Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 16
20 VtSÍR Föstudagur 24. október 1980. Akafar arasír Ólafs Ragnars - á Jonas Haralz, bankastjóra S.H. skrifar: Ólafur Grimsson prófessor og alþingismaöur hefur siðustu vik- urnarhafiö ákafar árdsir á Jónas úréttmæt ásðkun um hlutdrægni Steinar Ginskisson skrifar les- endabréf I Visi i gær og ásakar mig um hlutdrægni í fréttaflutn- ingi af kosningum til stjórna i hverfafélögum Sjálfstæóismanna, i Reykjavik. Mér sé annt um aö koma aó fréttum af fundum, þar sem stuöningsmenn Gunnars Thoroddsen hafi yfirhöndina en látiþess ógetiB, ef stuðningsmenn Geirs Hallgrímsson hljóti kosn- ingu. Þessu er til aö svara.aö ég hefi skrifaö þrjár fréttir eöa klausur um Urslit kosninga i þessum fél- ögum. Ef ég man rétt, sigruöu Geirsmenn í tveimur en Gunnars- menn i einu. Hins vegar má vel vera aö ekki hafi veriö sagt frá öllum úrslitum i Visi, eöa þau oröiö aö vikja fyrir öörum merk- ari fréttum. Ásökunum um hlut- drægni visa ég á bug. SæmundurGuövinsson blaöamaöur. H. Haralz bankastjóra. Þetta er tækni, sem hann viröist kunna öörum fremur — aö leiöa athygl- ina frá eigin óförum eöa eigin flokks meö þvi aö finna „söku- dólg”. Og blessuö blööin, ekki sist Visir, sem viröist á stundum vera einkamdlgagn ólafs, taka undir sönginn og auövelda honum leik- inn. Mérfinnstkominn timi til, aö þeim skripaleik, sem þessi maður hefur sett á sviö, ljilki. Kjarni málsins er vitanlega sá, aö rikis- stjórn þeirra Ólafs Grimssonar, Gunnars Thoroddsens og Stein- grims Hermannssonar er aö mis- takast aö ráöa viö efnahagsvand- ann, fjárlögin (og þar með skatt- arnir) eru hærri en nokkru sinni fyrr, verðbólgan æöir áfram, samningarnir eru aö stranda, dómsmálaráðherrann gefst upp fyrir ofbeldishótunum, og allt er látiö reka á reiðanum. Ólafur Grimsson reynir að leiða athygl- ina frd þessu með upphrópunum um Jónas Haralz. Menn kunna aö dást að bragð- visi Ólafs Grimssonar. En það er i meira lagi ósmekklegt, þegar hann veitist að Jónasi Haralz fyrir aö veita forstööu efnahags- málanefnd Sjálfstæöisflokksins og telur hann ekki geta rækt bankastjórastarf sitt þess vegna. GeturÓlafurGrimssonmeö sömu rökum rækt prófessorsstarf sitt i Háskólanum af fyllstu sanngirni? Er þessum alþingismanni Al- þýöubandalagsins treystandi til að ræöa af hlutleysi um stjórn- málaflokkana i kennslustundum? Vinnur hann fyrir þvi kaupi, sem hann þiggur af almannafé? Er beím faríö að kðlna á lærunum? Ekki veit ég hvaö verkalýös- leiötogarnir okkar ætla aö standa iengi meö brækurnar niöur um sig, en þeireru löngu orönir til aö- hláturs og aumkvunar hjá þjóö- inni vegna tvöfeldni sinnar I samningamáium fyrr og ná. En kannske er þeim fariö aö kólna á lærunum blessuöum, þvf mér heyröist i fréttunum aö 7 manna undirbúningsnefnd, 14 manna samninganefndar, heföi fariö þess á leit viö 60 mannsallsherjar- nefnd aö boöaö yröi til 1 dags verkfails. Það er langt frá þvi að ég sé æstur i verkföll einn ganginn til, þó einhvern tima