Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 24
24 VÍSIR Þriðjudagur 28. október 1980 ídag íkvold r l l I l l l l l i l l l l l I I l l I i l l l l l I l l l l l e i i R útvarp Þriðjudagur 28. október. 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7 10 Háen. 7.20 I.eikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10. Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar, 8.55 Daglegt mál. Endurt. battur Þórhalls Guttnrms- sonar frá kvöldinu ábur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 TiiKynn- ingar Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. .0.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. .0,25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaður: Ingólfur Arnarson. 10.40 Pianósónata i C-dúr (K309) eftir Mozart. Walter Klien leikur. 11.00 „Man ég þaó sem löngu leiö". Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn, þar sem lesnar verða frásagnir eftir Þorleif Bjarnason og Oskar Aðalstein um læknis- vitjanir á Hornströndum. 11.30. Morguntónleika r. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Ti lkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónleikar. 17.20 Utvarpssaga barnanna „Stelpur á stuttum pílsum" eftir Jennu og Hreiöar Stefánsson. Þórunn Hjart- -ardóttir byrjar lesturinn. 17.40 Litli barnatlminn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. 21.45 Ctvarpssagan: Egils saga.Stefán Karlsson hand- ritafræðingur les (2). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 ,,Nú er hann enn á noröan". Umsjón: Guðbrandur Magnússon. * 23.00 Einleikur á planó. Július Katchen leikur lög eftir , Mendelssohn og Chopin. '23.15. A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. sjónvarp tM’iðjudagur 28.október 20 00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Lifið á jöröinni. Þriðji þáttur. 21.45 Blindskák. Njósna- myndaflokkur i sex þáttum. . byggöur á skéldsögu eftir John le Carré. Annar þáttur 22.35 Þrjú andlitEvus/h (The Tree Faces of Eve). Banda- riksk biómynd rá árinu 1957. Aðalhlutverk Joanne Woodward og Lee J. Cobb. Eva er húsmóðir I banda- riskum smábæ. Hún tekur skyndilega að hegða sér mjög óvenjulega, en neitar slðan að kannast við geröir sinar. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Aðurá dag- skrá 2. ágúst 1980. D0.05 Dagskrárlok 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Sir Alec Guinness fer á kostum í hlutverki George Smiley Sjónvarp klukkan 21:45: Llggur unflir Fyrsti þáttur myndaflokksins „Blindskák" lofaði góðu um framhaldið og verða örugglega margir til að horfa á kassann i kv öld. 1 fyrsta þætti gerðist þetta helstl Yfirmaður bresku leyni- þjónustunnar er sannfæröur um aö svikari sé meöal starfsmanna þjónustunnar. Hann telur aö tékkneskur hershöfðingi geti upp- lýst hver njósnarinn er og sendir einn trúnaðarmanna sinna til Tékkóslóvakíu en andstæöingarn- Smlley grun? ir ná honum. Nokkru síðar er George Smiley, fyrrverandi leyniþjónustumaöur boöaður á fund öryggismála- ráðherra..Þar er kominn njósnari sem álitinn var hafa gengið Sovétmönnum á hönd og hann segir að óvinurinn viti allt um leyniþjónustuna sem sé þess viröi að vita. Ekki var annaö aö sjá en njósnarinn vissi eitthvaö misjafnt um vin vorn, George Smiley. Þátturinn i kvöld er fimmtlu minútna langur. Hljóðvarp klukkan 17:20 Stelpur á stuttum pilsum ,/Sagan fjallar um unglingsstúlku í Reykjavík og er samin á árunum 1960- '67", sagði Jenna Jensdótt- ir, sem ásamt manni sin- um Hreiðari Stefánssyni er höfundur útvarpssögu barnanna, „Stelpur í stutt- um pilsum". „Það eru sannsöguleg , atriði úr skólalífinu sem fléttast inn í söguna, en ég kenni krökkum á þessum aldri. Það eru ýmiss sam- félagsvandamál stúlkunn- ar sem koma við sögu. En timarnir hafa breyst tölu- vert á þessum þréttán ár- um, sem liðin eru frá út- komu bókarinnar og ýmsir hlutir því ekki dregnir inn í bækurnar sem manni finn- ast eðlilegir nú, eins og til dæmis kynlíf", sagði Jenna. Lesandi sögunnar er Þórunn Hjartardóttir. í Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) o Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Sfðumúla 8, ritstjórn, Sfðumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2—4 einnig bæklingur- inn, „Hvernig kaupir maður notaðan bfl?” Cortina ’67-’70. Varahlutir I Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. I sima 32101. Ford Galaxie árg. ’68, til sölu, 2ja dyra, V-8 vél, 390 cub. Gðð kjör. Uppl. í sima 73427. Saab 97 árg. ’72 til sölu, mjög vel með farinn. Nánari upplýsingar i sima 12252 e.kl. 17.30. Vörubilar Bíla- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vinnuvéla og vörubila- viðskiDta er hiá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. ’71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarblll. