Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 21
Föstudagur 24. október 1980. idog íkvöld vtsm 25 Nemendaleikhús Leiklistar- skóla islands: islandsklukkan — sagan af Jóni Hreggviðssyniá Reinoghans vini ogherra Arna Arnasyni meistara eftir Halldór Laxness. Leikstjórn: Briet Héðinsdóttir Tónlist og hljóð: Askell Máson Lýsing: David Walters / Ólafur örn Búningar: Gróa Guðnadóttir Tæknimaður: Ólafur örn Thoroddsen Hitt og þetta: Leikhópurinn Þegar leiklistarskóli islands hóf starfsemi sina árið 1975, yfir- . tók hann 42 nemendur úr tveimur skólum. Var ákveðið að fresta inntöku nýrra nemenda til ársins 1977. Þeir nemendur sýna nú Is- landsklukkuna i Lindarbæ, og eru að byrja sitt fjórða og siðasta námsár. Þetta eru jafnframt fyrstu nemendurnir, sem fengu inngöngu i skólann samkvæmt þeim ströngu kröfum, sem skól- inn setur. Aðeins átta fá inngöngu hverju sinni og verða jafnan ófáir frá að hverfa. Stefna skólans, að takmarka fjölda nemendanna og það vægðarleysi sem hann ku sýna við valið — ber af sér ár- angur i sýningu Nemendaleik- hússins i Lindarbæ og ljóst er að vægöarleysið og kröfuharkan heldur réttu striki öll námsárin. Samt er ekki til litils vogast, þegar maður er „aðeins” verð- andi leikari, að setja Islands- klukkuna á svið. Söguna þekkir hvert læst mannsbarn á Islandi. Persónurnar, burðarliðir leikrits- Ny kluKka ins, eru gamalkunnar og elsk- aðar. Reyndir leikarar hafa gefið þeim raddir og andlit, sem mörg hverfa ekki úr minninu. Textinn er viðsjáverður, einmitt vegna þess að við vitum hann hafa þann neista, sem mestan eld kveikir á islensku, verður misþyrming á honum i munni ieikara þeim mun sárari i eyrum okkar. Slik ljön á veginum tefja þó ekki för leikar- anna („verðandi leikari” á tæp- ast við lengur um þennan hóp) — agaður skóli og leikstjórn Brietar leiðir þau allar götur að settu marki. Leikritið hefur verið nokkuð stytt og sniðið að vexti 7 manna Teikhóps. Satt best að segja þori ég ekki að segja til um, að hve miklu leyti þær breytingar njóta góðs af þekkingu áhoríenda á sögunni og persónunum. Það skiptir e.t.v. ekki máli. Islands- klukkan i meðferð Nemendaleik- hússins er yddað og heilsteypt leikrit og það sem það vildi sagt hafa hittir i mark enn sem áður. Leikmynd er nánast engin. Umgjörðin er sköpuð með breyt- ingum þeirra fáu muna, sem hópurinn leyfir sér að nota, með lýsingu, búningum látbragði og . svo er auðvitað textinn þannig skapaður að hann þarfnast litils i kring um sig. Tónlist Áskels Más- sonar, sem hljómaði eins og gregorianskur rimnasöngur féll vel i eyrun og gaf rétta tilfinningu fyrir stað og stund, auk þess sem músikin var glettilega vel flutt. Kemur þá að leikurunum. Er þar skemmst frá að segja aö öll koma þau fram af fádæma kunn- áttu á öllu þvi sem gerir góðan leikara, hreyfingar, svipbrigði, látbragð, raddbeiting. fram- burður textans. Einkum hreifst ég af þvi siðasttalda. Orðin voru framborin af virðingu, — ekki þeirri óttablöndnu og þá stirðlega og hátiðlega heldur af svo skiln- ingsrikri virðingu að hver einasta setning varð ljóslifandi talmál. Makalaust var hvernig leikur- unum tókst bókstaflega að steypa sér i gervin. Allir, sem lesið hafa Islandsklukkuna, þykjast eflaust einir um að vita hvernig hver og ein persóna á að vera. Þvi er það með ólikindum hvernig leikur- unum tókst að skapa svo sannfær- andi myndir að allir geta sáttir þar við unað. Einn leikari tókst á við dómkirkjuprest og Jón Mar- teinsson.annar Jón Hreggviðsson og von Uffelen, annar við bart- skerann og Grinvicensis, og enn einn við Snæfriði Islandssól og Guðriði