Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 8
8 Þriðjudagur 28. október 1980 Utgefandi: Reykjaprent h.f. Framkvæmdastjóri: Davfó Gufimundsson. Ritstjórar: Ólafur Ragnarsson og Ellert B. Schram. Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri er- tendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Blaöamenn: Axel Ammendrup, Arni Sig fússon, Frlða Astvaldsdóttir, Gylfi Kristjánsson, lllugi Jökulsson, Kristln Þor- steinsdóttir, Páll Magnússon, Svelnn Guðjónsson, Sæmundur Guðvinsson, Þórunn Gestsdóttir. Blafiamaður á Akureyri: Glsll Sigurgeirsson. Iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Slgmundur O. Steinarsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Elin Ell- ertsdóttir, Gunnar V. Andrésson, Kristján Ari Einarsson. Útlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, AAagnús Olafsson. Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurfiur R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúli 14, slmi 86611 7 linur. Auglýsingar og skrifstofur: Siðumúla 8, simar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2—4, slmi 86611. Askriftargjald er kr. 5.500,- á mánufii innanlandsog verfi I lausasölu 300 krónur ein- takifi. Visirer prentafiur I Blafiaprenti h.f. Siöumúla 14. Upplýsingamiðlun og gagnrýni Umfjöllun fjölmiOla hér á landi um málefni FlugleiOa siOustu mánuOina hefur sætt nokkurri gagnrýni en aö þvi er VIsi varöar er hún á misskilningi byggö. Hér hefur veriö unniO eftir grundvallarreglum sjálfstæörar fjölmiölunar. í útvarpsþættinum „Á vett- vangi" var á dögunum til um- ræðu umfjöllun fjölmiðla varð- andi Flugieiðamálið. Sem vænta mátti voru skoðanir þingmann- anna Friðriks Sophussonar og Olafs Grímssonar ekki sam- hljóða varðandi þetta atriði fremur en önnur, sem þeir starfsbræðurnir tjá sig um. Sig- urður Helgason, forstjóri Flug- leiða var mjög hógvær varðandi meðferð fjölmiðla á Flugleiða- málinu en taldi þó að sumir f jöl- miðlar legðu meiri áherslu á nei- kvæðar fréttir um málefni félagsins en þær jákvæðu. Ekki nefndi hann þó nöfn þessara „sumra" fjölmiðla, en flestum hefur eflaust dottið Þjóðviljinn i hug. Ólafur Grímsson taldi aftur á móti, að Vísir og Morgunblaðið hef ðu ekki staðið sig sem skyldi í frásögnum af Flugleiðamálinu og blöðin ekki verið nógu gagn- rýnin í efnismeðferð sinni. Ólafur taldi að Vísir hefði látið skýrslur og greinargerðir Flug- leiða hafa of mikil áhrif á af- stöðu sína til málsins og svo var að skilja sem honum hefði fund- ist blaðið vera allt of jákvætt gagnvart Flugleiðum. Það vekur f urðu, að þessi helsti fjölmiðlafræðingur Alþýðu- j bandalagsins, skuli hræra saman ■ í einn graut öllu því, sem birst hefur um Flugleiðamálið undan- farið í Vísi og gera ekki greinar- mun á þrenns konar efni, sem hér hefur verið um að ræða. I fyrsta lagi hefur Vísir lagt á þaðáherslu að kynna allar hliðar Flugleiðamálsins í fréttum sín- um og þar hafa komið fram hin ólíkustu sjónarmið bæði jákvæð og neikvæð, ef hægt er að taka þannig til orða varðandi málefni Flugleiða þessa stundina. Vísir benti fyrstur f jölmiðla á yfirvof- andi taprekstur félagsins og fjallaði um bollaleggingar manna i Luxemborg um þessi mál áður en þær komu fram hjá framámönnum hér á landi. I fréttunum hefur verið rætt við menn með ólíkar skoðanir á þessu máli, þar á meðal við um- ræddan Ólaf Grimsson og af- stöðu hans ekki verið gerð minni skil en annarra. I fréttunum hefur einungis verið skýrt frá staðreyndum málsins og skoðun- um þeirra aðila, sem blaðið hef ur átt tal við um