Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriöjudagur 28. október 1980 HÖrniD.............i i • ÍR-ingar j á fleygi- ! ferð | ,,Mér sýnist aö þaö sé veriö | aö láta iR-inga flýta sér meö • leiki sína eins og hægt er áöur ' en Kristinn Jörundsson kemur j heim", sagöi einn bálreiöur , áhangandi iR I körfuknattleik I i Laugardaishöii í gærkvöldi I uin niöurfööun leikjanna i úr- valsdeildinni i körfuknattleik. | teik. | — Þaö má segja aö reiöi ÍR- j ingsins sé skiljanleg. þvf af | fyrstu 9 leikjum 'keppninnar | ei'ga ÍR-ingar aö taka þátt I 5 ' og hafa leikmenn liösins þvl I | mörg horn aö llta þessa dag- i ana. gk&. | •Gunnar í ! sveitina? j Gunnar Guömundsson, miö- | vallarspilarihjá Fram I knatt- i spyrnu. Iiefur fengiö tilboö frá ' Aftureldingu I Mosfcllssveit — | um aö gerast þjálfari og leik- i maöur meö deildarliöi Aftur- ' eldingar. —SOS | •FH-íngar ! meODjall- j arairáv- ; Þýskaianflí? FH-ingar hafa nú mikinn I hug á aö fá knattspvrnuþjálf- | ara frá V-Þýskalandi til aö . þjalfa 1. deildarliö sitt'næsta I sumar og ha(a þeir beöiö . Janus Guölaugsson aö kanna f möguleika á þvl aö fá þjálfara | frá V-Þýskalandi. -SOS 1 •Nýir leiK- j menn til j Þðrs? i Arni Njálsson hefur veriö i endurráöinn þjálfari ÞórsliÖs- 1 ins I knattspyrnu sem ieikur i | 1. deildarkeppninni næsta i keppnistimabil. Þaö er mikill 1 hugur hjá Þórsurum og eru | þeir bjartsýnir aö fá nokkra i nýja leikmenn til liös viö sig ' og jafnframt eru þeir vongóöir | um aö gamlir leikmenn þeirra . snúi aftur — t.d. Siguröur Lár- I usson, sem hefur leikiö meö | Skagamönnum. —sos I •IKFGáUtá- j Dopg ' tilFlorída j Þorsteinn ólafsson, landsliös- • markvöröur i knattspyrnu og ' félagar hans hjá IFK Gauta- | borg, hafa fengiö smá - jóla- . glaöning. IFK Guutaborg fer I til Flórida I Bandarikjunum | fyrir jól, þar sem leikmenn . liösins fá tækifæri til aö' flat- I maga og slappa af á baö- | ströndinni I hálfan mánuö. . Þeir leika einnig tvo leiki i I feröinni. I Þróttararnir skotföstu... Siguröur Sveinsson og Páll Ólafsson sjást hér munda kjuöann — bregöa sér á leik i knattborösleik. (Visismynd Friöþjófur.) Lárus Karl er með 90% skotnýtlngu - hann hefur skorað 9 mðrk af linu og há hefur hann liskað 10 vítakðst Lárus Karl Ingason úr Haukum hefur vakiö mikla athygli I 1. deildarkeppninni I handknattleik — þessi ungi llnumaöur hefur skoraö9 mörk af linu Ur 10 skottil- raunum og þá hefur hann fiskaö 10 vitaköst. Lárus Karl er mjög hreyfanlegur og snöggur leik- maöur. Siguröur Sveinsson Ur Þrótti hefur skoraö flest mörk meö langskotum — alls 19. Félagi hans Páll ólafsson hefur skoraö 13 mörk meö langskotum og hafa þeir þvi skoraö samtals 32 mörk meö langskotum. Þeir leikmenn sem hafa skoraö flest mörk meö langskotum eru: Siguröur Sveinsson, Þrótti...19 Konráö Jónsson KR............15 Júllus Pálsson, Haukum.......13 PállÓlafsson, Þrótti.........13 GunnarEinarsson, FH .........12 Lárus Karl með góða nýtingu Lárus Karl Ingason úr Haukum er meö 90% nýtingu — hefur skoraö9mörkaf linuúr 10 skottil- raunum, en þeir leikmenn sem hafa skoraö flest mörk af línu eru: Lárus Karl Ingason, Haukum ... 