Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 14
14
Þriöjudagur 28. október 1980
Þriðjudagur 28. október 1980
VÍSIR
1 járnibnaðinum eru einnig ónýttir möguleikar, t.d. við samsetningu á innfluttum vélarhlutum. Hér fylgjast starfsmenn Slippstöðvarinnar
Akureyri með sjósetningu Sigurbjargarinnar.
4. Auk þess má nefna ýmsa
aðra möguleika á vinnslu úr slát-
urúrgangi t.d. til fóöurfram-
leiöslu fyrir minnka- og fiskeldi.
vinnslu samkvæmt áætluninni:
1. Vinnsla á kjötmjöli og feiti.
Ekki er taliö arðbært að reisa
slika verksmiðju nema þar sem
hægt er aö safna saman úrgangi
frá mörgum sláturhúsum, og þá
helst þar sem stutt er á milli
verksmiðju og sláturhúsanna, þvi
flutningskostnaður, er mikill. Ein
slik verksmiðja starfar á Akur-
eyri, en grundvöllur ætti aö vera
fyrir eina til tvær slikar i viðbót.
2. Nýting feiti til iönaöar-
framleiðslu. 5—600 tonn af tólg
eru flutt út árlega. Kanna þarf
möguleika á nýtingu hans i inn-
lenda iðnaöarframleiöslu, t.d. I
bökunarfeiti og sápur.
3. Vinnsla lyfjaefna úr innyfl-
um. Möguleikar eru á vinnslu
ýmissra lyfjaefna úr innyflum
sláturdýra. Má nefna heparin úr
lungum og garnasllmi, trasylol úr
lungum og sermi og bóluefni úr
blóöi. A Islandi hefur um áratuga
skeiö veriö framleitt bóluefni og
sermi til varnar nokkrum búfjár-
sjúkdómum. Hefur útflutningur
fariö fram I smáum stil og þvi
nokkur reynsla fengin hérlendis á
slfkri framleiöslu. Taliö er aö
islenskir búfjárstofnar henti vel
til slikrar framleiöslu, vegna
þess að þeir eru lausir viö marga
þá sjúkdóma sem þekkjast i öör-
um löndum og lyfjagjöf þvi
væntanlega minni. Þá ætti einnig
aö vera hægt aö rækta hesta til
framleiöslu á sérhæföu sermi eöa
mótefni viö tilteknum sjúkdóm-
um, svo sem þegar er gert aö
Keldum.
Nefnd hefur verið stálbræðsla á Hjalteyri, sem ynni steypustyrktarjárn úr brotajárni.
Mysuna má nýta í stað
þess að hella henni niður
Mörgum þúsundum tonna af
mysu er hellt niöur árlega, en hön
hentar vel sem hráefni. Má gera
ur henni áfengi meö gerjun og
einnig væri hægt aö nota jarö-
varma til aö vinna úr henni
mjólkursykur og sitrónusýru.
Mjólkursykur er notaöur til lyfja-
gerðar og matvælaframleiöslu.
Þá má nytja hlunnindi betur en
gert er, t.d. æöavarp, rekaviö og
sellátur.
en fer siðan til afgreiðslu
rikisstjórnar.
Hér á eftir verður bent á
nokkrar hugmyndir um
iðnþróunartæki f æri á
Norðurlandi/ samkvæmt
áætluninni/ sem þeir
Sigfús og Sigurður hafa
gert. Ef til vill geta þessar
hugmyndir orðið að veru-
leika og skapað atvinnu-
tækifæri á Norðurlandi.
Veitir ekki af/ því fram
keniiur í fyrri Visisgrein-
inni/ að þess þarf með, ef
Norðlendingum á að takast
að halda i það unga fólk,
seni kemur til vinnu næstu
árin.
Annað hvort fleygt eða
flutt út lítt eða ekkert unn-
ið
I áætluninni segir orörétt um
iönþróunartækifæri á Noröur-
landi:
„Viö mat á iönþróunartækifær-
um á Noröurlandi kemur i ljós, aö
um ýmsa valkosti er aö ræöa.
