Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 27
Föstudagur 24. október lofií> VÍSIR Eins og kunnugt er af fréttum sigru&u Frakkar i nýafstö&nu Olympiumóti — sigruöu sinn riöil i undankeppninni, siöan sinn undanúrslitariöil og loks Bandaríkjamenn i úrslitunum. Olympiumeitarar Frakka eru Mari, Chemla, Lebel, Perron, Svarc og Soulet. (Jrslitaleikurinn var nokkuö jafn og spiliö i dag geröi út um leikinn. Vestur gefur/allir á hættu. 10 KD9 A109832 K98 D9532 G854 D64 7 AKG876 A107632 K675 ADG106543 1 opna salnum sátu n-s Rubin og Soloway, en a—v Lebel og Perron: Vestur Norður Austur Suöur pass 1T 1S 2 L 4S pass 5 L 6 L pass pass 6 S dobl Suöur spilaöi út tigli og sagn- hafi varö einn niöur. baö virtist eölilegur árangur á spiliö. OFUGUR USA Ahorfendur gátu hins vegar fylgst meö spilinu i lokaöa saln- um um leiö og i þeim opna. Og þar var allt annaö upp á ten- ingnum. N-s voru Mari og Chemla, en a-v gömlu kempurnar, Hamman og Wolff: Vestur Noröur Austur Suöur pass 1T 1 T(l) 2 H(2) 4 S 4 G 5 S (3) 6 L pass 6 T 6S 7 R(4) pass pass dobl (1) Sýnir hálitina, en ekki endi- lega 6-6. (2) Kröfusögn og hjartafyrir- staöa. (3) Austur segir minna en hann hefirefni á, i þeirri von aö fá aö spila sex spaöa seinna. (4) Chemla vissi upp á hár, hvaö Hammen var aö undir- búa og hann fornar þvi I sjö tigla. Og svo átti Hamman aö spila út. Þrátt fyrir fyrirstööu sögn suöurs virtist hjartaútspiliö sig- urstranglegara, þvi makker haföi stökksagt i spaöalitnum. Ot kom þvi hjartaásinn og AS VARO FALLI Frakkar uröu Olympiumeistar- ar i bridge 1980. Fréttir af frammistöðu islensku sveitarinnar voru held- ur dræmar meðan á mótinu stóð, en hún hafnaði I 15. sæti i sinum riöli af 29 þátttakendum. Hlaut sveitin 287.5 stig, eða þvi sem næst 50 prósent vinninga. Hér fer á eftir árangur sveitarinnar gegn einstökum þjóöum: Guadalope l6,5Kanada 10 Finnland -r3 Egyptaland 11 Sviþjóö 10 England 19 Brasilia 9 Japan 15 Danmörk 3 Belgfa 1 Hong Kong 18 Venesuela 11 Portugal 8 Taiwan 9 Kolumbía 12 S-Afríka 10 Sveitin Surinam 11 Tyrkland 12 ísrael 8 Argentfna 3 Bermuda 13 Urugay 14 Filipseyjar -^l Holland 4 Singapore 20 Chile 20 Austurriki 19 Panama -í-3 vann 14 leiki, geröi þrjá jafna og tapaöi 11. Mjög þokkalegur árangur. Sigurvegarar á minningarmótinu — Sverrir og Guðmundur eru i miöjunni. GUDMUNDUR OG SVERRIR SIGRUDU Á INGARMÓTI EINARS ÞORFINNSSONAR Bridgefélag Selfoss hélt nýlega minningarmót tileinkað nýlátnum heiöursfélaga, Einari Þorfinnssyni. Tuttugu og átta pör mættu til leiks og sigruöu Guðmundur Páll Arnarson og Sverrir Armannsson. Röö og stig efstu para varö þessi: 1. Guömundur P. Arnarson — Sverrir Armannsson 851 2. Georg Sverrisson — RúnarMagnússon 819 3. Aöalsteinn Jörgensson — Stefán Pálsson 819 4. Guömundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson 814 5. Þorfinnur Karlsson — Jón Hilmarsson 809. //Ekki alltaf verið hvíta- logn..." Helgarviðtalið veröur að þessu sinni viö Axel á Gjögri. Axel er ekki iandsþekktur maður enda hefur hann litt lagt sig fram um það en hann hefur margt til mál- anna að leggja engu aö siöur. Henn er hressilegur veiðimaður og sjómaöur á Ströndum sem kann frá ýmsu að segja og segja skammlaust. //Viltu hjálpa mér að ýta?" Helgarblaðsmenn hafa nú kannað ýmsa þætti þjóðlifsins i skemmtilegum uppákomum og aö þessu sinni er könnuð hjáip- semi manna viö aö ýta kyrrstæö- um bíl af stað, sérstakiega þar sem biliinn var bæði I gir og hand- bremsu... Leikarinn John Hurt John Hurt er ekki með þekkt- ustu leikurum heims en hann er þvi virtari. Hann hefur m.a. ieikið Caliguia i sjónvarpsþáttum um Claudius, Raskólnikof i þáttum eftir sögunni Glæp og refsingu og fleira og fleira. Nú hefur hann ný- lokið við að leika hinn fræga „Fflamann”, hræðilega vanskap- aðan vesaling, sem haföur var til sýnis I London á siöustu öld. Frá Filamanninum og John Hurt seg- ir I Heigarblaðinu. Guðbergur Bergsson. hefur nú sent frá sér nýja bók, Söguna af Ara Fróöasyni. 