Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 16
MISLUKKAB
VRNDMM06B
Brynja hringdi.
Ég á nú ekki til eitt einasta or&
yfir sjónvarpsleikritinu Vandar-
högg sem sjónvarpiB sýndi á
sunnudagskvöldiö.
Heima hjá mér settust allir
spenntir viö sjónvarpstækiö i
stofunni eins og viö gerum alltaf
þegar islensk leikrit eru i sjón-
varpinu. baö var mikill spenning-
ur hjá okkur því okkur hefur allt-
af fundist gaman aö verkum
Jökuls heitins Jakobssonar.
En þaö var ekki liöiö langt á
þetta leikrit þegar viö vorum
farin aö horfa hvert á. annaö i
undrun. Viö skildum varla hvaö
um var aö vera og mér finnst
endilega aö leikstjórinn hljóti aö
hafa misskiliö eitthvaö þetta verk
Jökuls. Jökull var ekki vanur þvi
aö gera fólk aö hryllingsverum i
vekum sinum eins og systirin i
Geir Hallgrlmsson
leikritinu var til dæmis, og þegar
sýningunni á leikritinu lauk
vorum viö bara ánægö, enda búin
aö fá nóg af vitleysunni.
Ég held aö þaö sé búiö aö hæla
Hrafni Gunnlaugssyni allt of
mikiö i fjölmiölum sem leikstjóra
og ég held, aö þess vegna telji
hann aö hann geti leyft sér nánast
hvaö sem er. En þegar hann
stýrir leikriti fyrir sjónvarpiö
veröur hann að setja hlutina
þannig fram, aö almenningur
skilji hvaö um er aö vera, þaö er
nefnilega fólkiö i landinu sem
borgar brúsann og þetta er gert
fyrir.
óskar eftir
pennavinum
Ungur piltur frá Ghana hefur
sett sig f samband viö Visi og
óskaö eftir pennavinum á lslandi.
Hann er 18 ára gamall nemandi,
og áhugamál hans eru meöal
annars póstkort, knattspyrna og
tónlist. Fyrir þá sem hafa áhuga
á aö skrifa honum er nafn hans og
heimilisfang þetta:
Richard Christian
p.o. box 415
CapeCoast Ghana
Kveöja til
Dingmanna
„Nafnlaus” hringdi og vildi
koma þessari visu sinni á fram-
færi.
A þingi er ekkert þjóöræöi,
þar er allt I höftum.
Léleg stjórn hjá lýöræöi
leikur i varga kjöftum.
Úr sýningu Nemendaleikhússins á Islandsklukkunni.
Meira af klámi, mðður
morðum 09 ,.homo sexi
„ Anægður”
ari skrifar:
skattborg-
Mig langar, af gefnu tilefni að
hrósa lista- og skemmtideild
sjónvarpsins fyrir þetta frábæra
og sérlega skemmtilega sjón-
varpsleikrit, Vandarhögg sem
sýnt var si'Bastliðið sunnudags-
kvöld. baö var ekki seinna vænna
aö þeir tækju sér eitthvaö al-
mennilega krassandi og spillt
fyrir hendur.
Blóðrautt sólarlag, var soldiö i
áttina, en þá vantaöi aö minu
mati aöal kraftinn i spillinguna
þar eins og t.d. grdfa og hressandi
kynlifssenu. Masokismi, sifja-
spell og mdöurmorö er akkúrat
myndefni sem ég vil fá fyrir af-
notagjöldin min. Svona uppllfg-
andi spilling, núna þegar daginn
fer aö stytta er þaö sem þeir eiga
aö gera myndir um.
Ég vill gera þaö aö tillögu
minni aö i framtlöinni haldi þeir
áfram á þessari braut, komi t.d.
meö eitthvaö i likingu viö Sweet
Movie eöa Kaligúla.
Aöeins eitt I leikritinu vil ég
gera athugasemd viö en þaö er aö
meira mætti taka af nærmynd-
um. T.d þegar rassskellingin fór
fram uppi á háaloftinu heföi ég
gjarnanviljaö fá aö sjá þaö i nær-
mynd og sýnt hægt.
Lista- og skemmtideild, til
hamingju og komið svo meö
meira af almennilegu klámi,
sifjaspellum, „homo sexi” og
móöurmoröum.
GEIR ER MABURINN
SEM Á ÞARF AD HALDA
Otrúlega magnaöur rógburöur
og stanslaus áróöur vinstri flokk-
anna og stjórnarmálagagnanna
Timans, bjóöviljans og Dag-
blaösins gegn formanni Sjálf-
stæðisflokksins Geir Hallgrims-
syni, kemur eldri og reyndari
sjálfstæöismönnum ekki á óvart.
Sjálfstæöismenn eru ekki óvanir
þvi aö mikilhæfir forystumenn
þeirra á öllum timum séu lagöir I
einelti af andstæðingum flokksins
eins og raunin var meö Bjarna
Benediktsson, Jóhann Hafstein,
Ólaf Thors og nú Geir Hallgrims-
son.
