Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 28. október 1980
11
YY
VISIR
„í stjðrnmálum til
Dess að hafa áhrif”
- Segir Magnus Magnússon sem hefur ákveðið að gefa kost á sér
til varaformennsku í Aipýðuflokknum ásamt Vilmundi Gylfasyni
„Við erum i stjórnmálum til
þess að hafa áhrif og viljum
vera þar sem við getum komið
okkar sjónarmiöum á fram-
færi” sagði Magnús Magnússon,
í samtali við Visi i morgun en
Magnús hefur ákveðið að gefa
kost á sér sem varaformaöur
Alþýöuflokksins á flokksþinginu
um næstu helgi.
„Það er ekki gott að segja”,
sagði Magnús, er viö spuröum
hann hvort hann reiknaði með
að fleiri ættu eftir aö gefa kost á
sér til varaformannsembættis-
ins.
Vilmundur Gylfason hefur
einnig ákveðiö að vera i kjöri til
varaformanns, en hann vildi
sem minnst segja um málið i
morgun. Hann staöfesti að hann
ætlaði i framboðið, en er við
spurðum hann hvort hann
reiknaði meö að fleiri myndu
gefa kost á sér en hann og Mag-
Magnús Magnússon.
nús svaraöi hann aöeins „veit
ekki” og vildi ekkert ræða málið
frekar.
Það eru aöeins þeir tveir sem
hafa lýst þvi yfir að þeir ætli að
gefa kost á sér sem varafor-
menn flokksins. Jón Baldvin
Hannibalsson sem hefur verið
oröaður við framboöið hefur
sagt að hann reikni alls ekki
með að fara í framboð þótt það
sé ekki algjörlega útilokaö. Þá
hefur talsvert verið um það rætt
innan hóps i Alþýöuflokknum
aö gera breytingar á forustuliöi
flokksins þannig að varafor-
menn yrðu tveir, og veröi sú til-
laga samþykkt er vist að Kristin
Guðmundsdóttir, gefur kost á
sér I annað varaformannsem-
bættið. -gk.
Ekki vitum við hvort þessir heiðursmenn eru að tala um rikisstjórnina, Fiugleiðir eða
eftir svipnum aðdæma virðist þaöhelst vera veðrið. Visismynd: Gunnar Þór Gíslason.
bara veöriö. En
Síldarævíntýrið nýja:
„Saltendur vilja
ekki tersksílflarmat"
„Það eru skiptar skoðanir á
milli seljenda og kaupenda og
„Mér þykir þetta vera nokkuð
mikil upphæð”, sagöi Asgeir Ás-
geirsson hjá Auglýsingastofunni
ABC h.f., þegar Visir leitaði álits
hans á tryggingarupphæðinni,
sem honum er gert að leggja
fram, til að lögbannskrafa hans á
hendur Frjálsu framtaki, vegna
notkunar nafnsins ABC á barna-
blað, nái fram að ganga.
Tryggingarupphæðin er 4 mill-
jónir króna.
- segr sjávarútvegsráðherra
það eru ekki alveg sömu for-
sendur þar og að hafa mat á botn-
Visir spurði Ásgeir, hvort hann
mundi leggja upphæðina fram:
„Ég er ekki búinn aö þvi og það
kemur I ljós, hvort ég geri það”.
Hann hefur frest til þriðjudags-
kvölds, til að ganga frá trygging-
unni.
Aðspurður um á hvern hátt
notkun nafnsins á barnablað
skaði fyrirtæki hans, svaraði As-
geir: „Ég telaðþað valdiskaða”.
UR
fiski,” sagöi Steingrimur Her-
mannsson, þegar Visir spuröi
hann hvort eitthvaö heföi verið
ákveöið á fundi hans á föstudag-
inn með Jóhanni Guðmundssyni
forstjóra Framleiöslueftirlits
sjávarafurða.
Vlsir upplýsti á föstudaginn aö
ekkert mat væri gert á ferskri sild
eins og lög gera ráö fyrir og hefði
forstjóri Framleiöslueftirlitsins
kennt þvi um að ráðuneytið hefði
ekki gefiö út reglugerð til að
vinna eftir. Einnig kom fram að
bæði eftirlitiö og saltendur óskuðu
eftir að siikt mat væri fram-
kvæmt.
„Aðalatriöið var aö sannfæra
framleiðendur um að þeir yrðu aö
fara varlega, eins og tiöin er, og
það tókst vel. Jóhann fór austur
og var ánægður með þá ferð, taldi
að hún hefði tekist vel.
Hvort veröi tekið upp fersk-
sildarmat, ersvo annaö mál, Þaö
hefur lengi veriö á dagskrá og um
það verið skiptar skoðanir og
ekki allir sem telja að það eigi að
gera, einkum úr hópi saltenda.
Auðvitað taka þeir með þvi vissa
áhættu, þvi framleiöslueftirlitiö
er að sjálfsögðu framkvæmt.
Aðalatriðiö er að héðan fari ekki
skemmd vara”, sagði ráðherra.
sv.
m ABG gegn ABC:
Ovíst hvort
tryggingin
verður sett
Skúlagata
Skúlagata
Borgartún
Skúlatún.
Skólavörðustígur
Oðinsgata
Bjarnastígur
Týsgata
Kópavogur A-ll
Bræðratunga
Hlíðarvegur
Hrauntunga
Fossvogshverfi III
Lönd K-V
Sel I
Brekkusel
Dalsel
Engjasel
AUGLÝSING
frá stjórn verkamanna-
bústaða í Reykjavík
UM SÖLU ELDRI ÍBÚÐA
Á næstu mánuðum verða endurseldar nokkrar
eldri verkamannabústaðaíbúðir og fram-
kvæmdanefndaríbúðir í Reykjavík. Þeir, sem
hafa hug á að kaupa þessar íbúðir, skulu
senda umsóknir á sérstökum eyðublöðum,
sem afhent verða á skrifstof u Stjórnar verka-
mannabústaða að Suðurlandsbraut 30,
Reykjavík. Eyðublöðin bera það með sér
hvaða skilyrði væntanlegir kaupendur þurfa
að uppfylla. Á skrifstofunni verða veittar al-
mennar upplýsingar um greiðslukjör.
Fyrri umsóknir, óafgreiddar um þessar íbúðir
eru felldar niður og þarf því að endurnýja jaær
með framangreindum hætti, ef menn vilja
halda þeim i gildi.
Stjórn verkamannabústaða I Reykjavík.
□□□□□□□DDDDDO
□
□
□
□
□
□
□
□
J
▲
m
L
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□□□□□□□□□□□□□
□
□
□
□
□
□
VERKFRÆÐINGAR,
TÆKNIFRÆÐINGAR
OG DYGGINGAMENN
Næstkomandi fimmtudag 30. okt. munum við
kynna nokkur af mörgum efnum frá SIKA
verksmiðjunum til notkunar í byggingar-
iðnaði og við mannvirkjagerð.
Kynnt verða sérstaklega íblöndunar og þjálni-
efni i steinsteypu, þéttiefni og efni til steypu
og sprunguviðgerða.
Kynningin hefst kl. 17.00 s.d. í húsakynnum
Byggingaþjónustunnar Hallveigarstíg 1.
J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F
ÁRMÚLA 40, SIMI 83833.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
o
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□