Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 12
12 Norski heimspekingurinn Arild Haaland heldur fyrirlestur í Norræna húsinu þriðju- daginn 28. október kl. 20:30 og nef nir fyrirlest- ur sinn: „Kommer Sigmund Freud egentlig fra Island?" Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ Vísindastyrkir Atlantshafsbandalagsins 1980 Atlantshafsbandalagi&leggur árlega fé af mörkum til aö styrkja unga vlsindamenn til rannsóknastarfa eöa framhaldsnáms er- lendis. Fjárhæö sú er á þessu ári hefur komiö I hlut íslendinga i framangreindu skyni nemur rúmum 12 millj. króna og mun henni veröa variö til aö styrkja menn, er lokiö hafa kandi- datsprófi i einhverri grein raunvisinda, til framhaldsnáms eöa rannsókna viö erlendar visindastofnanir.einkum i aöildarrfkjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af fé þessu — „Nato Science Fellow-ships” — skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik fyrir 1. desember n.k. Fylgja skulu staöfest afrit próf- skírteina svo og upplýsingar um starfsferil. Þá skal og tekiö fram hvers konar framhaldsnám eöa rannsóknir umsækjandi ætli aö stunda viö hvaöa stofnanir hann hyggst dvelja svo og skal greina ráögeröan dvalartima. — Umsóknareyöublöö fást i ráöu- neytinu. Menntamálaráöuneytiö 23. október 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 44. og 46. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Alftamýri 30, þingl. eign Guöbjörns Hjartarsonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans Helga V. . Jónssonar hrl., Tómasar Gunnarssonar hdl. og Sólveigar Koibeinsdóttur á eigninni sjálfri fimmtudag 30. október 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 44. og 46. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Sólheimum 27, talinni eign Astriöar Jósefsdóttur fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 30. október 1980 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Heilusundi 6 A, þingl. eign Vilhjálms Ósvaldssonar fer fram eftir kröfu Gjaldhcimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 30. október 1980 kl. 14.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Biesugróf 26 þingl. eign Guölaugs Guölaugssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka islands, Magnúsar Þóröarsonar hdl., og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjáifri fimmtudag 30. október 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Iduta i Alftamýri 14, þingl. eign Einars G. Einarssonar fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. versiunarmanna á eigninni sjálfri fimmtudag 30. október 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34. 36. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Markarflöt 6, Garöakaupstaö, þingl. eign Paul Erling Pedersen fer fram eftir kröfu Garöa- kaupstaöar og Innheimtu rlkissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 31. október 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var I 34. 36. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Reykjavikurvegur 72, Hafnarfiröi, þingl. eign Helga Vilhjálmssonar fer fram eftir kröfu Iön- lánasjóös á eigninni sjálíri föstudaginn 31. október 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi VÍSIR Þriöjudagur 28. október 1980 Hollráð um malaræöl staö finmalaös korns, grænmetis, kartöflum og öörum garöávöxt- um, fiski, undanrennu, skyri og mysu. 3. Neysla á ómettaöri (fljótandi) fitu svo sem jurtaolium, fiskfitu og fjölómettuöu smjörllki, komi I staö mettaörar (fastrar) fitu eins og borsmjörlikis og smjörs. 