9 Andres Magnússon, Fylki......6 Jóhannes Stefánsson, KR......6 Markhæstu leikmenn Kristján Arason, FH.......37/20 Axel Axelsson Fram........33/17 Sveinn Sveinss. Þrótti....29/7 AlfreöGIslason KR.........25/4 Július Pálsson Haukum.....21/5 HöröurHaröarss. Haukum .20/12 Konráö Jónsson, KR........19 Gunnar Bjarnason Fylki.... 19/G Páll Ólafsson Þrótti........18 Þorbergur Aöalsteinss. Vfk .17 Þorbjörn Guömundsson Val 16/6 Steindór Gu nnarsson, Val....6 Björgvin Björgvinsson, Fram... 5 Lárus Karl hefur fiskaö flest vitaköst, eöa alls 10. Björgvin Björgvinsson hefur fiskaö 8 vita- köst. Einar Agústsson Ur Fylki og Gunnar Einarssonúr FH, hafa átt linusendingar, sem hafa gefiö mörk — 5. Valsmenn fljótastir Valsmenn eiga tvo leikmenn sem hafa skoraö flest mörk úr hraöaupphlaupum — þá Gunnar Lúövlkssonog Steindór Gunnars- Englendingar hafa nU mikinn hug á aö gera breytingar í sam- bandi viö knattspyrnuna — þeir vilja gera stórátak til aö laöa á- horfendur aö leikjum. Þaö er nú unniö aö þvi aö láta leikina I Englandi fara fram á sunnudög- um, og aö félögin fái þrjú stig fyrir sigra. Forráöamenn allra deildar- liöanna i'Englandi koma saman á morgun og þá veröa þessar breytingar lagöar fram. Meö þvi aö gefa aukastig fyrir sigur. son sem hafa skoraö hvor sin 4 mörkin. Gunnar Lúöviksson hefur einn- igskoraö flest mörk úr hornum — alls 6, en þeir Guömundur Guö- mundsson, Vikingi, Jón Arni Rúnarsson, Fram, ólafur Jóns- son,Vikingi og Orn Hafsteinsson, Fylki, hafa skoraö 5 mörk Ur hornum. Alfreð sterkur i gegn- umbrotum. Alfreö Gislasonúr KR er sterk- astur í gegnumbrotum — hann vilja Englendingar auka sóknar- leiki og þar meö fá áhorfendur til aö mæta á leikina, sem myndu bjóöa upp á fleiri mörk. Astæöan fyrir þvl, aö Eng- lendingarvilja láta leikina fara fram á sunnudögum er sú, aö á laugardögum er aöal verslunar- dagurinn i Englandi — þá fá eiginkonur menn sina til aö fara meö þær I innkaupaleiöangra. Meö þvi aö hafa leikina á sunnu- dögum, er meiri möguleiki á hefur skoraö 6 mörk eftir gegn- umbrot, en FH-ingurinn Kristján Arason er næstur á blaöi, meö 5 mörk. Einar hefur oftast fengið reisupassann Einar Agústsson úr Fylki hefur oftast veriö rekinn af leikvelli — hann hefur fjórum sinnum veriö rekinn út af og þar meö hefur hann tvisvar veriö útilokaöur frá leik. Ólafur hefur varið 5 vitaköst ólafur Benediktsson úr Val hefur variö flest vitaköst — eöa 5 alls, en þeir Kristján Sigmunds- son úr Vikingi og Pétur Hjálmarsson úr KR hafa variö fjögur vitaköst. _SOS á sunnuddgum þvi, aö heilu fjölskyldurnar fari saman á völlinn. 1 beinu fram- haldi af þessu, þá hafa komiö fram þær tillögur um aö lengja leikhléiö f 15 min. Ur 10 min. og nota þann tima fyrir ýmis skemmtiatriöi — fá þekkta skemmtikrafta til aö koma fram og skemmta. Þá er ýmislegt annaö á döf- inni — en Englendingar segja, aö nú þurfi aö gera stórátak til aö laöa áhorfendur aö leikjum. aSteinarsson og Gylfl Kristjánsson ! Éhgl e nd ingá r viijá] | gera breytingar j ■ - gefa aukastíg tyrír sigra og láta leika

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.