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo ,N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 International 3500 árg. ’74 og ’77 Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, slmi 2-48-60. AUGLYSING Frá fjárveitinganefnd Alþingis: Eeiðnum um viðtöl við f járveitinganefnd Al- þingis, vegna afgreiðslu f járlaga 1981, þarf að koma á framfæri við starfsmann nefndarinn- ar, Magnús ólafsson í síma 11560 eftir hádegi eða skriflega eigi síðar en 15. nóvember n.k. Skrifleg erindi um f járveitingabeiðnir á f jár- lögum 1981, þurfa að berast skrifstofu Al- þingis fyrir 15. nóvember n.k. ella er óvíst að unnt verði að sinna þeim. FJARVEITINGANEFND ALÞINGIS. Opel Kadet Varahlutir i Opel Kadet ’67-’70, t.d. hurðirrir,,r, drif, vatnskassi, grill, o.m.fl. Uppi. i sima 32101. Ford Fairmont árg. ’78 til sölu, ekinn 22 þús. km Uppl. i sima 38988. Bfla- og vélasalan As auglýsir: til sölu eru: Citroen GS station árg ’74 M. Benz 608 P ’68 (26 m) M. Benz 508 ’69 (21 s) M. Benz 250 árg. ’70 Ch. Malibu árg. ’72 VW sendibifr. ’73 Datsun Pick-up árg. ’79 og ’80 Opel Record 1700 station ’72 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar ailar tegundir bila á söluskrá. Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Höfum úrval notaðra varahluta I: Bronco ’72 302 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 '73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 '74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz disel ’69 Benz 250 '70 VW 1300 ’71 Skoda Amigo ’78 Voiga ’74 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 '69 o.fl. Kaupum nylega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Til sölu 13” sumardekk á felgum, stólar, hurðir, skottlok o.fl. varahlutir úr Datsun 100 A. árg. ’72. Uppl. i simum 27667 og 25889. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’79, 5 dyra, vel meðfarinn. Ekinn 15000 km. Vetrardekk fylgja. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar i sima 84104 á kvnldin Til sölu er Fiat 127 (900 CL) blásanseraður árg 1980, ekinn 6 þús. km. Nánari uppl. i sima 81488 eftir kl. 7 Til sölu Rambler American 1966 i þokka- legu standi. Uppl. i sima 24195 I dag kl.16-18 og á morgunkl. 10-12. Bilapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Höfum notaða varahluti I flestar gerðir bfla„ t.d. vökva- stýri, vatnskassa, fjaðrir, raf- 'geyma, vélar, felgur o.fl. i Ch. Chevette 68 Dodge Coronette 68 Volga ’73 Austin Mini 75 Morris Marina 74 Sunbeam 72 Peugeot 504, 404, 204, '70 74 Volvo Amazon 66 Willys jeppi 55 Cortina 68-$ 74 Toyota Mark II 72 Toyota Corona 68 VW 1300 71 Fiat 127 $ 73 Dodge Dart 72 Austin Gipsy 66 Citroen Pallaz 73 Citroen Ami 72 Hilman Hunter 71 Trabant 70 Hornet 71 Vauxhall Viva 72 Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höföatúni 10, Simar 11397og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bflapartasalan, Höfðatiini 10. i Bilaleiga Leigjum út nýja bfla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, sim' 33761. Bflaleigan Vlk s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bílaleiga S.H. Skjdlbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Bátar utanborðsmótorar. Orfáir 12feta TERHI vatnabátar, einnig FLETSHER hraðbátar til sölu á mjög góðu verði svo og Chrysler utanborðsmótorar árg. ’80 tii sölu á 20% afsláttarverði. Aðeins takmarkað magn. — Vélar og tæki hf. Tryggvagötu 10. Simar: 21286 og 21460. ÍFíug ÍD Flugvél til sölu. 1/5 hluti i flugvél TFFLY til sölu, sem er Cessna 150 árg. 1975. Gott verð. Uppl. i sima 52898 e. kl 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.