Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 22
22 Þriðjudagur 28. október 1980 !~í sviösljóslnu „Bendjrmargt j tii aö kveö- j i skapur sé í i aö deyja út” | - segir Magnús Jóhannsson. sem kveður nokkrar stemmur ■ ,,Þeim fer fækkandi mönnun- • um, sem kunna að kveða” sagði I Magnús Jóhannsson sem I kveöur nokkrar stemmur f I kvöldvöku hljóövarpsins í | kvöld. — Gæti farið svo að þessi | forna Iþrótt deyi Ut? ,,Það er margt, sem bendir til ■ þess. Við erum að reyna að I halda I þessu lifinu. Kvæða- I mannafélagið Iðunn var einmitt I stofnað I þeim tilgangi að við- j halda kveðskap og safna visum | og halda við visnagerð. Félagið | var stofnað fyrir röskum fimm- | tiu árum og félagar eru nUna | 150-170 manns. Sjálfur gekk ég i I félagið fyrir fjórum árum”. ■ Magnús hefur áður komið ! fram I hljóðvarpi til að kveða og J i kvöld kveöur hann nokkrar ! visur eftir sjálfan sig, sem hann J kallar „Visur um lækinn” og J „Haustvisur”. • — Gerir þú mikið af þvf aö • yrkja? í útvarpinu í kvöld „Það kemur fyrir að ég set | eitthvað saman”, sagði | Magnús. Magnús Jóhannsson á vinnustað j sinum, en hann er húsvörður f j Melaskólanum. Leiklist 1 dag: Alþyðuleikhúsið synir Þrihjólið eftir Arrabal i Menntaskólanum við Hamrahliö kl. 20. Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn kl. 20.30 Þjóðleikhúsiö: Smalastúlkan og útlagarnir kl. 20.00 A morgun: Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til þin maöur kl. 20.30 Nemendaleikhúsið: Islands- klukkan í Lindarbæ kl. 20.00 Þjóðleikhúsið: Könnusteypirinn pólitiski Skemmtistadir Skálafell Barinn opinn, Jónas Þórir leikur á orgel. Hótel Saga Mímis- og Astra bar opnir. Hótel Borg Barinn opinn. Hótel LL Vinlandsbar opinn. óðal lokaö vegna breytinga Hollywood Diskótek Steve Jack- son stjórnar. 'lónlist Diabolus in Musica: Hamra- hliðarskólanum eftir Þrihjólið i kvöld. Myndíist Takið eftir að vegna góðrar að- sóknar hefur bæði sýning Magnúsar Kjartanssonar i Djúp- inu og sýning Jóns Reykdals i kjallara Norræna hússins verið framlengd Sýningu Magnúsar lýkur á morgun, en myndir Jóns verða til sýnis um helgina. Bragi Asgeirsson veröur að Kjar- valsstööum út þessa viku og Sig- riður Bjömsdóttir i Listmunahús- inu einnig til sunnudagskvölds. 1 Nýlistasafninu viö Vatnsstig er veriö að sýna þaö nýjasta I hollenskum skúlptúr. Listasafn islands er opið 2-4 Listasafn Einars Jónssonar er opið miðvikudaga og sunnudaga frá 2-4. Munið hollensku ný skulptur-sýn- inguna i Nýlistarsafninu, Vatns- stig. Matsölustaðir Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Múlakaffi-.Heimiiislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar og úrvals matar. I kjall- aranum — Djúpinu.eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfan:Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hófiegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkaiega góður. Verði stillt i hóf. Askur, Laugavegi: Skemmtilega innréttaður staður og maturinn prýðilegur — þó ekki nýstár- legur. Grillið: Dýr, en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Frægt matsöluhús, sem aftur er á uppleið eftir mögur ár. Magnús Kjartansson spilar „dinnertónlist”. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Versalir: Huggulegur matstaður i hjarta Kópavogs. Maturinn ágætur og ekki mjög dýr. ódýrir fiskréttir á boðstólnum. Kaffi- hlaðborð á sunnudögum frá 14-17. Kentuvky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. tilkyimlngar Húnvetningafélagið I Reykjavfk heldur vetrarfagnaö i Domus Medica föstud. 31. okt. kl. 21.00. Spiluð veröur félagsvist og aö þvi loknu leika Hrókar fyrir dansi til kl. 2. Fuglaverndarfélag ís- lands. • Vetrarstarf Fuglaverndarfél- ags Islands, hefst meö fundi i Norræna Húsinu 30. október 1980 kl. 8.30. Eins og að undanförnu verða fundirhaldnir i Norræna Húsinu seint i hverjum mánuði. Árni Waag talar um manninn og umhverfið i dag. I lok nóvember sýnir Skarp- héðinn Þórisson litskyggnur og talar um lif og háttu starrans, sem eins og vitað er, er nýr landnemi á Islandi. Kaffihlé um kl. 10.00. Þessar kvöldvökur hafa verið mjög vel sóttar og alltaf ánægjulegt að koma i Norræna Húsið og hitta áhugamenn og sérfræðinga I fuglafræðum. AL-ANON — Félagsskapur aö- standenda drykkjusjúkra. Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Sfmsvari okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar. Lukkudagar 26. október 8112 Vöruúttekt að eigin vali i versluninni Liverpool fyrir 10.000 krónur. 