Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. október 1980. 11 Ákvörðun siávarútvegsráðuneyfisins: Loðnubatarnir fa að sígla með fersksíld! Þaö er búiö aö samþykkja aö loönubátar fái leyfi til aö sigla meö sildaraflann, sem þeim er heimilt aö veiöa”, svaraöi Þóröur Ásgeirsson f sjávarót- vegsráöuneytinu fyrirspurn Vísis. Loönubátar fer.gu leyfi til aö Þjóðin olíu á Vandann á ekki að leysa meðeinhliða álögum á sjó- menn, segir í f.réttati I- kynningu, sem fram- kvæmdastjórn Sjómanna- sambands Islands he'fur sent frá sér. Þar er mót- mælt auknum greiðslum til útgerðarinnar, framhjá skiptaverði sjómanna, i veiöa 150 tonn af sild, hver. Or- fáir hafa þegar veitt þetta magn og aörir eru bundnir fisk- verkunarstöövum, sem vilja fá aflann til sin. Aörir munu svo fá leyfi til aö sigla meö aflann. Aö sögn Þóröar er áætlaö aö þaö gætu oröiö um 4000 tonn sem flutt yröu lít á þennan hátt. bopgí skipin siðustu fiskverðsákvörðun. Einnig segir þar aö nú þurfi 21- 22% meiri afla til aö fiska upp i kauptryggingu en var 1977. Og aö lokum segir i fréttatilkynning- unni að sjómannasamsökin geri sér fulla grein fyrir vanda útgerð- arinnar af völdum oliuverös- hækkana og þau telji að hann eigi þjóðin öll að axla. sv Aöspurður um ástæöur til þessarar ákvöröunar, sagöi Þóröur, aö ráöuneytiö efaöist ekki um, aö sild af reknetabát- um nægöi til að uppfylla sölu- samninga á saltsild og horfur á sölu frystrar sildar væru algjör- lega óvissar. Sölusamtökin hafa selt mjög óverulegt magn fyrir- fram og engin ákveöin svör get- aö gefiö ráöuneytinu um fram- hald. Þvi sé ekki talið rétt aö halda mjög fast við bann, sem verið hefur við aö bátar mættu sigla meö sildina og sitja siöan uppi með töluvert af sild, sem ekki er hægt aö selja. Þóröur bjóst við, aö aöaUega veröi siglt til Danmerkur með sildina. Hann gat ekki sagt til um verö á ferskri sild þar nú, en lét þess getið, aö verö þar aö undanfömu gæfi enga visbend- ingu um það verð, sem bátar héöan fá vegna þess aö sildin héöan er i miklu hærri gæöa- flokki en sú, sem þar hefur boöist. „Hvort þessi útflutningur veröur til þess, aö ekki veröi hægt aö selja einhver tonn af frystri síld, veröur bara aö ráöast”, sagöi Þóröur, ,,en viö eigum ekki von á því”. SV Engin skattskrá á næstunni Þeir sem biða óþreyjufullir eft- ir fá aö lesa um opinber gjöld náungans i skattskránni veröa aö taka á þolinmæðinni enn um sinn. Ekkert er hægt að segja um hvenær skattskráin verður til- búin, en að sögn Ævars Isberg vararikisskattstjóra er hún ekki alveg á næstu grösum. Ástæöan er sú að siðasta hluta álagningar- innar er nýlokið, meö álagningu „barnaskattsins”, og skattskráin verður ekki prentuð fyrr en kæru- frestur er útrunninn og úrskurður fenginn i öllum kærum. SV er þessi gullfallegi PEUGEOT 504 GL SJÁLFSK. ÁRG. 1978 Bifreiðin er til sýnis hjá BÍLASÖLU GUÐFINNS sími 81588 og á kvöldin i sima 41438 Okkur vantar umboðsmann W I SANDGERÐI Upplýsingar í síma 86611 & 28383 £7 90 sovesk skip úti at Langanesi - Voru 5-10 á sama tíma í fyrra Sovéski kolmunnaflotinn er nú rétt utan viö fiskveiöimörkin norö- austur af Langanesi. Að sögn Landhelgisgæslunnar eru skipin um 90 talsins, en á sama tima i fyrra voru þau orðin 5-10, sem stunduöu veiðar á svæöi þessu. Kolmunnaveiðar munu ganga vel en sovésk rannsóknar- skip eru á staönum, sem leita úppi kolmunnatorfur og er þvi staðsetning flotans nokkuð hreyf- anleg. — AS Bilasala Til sölu er bílasala á besta stað í bænum, i full- um rekstri. Ágætis tækifæri fyrir ákveðinn einstakling eða tvo samhenta menn. Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Bílasala á besta stað"' Mítsubishi BÍLASÝNING um helgina Tölvu-vogir Vorum að fá nákvæmar tölvu-vogir fyrir: Kjötvinnslu-Sláturhús-Verksmiðjur Vöruafgreiðslur o.fl. 50,100 og 200 kg. vog rúllupallur eða venjulegur. Hægt að samtengja miðaprent- ara. 25 kg. vog Sýnishorn á staðnum ^flS8265fl5 PI.iSl.tlS Ul 0S8P2°6K5A5B PLASTPOKAVERKSMiÐJA 0DDS SIGURÐSSQNAR GRENSÁSVEGI 7 HEYKJAVÍK BYGGINGAPLAST * PLASTPRENTUN ♦ MERKIMIÐAR OG ¥ELAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.