Vísir - 28.10.1980, Blaðsíða 28
Þriðjudagur 28. október 1980
síminner 86611
veðurspá
dagsins
Um 600 km suöur af landinu
er lægö á hreyfingu aust-norö-
austur, en hæö yfir Grænlandi,
hiti breytist litiö. Veöurhorfur
næsta sólarhring:
Suöurland: austan gola eða
kaldi til landsins, súld eða
slydda með köflum.
Faxaflói til Breiöafjaröar:
austan gola, léttir til meö
norðaustan kalda i kvöld.
Vestfiröir: austan og norö-
austan kaldi, rigning eöa
slydda, einkum norðan til.
Strandir og Noröurland
vestra: Norðurland eystra,
austan gola eöa kaldi, viöast
slydda.
Austurland aö Glettingi og
Austfiröir: noröaustan kaldi,
viöast slydda eða él.
Suöausturland: austan og
nor
austan kaldi eöa stinnings-
kaldi, viöast rigning eða
slydda.
Veðríðhér
ogpar
Veöriö hér og þar kl. 6 i
morgun.
Akureyri skýjaö 2, Bergen ; í
alskýjaö 8, Helsinki slydda 1.
Oslo alskýjað 10, Reykjavik l
alskýjaö 2, Stokkhólmur
alskýjaö7, Þórshöfnrigning 7, 1
Aþena rigning 15, Berlln
skýjaö 11, Feneyjarheiösk'irt
12, Frankfurtrigning 12, Nuuk
alskýjaö -s-1, Las Paimas 1
skýjaö 23, Mallorkaléttskýjaö
18, Malaga skýjaö 23, ,
Mallorka léttskýjaö 18,
Malaga skýjað 16, London
skýjað 16, Luxemborg skúrir
11. Paris léttskýjaö 15, Róm
heiörikt 17, Vin skýjaö 18,
Winnipeg léttskýjaö 2.
1
1
1
1
1
1
1
1
Loki j
segir j
„Smokkurinn brást Vestfirö- _»
ingum” segir Timinn f morg- [j
un. Þá vitum viö hvar fólks-
fjölgunin veröur mest á næsta fi
ári! H
Gestum á Hótel Loftleiöum virtist I gær sem harla óvenjulegur gestur væri á leiöinni á Vfnlandsbarinn.
Hann staönæmdist þó áöur en kom inn aö barboröinu, þessi dráttarvél, sem ók inn I hótelanddyriö i til-
efni af tékknesku vikunni, sem þar er aö hefjast. Visismynd: Ella.
Fulllrúar Dlngllokka
Ijölmenna til
Hew York:
GuðmunflurJ
fer líklega a
S.D.-Þingið
Fjórir fulltrúar
stjórnmálaf lokkanna
héldu til New York núna
fyrir helgi, til þess að
sitja a I Isher jarþing
Sameinuðu þjóðanna,
sem hófst 16. september
og stendur til 16. desem-
ber.
Fyrir Alþýðuflokkinn fór
Eiöur Guðnason, fyrir Alþýöu-
bandalagið Einar Karl
Haraldsson, fyrir Fram-
sóknarflokkinn Jóhann Ein-
varðsson, og Lárus Jónsson
fór fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Aö þremur vikum liðnum
skipta flokkarnir svo um full-
trúa á allsherjarþinginu og fer
þá Magnús H. Magnússon ut-
an fyrir Alþýöuflokkinn, Gerð-
ur Steinþórsdóttir fyrir
Framsóknarflokkinn og Birgir
Isleifur Gunnarsson fyrir
Sjálfstæöisflokkinn.
Guömundur J. Guðmunds-
son átti upphaflega aö fara
meö fyrri hópnum fyrir
Alþýöubandalagiö, en hætti
við þaö vegna þess, aö ekki
var búiö aö ganga frá kjara-
samningum. Nú eru þau mál
hins vegar i höfn, þannig að
liklega tekur Guömundur sæti
Einars Karls Haraldssonar
eftir þrjár vikur.
—P.M.
Ný mllljðn á
Helgarskák-
mðll eystra
Sjötta Helgarskákmótiö
veröur um helgina á Neskaup-
staö, og er búist við góöri þátt-
töku i þvi eins og fyrri mótum.
Keppt er um vegleg verö-
laun eins og á fyrri mótum. 1.
verölaun eru 300 þúsund, 2.
verölaun 200 þúsund og 3.
verðlaun 100 þúsund. 50 þús-
und falla i hlut þeirrar konu,
sem bestum árangri nær, og
sá unglingur, yngri en 14 ára,
sem best stendur sig, fær frfa
skólavist á skákskólanum aö
Kirkjubæjarklaustri næsta
vor. Þá hefst á þessu móti
keppni um milljón króna
aukaverölaun.