það. Skoðanir blaðsins eða blaðamanna hafa þar ekki komið fram f remur en í öðrum fréttaflutningi Vísis, þar sem reglan er sú að gæta fyllstu óhiutdrægni og kynna hvert mál frá öllum hliðum. I öðru lagi hafa í Vísi birst greinar eftir ýmsa menn varð- andi Flugleiðamálið undir fullu nafni og á ábyrgð þeirra, sem þær hafa ritað. í þessum hópi greinahöfunda var meðal ann- arra einn blaðamanna Vísis, sem kynnt hafði sér málið sérstak- lega um skeið og meðal annars f arið til Luxemborgar í því skyni. Skoðanir hans og annarra greinahöfunda eru Vísi alls óvið- komandi enda öllum frjálst að notfæra sér opnar síður Visis sem umræðuvettvang þjóðmála. I þriðja lagi hafa svo verið birtir leiðarar um Flugleiða- málið. Þar og á þeim eina vett- vangi getur að líta skoðanir Vísis og afstöðu blaðsins til málsins á hverjum tíma. Þær grundvallarreglur, sem gilda í sjálfstæðri blaðamennsku virðast flækjast fyrir ýmsum aðilum, sem láta í sér heyra á opinberum vettvangi og telja sumir þeirra, að allt efni slíkra fjölmiðla sé af sama toga og jaf nvel að annarlegar hvatir ráði efnisvali. Ef ólafur Grimsson vildi finna einhvern fjölmiðil, sem ekki hefur sinnt heiðvirðri upplýsingamiðlun til almennings varðandi Flugleiðamálð þá er rétt að benda honum á málgagn Alþýðubandalagsins, Þjóðviljann. En hann er sennilega eins og aðrir hættur að ætlast til þess af því blaði. Þar er allt efni einlitt. r Hann er hálf hjáróma og ómálefnalegur áfellisdómur sá er forysta Sambands Islenskra bankamanna (SIB) dembdi yfir okkur félagsmenn i fjölmiölum eftir aö viö, réttilega, felldum nauöungarsamning þann sem samninganefndir SIB og bank- anna geröu meö sér þ.3 okt. 1980, og héldu uppá samdægurs meö tilheyrandi veisluhöldum. 1 Samninga í gildi Forysta SIB skilur ekki I hvernig okkur dettur í hug aö _ fara fram á aö geröur kjara- I samningur frá 1977 sé fyrst ■ færöur i gildi áöur en nýr samn- ingur er geröur. Þaö aö viö skul- I um fara fram á greiöslu þriggja ■ prósentanna okkar frá l/7’79 kalla þessir heiöursmenn, aö viö | bankamenn séum aö gera hærri ■ launakröfur en aörir launþegar ■ geri i dag, og aö þjóöarbúiö sé | ekki tilbúiö aö taka viö þessum ■ ósvifnu kröfum. Forystumenn- • irnir halda þvi meira aö segja | fram aö viö launþegar bank- ■ anna viljum ekki einungis 3% I grunnkaupshækkun, heldur 3% | með áföllnum visitöluhækkun- ■ um frá l/7’79 plús þá launa- | hækkun sem okkur var boöin I [ þessum 3. október samningi. I Siöan klikkja þessir menn út ■ meö þvi aö bera þaö á borö fyrir 1 alþjóö aö eins og staöan sé i dag | séu 14 þúsund raunverulegar ■ krónur meira viröi fyrir laun- I þega heldur en 140 þús krónur | sem brenni upp á verðbólgubál- ■ inu. Staðreyndum hagrætt Þeir treysta vel á vonda, segi I ég bara, þvi hræddur er ég um ■ aö loforöum þessarar rikis- ' stjórnar sé litt betur treystandi | en loforðum forvera þeirra, um ■ aöhaldsgeröir og veröstöövun, I og aö 14 þús. krónurnar fuöri | jafn glatt, og hver önnur hærri ■ upphæö, á veröbólgubálinu. ■ Slikan málflutning kalla ég aö L........... ÖRTÖLUNÍ SÉ HÆTI hagræöa staöreyndum, og á bágt meö aö skilja hvaöa til- gangi hann á aö þjóna. Viö hinir almennu félagar i SIB héldum nefnilega aö forystumenn SIB væru okkar málsvarar en ekki málpipur atvinnurekenda eöa rikisstjórnar. En kannski mis- skiljum viö upphafssetningar I lögum SIB þar sem fjallaö er um tilgang félagsins? neðanmals Friðbert Traustason, bankamaður undrast í þessari grein niðurstöðu samninganefndar banka- manna og bankanna í kjaraviðræðum þessara