Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 28. október 1980 VÍSIR 9 Gegn ríkisstyrk til Flugleíöa lslendingar hafa þann siö stundum er stórtiöindi ber aö höndum aö ræöa aöeins auka- atriöimálsins.enforöast kjarna þess eins og heitan eldinn. Er þá oft erfitt aö átta sig á hvert menn erú aö fara og auövelt aö túlka skoöanir og viöhorf rangt. tJt og suður Nú um skeiö hafa stjórnar- völd haft þaö viöfangsefni fyrir höndum aö ákveöa hvort rikis- styrkja skuli Flugleiöir vegna flugs yfir Noröur-Atlantshaf. Um þetta mál hefur veriö mjög fjallaö i fjölmiölum og þar margir tekiö þátt. Svo einkenni- B- lega hefur brugöiö viö, aö menn hafa í umræöunni mjög foröast aö minnast á þá spurningu sem máli skiptir, hvort ríkisstyrkja ber eöur ei, heldur rætt aöra hluti. Þannig hafa menn rætt _ um forstjóran félagsins og hvort flugvélakaup liöinna ára voru góö. Menn hafa talaö um vinnu- anda starfsfólks og Bandarfkja- forsetann Carter, sem fann upp samkeppnina. Flogið á rikissjóð Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um málefni Flug- leiöa. 1 þvi frumvaröi er lagt til aö Noröur-Atlantshafsflug Flugleiöa veröi gert út á ríkis- sjóö á kostnaö skattborgara. Tilraun er aö vlsu gerö til þess aö láta svo llta út sem ekki sé um beinan ríkisstyrk aö ræöa, enallirsem vilja sjá aö svo er 1 frumvarpinu er annars vegar lagt til aö samþykkt veröi heimild til aö veita félaginu H rikisábyrgö fyrir lánum. Hins vegar aö felld veröi niður ýmis opinber gjöld af félaginu. Hiö fyrra er óbeinn styrkur. Hiö siöara er beinn rikisstyrkur. Umræður á Alþingi um frum- ■ varöiö hafa verið heitar. Mörg ■ þung orð hafa fallið. Slöast þeg- ar vitaö var til voru fjölmargir ■ þingmenn enn á mælendaskrá um þetta stórmál. Hingaö til viröist enginn hinna snjöllu I mælskugarpa hafaséö ástæöu til aö velta fyrir sér kjarna máls- ins, sjálfri spurningunni hvort eðlilegt sé að gera Flugleiöir út á rlkissjóö. Ef svo fer sem horfir !■■■■■!■■ mun Alþingi samþykkja rlkis- reksturinn án þess aö þaö atriöi komi til umræöu. Þar munu standa saman hliö viö hliö sóslalistar og postular einka- framtaks. Dauðadæmt flug Menn hafa deilt um Noröur Atlantshafsflugiö. Þá hafa menn talað eins og enn væri óút- kljáö hvort Flugleiöir gætu rek- ið þar aröbært flug eða ekki. neöanmóls Finnur Torfi Stefáns- son skrifar hér gegn ríkisstyrk til Flugleiða/ telur Norður-Atlands- hafsf lugið dauðadæmt og umræður um atvinnu starfsfólks félagsins við- leitni til að halda uppi forréttindum hinna fáu á kostnað hinna mörgu. Þeirri spurningu hefur þó löngu verið svaraö meö silmerkileg- um hætti. Flug íslendinga á þessari flugleiö byggöist á sér- stökum forsendum eöa réttara sagt forréttindum, sem I þvi vorufólginnaö lslendingar einir gátu ákveðiöfargjöld sln sjálfir. Allir keppninautar voru skyld- aöir til aö fljúga á tiltölulega háu veröi. Þegar Bandarísk stjórnvöld ákváöu aö heimila frjálsa sam- keppni á flugleiðinni voru þessi forréttindi úr sögunni. Stjóm Flugleiöa ákvaö samt aö reyna til þrautar hvort unnt væri að standast samkeppnina. Sú til- raun kostaði félagið milljaröa króna tap. Þær fjárhæöir eru áþreifanleg sönnun þess aö Noröur Atlantshafsflug íslend- inga er dauöadæmt viö núver- andi aöstæöur. Félagsleg sjónarmið Nú þekkist þaö aö rlkisvaldiö haldiuppi taprekstri einkafyrir- tækja I undantekningartilvik- um. Þaö er þá gert meö tilvisun til félagslegra sjónarmiöa, sem talin eru svo mikilvæg aö þau réttlæti þann kostnaö sem af hlýst. Þau félagslegu sjónarmiö sem mennhafa rætt I sambandi við málefni Flugleiða eru at- vinnumál starfsfólksins. Jafn- vel þótt jafnan sé rætt um starfsfólkiö sem eina heild i þessu máli er ljóst, aö þaö sem menn hafa raunverulega I huga eru atvinnumál flugliðanna, hins sérhæföa starfsliös sem ekki á þess kost að fá sambæri- lega vinnu annars