Vlöaleynastmöguleikará frekari
úrvinnslu landbúnaöarafuröa og
sjávarafuröa, hráefna sem i dag
er annað hvort fleygt eöa flutt út
litt eöa ekkert unnin. Talsveröir
möguleikar á jaröefna-
iðnaði, einkanlega i Suöur-Þing-
eyjarsýslu. Þar sem gnægö orku
má virkja á Noröurlandi eru
möguleikar á meiriháttar iönaöi
fyrir hendi, hvort sem er á sviöi
jaröefnaiönaöar, efnaiðnaðar eöa
málmiönaöar. Þá má geta þess
aö iönaöur á Noröurlandi nýtur á
ýmsan hatt fjarlægöarverndar
frá keppinautum i sömu fram-
ieiöslu og auk þess tollverndar frá
erlendum keppinautum. Þennan
möguleika má nýta enn frekar en
gert er til aukningar á ýmiskonar
neysluvöruiðnaöi”.
Þannig farast þeim Siguröi og
Sigfúsi orö I iönþróunaráætlun-
inni en litum nú ögn nánar á þær
hugmyndirsem þeirhafa fram aö
færa. Rétt er aö taka þaö fram, aö
á þaö er bent i áætluninni, aö hér
er aöeins um litt rannsakaöar
hugmyndir aö ræöa, sem
rannsaka veröur nánar i hverju
tilviki fyrir sig. Hugmyndalistinn
er settur fram meö þaö I huga, aö
benda áhugaaöilum á nokkra
möguleika, en listinn er hvergi
nærri tæmandi, þvi fjölmörg önn-
ur tækifæri eru fyrir hendi. T.d.
er ekki tekið tillit til möguleika á
stóriöju eöa úrvinnslu á aöfluttu
hráefni. Má i þvi sambandi minn-
ast á hugmyndir um pappirsverk-
smiöju á Húsavik, sem nýveriö
hafa litiö dagsljósiö.
77% af sláturúrgangi er
hent
Arlega er fleygt 4.500 tonnum af
sláturúrgangi, eöa 77% af þeim
úrgangi sem til fellur. Hér er um
aö ræöa horn, lappir, hausa, blóð,
þindar, ristla, hálsæöar, lungu,
vambir ofl. Af þessu nýtist ekki
nema 23%. Hér á eftir veröa rakt-
ar helstu hugmyndir um úr-
Fyrir skömmu var greint
frá iðnþróunaráætlun fyrir
Norðurland, sem Sigurður
Guómundsson og Sigfús
Jonsson hafa unnið á veg-
umi byggðadeildar Fram-
kvajmdastofnunarinnar og
Fjórðungssambands
Norðurlands. Iðnþróunar-
áæilunin er nú til umfjöll-
u n a r h j á
Framkvæmdastofnuninni,
.flnnad hvort fleygt
eða flutt út lítt
eða ekkert unnið”
Níundi hlutinn af skinnun-
um nýttur
Arlega er slátraö 800—900 þús.
fjár hérlendis. Af þvi er einungis
unniö úr um 100 þús. skinnum, en
afgangurinn fluttur út óunninn, i
mesta lagi forsútaöur. Sviar
kaupa hérlendis gæruskinn,
kálfaskinn, og selskinn og gera úr
þeim verömæta vöru, sem þeir
selja um allan heim. Hér skortir á
fagþekkingu, hagræðingu og sölu-
kerfi, en möguleikarnir krefjast
þessaösameiginlegtátak sé gert.
Þá er komiö aö sjávarafuröun-
um. Taliö er sennilegt aö um 30
þús. tonn af heildarafla Norðlend-
inga nýtist alls ekki. Úr þessu
mætti framleiöa súrt lýsi til
iðnaöar og fóöurmeltu fyrir land-
búnaö. Fleira má nefna: Gelatin-
framleiöslu úr grásleppuhvelju
niöurlagningu á grásleppuhrogn-
um og lifui; framleiöslu á kúfisks-
súpu,fyllri nýtingu á hrognum og
lifur og skel af hörpudisk má
mala og nota I fóöurkalk svo
nokkuð sé nefnt.
Húsavík og Suður-Þing-
eyjarsýsla álitlegustu
staðirnir til jarðefna-
vinnslu
Mestir möguleikar á jaröefna-
iönaöi viröast á Húsavík og I Suö-
ur-Þingeyjarsýslu, þvi þar er
gnótt eftirsóttra jaröefna. Tals-
verðir möguleikar á jaröefna-
iönaöi eru þó annarsstaöar á
Noröurlandi, einkum þó basalts-
vinnsla.
Hér á eftir veröa raktir helstu
möguleikar Húsvikinga og Suöur-
Þingeyinga: Aburöarframleiösla
úr brennisteini og hráfosfati,
framleiösla á iðnaöarvikur I
málningu, slipi og hreinsunar-
efni, efnaiönaö og sem fylkiefni I
leirvörur, kisilsölt, frá hvera-
svæöunum má nota i þilplötur,
mikil kisilgúrlög er aö finna i Aö-
aldal, sem hugsanlega má vinna.