Eins og skrattinn úr sauöa-
leggnum koma hinsvegar
mæröarfullar lofgreinar mál-
gagna andstæöinga okkar um
Gunnar Thoroddsen, varafor-
mann flokksins. Já, þaö er merki-
legt hvaö Gunnar Thoroddsen er
andstæðingum Sjálfstæöisflokks-
ins þóknanlegur eöa er ekki
Gunnar Thoroddsen mikilhæfur
forystumaöur Sjálfstæöisflokks-
ins.
bessi væmna vella andstæöing-
anna um varaformanninn okkar
og sakleysisleg atvinnuskrif
áhugamanna um stjómmál I föst-
um dálkum si'°isblaöanna um
forystumál Sjálfstæöisflokksins i
landsfööurlegum umönnunartón
eru liklega einhver lúmskasta
áróöursbrella andstæöinga Sjálf-
stæðisflokksins sem enn hefur
sést. Skribentamir sem hér eru á
ferö eins og stjórnmálafrdöur
skólastjdri, fyrrverandi og núver-
andi sjónvarpsmaöur, fyrrver-
andi alþingismenn o.fl. skrifa
sem sé eins og ekkert liggi þeim
þyngra á hjarta en vöxtur og viö-
gangur Sjálfstæöisflokksins.
Og viti menn. Jú, niöurstaða
þeirra er almenntsú, aö ekkert sé
mikilvægara fyrir vöxt og viö-
gang Sjálfstæöisflokksins en aö
hann losi sig viö formann sinn
Geir Hallgrimsson. Hverjir eru
svo þessir menn sem láta sér svo
annt um velferö okkar sjálf-
stæöismanna? begar betur er aö
gáö kemur I ljós aö hér eru á
feröinni bæjarfulltrúi I Fram-
sóknarflokki, fallkandidat Al-
þýöuflokksins og afdankaöir
Samtakamenn nema hvort-
tveggja sé. öllum er þaö sam-
eiginlegt aö vera ekkisjálfstæöis-
menn og veröa vonandi aldrei.
Hvaöa ályktun getum viö sjálf-
stæöismenn dregiö af þessari um-
hyggju andstæöinga okkar á for-
ystumálunum. baö skyldi ekki
vera aö andstæöingar Sjálf-
stæðisflokksins telji Geir Hall-
grimsson, hættulegasta and-
stæöing sinn i Sjálfstæöisflokkn-
um. bann mann sem þeir þyrftu
öörum fremur aö losa sig viö til
aö ráöa lögum og lofum i þjóö-
félaginu áfram eins og þeir gera
núna fyrir atbeina Gunnars
Thoroddsens.
Kannski vita menn þá núna
ástæöuna fyrir vinsældum Gunn-
ars Thoroddsens meöal and-
stæöinga Sjálfstæöisflokksins.
Nei, gööir sjálfstæöismenn, ef
Geir Hallgrimsson er maöurinn,
sem andstæöingar okkar þurfa
helst aö losa sig viö, þá er hann
lika maöurinn, sem viö þurfum
helst á aö halda.
Steinar
Aurkast fjði-
mlðlalræðlngs
AA hringdi:
„Er ekki ætlast til þess aö
fréttamenn rikisfjölmiölanna
kunni sæmilega islensku?
Ég spyr vegna þess, aö fyrir fá-
einum dögum var einn af frétta-
mönnum útvarpsins aö fjalla um
gjaldmiöilsbreytinguna og talaöi
þar alltaf um einhvern „aur”.
betta aurkast hans gekk þvert á
mina íslensku tilfinningu og vafa-
laust margra annarra.
baöer von min, aö viökomandi
fréttamanni, sem mér skilst
reyndar aö sé eitthvaö sem heitir
„fjölmiölafræöingur”, læri aö
tala rétt um krónur og aura, eins
mikiö og vafalaust á eftir aö
heyrast I útvarpinu um þá hluti
næstu mánuöina”.
VAR HAHYRHIHGUR-
IHN EINMANA?
Dýravinur hringdi
Alveg fannst mér voðalegt aö
horfa upp á háhyrningsgreyið i
Sædýrasafninu um helgina þegar
ég fór þangaö. barna synti þessi
vesalingur um hring eftir hring I
lauginni og ég held bara aö hann
hafi grátiðeins og litiö barn. Mér
finnst aö þeir hjá Sædýrasafninu
veröi endilega aö veiöa tvo i einu
til aö þeim leiöist ekki svona mik-
iö blessu&um dýrunum.
Annars fannst mér gaman að
koma I Sædýrasafniö þvi þar er
greinilega veriö aö vinna hægt en
bitandi aö uppbyggingu staðar-
ins. Nú eru komin þangaö mörg
skemmtileg dýr en alltaf finnst
mér aparnir vera skemmtileg-
astir. Ekki sé ég þó tilgang i þvi
aö hafa kyrkislöngu á svona
safni, þvi þaö er ekki dýr sem
gaman er aö horfa á.