Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 27
Þriöjudagur 28. október 1980
vísm
kvíkmvnciir
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
l
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
I
I
I
I
I.
Enginn velkur
- englnn helll
Sjónvarpið: Vandarhögg eftir Jökul Jakobsson
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson
AðalhJútverk: Benedikt Árnason, Björg Jóns-
dóttir, Bryndis Pétursdóttir og Árni Pétur Guð-
jónsson
Kvikmyndataka: Sigurliði Guðmundsson
Hljóðupptaka: Jón Arason
Leikmynd: Einar Þ. Ásgeirsson
Undanfarin ár hefur einlægt
veriö aö færast meirá fjör i um-
ræöur um tilfinningalif karl-
manna. Hver kannast t.d. ekki
viö nýuppfundiö breytingaskeiö
karlmanna á fimmtugsaldri og
þá þenslu sem oröiö hefur I hug-
takinu fööurást? Leikrit Jökuls
Jakobssonar „Vandarhögg”
undir leikstjórn Hrafns Gunn-
laugssonar er ekki amalegt inn-
legg i nútima sálfræöiumræöu
þar eö þaö fjallar um uppgjör
miöaldra manns viö ýmsa þætti
eigin persónu.
Aöalpersónan, Lárus, kemur
til heimabæjar sins, Akureyrar,
i þann mund er móöir hans er
borin til grafar. En myndin
fjallar ekki um konuna sem dó
heldur þá reynslu og hvatir sem
lifa meö Lárusi og eiga rætur i
bernsku hans. Lárus veit aö
margt i fari hans veröur ekki
lagt i litla hólfiö sem merkt er
meö oröinu „eölilegt”. Hann er
meö svarta læsta tösku i far-
angrinum og þó hann kjósi aö
dylja innihaldiö leitar þaö stöö-
ugt á hann. Lárus er óánægöur
meö tilveru sina og þó hann laö-
ist aö fortiöinni hyggur hann á
flótta frá henni. Hann hefur
augastaö á eiginkonu sinni Rós
sem vænlegri aöstoö.
Undankoman er allt annaö en
auöveld. Itök móöurinnar eru
sterk og systirin Emma tengir
Lárus órofa böndum viö fortiö-
ina. Emma er aö hluta sjálfstæö
persóna en aö hluta sá helm-
ingur hugskots Lárusar sem
leitar I dökkar læstar kistur.
Astmaöurinn Zeta er sér-
stakur kapituli I fortiö Lárusar
sem hann losar sig viö af eigin
rammleik. ööru máli gegnir um
móöurina og Emmu. Lárus
telur sig ekki eiga þátt i dauöa
móöurinnar en hefur þó grun
um aö svo sé. Dauöi Emmu
kemur honum hins vegar
nokkuö á óvart þó uppgjör
Rósar og Emmu sé óumflýjan-
legt. Rós ryöur Emmu úr vegi
og drepur um leiö smáfugl sem
hún hefur haldiö i búri og
verndaömeöanallt varsléttog
fellt milli hennar og Lárusar.
En geröir Rósar hafa ekki til-
ætluö áhrif. Vandarhögg
móöurinnar voru ekki eintóm
kvöl. Fortiöinni veröur ekki
Sólveig K.
Jónsdóttir
blaöamaöur
blásiö burt. Hlekkir Rósar, barn
I vændum, vekja ótta Lárusar
og fortiöin býr enn þvi sem næst
óhögguö meö honum.
Um Jökul Jakobsson þarf ekki
aö fjölyröa. Allt frá „Hart i
bak” hefur hann veriö einn vin-
sælasti leikritahöfundur Is-
lenskur. „Vandarhögg” mun
vera siöasta verk Jökuls og i þvi
fatast honum ekki flugiö frekar
en fyrr. Þar sem Lárus er hefur
Jökull skapaö sérstæöa persónu
og ekki spilllir leikur Benedikts
Arnasonar fyrir þeim áhuga
sem Lárus hlýtur aö vekja. Rós
er fyrirferöarmikil persóna og
sett til mótvægis viö sterk itök
annarra I Lárusi. Ef til vill er
eins og Rós sé viökvæmasti
punktur „Vandarhöggs” og for-
sendur fyrir styrk Rósar I sam-
skiptum viö Lárus tviræöar.
