Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 25
Þessir hvalir eiga aö visu litiö sameiginlegt meö fyrstu skógunum, en þeir tilheyra aö minnsta kosti Lifinu á jöröunni (ennþá). Sjónvarp Klukkan 20:40 FYRSTU SKÚGARNIR Það væri synd að segja annað en að sjónvarpsdag- skráin lofi góðu i kvöld. Tommi og Jenni, Blind- skák og efnileg bíómynd. Og þá er ótalinn sá liðurinn sem einna mesta athygli hefur vakið, en það er „Lífið á jörðunni". Þriðji þátturinn nefnist ,„Fyrstu skógarnir". Þættir þessir eru afburða vel gerðir og framsetning- inhjá sjónvarpsmanninum David Attenborough er bæði skýr og skemmtileg. Sjónvarp klukkan 22:35: ..Þriú andllt EVU” Sjónvarpiö endursýnir i kvöld bandarisku biómyndina „Þrjú andlit Evu” (The Three Faces of Eve). Myndin var áöur á dagskrá 2. ágúst en þá mun stór hluti sjón- varpsáhorfenda hafa misst af myndinni (verslunarmannahelg- in). Myndin sem er frá árinu 1957, fjallar um húsmóöur I bandarisk- um smábæ. Hún tekur skyndilega aö hegöa sér mjög óvenjulega en neitar slöan aö kannast viö geröir sinar. Meö aöalhlutverk i myndinni fara Joanne Woodward og Lee J. Cobb. Joanne Woodward. Viö fáum aö sjá þrjú andlit hennar I kvöld. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I útvarp Miðvikudagur 29. október. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jónsson les þýöingu sina á „Uglum i fjölskyldunni”, sögu eftir Farlev Mó'wat (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. 11.00 Um kristni og kirkjumái á Grænlandi Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur fyrsta erindi sitt, sem nefnist: Þjóöhildarkirkja I Eystribyggö. 11.25 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar Miövikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 útvarpssaga barnanna: „Stelpur I stuttum pilsum” eftir Jennu og Hreiöar Stefánsson Þórunn Hjartardóttir les (2). 17.40 TónhorniöSverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Hvaöer aö frétta ? Bjarni P. Magnússon og Olafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.35 Afangar Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson kynna létt lög. 21.15 Frá tónlistarhátlö f Schwetzingen I mai 21.45 Ctvarpssagau: Egils saga Stefán Karlsson hand- ritafræöingur les (3). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bein lina Helgi H. Jóns- son og Vilhelm G. Kristins- §on stjórna umræölu þætti, þar sem svaraö veröur spurningum hlustenda um islenzka tungu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 29. október1980 18.00 Barbapabbi- Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar frá slöastliönum sunnudegi. 18.05 Litla hafmeyjan. 18.30 livaö ungur nemur gam- all temur.Norsk mynd um skóla i Afrlku, þar sem börnum og unglingum er sagt til i landbúnaöi. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 18.55 lllé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi UmsjónarmaÖur Siguröur H Richter. 21.20 Arin okkar. Danskur framhaldsmyndaflokkur eftir Klaus Rifbjerg. 22.40 Dagskrárlok I I I I I I I I a i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i I i wá SIMI 18936 LAUSHARGJALDIÐ (Þjónustuauglýsinga? J interRent car rental Wslo Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 235.15 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendls. TTSLISTEN Glugga- og huröaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. TRAKTORSGRAFA til /eigu BJARNI KARVELSSON Sími 83762 Tranarvogi 1. Simi 83499. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. >- ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. yV _ _ O Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 Viö tökum að okkur allar ai- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföil. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafhð þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsluskilmálar. * w Trésmiðja Þorvaldar O/afssonar hf. ■ Iöavöllum 6, Keflavik, Simi: 92-3320 •0 Er stíflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rorum, baOKer um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.