27. október 19812 Hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum kr. 10.000 Vinningshafar hringi í síma 33622. fSmáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14 m -22 J Til sölu feröavinningur að upp- hæö kr. 250 þús. Selst með góðum afslætti. Uppl. i sima 44554 i dag og næstu daga. Til sölu viravirkis stokkabelti, einnig sporöskjulagað eldhúsborð á stál- fæti og 4 stólar, sem nýtt. Uppl. i sima 15888. Bókaflokkurinn Arið, allar bækurnar frá upphafi til sölu. Uppl. I sima 72321. Toshiba steriósamstæða og Passap prjónavél til sölu. Uppl. i sima 14913. Til sölu: Frystikista 330 litra, mjög góð, hjónarúm með náttborðum og hillum sérstaklega fallegt og vel með farið. Sjö sérsmiðaðar hillu- samstæður, hentugt i stofur, borðstofur eða bókaherbergi. Uppl. i sima 21866 og 34894 Steypustyrktarstál. Vil selja 10 mm og 12 mm stangir samtals um 1600 kg, verð 12 mm kr. 390,-, 10 mm kr. 405,-. Uppl. i sima 29444 og i sima 22682 e. kl. _______________^ Óskastkeypt ) Óska eftir ódýrum station bil. Skoðuðum ’80. Uppl. i simum 53177 og 77945. [Húsgögn ^ ] Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33, slmi 19407. Hljömtgki Marantz hljómtæki til sölu. Plötuspilari 610, magnari 1040, hátalarar HD 44. Selst ódýrt.' Uppl. I sima 74688 e.kl. 4. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið veikomin. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. /? ÍHIíóófæri ] Gott pianó óskast. Simi 16616 i kvöld. Bcchkstein flygill til sölu, stærð 185 cm, svartur, gott hljóðfæri. Uppl. á Ránargötu 46, simi 20577 e.kl.19 á kvöldin Heimilistgki Til sölu: Nýleg Bauknecht frystikista, 340 litra.Uppl. i sima 66604. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hijóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Verið velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. ÍHjól-wagnar Barnavagn til sölu. mjög litiö notaöur. Uppl. I sima 42821. Verslun llalló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pliseruð pils i öllum stærðum (þolir þvott i þvottavél). Mikið litaúrval. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. 1 sima 23662. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, sfmi 18768. Afgreiðslan verður opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengiö inn að austan- verðu). IVetrarvörur ingérni Hreingerningar Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Geri hreinar íbúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringiö í sima 32118. Björgvin. Hólmbræður: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Kennsla Enska, franska, þýska, Italska, spænska, latina, sænska o.fl. Einkatimarog smáhópar, talmál, þýðingar, bréfaskriftir, Hraðritun á erlendum málum. Málakennslan, simi 26128. Námskeið Myndflosnámskeið Þórunnar eru aðhefjast. Upplýsingar og innrit- un i simum 33826og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvenfélög, sauma- klúbbar og eldri nemendur geta fengið keyptar myndir. Einkamál ^ Ung bandarisk stúlka 1 sem hefur áhuga á Islandi og fólkinu sem þar býr, kemur til landsins i desember. Hún hefur gaman af þvi að ferðast og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar. Þeir sem hafa áhuga á að hitta hana, vinsamlega skrifið sem fyrst. Heimilisfangið er: Helen Henning, .709 S Poplar, No 3, Carbondale, Illinois, 62901 USA. Þjónusta Vélritun — vélritun Ath. tek að mér að vélrita ýmiss konar verkefni, svo sem samn- inga, bréf, skýrslur og ritgerðir. Uppl. i sima 45318 e.kl. 18. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Tek að mér að skrifa eftirmæli og afmælis- greinar. Helgi Vigfússon, Ból- staðarhlið 50, simi 36638. Vetrarsportvörur. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum viö i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiöagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið höfum einnig nýjar skiöa- vörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laug- ard. frá 10 til 12. Sendum i póst- kröfu um land allt. Sportmarkað- urinn Grenásvegi 50, simi 31290 Eins og undanfarin ár tek ég að mér hjálparkennslu á grunnskólastigi i móðurmáli og erlendum málum. Annað kemur einnig til greina. Sigurður Gunn- arsson, fyrrverandi skólastjóri, Aifheimum 66, simi 37518 Ctskurðarnámskeið. Haldið verður útskuröarnám- skeið á næstunni. Uppl. I sima 28405 e. kl. 19. .' Steypur — múrverk — fllsalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Silfurhúðun Silfurhúðum gamla muni t.d. kertastjaka, skálar og borðbúnað o.fl. Móttaka fimmtudaga og föstudaga kl.5 til 7 að Brautar- holti 6, III. hæð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.