Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 5
Walesa borinn á höndum af verkalýðsfélögum slnum, en nú er verkfallshugur kominn I þá á nýjan leik. NEYDARASTAND I FANGELSUM - meðan langaverðir standa í launadeilu við bresk yiirvðld William Whitelaw, innanrikis- ráöherra Breta, fer þess á leit viö breska þingiö i dag, aö stjórninni veitist umboö til þess aö senda hermenn til fangagæslu i fangels- um landsins og flytja einhverja fanga yfir i herskála. Um 21 þúsund fangelsisveröir eru enn i hægagangsaögeröum til aö fylgja eftir launakröfum, og hafa þær skapaö mikil vandræöi i yfirfylltum fangelsum landsins. — 43 þúsund fangar eru innan múra. 16 þúsund þeirra búa tveir og þrír saman i einsmanns-klef- um. Þar aö auki eru lögreglu- kjallarar fullir vegna fanga, sem veröir vilja ekki taka inn I fang- elsin. Yfirvöld ætla aö taka hálfsmíö- aö Frankland-fangelsiö i notkun 1 vikunni, tveim árum fyrr en áætl- aö var til þess aö létta á einhverj- um vandræöum. Witelaw ráöherra leggur einnig fyrir þingiö tillögu um aö fella úr gildi „habeas corpus”, Bryggis- ákvæöi, sem tryggöi, aö menn sætu ekki lon og don i fangelsum án réttarhalda. Fangelsisyfirvöld kviöa þvi, aö upp úr sjóöi hjá föngjm, sem hafa veriö lokaðir i klefum sinum 23 stundir sólarhrings, meöan fangaveröirnir eru i launadeil- unni. Fangar hafa ekki fengið aö njóta gestaheimsókna, né heldur fengiö póst. — Ætlunin er aö flýta náöunum þeirra, sem eiga skammt eftir refsivistar, og láta ýmsa lausa, sem biöa i gæslu- varöhaldi án dóms. Deilan stendur um 5 sterlings- punda hækkun á lágmarksviku- Beöið er i ofvæni ræöu Khomeinis æöstaprests, sem boö- uö hefur veriö i dag, ef ske kynni, að hann boöaöi nýjar ákvaröanir varöandi bandarisku gislana. Þing trans hefur deilt um skil- mála, sem setja skuli fyrir frels- un gislanna, en umræöum hefur nú veriö frestaö til miövikudags. 1 Bandarikjunum hafa vonir glæöst um, aö senn styttist i aö gislarnir losni, en embættismenn Washingtonstjórnar taka fólki samt vara á of mikilli bjartsýni um, aö þaö veröi strax. Kviða ráögjafar Carters forseta þvi, aö laun, sem eru 80 pund, eins og fangaveröir krefjast til uppbótar fyrir matartima. Þaö reiknast vera 5 milljón sterlingspunda kostnaöarauki fyrir rikissjóö, sem stjórnin treystist ekki til aö samþykkja. vonbrigöi kynnu aö koma niður á kjörfylgi Carters. Af striðsátökunum i Iran frétt- ist, aö Iranir hafi misst samband- ið viö heimavarnarmenn i hafn- arbænum Khorramshahr, og ætla menn, aö hann sé fallinn i hendur innrásarliös Iraka. Svipaö er aö frétta af oliuhreinsunarbænum Abadan. Irakar leituðust viö að ná á sitt valdbrú yfir ána Karún i gær. en hún tengir Abadan viö Khorram- shahr. Irönum tókst aö halda brúnni. — 1 Khuzestan héldu Irakar uppi öflugri stórskotahriö á bæinn Ahwaz. GÍSLAMALIÐ í ÚVISSU verkfaiisnugur í Pólverjum i J IMikil gremja er nú meðal leið- • toga óháöra verkalyösfélaga i I Póllandi, og hafa þeir i hótunum lum ný verkföll, ef Pinkowski for- Isætisráðherra leysir ekki úr Ivandræðum þeirra. J Öánægjan er sprottin upp af úr- Jskurði borgardóms i Varsjá, sem Jekki löggilti stofnun hinna óháöu Jsamtaka „Solidarity”, fyrr en ^bætt hefði verið inn ákvæði i stofn- lögin um forystuhlutverk komm- únistaflokksins, og skertur haföi verið verkfallsrétturinn. A fundi hjá samtökunum i Gdansk i gær var óskaö eftir við- ræöum hið bráöasta viö forsætis- ráöherrann. Sumir vildu boða verkföll tafarlaust, en Walesa, leiötogi samtakanna, sagöist mundu ihuga verkfallsmögu- leika, ef ekkert yröi úr viðræöum viö forsætisráöherrann. Sala a erlendum ^ mörkuðum Stjórnunarfélag íslands eftir til námstefnu um Sölu á erlendum mörkuðum fimmtudaginn 30. október nk. Námskeiðiö er haldið í Súlnasal Hótel Sögu og er dagskrá hennar þannig: 10.00 Setning námstefnunnar — Hörður Sigurgestsson, formaöur SFÍ. 10.20 Söluaðferðir við útfiutning fré Danmðrku — Erik Windfeld-Lund, framkvæmdastjóri markaðs- deildar Félags danskra iönrekenda. 