Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 28. október 1980
13
Grýsa/ vinsoöin
rauðspretta/ saltfiskur á
spánska visu og Raznjici
— bætist nú í safnið og
áskorunin heldur áfram.
Sigurdór Sigurdórsson
blaðamaður skoraði
síðastliðinn þriðjudag á
Rögnvald ólafsson,
gjaldkera hjá Otsýn og
hér mætir hann með sinn
júgóslavneska smárétt.
Rögnvaldur skorar síðan
á Halldór Sigurðsson
sölustjóra hjá Arnarflugi
fyrir næstkomandi
þriðjudag. Halldór — þú
hefur samband við okkur
og við látum þig fá svunt-
una.
Raznjici (borið fram
„raddsniddsi") er einn af
mörgum júgóslavnesk-
um þjóðarréttum. Þetta
er glóðarsteiktur
smáréttur, mjög léttur í
maga og fIjótlagaður.
Það er varla til sá mat-
sölustaður eða veitinga-
hús í Júgóslavíu, sem
ekki hefur Raznjici á
matseðli sínum.
Hér er dæmigerð
uppskrift að Raznjici
fyrir f jóra. Avallt reikn-
að með 2 teinum á mann.
Venjulega er notað svína-
kjöt r þennan rétt og mun
ég miða uppskrift mína
við það. Þó má nota
kálfakjöt eða jafnvel
blanda þessum tveimur
tegundum saman.
Ca. 700—750 gr beinlaust
svínakjöt, frekar magurt
1 stór laukur
1 stk græn paprika
salt
pipar
hvitlauksduft
papriku-tómatsósa
matarolia
saxaður laukur
Rögnvaldur ólafsson
gjaldkeri
Kjötið er skorið í
teninga, ca 2—3 cm á
kant, barið létt þannig að
það fletjistörlítið út, og
síðan raðað á þar til
gerða steikarteina ásamt
stykki af lauk oq papriku.
Ca. 4—6 kjötbitar á tein
þykir hæfilegt. Penslið
með matarolíu sem í hef-
ur verið sett salt, pipar og
hvítlauksduft. Teinarnir
eru settir yfir glóðina og
steikt í ca. 5—7 mínútur
eða þar til kjötið er orðið
meyrt.
Framreitt með hráum,
söxuðum lauk og sterkri
papriku-tómatsósu.
Þessu mætti svo
gjarnan skola niður með
REFOZK rauðvini, sem
aðsjálfsögðu er framleitt
í Júgóslaviu.
Ég er ekki I nokkrum
vafa um að framan-
greindur réttur bragðast
vel. Verði ykkur að góðu.
Hér með skora ég á
Halldór Sigurðsson, sölu-
stjóra hjá Arnarflugi,
sem er mikill áhuga-
maður um góðan mat, að
leyfa okkur að njóta
einhverra af hans góðu
mataruppskriftum á v
þriðjudaginn kemur.
Áskoranir um uppskriflir
RAZNJICI
Júgóslavneskur temaréttir
Þumalína og Tumi Þumall
Verði fIjótlega fjölgun í
f jölskyIdunni, er ýmislegt
sem hyggja þarf að. Bleyj-
ur, baðborð og burðarrúm
teljast ómissandi hlutir
fyrir nýfædda landsmenn.
Góð næringarik fæða er
nauðsynleg bæði fyrir
móður og nýfædda barnið
og ekki sakar að bæta örlít-
ið útlitið með Weleda
snyrtivörum, unnum úr
jurtum og jurtaolíum, svo
að öllum líði vel.
MeBfylgjandi mynd er af Friöu
Jónsdóttur verslunarstjóra i
versluninni Þumalinu, en þar
finnst næstum allt sem þarf á
kornabarniö, ásamt Weleda
snyrtivörunum heimsþekktu. Viö
hliöina á Þumalinu er litli bróöir
hennar Tumi þumall meö nær-
ingarrikar nýlenduvörur.
Systkinin Þumalina og Tumi
þumall hafa hreiöraö um sig aö
Leifsgötu 32 og taka vel á móti
öllum er til þeirra leita.
— ÞG
Mjúkar kontaktlinsur
f ást með eða án hitatæk-
is (til að sótthreinsa)
j®
S&j Gleraugnamiðstödin
Laugavegi 5* Simar 20800*22702
Gleraugnadeildin
Austurstræli 2(1. — Simi U.ifiti1
SOmplageró
FélagsprentsmlOlunnar hf.
Spitalastig 10 —Simi 11640
slitíh 09 lek þök
Wet-Jet er besta lausnin til
endurnýjunar og þéttingar á
slitnum og lekum þökum.
Þaö inniheldur vatnsþétt-
andi oliu til endurnýjunar á
skorpnandi yfirborði þak-
'pappa og gengur niöur i
pappann.
Þaö er ryöverjandi og er þvi
mjög gott á járnþök sem
slikt ug ekki sfður til þétt-
ingar á þeim.
Ein umferö af WET-JET er
nægilegt.
Nú er hægt aö þétta lekann,
þegar mest er þörfin, jafnvel
viö verstu veðurskilyrði,
regn, frost, er hægt aö bera
WET-JET á til aö foröa
skaöa.
WET-JET er framleitt af
hinu þekkta bandariska
félagi PACE PRODUCTS
INTERNATIONAL og hefur
fariö sigurför um heiminn,
ekki sist þar sem veðurskil-
yröi eru slæm.
Notiö WET-JET á gamla
þakiö og endurnýið þaö fyrir
aðeins ca. 1/3 sem nýtt þak
mundi kosta.
ÞAÐ ER EINFALT AÐ
GERA ÞAKIÐ POTT-
ÞÉTTMEÐ WET-JET
SlÐUMÚLA 16 • SlMI 33070