þjónustu. Svo mætti áfram telja og áfram undrast. Aðeins einn leikaranna hafði eitt hlutverk og var það Arni Arna- son. Það var sannfærandi leikur. Annars sé ég ekki ástæðu til að nefna nöfn — yfir leiknum öllum var það jafnvægi og jafnræði að allir eiga hrós skilið. Sýningin er bráðskemmtileg og greinilegt að að baki henni liggur mikil og öguð vinna. Ástæða er til að óska Brieti Héðinsdóttur og Leiklistarskól- anum til hamingju og haldi svona áfram, þori ég að fullyrða að sýn- ingar Nemendaleikhússins verða meiri háttar viðburðir í reykvisku leikhúslifi. Ms P.S. Sýningar eru i Lindarbæ. Sú næsta er á sunnudagskvöld, kl. 20.00 Atriöi úr uppfærslu Nemendaleikhússins á Islandsklukkunni Sveröflmi kvennabösinn Hafnarbió hefur tekið til sýn- ingar myndina „Sverðfimi kvennabósinn”. A þessum sið- ustu og verstu timúm gæti maður sem best trúað þvi að kvikmynd með slikt nafn væri klámmynd, en svo er ekki. Myndin ljallar um skylminga- meistarann Scaramouche og hin liflegu ævintýri hans. Með helstu hlutverk fara Michael Sarrazin og Ursula Andress. Sími 11384 , Bardaginn i Skipsflak- inu ( Beyond the Poseidon Adventure). Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk stór- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas, Karl Malden. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. flÆJARfiP — Simi 50184 tá/Hfme*cr Ný bandarisk mynd um ástriðufullt samband tveggja einstaklinga. Það var aldursmunur, stéttar- munur ofl. ofl. Islenskur. texti. Aöalhlutverk: Lily Tomlin og John Travolta. Sýnd kl. 9 KópQvogsleikhúsið LAUGARÁ8 B I O Simi 32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETER O’TOOLE þreytti Þorlókui Sýning á morgun, laugardag kl. 20.30. SirX)HNGIELCUD soni .NERVA' CALIGULA .ENTVRANSSrORHEDOC FALD' Strengt forbudt C for bern. ccttsT*KTiN nui Þar sem brjálæðiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti:. Aðalhlutverk: Caligula. Malcolm McDowell Tiberius......Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia.......Helen Mirren Nerva..................John Gielgud Claudius .GiancarloBadessi Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. UXER0*fl Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskylduno Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uð innan 16 ára, Nafnskirteini. Hækkað verð. íCzNBOGUf tX 19 OOÓ —S(siD(U)(f A — Vor um haust Skemmtileg og hrifandi bandarisk litmynd, um sam- band ungs pilts og miðaldra konu. JEAN SIMMONS — LEON- ARD WHITING. Leikstjóri: ALVIN RAKOFF Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. .SOÍlMff :[| Harðjaxlinn Hörkuspennandi og við- buröahröö litmynd meö ROD TAYLOR Bönnuð innan 16 ára. tslenskur texti. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. --------s@toff-C----------- Mannsæmandi líf Blaðaummæli: ,,Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauðsynlegasta kvikmynd i áratugi” . . . . , Arbeterbl. „Það er eins og að fá sýru skvett i andlitið” 4 stjörnur — B.T. „Nauðsynleg mynd um helviti eiturlyfjanna, og fórnarlömb þeirra” 5 stjörnur- Ekstrabladet „óvenju hrottaleg heimild um mannlega niðurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráðherra. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 ---------§<§iDiyjff ©------- LAND OC SYNIR Stórbrotin isiensk litmynd, um islensk örlög, eftir skáld- sögu Indriöa G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri : Agúst Guömundsson. Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. Einsöngsplata Einars Markan fæst hjá Fálkanum, sem annast dreifingu. Útgefandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.