Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 9
Föstudagur 24. október 1980. rf vtsm Uppruni og ællunar- verk - iramtíðarsýn 1 sérhverju þekktu mannlegu samfélagi fyrirfinnst fjöl- skyldumyndun af einhverju tagi — fjölskyldan er forsöguleg og eldri en stofnanir á borö viö rfki og trúfélög. Aö verki hlýtur aö vera frumhvati, sem skapar þörf er best veröi uppfyllt meö því aö mynda frumhóp likt og fjölskylduna. 1 raun er fjöl- skylda samfélag/þjóöfélag I hnotskurn eöa úr gagnstæöri átt litiö — þrengdur hópur úr stærri heild. Arátta lifveranna til aö viö- halda sjálfum sér, er viöur- kennd undirstaöa allrar fram- vindu. MAÐURINN er engin undantekning frá öörum lifandi verum, en umfram önnur spen- dýr býr hann viö þaö „óhagræöi” aö afkvæmiö — BARNIÐ — er veikburöa og þarfnast nákvæmrar umönnun- ar i langan tlma, ef þaö á lifi aö halda og ná þroska. Sennilega er ekki ofsagt, aö i nútima samfélagi taki um tvo áratugi aö hleypa nýjum ein- staklingi af stokkunum. Enda þótt sú hafi ekki veriö raunin i árdaga, tók þaö afkvæmi mannsins samt mörg ár aö veröa svo sjálfbjarga aö sleppa mætti af þvi hendinni. Af þessu leiddi aö mynda varö aöstööu eöa koma á fót sama- staö — HEIMILI — svo þessi nauösynlega umönnum — UPP- ELDI — gæti fariö fram. Jafn- framt þurfti aö tryggja full- vaxta einstaklinga — FJÖLSKYLDU — til aö vaka yfir afkvæminu og fylgja þvl eftir allan þennan tima. Undan- tekningarlitiö hefur foreldrum runniö blóöiö til skyldunnar og þeir tekiö höndum saman um aö annast og vernda barniö. Ljóst er af þvi sem nú hefur veriö sagt, aö sambýli eöa gift- ing karls og konu og barns- getnaöur er frumkveikjan aö fjölskyldumyndun. Meö öörum oröum fjölskyldan á uppruna sinn i þvi aö veita skjól van- megnugu afkvæmi mannsins. Ytri skilyröi, svo sem veöurfar, gróöur, búseta og þróun at- vinnuhátta marka siöan fjöl- skyldugeröina á hverjum tlma. Skilgreining A okkar timum þekkjum viö fjölskylduna sem festi sam- félagsins og þá félagseiningu er viö fæöumst inn I. En á öllum tlmum gildir þaö aö börn velja sér ekki fjölskylduna sem þau fæöast inn i og foreldrar ekki þau börn sem þeir geta af sér. Skilgreiningar á fjölskyldu eru margvlslegar, svo sem: Hópur, sem hefur sameiginlega matseld — en mötuneyti eöa matarfélög mynda ekki sjálf- krafa fjölskyldutengsl milli fólks. Hópur, sem hefur sömu búsetu — en félagar er hafa íbúö á leigu saman eöa vistfólk á sama dvalarheimili tengist ekki fjölskylduböndum af þeim sök- um einum. Alþekkt er eftirfarandi skil- greining á hvaö sé fjölsky lda og spannar hún senniiega vel flest- ar hugmyndir, sem settar hafa veriö fram um fjölskyldu: Höp- ur fullvaxinna karla og kvenna, böm þeirra — jafnt eigin börn sem ættleidd — og minnst tveir hinna fullorönu meö sér félags- lega viöurkennt kynferöissam- band. Aðstæður Enda þótt viö hér á landi og 1 nágrannalöndum okkar, búum nær eingöngu viö svokallaöa kjarnafjölskyldu — þaö er for- eldri/foreldrar og barn/böm — megum viö ekki álykta svo aö hér sé hiö eina rétta fjölskyldu- form. Kjarnafjölskyldan er viöurkennt afsprengi tækni- vædds iönaöarsamfélags, þar sem