Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 3
3 Mánudagur 2. nóvember 1980 * 11 VÍSIR Fjársvik og sklaiafais lærast í vöxt en starfsmönnum RLR ekki fjölgað: M OVIDUNANDI ASTAND 99 Fjársvika- og skjalafalsmál jukust á árinu 1979 um tæp 80% frá fyrra ári. Þannig munu þessi mál hafa veriö 484 áriö 1978 en 825 áriö 1979. 1 öörum afbrotamálum hefur lítil breyting oröiö á fjölda frá árinu 1978. Fjársvika og skjalafalsmál tii- heyra ákveöinni deild hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins og viö spuröum Erlu Jónsdóttur deildarstjóra um þaö hversu mikii fjölgun heföi átt sér staö samfara 80% aukningumála fyrir deildina. „Þaö er stutt og laggott svar, hér hefur ekki veriö fjölgaö starfsmönnum þrátt fyri þessa aukningu. Hér hefur einn látiö af störfum og þá kom annar i staöinn en aör- ar breytingar hafa ekki oröið” sagöi Erla. Starfsmenn deildarinnar munu nú vera 13 talsins, og miöaö viö aukiö verkefni á siöasta ári, ættu þeir aö vera 23, þó er Ijóst aó fjöldi verkefna segir ekki alveg til - segir Erla um umfang þeirra. „Þetta er algjörlega óviöun- andi ástand og veröur til þess aö rannsóknir dragast úr hömlu. Við þurfum sifellt aö vera aö hlaupa úreinni rannsókn i aðra, og menn geta ekki einbeitt sér eins vel aö rannsókn hvers máls eins og ætti að vera. Til dæmis má nefna að allt árið 1979 varö aö láta öll mál varöandi innistæöulausa tékka sitja á hakanum” sagöi Erla Jónsdóttir. Visir náöi tali af Friöjóni Þóröarsyni dómsmálaráöherra vegna þessa máls og spurði hann hvort fyrirhuguðværi aukning á mannafla til Rannsóknarlögregl- unnar, en i fjárlagafrumvarpi fyrirnæsta ár er um aö ræöa 45% aukningu útgjalda til Rann- sóknarlögreglunnar, frá 1980, sem nær ekki veröbólguhraðan- um. Þar er þvi sýnilega ekki gert ráö fyrir fjölgun starfsmanna i RLR. BÍÐA SVARS FRÁ BANKAVALDINU Samninganefndir bankamanna og bankanna komu saman tii fundar á miðvikudag. A fundinum skýrðu fulltrúar bankamanna frá helstu ástæöum er fram heföu komiö um synjun samningsdraganna, er nefndirnar höföu orðið ásáttar um og óskuöu eftir áframhaldandi viðræðum á þeim grundvelli. Arni Sveinsson. formaður Sam- bands islenskra bankamanna tjáði Visi i gær að samninganefnd bankanna hefði nú málið til at- hugunar og væri von á svari frá nefndinni mjög fljótlega. Forgjafarskákmól í kvdld Forgjafarskákmótin eru nú orðin fjögur og verður það fimmta i kvöld i Félagsstofnun stúdenta klukkan 20. A þriðja mótinu sigruðu þeir nafnar Guðmundur Agústsson og Guömundur Karlsson, báðir meö 5,5 vinninga af sex mögulegum og skiptu meö sér 60 þús. kr verö- launum. Jón L. Arnason sigraöi á siðasta móti/ hlaut einnig 5,5 vinninga og 32.000 krónur fékk hann i verðlaun. Milli 30 og 40 skákkappar hafa mætt til leiks á siðustu mótum. Menn eru hvattir til að hafa töfl og klukkur meðferðis i kvöld og er þátttökugjald þeirra 1500 krónur en þeir allslausu greiöa 2500. — SG. Jðnsdóttir deildarstjðri „Þaö er mikil tregöa á þvi aö fjölga starfsmönnum hvort sem það er til þessa eöa einhvers ann- ars, og þær línur voru dregnar þegar fjárlagafrumvarpiö var sett fram, aö ekki yröi um fjölgun á stööum aö ræöa hjá rfkinu. En ég mun aö sjálfsögöu reyna aö fá fram breytingu við meöferö fjár- lagafrumvarpsins, þvi viöa er þörfin” sagöi Friöjón Þóröarson, . —ÁS Landsins mesta úrval af útvarpsklukkum RiNATÐNE Utvarpsklukka m/segulbandi VERÐ KR. 146.570.- • Opiö á laugardögum • Skoðið í gluggana • Sendum í póstkröfu RINATDNEIiii SCOTT HIGH FIDELITY /4UDK3ÞOX ■racDtan AUt til hljómflutnings fyrir: HEIMILID - BÍUNN OG DISKÓTEKID D i. . Kaaio ARMULA 38 iSelmúla meglri' 105 REVKJAVIK SIMAR 31133 83177 POSTHOLF 1366

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.