hefði þótt þörf á þeim, en mig langar til að nota tækifæriö meðan verkalýösrek- endureru þannig girtir til að gera smáiíttektá þessari maskinu sem hefur hreiðrað um sig á herðum verkalýðsinsog tekur honum blóð gegnum launaumslögin. Verkalýðshreyfingin á þaö sameiginlegt með samvinnu- hreyfingunni að vera fjölda- hreyfing, sem stofnaö var til af eldmóði og hugsjónum, báðar hafa þær náð undir sig miklum fjármunum og eignum i áranna rás og báðar hafa þær brugðist þeim vonum sem við þær voru bundnar, en ég held, að ég gefi verkalýöshreyfingunni fleiri min- usa, svo gjörsamlega sem henni hefur mistekist i þvi hlutverki sem hún var borin til, og það þó hún hafi lagt upp með mikil, I mörgum tilfellum alltof mikil völdog ólýöræðisleg. Þetta getum við best séð með þvi aö lita I kringum okkur á þann hrikalega launa- og aöstööumun, sem hvar- vetna blasir viö. Mjög sennilegt er aö hin miklu lögvernduðu völd verkalýðshreyfingarinnar. sem beitt hefur verið á mjög neikvæð- an hátt, hafi skaöaö almenna hagsmuni og veikt getu atvinnu- rekenda til kjarabóta, enda blasir vlöa við utan úr heimi hvert krabbamein óheilbrigö verka- lýðsfélög geta veriö löndum sin- um. 18.10.1980. Leó S. AgUstsson. TILRAUN TIL LOGTAKS RukKhenda í tveimur háttum Mitt bú er mitt bæli brjóstvörn og skjöldur, — meö lausar skrúfur og skápahöldur. Þaö skýlir mér fyrir veðri og vindum og veit manna best af mlnum syndum. Hér get ég legiö og látiö mig dreyma, hoppað og hlegiö, þvi hér á ég heima. „Pólitíkus” skrifar: „Er áhugi manna fyrir Sjálf- Jón Baldvín er hæfaslur Gamall Alþýðuflokks- maður hringdi: Þegar mér veröur hugsaö til flokksþings Alþýöuflokksins á næstunni, vil ég setja fram þá von og ósk, að flokksmenn beri gæfu til aö veita þeim manni brautar- gengi í störfum fyrir flokkinn, sem ég tel vera hæfastan þeirra manna, sem nú eru i forsvari fyrir Alþýöuflokkinn og á ég þar við Jón Baldvin Hannibalsson. Svo get ég gruflaö 1 lifsins gátum grátið og látiö öllum illum látum. Svo get ég leikiö mér við að leira, — skrifað og reiknaö og ýmislegt fleira, til dæmis teiknaö, — ég teikna stundum, er góöur i myndum af gömlum hundum. stæöisflokknum i algeru lágmarki þessa dagana? Þaö viröist amk. speglast i aösókn á aðalfundi Sjálfstæöisfélaganna i hverfum borgarinnar. Þar mæta þetta 60- 70 manns á fundi og alveg niöur i 18-20 hræöur, þrátt fyrir kröftug- lega smölun og hörkukosningar. Maður, sem hefur starfað árum saman i Sjálfstæðisflokknum, sagði undirrituðum.að heimtur úr smölun virtust vera þetta um fimmtungur á meðal höröustu stuðningsmanna og mundi hann ekki aörar eins heimtur. Astæð- una taldi hann vera þá aö fólk sé oröiö dauöleitt á Sjálfstæöis- flokknum og starfi hans eða öllu heldur á flokksforystunni sem ræður vitanlega feröinni og mótar starfsemi flokksins. Tölurnar um fundarsókn i hverfum borgar- innar þurfa þvi aö vera flokks- mönnum hvatning til aö skipta tafarlaust um forystu”. Ég bóna min gólf og ber úr mottum — bjástra svo yfir