Lárus hrifst af sakleysi Rósar
en undir lokin hefur hún öölast
kraft sem leiöir hana raunar til
ósigurs. Björgu Jónsdótturtekst
laglega upp i vandasömu hlut-
verki. Bryndis Pétursdóttir
leikur hina kyngimögnuöu
systur Lárusar og þar er greini-
lega á feröinni kraftmikil leik-
kona og hún nær sterkum tökum
á viöfangsefiiinu.
Hrafn Gunnlaugsson fer nú aö
teljast reyndastur Islenskra
kvikmyndaleikstjóra og verk
hans bera öll sterk persónuleg
höfundareinkenni. Verkum
hans fylgir einhver vandskýrö
mögnun og jafnvel þeir sem litt
hrifast af umfjöllunarefnum
hans fara ekki varhluta af
henni. Vinnubrögö Hrafns i
„Vandarhögg” eru býsna örugg
og verkiö hefur gefiö honum
tækifæri til sérkennilegrar
klippingar hljóös og myndar.
A „Vandarhöggi” eru margir
fletir og verkiö vænlegt til um-
ræöna. óhætt er aö óska Is-
lenska Rfkisútvarpinu til ham-
ingju meö „Vandarhögg” eftir
langt hlé i' framleiöslu islenskra
sjónvarpskvikmynda.
—SKJ
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
„Þar sem Lárus er hefur Jökull ■
skapaö sérstæöa persónu og
ekki spillir leikur Benedikts |
fyrir þeim áhuga sem Lárus
.J
hlýtur aö vekja”.
27
VÍSIR
á morgun
Opið ðréf til
aldingismanna
irá einum
Darnaskatts-
greiðanda
Gerlarnir af
Visi sigruðu
i tiæfileika-
keppnínni!
Hðfum við ekkert
lærl al gömlu
síldarævln-
týrunum?
ðxin og jörðin fær að geyma Afgani
Nýlega geröist þaö á þingi
Unesco aö Afgani stóö upp og
lýsti þvi yfir aö Sovétmenn
heföu gert innrás I Afganistan
hernumiö landiö og oröiö valdir
aö borgarastyrjöld meöal
Afgana, sem ekki sæi fyrir end-
ann á. Ekki skaðar aö geta þess
aö nefndur Afgani var sendi-
maður stjórnarinnar I Kabúl á
Unesco-þingiö, raunar for-
maöur heillar sendisveitar.
Nú er alveg ljóst aö menn geta
fariö á Unesco-þing og talaö eitt
og annaö um stjórnvöld lands
slns, án þess aö þaö út af fyrlr
sig þyki stór tlöindi. tslensk
sendinefnd er m.a. á þessu
Unesco-þingi undir forsæti
ráöuneytisstjóra menntamála-
ráöuneytisins, og viö höfum
ekki beöiö þessa sendinefnd aö
tala vel um tsland. Þaö getur
meira en vel veriö aö sendi-
nefndin, af þvl hún er skipuö
samkvæmt skandinavlsku regl-
unni, tali um ofurþunga
amerlskra áhrifa á landsmenn,
ómerkilega listamenn og hunds-
lega ihaldssemi I alþjóöasam-
skiptum. En viö spyrjum-ekki
aö svoleiöis hlutum, og okkur
varöar raunar ekkert hvaö Is-
lensku fulltrúarnir segja. Svona
er gott aö vera Islenskur fulltrúi
á Unesco-þingi.