11.30 Hlutverk stjórnvalda við útflutningsverslun — Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri, viöskipta- ráöuneyti. 12.00 Hádegisverður. 13.20 Fjármðgnun og bankaþjónusta við útflutning — Jónas H. Haralz, bankastjóri Landsbanka Islands. 13.50 Ráðgjafastarfsemi við útflutning. — Uflur Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Útflutn- ingsmiðstöðvar iðnaðarins. 14.10 Sðluform við útflutningsversiun — Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Hildu hf. 14.30 Framtíðarútflutningsmöguleikar íslendinga — Sigurgeir Jónsson, aöstoðarbankastjóri Seölabanka íslands. 14.50 Kaffi. 15.15 Sala sjávarafuröa — Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, forstjóri S.H. 15.30 Sala sjávarafurða — Friörik Pálsson, framkvæmdastjóri S.Í.F. 15.45 Sala sjávarafurða — Óttar Yngvason, forstjóri fslensku útflutningsmiö- stöövarinnar. 16.00 Sala sjávarafurða — Siguröur Markússon, framkvæmdastjóri sjávarafurö- ardeiidar S.Í.S. 16.15 Pallborðsumraður. bátttaka tilkynnist tH Stjórnunarfélags islands, sími 82930. Atkvæöamiklir knattspyrnu- átiorfendur Lögreglan handtók i Róm tvo knattspyrnuáhangendur eftir aö fundust I fórum þeirra 36 reyk- sprengjur, 2 táragassprengjur og fjöidi af neyöarblysum. Piltarnir voru á leið upp f lest og ætluöu til Torinó aö horfa á leik Juventus og Torino. Á sunnudaginn var nákvæm- lega ár liöið frá þvl knattspyrnu- aödáandi I Róm var drepinn þeg- ar hann fékk neyðarblys I augaö, en þvi haföi veriö skotiö úr hinum enda áhorfendastúkunnar á ólympiuleikvangnum, meöan stóö yfir leikur höfuöborgarliö- anna, Roma og Lazio. AHur varlnn góður Svissneska lögreglan lokaöi járnhrautarstööinni I Bern á sunnudaginn, eftir aö heyrst haföi grunsamlegt tif i farangurs- geymslunni. — Siöar kom I ljós viö athugun aö hljóöiö var frá vekjaraklukku úreinni feröatösk- unni. Rússar lenda með sykurróf- urnar I irosti Bændur I næsta nágrenni viö Moskvu eru þessa daguna I miklu kapphlaupi viö vetrarveörin til þess aö ná upp sykurrófuuppsker- unni. Spáö var þó allt aö 15 stiga gaddi hjá þeim i dag. Sykuruppskeran hefur dregist vegna þess hve sykurrófurnar þroskuöust seint. Þann 25. októ- ber var enn eftir aö hiröa 25% sykuruppskerunnar. — Frost gætu eyöilagt bæöi rófurnar sem enn eru I jöröu svo eins hinar, sem teknar hafa veriö upp, en eru ekki komnar I örugga geymslu. Fyrir helgi sagöi koinmúnista- málgagniö Izvestia aö frost heföu komiö alla leiö suöur til Moldaviu og I úkralniu, en þar eru tveir þriöju hlutar sykurræktar Sovét- manna. Hlekkjaðir vlð Boeingpotu Tveir vélvirkjar I starfi hjá Pan Am hlekkjuöu sig fasta viö aftur- hjól Boeingþotu félagsins á Rómarflugvelli fyrir helgi. Vildu þeir þannig mótmæla uppsögnum þeirra úr starfi. Flugvallarlögreglan fékk talið þá á aö selja af hcndi lyklana og losaði hún mennina úr hlekkjun- um. 7 trúboðum rænt Sjö trúboðar I Nílarhéraöi Úg- anda voru teknir höndum af her- mönnum og færöir á burt nauöug- ir fyrir heigi og hcfur ekkert til þeirra spurst slöan. 5 trúboöanna voru breskir, einn Astrali og einn bandarlskur. Sföustu þrjár vikurnar hefur logaö I bardögum á þessum slóö- um milli stjórnarhermanna og leyfanna af her Idi Amins, fyrr- um einvalds I Uganda. — En ekki er vitað hvaöa hermenn rændu trúboöunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.