blómsturpottum. Högg, högg, högg. „Hver lemursvona skarpt?” Kerfið er komiö, (nú er þaö svart) segistvilja sjá einn mann, — þvi segi ég bara: „Ég erhann” Þaö er semsé ég sem kerfiö spyr um. Ég veit þetta heitir „Vá fyrir dyrum” þvi kerfi er herfi og erfitt I vöfum, þúertvis meðaðlenda i ýmsum töfum. En þetta er mál sem að þolir ei biö og þvi er hér komiö kraftsúpulið, af Hörðum og Njöröum og öðrum öfum sem kunna aö fylgja eftir höröum kröfum. Þeir brosandi bera þinn hag fyrir brjósti, — segja þvi „sorry” með nokkrum þjósti. Þeir tala fátt, — en taka ofan. „Krónur á boröiö, -------eða kofann”. „En kæri vinur, hvar á ég að sofa?” — „Ekkert væl, — vinur, þú varst búinn aö lofa” — hún segir um hæl þessi veröbólguvofa. Svo fór hún aö skrifa (skilirðu griniö) —sófann koddann, sængurlinið. „Viðkomumá morgun og rifum hreysiö tökum hvert borð, — já heila „pleisið”. Ég sagði ekki orð átti von á verru, — jú sjáið þér til, ----ég sef i kerru. Slæmar helmtur úr „smönminnr Kári Arnórsson. „Mótmæll grelnum Kára” Sem gamall og gróinn Ihalds- maður og lesandi VIsis um ára- tugi, mótmæli ég harðlega illa skrifuðum og „asnalegum” greinum Kára Arnórssonar, sem þið virðistbirta af fjálgleik mikl- um, vikulega. Ef þið haldið, að þaðlýsi frjálslyndi að birta annan eins samsetning, þá er þaö mis- skilningur. Þið vinniö ekkert við það aö birta greinar eftir Moskvu- komma, eins og Kára þennan (og áöur Pál Bergþórsson: Hafis- Pál).— Greinar Kára viröast ein- kennast af sjúklegu hatri á ein- stökum sjálfstæðism. (eins og Geir Hallgrimssyni) og Alþýðufl. Guöm. Guðmundsson, Flyðrugranda 4,Rvk. ES: Ég á varla orö til þess aö þakka ykkur hinar afburöa snjöllu greinar Svarthöföa. Maöur er furöu lostinn, aö for- sætisráöherra tran skuli geta komiö á Allsherjarþing Samein- uöu þjóöanna eins og ekkert sé eölilegra. A sama tima sem 50 til 60 Bandarikjamenn eru haföir i gislingu i tran, og þaö er sendi- ráösstarfsfólk, sem á skilyröis- laust aö njóta friöhelgi diplo- mata og þetta fólk er búiö aö vera i haldi i nærri ár. fran braut alþjóöalög er stjóm- völd þar létu ofstækisskril her- taka bandariska sendiráöiö I Te- heran og diplomatana þar og sem slikir ættu Iranir aö vera sjálfkrafa burtrækir úr Samein- uðu þjóöunum og öllum alþjóða- stofnunum. En ekkert slikt hefur gerst. Ef það hefði hins vegar gerst væru allar likur á að gisl- arnir væru nú frjálsir menn. En forsætisráðherra Iran leyfir sér að vera meö derring i sölum Sameinuöu þjóðanna og jafnvel hótanir og þaö furðulega var, að það var ekki neinn sem vitti þenn- an hrokagikk. En betra er seint en aldrei. Ég skora á utanrikisráðherra Islands eða rikisstjórnina aö flytja tillögu um það hjá Sameinuöu þjóðun- um, aö ef stjórnin i tran láti ekki bandarisku gislana lausa tafar- laust og án skilyrða þá verði íran rekið úr Sameinuðu þjóðunum og öllum alþjóðastofnunum. Þetta er þaö minnsta sem viö getum gert Bandarikjamönnum til stuönings. V.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.