Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 20
20 KfóZR Þriðjudagur 28. október 1980 Ein besta mynfl Eastwoodsl i Clint harðjaxl Eastwood leikur aðalhlutverkið i j myndinni „Ctlaginn”, sem Austurbæjarbió sýnir i kvöld. I Mynd þessi er hörkuspennandi og talin ein af j bestu myndum Eastwoods til þessa. Hún heitir á j frummálinu „The Outlaw Josey Wales”. | Mannætufisk- arnir komal i „Piranha” heitir mynd sem Tónabíó I frumsýnir i kvöld. Hún fjallar um Piranha, J mannætufiska, semkoma irisatorfum og éta ailt | sem tönn á festir. j Með aðalhlutverk fara Bradford Dillman og | Keenan Wynn. Leikstjóri er Joe Dante. Diabolus in Musica ætlar aö spiia I Hamrahlibarskólanum i kvöld að lokinni sýningu Alþýöu- leikhússins á Þrihjóii Arrabal. Og næstu tónleikar hljómsveitinnar veröa i Menntaskólanum v. Sund á fimmtudaginn kemur og byrja kl. 20.30. Listafólkiö undirbýr sýninguna. I mínningu Njálu- skýrenda t.d.i Magnús Kjartansson, sem nú sýnir i Djúpinu, Hafnarstræti. Sýning hans hefur veriö fram- lengd til miövikudagskvölds. A laugardag var opnuð sýn- ing i Safnahúsinu á Selfossi. Fimm myndlistarmenn sýna sérstæð verk og eru listamennir- nir allir vel kunnir. Þau eru Hildur Hákonardóttir, sem sýnir litlar landslagsmyndir ofnar i ull o.fl., Ólafur Th. Ólafsson sýnir oliumálverk, Magnús Pálsson sýnir verk úr tré og ritvélum (i minningu Njálsbrennu og sögu- skýrenda hennar), Eyvindur Ein- arsson sýnir stór verk úr tré, málmi, hljómtækjum gylltum römmum o.fl. o.fl. og Sverrir Haraldsson sýnir nokkrar af frægum teikningum sinum, oliu- málverk og skulptúr. Sýningin stendur aðeins þessa viku og er opin frá kl. 5-10. Um helgina verður opið frá kl.2-10. Aðgangseyrir er enginn. Ms. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Smalastúlkan og útlag- arnir i kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 Könnusteypirinn póli- tíski 3. sýning miövikudag kl. 20 4. sýning föstudag kl. 20 Snjór laugardag kl. 20 Litla sviöiö: I öruggri borg Aukasýningar i kvöld kl. 20.30 og fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 leikfElag REYKJAVlKUR Ofvitinn I kvöld kl. 20.30 fimmtudag uppselt sunnudag kl. 20.30 Að sjá til þín maður! miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Rommí föstudag kl. 20.30 Miöasala f Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620 Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands Islandsklukkan 6. sýning miövikudag kl. 20. Uppselt 7. sýning föstudag kl. 20. Miöasala daglega frá 16-19. I Lindarbæ. Sfmi 21971. Maður er manns gaman FUNNY PEOPLE Ureptyr.din ný mynd, þar sem brugðið er upp skopleg- um hliðum mannlifsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér regulega vel, komu þá I bió og sjáðu þessa mynd. Það er betra en aö horfa á sjálfan sig í spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5-7 og 9 SÍðustu sýningar TÓNABÍÓ Simi31182 PIRANHA" Mannætufiskarnir koma I þúsundatorfum... hungraöir eftir holdi. Hver getur stöövaö þá? Aöalhlutverk: Bradford Dill- man,Keenan Wynn Leikstjóri: Joe Dante Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. SIMI 1 18936 Lausnargjaldið islenskur texti. Hörkuspennandi og við- buröarik ný amerisk kvik- mynd I litum um eltingarleik leyniþjónustumanns við geð- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aöalhlutverk: Dale Hobin- ette, Patrick Macnee, Keen- an Wynn, Ralph Beilamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ba-a*h-444 Sverðfimi kvennabósinn Bráöskemmtileg og eld- fjörug ný bandarisk litmynd, um skylmingameistarann Scaramouche, og hin llflegu ævintýri hans. Michael Sarrazin Ursula Andress Islenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11 BDRGAR-w ÍOíO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚtvagabankaMMnu MMtsst I Kópsvogi) Bráðfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir \ þá félaga Hanna og Barbara [ höfunda Fred Flintstone. ! Mjög spaugileg atriði sem1 hitta hláturtaugarnar eða eins og einhver sagði: „Hláturinn lengir lifið”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kí. 5-7 og 9 Blazing Magnum Spennandi kappaksturs-og sakamálamynd með Stuart Whitman i aðalhlutverki íslenskur texti Sýnd kl. 11 BÆMRBiP h 1Simi 50184 Á krossgötum Stórkostleg mynd hvað leik og efni snertir, f myndinni dansa ýmsir þekktustu ballettdansarar Bandarikj- anna. Aðalhlutverk: Anne Ban- croft, Shirley MacLaine Sýnd kl. 9 alan the bose Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hefur hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur ver- ið haldið fram að myndin sé samin upp úr siðustu ævi- dögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. Nei takk ég er á bíl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.