Afganinn var haröur I sinni
ræöu og vildi segja þingheimi
sannleikann um aöfarir
kommúnista I heimalandi sinu.
Sjálfur hefur hann eflaust ein-
hverntlma taliö sjálfan sig
kommúnista, þvi varla heföi
hann annars veriö valinn af
stjórnvöldum þar I landi til aö
gegna formennsku fyrir sendi-
nefnd á þingiö. Hann haföi jafn-
vel viö orö, aö hann mundi snúa
heim aö ræöu lokinni. En þaö
fórst fyrir og manni skilst aö
hann sé kominn til Vestur--
Þýskalands og hafi beöist þar
hælis sem pólitiskur flótta-
maöur.
Svona getur fariö fyrir manni
á erlendu þingi, sem er fyrst og
fremst Afgani. Heima I Kabúl
skilur hann eftir konu og sjö
börn, og getur hver sem er sett
sig I spor hans, aö þurfa aö
skitja fjölskyldu sina eftir vegna
þess aö hann er Afgani, sem
hefur kosiö aö segja sannleik-
ann á Unesco-þingi.
Til hvers var svo þessi maöur
aö búa til stóra harmsögu úr llfi
sinu meö þvi aö vera fyrst og
fremst Afgani en ekki
kommúnistaþý I Kabúl, eins og
hann haföi veriö? Kommúnistar
á tslandi, og jafnvel einstaka
islenskir fulltrúar á Unesco-
þingi munu halda þvi fram aö
hér hafi veriö á feröinni skuida-
þrjótur eöa dópisti eöa undir-
heimamaöur eöa einfaldlega
maöur, sem vildifyrir alia muni
losa sig viö konu og sjö börn,
sem veröa eflaust öll drepin
fyrst hann sveik. Þannig er
hægt aö hreinsa samviskuna og
snúa sér aö öörum þrætu-
málum. Miönefndirnar eru
hljóöar um þessar mundir. Þær
hafa enn ekkert heyrt um
Afganistan. Sara Lidmann held-
ur kjafti og Oiav Paime gctur
ekki veriö I fararbroddi fyrir
mótmælagöngum I Stokkhólmi
af þvi aö þær eru ekki farnar út
af tlkarspena eins og Afgan-
istan. Samt er hægt og bltandi
veriö aö drepa heila þjóö. t
þessu tilfeili eru þaö bara
„réttu" mennirnir, sem eru aö
drepa Afgani.
Þaö fylgir þvi óendanlegur
viöbjóöur aö hiusta á þögnina
um Afganistan. Einn flótta
maður, sem hefur skiliö eftir
konu og sjö börn i höndum
ofbeldismanna lifir I einn og
mesta lagi tvo daga i fréttum.
Svo gieymist hann. Hinir sam-
viskuiipru gleyma honum,
kommúnistar vilja ekkert af
honum vita af þvi hann fer
aöeins meö lygi I þeirra augum
og miönefndirnar og samvisku—
sörurnar munu seint gráta sjö
börn austur i Kabúi. Þannig
hefur aldrei verið sama hver
fremur ofbeldi, vegna þess aö
hinir kjaftagleiöu hafa ekki
veriö aö andmæla þjóöum, sem
þeim hefur veriö ilia viö, af þvi
þeim hefur meö einhverjum
hætti vegnaö betur, og kannski
virt litils málskraf óþveginna
loöinbaröa. Ofbeldiö er nefni-
lega huggulegt á réttum stööum
ef þaö er unnið af réttum
þjóöum. Þá ber aö fagna þvi. Þá
geta öreigar allra landa sam-
einast um þaö.
Hér á landi eins og annars
staöar hefur veriö sagt og er enn
sagt aö jöröin geymi þá best,
sem vilja ekki una ofbeldi,
hvorki félagslegu eöa vopnum
búnu. Sú regla er nú i gildi um
Afgana bæöi hér og annars
staöar.
Svarthöföi