4. Leggiö áherslu á þær mat- reiösluaöferöir, sem halda fæöunni sem mest i uppraunalegu horfi (til dæmis hrátt grænmeti og ávextir, soöiö eöa glóöarsteikt kjöt og fiskur o.fl.) 5. Dragiö úr neyslu á feitu kjöti, feitum unnum kjötvörum, nýmjólk, feitum mjólkurafuröum og mettaöri (fastri) fitu, svo sem smjöri, tólg, mör, kjötfitu og venjulegu sm jörliki. 6 Dragiö úr neyslu á sykurríkum fæöutegundum, svo sem sykri, hunangi, sælgæti, gosdrykkjum, sykruöum ávaxtasafa og þess háttar. 7. Foröist matreiösluaöferöir, sem hafa I för meö sér aukna fitu- og sykurnotkun, svo sem djúp- steikingu og aöra fitusteikingu, steikingu i raspi, sykurbrúnun, notkun oliusósu eöa sykurs meö grænmeti og ávöxtum. Eftirfarandi reglur um fæöuval eru sniönar til þess aö koma i veg fyrir truflun á fitu- og sykurefna- skiptum likamans. 1. Hitaeiningar fæöisins séu miö- aöar viö aö stemma stigu viö of- fitu. Þetta er gert meö þvi aö boröa ekki meira en svo, aö kjörþyngd náist og haldist siöan. 2.Aukin sé neysla á grófu korni i Dragiö úr neyslu á feitu kjöti og feitum unnum kjötvörum. Foröist matreiösluaöferöir, sem hafa I för meö sér aukna fitunotkun. Viö glóöarsteikingu á kjöti helst fæöan sem mest I upprunalegu horfi. íeldhusinu Krydddrauö 1 1/2 dl hveiti 1 tsk natrón 2 tsk kakó 1/2 tsk kanill 1/2 tsk engifer 1/2 tsk. neguli 1 1/2dI. haframjöl 1 1/2 dl súrmjólk 1 egg 1. Hveiti, natrón, kakó, kanill, engifer og negull sigtaö saman I skál. 2. öllu hrært vel saman. 3. Deigiö sett i smurt aflangt mót 4. Brauöiö bakaö neöst i ofni viö 175 gráöur i' 45-50 minútur. Kann einhver „stelpu- sniir Bóndakona noröan úr landi haföi samband viö fjölskyldu- og heimilissiöuna og þakkaöi fyrir þaö sem vel væri gert og taldi aö siöan okkar lofaöi bara nokkuö góöu. Ailtaf er ánægjulegt þegar fólk hefur samband og hvetjum við alla, sem hafa hug á aö leggja okkur liö aö hringja i sima 86611. Eitt var þaö sem aö bóndakon- unni lá á hjarta, hún sagöi okkur aö amma hennar heföi kennt henni spil endur fyrir löngu. Og^ minnist hún margra ánægju- stunda yfir spilum viö ömmu sina. Spiliö sem amma hennar kenndi henni hvað hún hana hafa kallaö „Stelpuspil”, en bönda- konan man ekki lengur hvemig stelpuspiliö er spilaö. Ef einhver lesandi kann aö spila stelpuspil, væri ánægjulegt aö fá upplýsing- ar um þaö. Hollráö um mataræði II FÆÐUFLOKKAR Magn Kornmeti Að vild: Gróft brauð og kex. Grautar og morgunverðarkom úr gröfu korni. KIiö. Krúska. All Bran. Brún hrisgrjön. Takmarkaö magn: Brauö, kex og kökur úr hvitu hveiti. Hvit (poleruö) hrisgrjón. Hvitt spag- hetti. Ávextir og grænmeti Aö vild: Allt hrátt og léttsoöið grænmeti. Kartöflur. Ferskir ávextir. Takmarkaö magn: Niöursoöiö grænmeti. Osykraöir ávaxtasaf- ar. Sykuriausir niöursoðnir ávextir. Forðist: Niðursoönir ávextir. sykraöir, kókosmjöl, sykur, hunang, púðursykur, sykraðir ávaxtasafar. Mjólkurafurðir Egg og smjörliki Aö vild: Undanrenna, undan- - rennuduft, skyr, mysa, eggja- hvita. Takmarkaö magn: Egg, mjólk, súrmjólk, ýmir, yougurt, smur- ostar, ostar (20 og 30%) Fjölómettaö smjörliki (sólblóma) jurtaoliur. Forðist: Smjör, smjörliki, rjóma, rjóma-og mjólkuris, feita osta ■ Kjöt og fiskur Aö vild: Fiskur, magurt kjöt. Foröist: Feitt kjöt, unnar kjöt- vörur (pylsur og bjúgu). Reyktar og saltaöar kjötvörur og fiskur. Innmatur og slátur. Steiking á pönnu og djúpsteiking. Drykkir og krydd Aö vild: Krydd úr jurtum. Tómatkraftur. Grænmetissafi, te, Fresca, sódavatan. Takmarkaö magn: Kaffi, pilsner. Foröist: Salt, tómatsósu, gos- drykki , maltöl, sykraöa ávaxta- safa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.