Kaolin er notaö sem fylliefni I
pappír, en þaö má vinna I Náma-
fjalli og Koldioxiö og karbónöt má
hugsalega framleiöa úr hvera-
gufu I Kröflu.
Meöal möguleika utan Suöur-
Þingeyjarsýslu má nefna fram-
leiöslu á flisum og steinum úr
basalti.
Ýmiskonar möguleikar eru I
neysluvöruiönaöi og veröa nokkr-
ir þeirra raktir hér á eftir:®
Hugsanlega má framleiöa ýrnis®
rafmagnsáhöld úr innfluttum™
hlutum, sem fást á alþjóöamark-®
aöi, huröarhúna og læsingarB
og setja saman á öörum, hand-B
vinna má glermuni úr innfluttuB
gleri, sem krefst sköpurnargáfdi
og verkkunnáttu, ótaldir mögu-1
leikar eru I heimilisiönaði, út-1
skuröi, leöurvinnu, minjagripa-1
framleiöslu og þ.h., miklir mögu-H
leikar ættu aö vera I fatafram-g
leiöslu, þar sem árlega er flutt inng
mikiö magn af ýmiskonar fatnaöig
og aö síöustu má nefna fram-g
leiöslu á reiötygjum og ýmiskon-g
ar töskum úr leöri og leöurllki—
Hugmyndir um stálg
bræðslu á Hjalteyri
Aö slöustu tlnum viö til nokkral
iönþróunarmöguleika á Noröur-H
landi, sem eru teknir sitt úrg
hverri áttinni. H
Framleiöa má heyköggla meöH
jarövarma I staö oliu. KögglarnirH
ættu þvl aö veröa samkeppnis-H
færir viö innfluttan fóöurbæti ogg
útflutningur hugsanlegur.
Uppi hafa verið hugmyndir umg
aö stofna stálbræöslu á Hjalteyri.n
til bríéöslu á brotajárni, sem fell-g
ur til innanlands. úr þvl yröi gert™
steypustyrktarjárn fyrir innan-g
landsmarkaö.
Enn leynast möguleikar i plast-S
iönaöi. Má þar nefna framleiðslUg
á varahlutum I bilskrokka úr®
trefjaplasti, framleiðslu á®
umbúöakössum, fiskkössum,,®
netakúlum, lóöabelgjum, búsá-“
höldum ofl. Talsveröur markaöur"
er fyrir rafmagnsáhöld hér á®
landi. Má nefna rafhreyfla, raf-B
geyma, rofa og tengibúnaö. Einn-B
ig má nefna rafeindaiönaö I þessu I
sambandi, t.d. á vélum og tækj-i
um I frystihús sem nú eru aö hef ja ■
innreið hérlendis. Fyrir utan ■
stóran markaö I Islenskum frysti- H
húsum ættu aö vera útflutnings- H
möguleikar á þessu sviöi. h
Aö slöustu má nefna fram-H
leiöslutækifæri I léttmálmiönaöi, H
sem eru nær ótæmandi ekki bara h
á vðum og tækjum fyrir atvinnu- g
vegina, heldur einnig á heimilis- g
búnaöi og öörum munum. Einnig n
viröast talsveröir möguleikar á "
samsetningariönaöi, þar sem jr
vélarhluti má kaupa á erlendum |
mörkuðum, eöa aö samsetningar- ®
iönaöur sé I samvinnu viö erlent “
móöurfyrirtæki.
Þá hafa veriö tiundaöar þær ^
hugmyndir sem fram koma I s
iönþróunaráætluninni. Þá er bara E3
eftir aö vita hvort á Noröurlandi ■
fyrirfinnast einhverjir framtaks- ■
samir menn til aö koma þessum ■
eöa öörum iönþróunarhugmynd- ■
um I framkvæmd, ef þeir fá til H
þess nauðsynlega fyrirgreiöslu. B
G.S./Akureyri H
ótaldir möguleikar eru aö skapa verömæti úr þeim úrgangi sem til fellur i fiskiönaöi
l
VÍSIR
15
..Eggert rétti Mözduna af á bakkanum og botnaöi hana svo I ána”, sagöi áhorfandi. „Ég sárvorkenni grey bilnum”.