smáar hreyfanlegar ein- ingar henta framleiösluháttun- um. Hráefni orku og mannafla þarf aö stilla saman til átaks, svo framleiösla geti hafist og sölumarkaöi og samgöngur veröur aö taka meö I reikning- inn. Þessu skipulagi hentar vel aö mannaflinn sé hreyfanlegur og störir ættbálkar eru þungir i vöfum. Andstæöa iönaöarsamfélags- ins er bænda- eöa kyrrstööu- þjóöfélagiö þar sem atvinnu- hættir stuöla aö festu I búsetu og fjölskyldan er jafnframt hópur, sem starfar aö sama fyrirtæki (til dæmis búi) og hefur sam- eiginlega afkomu I samræmi viö afrakstur starfseminnar. Shk tilhögun var aö niestu rlkjandi á Islandi fram undir seinustu aldamót. Ef þörf var fyrirmannafla, umfram sjálfan fjölskyldukjarnann hlóöust ut- an á hann ættingjar, svo sem af- ar og ömmur, þeirra systkini, systkini húsráöenda og þar fram eftir götunum. Stundum var einnig um aö ræöa vinnu- fólk, niöursetninga, ómaga og annaö fólk sem ekki myndaöi sjálft sinn eigin fjölskyldu- kjarna. tmynd Aö vfsu mun þaö vera ein- hvers konar rómantfsk Imynd hér á landi aö fyrr á timum hafi ævinlega veriö stórf jölskyldur á heimilum. Um þaö eru manntöl- in frá 1703 og 1801 traustar heimildir, en þau leiöa I ljós aö raunverulegar stórfjölskyldur voru ekki ýkja margar og hin algenga Islenska fjölskyldu- stærö ekki langt yfir „vlsitölu- fjölskyldu” 20. aldarinnar. Samkvæmt manntölum voru börn ekki til muna fleiri, en slöar geröist. Barnadauöi var mikill, lifaldur fólks skammur og mjög margir giftust ekki. Löggjafinn ýtti undir stofnun hjúskapar og sveitaryfirvöld héldu fram ströngum efnahags- skilyröum, sem fólk uppfýllti oft ekki fyrr en á fertugsaldri og var þvl giftingaraldur karla og kvenna hár. Þegar kom fram á 19. öldina breyttust ytri skilyröi til batn- aöar, meöalannars meö aukinni þekkingu á jarörækt, matargerö og hollustuháttum. tmynd nú- timafólks um hina gróskumiklu islensku stórf jölskyldu á liklega aömesturætursinar aö rekja til þess tlma. Skýring felst einnig I þvi aö fyrsta kynslóö þéttbýlisfólks á Islandi átti slnar bernskuminn- ingar úr sveit. Söknuöur mynd- aöist vegna þess, sem fólk átti ekki afturkvæmt til og jafnan er tilhneiging til aö Iklæöa for- tlöinaljóma. t endurminningum þessarar kynslóöar blómgaöist i ræöu og riti sú sveitarómantík, sem i marga áratugi setti svip sinn á innlenda listsköpun. Sjálfstæðisvilji A19. öldinni fóru öldur frelsis- vakningar um alla Noröurálfu, útaldan náöi til tslands og hjá ibúunum myndaöist sterkur vilji til sjálfstæörar tilveru. Þörfin fyrir afnot af landi til aö byggja efnahagslega afkomu slna á óx slfellt, fólkiö var aö rétta Ur kútnum — aöstæöumar uröu óyfirstiganlegar og mikill landflótti brast á. 1 kjölfar haröindakafla laust eftir miöja öldina, fluttist fjóröi hver tslendingur vestur um haf og fóru þá sögur af stórum fjöl- skyldum sem fluttu héöan— rft margar saman, tengdar eöa skyldar. 