Keppt veröur i félagsheimil-
inu Egilsbúö, og hefst mótiö á
föstudagskvöld.
Atkvæðagrelðslu prentara
um tæknimálln frestað:
Efllr að semja
um klaramállnl
„Það eru líkur á, að boð-
að verði til sáttafundar f
dag með félögum bóka-
gerðarmanna, en miðað
við þann gang, sem verið
hefur á samníngunum, er
ég ekki bjartsýnn á, að
samningar náist alveg á
næstu dögum", sagði Grét-
ar Nikulásson, fram-
kvæmdastjóri Félags ís-
lenska prentiðnaðarins, í
samtali við Vísi í morgun.
Grétar sagði, aö eftir væri að
bera nákvæmlega saman, hvað
samiö heföi veriö um hjá öörum
félögum, en hin þrjú félög bóka-
gerðarmanna heföu hvort um sig
lagt fram nokkra tugi krafna. Það
tæki tima aö ræða þessar kröfur,
enda hefðu þær i för meö sér
mikla aukningu á launakostnaöi.
Hiö islenska prentarafélag hélt
félagsfund i gær og stóö hann i
fjóra tima. Þar var lagt fram og
rætt samkomulag, sem náöst
haföi milli samninganefnda
prentara og prentsmiöjueigenda
um tækni- og atvinnuöryggismál.
Fram kom tillaga aö efna til at-
kvæöagreiöslu um tillöguna, þ.e.
fella hana eöa samþykkja. Sú til-
laga var hins vegar felld meö
miklum meirihluta atkvæöa.
Akveöiö var aö taka endanlega
afstööu til þessa kafla um nýju
tæknina, þegar gengiö heföi ver-
ið frá heildarsamningum viö
prentara.
A fundinum i gær var mikið
rætt um sveinspróf i setningu i
framhaldi af frétt Visis i gær um
breytingar þar á.
Þá voru talin atkvæði i gær i at-
kvæöagreiöslu Grafiska sveinafé-
lagsins um hvort boöa ætti til
verkfalls félagsmanna frá og meö
5. nóvember um ótiltekinn tima.
Meö verkfalli reyndut 35 en 37 á
móti og veröur þvi ekki af verk-
falli. Nú er hins vegar eftir aö ná
almennum samningum viö prent-
ara, bókbindara og grafiska, eins
og áöur sagöi.
—SG.
Domurinn l húsalelgumállnu:
„Leggjum áherslu á
aö fá lögunum breytr
seglr formaður Leígjendasamtakanna
„Þessi úrskuröur veldur okkur
auövitaö vonbrigöum og ef túlkun
laganna veröur meö þessum hætti
veröur aö fá þeim breytt”, sagöi
Jón frá Pálmholti, formaöur
Leigjendasamtakanna, þegar
blaöamaöur Vfsis spuröi hann
álits á dómiþeim i húsaleigumáli,
sem kveöinn var upp i fógetarétti
Reykjavfkur i siöustu viku, og
greint var frá I Visi á iaugardag-
inn.
Máliö spannst um túlkun á
þeirrigrein húsaleigulaganna frá
þvi i fyrra, sem kveöur á um aö d-
heimilt sé aö krefjast hærri fyrir-
framgreiðslu, en sem samsvarar
fjóröungi af leigutfmanum. Leigj-
endumir i ofangreindu máli höfðu
greitt ár fyrirfram og töidu sig
meö þvi hafa tryggt sér leigurétt-
indi í allt að f jögur ár. Húseigandi
tilkynnti þeim hins vegar, aö ekki
yröi um framlengingu leigutima
að ræöa, umfram þaö eina ár,
sem upphaflega haföi veriö greitt
fyrir. Dómurinn féll á þann veg,
aö fyrirframgreiöslan breytir
ekki þeim samningi um leigu-
tima, sem upphaflega var geröur
og i dómsúrskuröi segir, aö regl-
an um fyrirframgreiöslu geti
„engin áhrif haft til lengingar
leigutima”.
„Endurskoöun húsaleigulag-
anna stendur fyrir dyrum, og viö
munumleggjamikla áherslu á að
fá þessu ákvæöi breytt úr því að
unnt er aö túlka það á þennan
hátt”, sagöi Jón frá Pálmholti.