Omar varð í öðru sæil og nú spyrja allir:
HVí að gei rði is I ? ■
Sigurvegararnir skreyttir blómsveigum og Jón Ragnarsson horfir á „Barbapappi” var þjónustubill og allir voru undrandi á aö hann
og skálar I kampavini. Vlsismynd: KAE skyldi komast á leiöarenda. Visism.: KAE
Bílarall er orðin mjög vinsæl
iþrótt meöal tslendinga og
undirritaöur er ekki grunlaus
um aö þær vinsældir séu tengd-
ar aö verulegu leyti, vinsældum
Ómars Ragnarssonar, sem er,
auk þess aö vera einn vinsælasti
skemmtikraftur landsmanna og
einnig einn vinsælasti frétta-
maöur fjölmiölanna, einn af
allra höröustu röllurunum.
Hann sigrar oftast, þegar hann
keppir og þegar hann lendir I
ööru sætinu, spyrja menn: hvaö
geröist?
Jón bróöir hans er „kóari”
hjá honum (kóari er fagnafniö á
aöstoöarmanni) og nú sniögöng-
um viö Ómar og spyrjum Jón:
Hvaö geröist?
„Ég veit þaö ekki vel, en þaö
má segja að viö höfum báöir
veriö heldur illa fyrir kallaðir I
þessari keppni. Þetta er i fjóröa
skiptiö sem fer aö gjósa i sömu
vikunni og viö ætlum aö keppa.
ómar hefur þá þurft aö fara úr
bænum og ekki sést fyrr en ein-
um til tveim dögum fyrir ralliö.
Þetta eru einhver álög á okkur.
Viö vorum búnir aö ákveöa aö
keyra þessa keppni af svolitlu
viti og gefa okkur tima til aö
átta okkur á hvernig viö stæö-
um. Svo kom þaö náttúrlega i
ljós um nóttina aö viö vorum
orönir langt á eftir, eina og
hálfa minútu á eftir fyrsta bll
og minútu á eftir næsta bll. Viö
sáum aö viö svo búiö mátti ekki
standa, svo við fórum aö hressa
okkur svolitið upp og keyra eins
og vitlausir menn meö þeim
árangri aö viö komumst framúr
fyrsta bil en svo töpuöum viö þvi
niöur aftur á siöustu leiö. Nú,
sigur og ekki sigur. Þrjár
sekúndur er auövitaö enginn
munur á sextán tima ralli. En
hitt er annaö mál aö fyrsta sætiö
er alltaf fyrsta sætiö”.
— Hvernig er þaö meö strák-
ana sem unnu? Eru þeir sæmi-
lega aö sigrinum komnir, eöa
kunna þeir kannski ekkert aö
keyra?
„Jú, þeir kunna aö keyra og
þeir eru mjög vel aö sigrinum
komnir. Eggert sem ók þriöja
bll er lika sérstaklega góöur
ökumaöur og leiddi keppnina
meö ansi miklu forskoti og var
eiginlega grátlegt fyrir hann aö
missa það niöur. Þaö má segja
aö fjórir bilar hafi skoriö sig úr i
keppninni. Þaö var númer eitt
Mazdan, sem keyröi mjög vel
alla keppnina og leiddi.síöan
kemur Hafsteinn á Eskortinum
svo viö og svo Skodinn, þar er
nýr maöur á ferö sem heitir
Baldur og þetta er önnur keppn-
in hans. Hann keppti fyrst I
Ljómarallinu en komst aö þeirri
niöurstööu aö bíllinn hans er
ekki I nógu góöu ástandi fyrir
svona erfitt rall svo að hann
hættir. Slöan kemur hann aftur
núna og þaö munar ekki nema
minútu á honum og fyrsta bil.
Hann er aö byrja og kemur öll-
um á óvart, þetta er mjög gott.
Keppnin hefur aldrei siöan viö
byrjuöum aö keppa verið svona
jöfn og svona hörö. Viö keyrum i
sextán tíma og þegar upp er
staöið munar einni mlnútu á
fyrsta bil og fjóröa bil. Þetta
sýnir hvaö menn eru aö þjálfast
og ná jafnari árangri”, sagöi
Jón Rágnarsson.
„Nei, nýju KC-kastararnir minir heilir”, var þaö fyrsta sem Jón S.
sagöi eftir aö billinn var búinn aö fara þrjár veitur.
„Viö uröum fyrir smáóhappi og erum úr leik”, tilkynnti ökumaöur-
inn á Simkunni, eftir aö hann var búinn aö skoröa hana svona ræki-
lega i vegarskorningi.