1 þeim frásögnum kemur vel fram, annars vegar ófullnægjandi skilyröi landsins tilaö brauöfæöa börn sln, miöaö viö þá atvinnuhætti sem tiökuöust og hins vegar hversu „fjölskyldan” sem sllk átti i vök aö verjast. Hér veröur ekki neinum get- um leitt aö þvl hvaöa ástæöur lágu til þess aö fólk fluttist hingaö til lands á ofanveröri 9. öld og öndveröri 10. En tilgáta hefur komiö fram um, aö ættar- tengsl og fjölskylduáhrif hafi ekki ráöiö eins miklu I llfi fólks almennt og oft hefur veriö taliö. Tilgátan styöst meöal annars viö þaö hvernig veldi goöanna var háttaö og þá endurskipu- lagningu á innri gerö þjóö- félagsins sem lýsti sér I stofnun hreppanna um 1100 aö taliö er. Fyrstu islensku lögin voru aö mestu sniöin eftir Gulaþingslög- um I Noregi og samkvæmt þeim átti fólk, allt aftur I 5. liö gagn- kvæmum réttindum og skyldum aö gegna hvaö viö annaö — jafnt liöveislu I hernaöi sem hefndir og til framfærslu. Ættirnar og fjölskyldur manna skorti styrk til aö gegna framfærsluhlut- verkinu — flestir áttu nóg meö sig. Hrepparnir komu til skjal- anna, en þeir voru eins konar framfærslu- og tryggingafélög, sem lutu landfræöilegum lög- málum en ekki ættarbanda. Forn Islensk lög bera meö sér vilja til skipulegrar sam- hjálpar, sem enn er viö lýöi og ber uppi þá tryggingalöggjöf sem viö búum nú viö. Uppspretta ein- staklingsfrelsis A 20. öld hefur skipt svo um i einkamálum manna, aö nú ganga flestir I hjónaband eöa stofna til sambýlis og mynda þannig eigin fjölskyldu. Lög- gjafinn styöur þessa þióun, gift- ingaaldur hefur lækkaö og er nú sá sami hjá konum og körlum. Rýmkuö hafa veriö skilyröi til hjónaskilnaöa svo tregöa á þvi sviöi hamlar ekki stofnun hjú- skapar. Flestir tilheyra tveimur fjölskyldum, þeirri sem þeir fæöast hjá — UPPHAFSFJOL- SKYLDU - og - HJÚSKAPARFJOLSKYLDU - sem þeir mynda viö giftingu eöa stofnun sambýlis. Hvor maki um sig tengist þvi tveimur fjöl- skyldum og heyrir til undan- tekninga ef tveir einstaklingar tengjast sömu tveimur fjöl- skyldunum. Uppvaxin böm úr hjúskapar- fjölskyldunni — sem er þeirra upphafsfjölskylda — tengjast siöan nýjum fjölskyldum, þegar þau giftast og þannig koll af kolli. Miöaö viö langlifi og gott heilsufar fólks nú á timum, samfara auöveldum sam- skiptum manna á milli hér á landi, ætti þetta net „atóma” sem fjölskyldumar mynda aö vera opinn farvegur fyrir til dæmis menningarstraum, fróö- leik, reynslu og verkkunnáttu. Til þess aö svo megi veröa, þarf aö viöurkenna verömæti slikra samskipta og hlú aö þeim. Hefö, siövenja og menn- ing einnar fjölskyldu getur ef ættartengslin eru ræktuö hlotiö ómetanlega skirslu hjá annarri fjölskyldu — öölast samfélags- legt gildi og bætt heildina. Arf- leifö kynslóöanna sem eldri ætt- liöir bera I farangri sinum, getur náö fram til þeirra sem yngri eru. Samhjálp, samhugur og siögæöi hlotiö „prufu- keyrslu” milli einstaklinga og sllpast. Vettvangur fjölskyldu er einkavettvangur og verndaöur I stjórnarskránni. Makar upp- fylla gagnkvæm réttindi og skyldur innbyröis og viö böm sin og þeir geta veitt þeim jöfn tækifæri. Þetta stuölar aö sjálf- stæöi f ólks og veitir þvl frelsi -— í raun er þarna uppspretta ein- staklingsfrelsisins. tslensk fjölskylda er tiltölu- lega ungt fyrirbæri eöa rétt rúmlega þúsund ára gömul. Hún haföi I veganesti hingaö út fordæmi sem aölaga varö aö- stæöum hér og i tslendingasög- unum úir og grúir af dæmum um heimilishætti fólks og fjöl- skyldulíf — sömuleiöis I þjóö- sögunum. Fordæmin og ábendingarnar hafa komiö úr bókmenntunum frá kirkjunni og bestu mönnum hverju sinni. Skólunin var i höndum f jölskyldunnar sem var eins konar allsherjarstofnun 1 samfélaginu. 