staöar. Forréttindi Nú er þaö alþjóö kunnugt aö flugmenn i utanlandsflugi hafa um langt skeiö haft algera sér- stööu meöal islenskra launþega. Laun þeirra og ýmis frföindi, sum umsamin önnur lögbundin, hafa gert kjör þeirra svo miklu betri en annarra launþega I landinu aö þar er hvergi neinn samanburö aö fá. Þeir hafa ver- ið forréttindahópur I lslensku samfélagi. Viö þessum forréttindum var I sjálfu lítiö aö segja meöan þau byggöust á vilja einkafyrirtæk- isins Flugleiöa til aö gera svo vel viöflugmennslna. En þegar til stendur aö láta almenna skattgreiöendur borga brúsann af forréttindunum, skattgreiö- endur, sem aö meginstofni til eru launþegar meö margfalt lægri laun, er kominn tlmi til aö staldra viö og segja nei. Jón og séra Jón Nú er þaö alkunnugt aö fjöldi islenskra launþega lifir aö jafn- aöi viö ótryggt atvinnuástand. Þesserskemmst aö minnast aö fiskvinnslufólk víös vegar um land var atvinnulaust vikum saman í sumar. Margir hópar iðnaðarmanna hafa enga vitneskju um hvar þeir fái vinnu á næstu vikum og mánuöum. Engum hefur komiö til hugar aö veita þessu fólki skattafslátt eöa rikisstyrk til aö bæta úr þessu. Þá viröast menn gleyma þvi aö I landinu eru til fleiri flugmenn en þeir sem vinna hjá Flugleiö- um.Margir fullmenntaðir flug- menn ganga nú atvinnulausir. Aörirhafa stopula vinnu. Þessir menn hafa aldrei kynnst þeim forréttindum aö vinna hjá Flug- leiöum. Þeir munu heldur einskis góös njóta af væntanleg- um rikisstyrk. Þaö er ekki félagsmál aö láta almenna launþega bera kostnaö af forréttindum fárra manna. Þaö er þvert á móti andfélags- legt þaö er'ekki atvinnumál aö. rikissjóöur haldi uppi vonlaus- um taprekstri. Það fé sem stjórnvöld hyggjast nú gefa Flugleiðum er betur komið i at- vinnuuppbyggingu þar sem vænta má afraksturs. Sem betur fer eru viöa möguleikar á sllku hérlendis. Skaðabætur Alþingi á aö fella frumvarp til laga um málefni Flugleiöa h.f. Alþingi á aö neita aö gefa fyrir- tækinu fé. Þaö á aö spjara sig sjálft enda hefur þaö fulla getu til þess. Þaö eina sem til greina kemur að Flugleiöir fái úr rikis- sjóöi eru skaðabætur fyrir þaö tjón sem stjórnvöld hafa valdiö fyrirtækinu meö þvi aö trufla og tefja mikilvægar ákvaröanir sem nauösyn er aö taka og framkvæma og stjórn þess hef- ur sýnilega verið reiöubúin til. Hvers vegna hafa snjallir mælskugarpar á Alþingi ekki séö ástæöu til aö veltafyrir sér kjarna Flugleiöamálsins, sjálfri spurningunni um þaö, hvort eöiilegt sé aö gera Flugleiöir út á rlkissjóö. llm Kynvillu. kynæsingar 09 kynfræðsiu Alþýöuleikhúsiö hefur fariö fram á heimild Fræösluráös Reykjavlkur til aö sýna leikritiö Pæld-I-ÖI í grunnskólum borgar- innar, en leikrit þetta fjallar um Dr. Bragi Jósefsson, lekt- or skrifar hér um sýningu Alþýðuleikhússins á leik- ritinu „Pæld-í-ði" og seg- ir að meðferð leikritsins á kynvillu sé ekki við hæfi barna og yfirborðsleg meðferð þess gefi ai- ranga mynd af raunveru- legum vandamálum kyn- villinga. ást og kynlif, eins og segir I leik- skrá. Kynfræösla hjá okkur Islend- ingum hefur aldrei veriö upp á marga fiska og hafa skólarnir litiö bætt úr tómlæti og feimni foreldra i þeim efnum. Framtak Alþýöuleikhússins i þessum efnum er þvi þakkar- vert svo langt sem þaö nær. Þá er einnig augljóst aö leikformiö er áhrifamikil kennsluaöferö, og ekki sist þegar um er aö ræöa viöfangsefni jafn Viökvæmt I meðferö og kynfræöslan hefur sýnt sig vera. Leikritiö hefur nú veriö sýnt i nokkurskipti, m.a. I Fellahelli, i Þróttheimum og nú um helgina á Hótel Borg. Þá hefur einnig nokkuö veriö skrifaö um leikrit- iöi blöö, og hafa umsagnir yfir- leitt veriö jákvæöar. Um leikritiö sjálft má margt gott segja og þá ekki siöur um frammistööu leikaranna. Ein- faldleikinn, hraöinn og húmor- inn stuöla aö þvi aö áhorfendur fylgjast meö efninu af áhuga allt frá upphafi til