæmt lögum lands sins er hon- um þaö skylt. Til Iltils er aö leita hingaö, vegna þess aö is- lendingum er samkvæmt stjórnarskránni skyit aö verja land sitt. Gæti þvi svo fariö aö Gervasoni yröi á endanum aö berjast gegn vinum slnum, ætli hann aö dvelja hér langtimum saman. Gervasoni var hér áöur og fékk synjun. Hann kemur ekki hingaö ióvissuna. Hér biöu vinir I varpa, sem eflaust hafa beöiö hann aö koma aftur á fölsku vegabréfi, sem eitt út af fyrir sig er óþolandi. Og ailt þetta er auövitaö gert til skemmtunar vinstri mönnum. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.