9 1 neöanmóis Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna hef ur gef ið út bók um „f jölskylduna í frjálsu samfélagi". Þar kennir margra grasa í samtals 24 athyglisverð- um greinum. Hér birtist grein Bjargar Einars- dóttur sem jafnframt er formaður Hvatar. Fjölskyldan stendur á tlma- mótum. Enda þótt frumorsökin fyrir myndun fjölskyldu sé óbreytt eins og hún var skil- greind I upphafi þessa máls, þá eru þær ytri aöstæöur sem fólk lagaöi sig eftir öldum saman gerbreyttar. I umbyltingu atvinnulifsins fyrr á þessari öld, færöist þungamiöja þjóöllf sins frá dreifbýli I ört vaxandi þéttbýli. Viö þessar breytingar hefur fjölskyldan á vissan hátt lent I tómarúmi og staöa hennar krefst endurskoöunar og endur- mats. Fjölskyldunni er svift af rót sinni sem miödepli framleiösl- unnar og komiö fyrir I efna- hagskerfinu sem neyslueiningu. Flest önnur verkefni sem hún var áöur ein um aö sinna, hafa veriö fengin öörum. Llkt og stofnun hreppanna á sinum tima, varö til aö flytja þunga framfærslunnar frá fjölskyld- unniyfir á heildina, þáhefurný- skipan atvinnumála nú gengiö nærri fjölskyldunni sem frum- hópi samfélagsins. Brýnt er aö ræöa og móta stefnu i málefnum fjölskyldunn- ar. Upphaf þess er aö skilgreina hlutverk hennar I breyttum aö- stæöum. En áöur en til þess kemur veröur aö leita svara viö spurningunni hvort fjölskyldan sé ef til vill oröin úrelt „sam- félagslegt festi”. Þvi er fljótsvaraö aö á meöan æxlun og umönnun nýrra þegna á sér sinn vettvang innan vé- banda fjölskyldunnar — er hún ómissandi. Og þetta verkefni er svo mikilsvert aö næsta kröfu- mótun viö samningageröir hjá aöilum vinnumarkaöarins hlýt- ur aö vera — aö þetta sé virt sem verðugasta verkefniö, þaö brýnasta aö leysa og lykillinn aö allri framþróun. Fullvaxnir einstaklingar, sem sækja dagleg störf úti á vinnu- markaöinum, eru undir mikilli pressu og hraöaálagi — þeim er nauösyn aö eiga sér vlgi til vamar. 1 tæknivæddum heimi er fólki nauösyn á tilfinningalegum og félagslegum samskiptum viö aöra — og allir veröa aö eiga sér vist aöhald og ögun. Ein- staklingsfrelsiö framtakiö og valfrelsiö kristallast i hinum nánu samskiptum, sem fjöl- skyldullfiö býöur upp á. Samstarf jafnrétthárra ein- staklinga á jafnréttisgrundvelli er forsenda fyrir fjölskyldu- mynstri framtiöarinnar. 1 mót- un fjölskyldustefnu veröa Is- lensk stjórnvöld aö leggja áherslu á aö finna leiöir aö þvl marki. Framtiðarsýn Framtlöarsýnin er: Frjálsir og sjálfstæöir einstaklingar, sem mynda eigin fjölskyldur, sem allar eru hluti af frjálsu samfélagi. Umræöan er hafin og verkefniö þarfiiast nánari út- listunar. Hlutverk þessarar bókar er fyrst og fremst aö varpa heildarsýn á viöfangsefniö og kveikja sem viöast áhuga fyrir málefninu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.