aðila og segir að eftir að samkomulag þeirra hafi verið felltaf bankamönn- um ættu stjórn og samn- inganefnd SIB að vita hver afstaða félags- manna sé. Vantar viljann? Viö sem lögöum áherslu á 3% stóöum og stöndum reyndar i þeirri meiningu aö sú grunn- kaupshækkun væri ekkert sem viö værum aö semja um i okkar samningum i dag, heldur ættu þau að greiöast samkvæmt samningunum frá 1977. Viö telj- um aö hér sé einungis um sjálf- sagöa réttlætiskröfu aö ræöa, rétturinn til aö gera kjarasamn- ingánþess aö hann sé meö geö- þóttaákvöröunum geröur aö marklausu plaggi, þvi þaö er til litils aö gera nýjan kjarasamn- ing ef i ljós kemur að bótalaust sé hægt aö kippa útúr honum hinum og þessum ákvæöum á miöju samningstimabilinu án alls samkomulags viö launþeg- ana. Til upplýsinga skal hér minnt á að þaö var einungis af okkur SIB félögum sem tekin var umsamin grunnkaupshækk- un á árinu ’79. Þaö aö bankarnir skuli skýla sér bak viö Ólafslög (lög löngu fallinnar rikisstjórn- ar) I þessu efni er auövitaö bara fyrirsláttur til aö reyna aö þvæla efniö, þvi samkvæmt þeim lögum höföu þeir fulla heimild til aö semja um 3%-in ef þeirra vilji væri fyrir hendi. En þvi miður viröist hann vera af skornum skammti. En þaö er fleira en 3% sem forystumenn SIB viröast hafa gleymt úr kröfugerö SIB, I þessu langa en tilgangslitla samningaþófi, atriöum sem mikil áhersla var lögö á en heföu komiö til meö aö kosta bankanna litla peninga, en i staöinn mikinn skilning á nútfma vinnumarkaöi. SIBog BSRB-samningur- inn Stjórn SIB hættir aö líkja þessum samningum, sem þeir undirrituöu 3. okt. 1980, við samning BSRB frá þvi i haust. En þvi miður, þaö eru einungis þessar fyrstu krónutöluhækkan ir sem eru sambærilegar svo ekki söguna meir. Bæöi er aö samræming viö komandi samn- ing BHM veröur i töluvert betra horfi hjá BSRB og þaö sem meira er um vert er þó, aö BSRB samdi um stórkostleg atriöi til aukins atvinnulýöræö- is, atriöi sem tryggja starfs- mönnum mikil áhrif á stjórnun vinnustaöa þar sem 15 manns eöa fleiri vinna. Ég er viss um aö ef SIB heföi náö fram i sinum samning ýmsum þeim oröa- lagsbreytingum á núverandi samning sem lögö var áhersla á i kröfugerð SIB, og ætlað var aö stefna i átt til meöákvöröunar- réttar starfsmanna þá heföu undirtektir viö samkomulagiö veriöaörarog betri. Ef einungis réttlætiskrafan um 3% og þessir sjálfsögöu atvinnulýöræöisþætt- ir samningsins heföu náö fram aö ganga heföu margir hiklaust sagt já i staö nei I nýafstaöinni atkvæöagreiöslu. Hægt að gera betur Oröalagsbreytingar eins og t.d. ,,að ná skuli samkomulagi viö starfsmenn um skipulags- breytingar” I staö þess ,,aö hafa skuli samráö” væri til mikilla bóta, og gætu komiö i veg fyrir deilumál eins og „opnunartíma- máliö”. Lesendum til fróöleiks skal hér bent á aö breytingin á opnunartima bankanna var i flestum ef ekki öllum tilfellum gerö í óþökk starfsmanna og algerlega án samkomulag viö samninganefnd SIB. En nú hafa linurnar skýrst og stjórn og samninganefnd SIB vita fullkomlega um afstööu og vilja félagsmanna. Viö veröum þvi aö vona aö betur veröi á málum haldiö og aö samninga- nefndarmenn SIB trúi þvi sjálfir aö hægt sé aö gera betur og hætti þeim kveinstöfum og úr- tölum sem hæst hafa dunið nú siöustu daga og hæfa betur at- vinnurekendum og rlkisstjórn, en forsvarsmönnum launþega. Þvi annars er hætt við aö þeim veröi sent máltækiö: „Þeim veröur aö sviöa sem undir mfga”, og meö þvi sú von aö þeir skilji hvaö viö er átt. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.