Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 17
VÍSIR
Þriöjudagur 28. október 1980
17
44. þáttur.
Helgason.
Umsjón: Hálfdán
LATIÐ BLOMIN TALA
,,Látiö blómin tala” segja
blómasalarnir i auglýsingunum
sinum og þaó sama hefur v-
þýska póststjórnin sagt, er hún
gaf út blómamerkin sln þann 15.
okt. s.l. Merkin sem þá komu út
eruátta talsins, þar af f jögur til
notkunar I vestur Berlln.
Blómamerki eru ákaflega
vinsæl meöal mótlfsafnara, sem
meö söfnun sinni koma sér upp
fallegum skrúögöröum á ódýran
máta og þaö m.a.s. yfir vetrar-
mánuöina.
Fyrstu frimerkin meö bldma-
myndum voru gefin út I Sviss
áriö 1943. Var þeim þegar tekiö
meö miklum fögnuöi af söfnur-
um og á næstu árum bættust si-
fellt fleiri og fleiri merki I þenn-
an hdp. E r nú svo kom iö a ö gefin
hafa veriö út á fjóröa þúsund
frimerkja I heiminum meö
mynd af einhverskonar blómi
eöa plöntu. Þar á meöal sóma
islensk blómamerki sér ákaf-
lega vel og t.d. vöktu blóma-
merkin sem út voru gefin áriö
1958 mikla athygli og voru talin
meöal fallegustu merkja sem Ut
komu I heiminum þaö áriö.
Enginn skyldi láta sér til hug-
ar koma aö ætla aö safna öllum
blómamerkjum þvi' þaö er alltof
viöamikiö. En þar sem af nógu
eraötaka einsog áöurvar vikiö
aö má setja saman fallegt safn
þótt söfnunarsviöiö sé tak-
markaö. Til dæmis mætti tak-
markasafniö viöeina blómaætt,
blóm sem vaxa á ákveönum
stööum á jöröinni, fjallablóm
eöa eyöimerkurblóm. En vist er
aö hver sem takmörkunin
veröur, mun safn blómamerkja
ávallt gleöja auga safnarans og
sé þaö unniö af natni bldma-
áhugamannsins, veröur þaö
einnig þeim er þaö fá aö sjá til
skilnings á gildi söfnunar frí-
merkja.
Lítil leiðrétting og
Dagur frímerkisins
Ég hefi áöur minnst á frimerkjasýn-
inguna FRIM 80, sem haldin veröur nú
upp úr miöri næstu viku. Hefst hún 6.
nóv. og stendur til mánudagsins 10.
nóv. en þá er Dagur frimerkisins.
1 siöasta þætti birtist mynd af
stimpli þeim, sem veröur notaöur
sýningardagana aö Kjarvalsstööum.
Mér uröu hinsvegar á þau mistök aö
segja aö stimpillinn yröi I notkun fjóra
fyrstu daga sýningarinnar en síöan
yröi sérstakur stimpill I tilefni Dags
frimerkisins notaöur, siöasta daginn.
Hiö rétta er aö sýningarstimpillinn
FRIM 80, veröur i notkun alla daga
sýningarinnar aö Kjarvalsstööum en á
Degifrlmerkisins, 10. nóv. veröursér-
stakur dagstimpill i notkun á pdststof-
unni I Reykjavik. Sá stimpill er at-
hyglisveröur og vonandi veröur hann
skýr og greinilegur á póstsendingum
dagsins. Mynd stimpilsins sýnir bók-
ina Islensk frímerki I hundraö ár auk
merkja sýninganna NORDIA 80,
LONDON 80 og NORWEX 80, en á
þessum sýningum voru bókinni og höf-
undi hennar dæmd hæstu verðlaun. I
stimplinum má sjá stafina J.A.J. en
þaö eru upphafsstafir höfundar bókar-
innar, sem er eins og allir vita, Jón
Aöalsteinn Jónsson, ritstjóri Oröabók-
ar háskólans.
4-
%
'V
%
Þann 20. nóvember n.k. gefur
Póst- og símamálastofnunin út
tvö ný frlmerki. Er þar um aö
ræða 200 króna merki meö
mynd Landspitalans og er til-
efni útgáfunnar 50 ára afmæli
hans og svo 400 króna merki I
tilefni 50 ára afmælis Ríkisút-
varpsins.
I Noregi veröa gefin út tvö
merki 14. nóv. n.k. aö verögildi
1.25 kr. og 1.80 kr. Myndir
merkjanna eru málverk eftir
norska listamenn Nikolai
NÝ FRÍMERKI
Astrup og Christian Skredsvig.
Hin vinsælu PRO Juventute
merki frá Sviss koma út 21.
nóvember og eru fjögur talsins.
Pro juventute merki sem eru
llknarmerki hafa komiö út allt
frá árinu 1913 og eru mjög vin-
sæl og eftirsótt enda hafa marg-
ar eldri útgáfumar náö háu
veröi.
Idcnzk
fnmrrk.1
f huudraú ár
JLAJL
utnaiOfiuRí!
Frímerki
Islensk og erlend,
notuð, ónotuð og umslög
Albúm, tangir, stœkkunar-
gler o.fl. ávallt fyrirliggjandi.
Póstsendum.
FRÍMERIOAIilÐITOÐIN
SKÓLAVÖROUSTÍG 21A. PÓSTHÓLF 78. 121 RVK. SÍMI 21170
BÍLALEÍGA
Skeifunni 17,
S/mar 81390
Vissir þú að
qp ei*'»ai'» ö!! i r*
<r <r
býður mesta
úrva/ unglinga-
húsgagna
3 /ægsta verði
og 3 hagkvæm-
ustu afborgunar
kjörunum ?
qpgna Uoll írf Bíldshöfða 20, Reykjavlk
<J Cj Slmar: 81410 og 81199
ELDRI ÍBUAR
BREIÐHOLTSSÓKNAR
FÉLAGSV/ST
Safnaðarnefnd Breiðholtssóknar efnir til
félagsvistar fyrir eldri íbúa í Breiðholtssókn,
að Seljabraut 54, miðvikudaginn 29. október
kl. 14.00.
Kvenfélagskonur sjá um kaffiveitingar.
Verum hress og mætum öll.
SAFNAÐARNEFND.
Vöm-og brauðpenmgar- Vöruáv'isanir
Penmgaseðlar og mynt
Gömul umslög og póstkort
FRIMERKI
Allt fyrír saf narann
Hjá Magna
Laugavegi 15
Sími 23011