loka. Þá er einnig mikilvægt, aö verkiö er þannig byggt upp, aö auövelt er aö koma fyrir sýning- um í skólahúsnæði. Leiktjöld eru einföld, og þótt hlutverkin séu 17 eru leikendur aðeins 5 talsins aö leikstjóra meðtöldum. Það er skoöun min, eftir að hafa séð leikritið og lesið leik- skrána, aö nauösynlegt sé aö fella niöur þann þátt sem fjallar um kynvillu. Sama gildir um texta I leikskrá um sama efni. Ég er þeirrar skoöunar aö meöferö leikritsins á kynvillu sé ekki viö hæfi barna og yfir- borðsleg meöferö þess gefi al- ranga mynd af raunverulegum vandamálum kynvillinga. Þaö grundvallarviöhorf sem túlkað er I þættinum um kyn- villu, aö I kynferöismálum sé allt leyfilegt og aö i þeim efnum eigi menn ekki aö hika viðaðgera þaösem þeim dettur i hug, er hættuleg mistúlkun á hinum raunverulegu vandamál- um kynvillinga. Þarna er bland- aö saman viöhorfum kyn- æsingamanna, sem tekiö hafa upp baráttu fyrir frjálsu og hömlulausu kynlifi og viðhorf- um kynvillinga, sem geta veriö misjöfn, eins og gengur og gerist meöal fólks almennt. Sú ranga mynd sem almenn- ingur hefur tileinkaö sér, aö kynvillingar séu kynferöislega siölausir kynæsingamenn hefur ekki veriö leiörétt meö þessu leikriti. I leikskránni eru fullyröingar um kynvillu sem eru bæöi rang- ar og villandi. Þar segir m.a.: „Þeir sem eru homosexuell spyrja sjáifan sig og aöra ná- kvæmlega jafnlitiö aö því af hverju þeir eru homosexuell og þeir sem eru hetrosexuell spyrja sjálfan sig og aðra af hverju svo sé.” Þá segir einnig: „Langsam- lega fæstir homosexuell ein- staklingar kæra sig um aö fá „lækningu” á þvi..” Báöar þessar staöhæfingar stangast á við rannsóknir sem geröar hafa verið á þessu vandamáli. Má benda á rann- sókn sem T.Roesler og R. Deisher gerðu á kynvillu ungl- inga og birtist i Jouraal of the American Medical Association 1972, en þar kemur fram aö 48% úrtaksins (60 piltar á aldrinum 16-22 ára) höföu leitað til geð- læknis og nær þvi þriðjungur (31%) höfðu gert alvarlega til- raun til sjálfsmorös. 1 sömu rannsókn kom fram, að kynvillingur gengur venju- lega I gegnum ákveöin stig áður en hann gerir sér grein fyrir kynvillunni. Þar nefna þeir (TR og RD) kynferðisleik barna af sama kyni (Early homosexual sexplay), meðvitaða eöa ómeö- vitaöa leit eftir samneyti viö ungling af sama kyni, á kyn- þroskati'mabilinu, og svo aö lok- um óbundiö eöa opinbert sam- neyti við kynvillinga. Samkvæmt rannsókninni kemur fram, aö þaö tekur aö meðaltali fjögur ár frá fyrstu kynferöisathöfn einstaklinga af sama kyni þar til viðkomandi aöilargera sérgrein fyrir þvi aö þeir eru kynvillingar eöa viöur- kenna þaö fyrir sjálfum sér. Irannsókn sem R.C. Sorenson geröi og greint er frá i bók hans Adolescent sexuality in contemporary America og kom út 1973 kom fram aö 9% (11% drengir og 6% stúlkur) unglinga á aldrinum 13 til 16 ára höföu haft kynferðislegt samneyti viö ungling af sama kyni (homosex- ual experiences). Auk þess semhér hefur veriö drepiö á má benda á fjölmargar aörarrannsóknir, sem staöfesta bau félagslegu og sálrænu vandamál sem tengjast kyn- villu. Svo aftur sé vikið aö leikrit- inu, er þaö skoöun min aö þátt- urinn sem fjaliar um kynvillu sé alger mistök. Þaö sjónarmiö aö flestir ef ekki allirmenn séu kynvillingar á mismunandi stigum er aö sjálfsögöu algerlega út i hött og er slst fallið til þess aö auka skilning ungmenna, á viö- kvæmu aldurskeiöi, á vanda- máium kynlifsins. Ég er eindregiö þeirrar skoö- unar aö fella ætti niöur þáttinn um kynvillu. Þeim þætti þarf aö gera betri skil ef skoöa á leikrit- iö sem kennslustund um ást og kynlíf. Með þeirri breytingu yrði leikritiö jákvætt framlag til kynfræöslu I skólum, áhrifa- mikiö kennslutæki og góö byrj- un á stóru en vandasömu við- fangsefni. Bragi Jósepsson, lektor.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.