1 Helgarblaöinu er birtur kafli úr þessari nýju bók og fer Guöberg- ur á kostum I sprenghlægilegri lýsingu á matarsiðum Ara og son- ar hans. Jafnframt er stutt spjall við Guðberg um bókina. Mick Jagger Það er sjálfur Mick Jagger, forsprakki Rolling Stones sem er til meðferöar i Helgarpoppi. Það gustar af Jagger... Ekkja Maós formanns Ekkja Maós formanns er um- töluð kona. Hún var um það bii að leggja undir sig Kina þegar henni var steypt af valdastóli. En hver er þessi umdeilda kona? Nóbelshafar í bókmennt- um. Nóbelsverðlaunin eru ákaflega umdeild verölaun. Talaö er um aö það séu næsta lítt þekktir rithöf- undar sem verði heiðursins aö- njótandi meðan hinir frægari veröi útundan. Listi yfir verð- iaunahafa er birtur I Helgarblað- inu. Annað efni er svo á sinum stað.... Ekki liggur alveg ljóst fyrir hvaða reyk menn eru að vaða, þegar þeir tala um barnaskatta. Að vísu er skattheimtan i land- inu orðin ansi rifleg, en ómaga- heimiliö þarf mikið til sin eins og allir þekkja, og ekki þýðir annað en borga möglunarlaust. En um barnaskatta er það að segja, að orðið sjálft er óhugn- anlegt en verknaðurinn með skynsamara móti, Vekur þvi nokkra furðu aö nú keppast menn viö að hengja „barna- skatta” á Matthias Mathiesen, fyrrverandi fjármálaráðherra, og liggur við að almenningur geti haldið að hann hafi lagt I vana sinn að bera út börn eða eitthvað svoleiöis i sinni ráð- herratiö. Ragnar Arnalds, núverandi fjármálaráðherra, sýndi þann drengskap i fréttaviötali að skýra atriöiö um barnaskattana út I hörgul, nú þegar Alþýðu- flokksmcnn hafa fundiö eitt af þessum stóru málum, sem sagt barnaskattana. A þó Ragnar Arnalds eflaust Matthiasi ekk- ert að þakka svona pólitiskt séð. Ragnar skýrði einfaldlega frá því að barnaskattar væru þannig tilkomnir, aö veriö væri að forða tekjum barna frá þvi að lenda ef til vill i hæsta skatt- flokki eins og venja var þegar tekjurnar bættust við tekjur föö- ur. Sérsköttun barna þýddi i raun lægri álagningu skatta á sameiginlegar tekjur heimilis. En þessi einfalda skýring virð- ist vefjast fyrir mönnum, eink- um þeim i Alþýðuflokknum, sem virðast ætla að slá stórar keilur á einhverjum óþverra- skap núverandi rikisstjórnar og fyrrverandi fjármáiaráðherra I garð barna. Auðvitað er þingmönnum frjálst að slá eins mörg vind- högg og þeim sýnist. Þau eru meira að segja ekki skattlögö sérstaklega. En huggulegt væri ef menn létu nú af þeirri tilfinn- ingasemi að láta orðið „barna- skattur” hætta að rugla dóm- greindina. Jafnvel þótt Ragnar Arnalds sé búinn að skýra máiið til fullnustu, hefur blað hans einhverja ánægju af þvi að birta i fyrirsögn að Matthías hafi komiö með barnaskattana. Það er nú meiri þrjóturinn þessi Matthias, og einhver bætti við annars staðar, að réttara væri að leggja skattana á getnaðinn sjálfan. Vonandi áttar fólk sig á þvi hvað hér er á feröinni. Þetta er leitt mundi bæði Svarthöfði og fleiri lita upp og skilja. Það er nú svo að ungiingar verða ekki fjárráða fyrr en sextán ára, en vinna sér inn nokkra aura á sumri hverju allt frá tólf ára aldri. Sumarvinna er ungling- um mikils virði, og eru peningar þar ekki einir I spili. Sumartckj- : urnar gera þá svolitið sjálfstæð- ari en ella og er ekkert nema gott um þaö að segja. Þeir eign- ast jafnvel innstæöur á þessum innstæðuiausu tlmum, og safn- ast þegar saman kemur. Þaö er þvi verðugt umræðuefni fyrir þá Alþýöuflokksmenn aö benda á nauðsyn þess að tekjur unglinga undir sextán ára aldri veröi skattfrjálsar. En þá Matthias Mathiesen og Ragnar Arnalds hitta þeir ekki fyrir, þega þeir tala um barnaskatta. Báðir þessir ráöherrar hafa staöiö aö skynsamlegri lagfæringu hvað varðar álögur á tekjur barna, og verða vonandi hvergi smeykir, þótt reynt sé aö hylja þá ein- hverjum voða, sem vegna heit- isins „barnaskattur”, likist einna helst eins konar mis- þyrmingu á börnum i munni þeirra, sem vilja alltaf og ævin- lega færa mál til verri vegar. Svarthöfði. aðeins ein billeg ófrægingarher- ferðin enn, og er mál aö linni málrófi á þingi út af svona mis- skilningi. Nema menn vilji hverfa að gömlu aðferðinni á ný, fella niður barnaskatta og tryggja með þvi um leiö að tekjur barna lendi yfirleitt i hæsta skattstiga. Þá þarf að vísu ekki að tala um barna- skatta, en i staöinn veröur stór hluti tekinn i opinber gjöid af launum þeirra. Snerist máliö hins vegar um heilaga vandlætingu út af þvf að skattar skuli lagðir á börn yfir- HIÐ V0DALEGA ORD: „DARNASKATTUR ”5 4 ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.