Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 5
« . r : H Mánudagur 3. nóvember 1980 VlSÍR irakar lóku íranskan ráöherra lll fanga 1 Bagdad var greint frá þvi i gær, aö iraskur herflokkur hafi tekið til fanga Javan Tondguyan, oliumálaráöherra Irans og hefur þaö verið staöfest i Teheran. Herma fréttirnar, aö ráöherr- ann hafi verið tekinn til fanga i fyrirsát, sem herflokkur veitti honum skammt frá Abadan. Meö ráöherranum var einnig tekinn til fanga, aöstoöarráöherra og einn af deildarstjórum oliumálaráöu- neytisins. Fangarnir voru færðir til Bag- dad. Pólverjar minnast Katyn- blóöbaðsins Hundruöir þyrptust i Powazki- kirkjugaröinn i Varsjá um helg- ina til þess aö minnast 4000 pólskra liösforingja, sem myrtir voru i Katyn-skóginum I siðari heimstyrjöldinni. Flestir Pólverjar eru sannfærö- ir um aö sovéskir hermenn hafi myrt liösforingjana 1940, og gengur sá atburöur sföan undir heitinu „Katyn-blóðbaðiö”. Yfir- völd i Póllandi vikja hinsvegar aldrei einu orði aö þessu máli, vegna tengsla sinna viö Sovét- stjórnina. A „Allra-dýrlingadag” fyrri ára þegar Pólverjar minnast lát inna, safnast venjulega blóm, kerti, veifur og fleira að þeim stað i kirkjugaröinum, sem er ópinber minnisvarði Katyn-fórn- ardýranna. Þaö er ómerkt hola I kirkiugarðinum. Eins var nú um helgina, og auk þess var sett þar upp ljósmynda- sýning gamalla ljósmynda, sem þykja sanna ábyrgð Sovétmanna á fjöldamoröunum. Frá töku bandariska sendiráösins f Teheran fyrir réttu ári. FJ06UR SKILYRBI SEn FYRIR FRAM- SALI fifSLRNNA Iransstjórn hefur nú veriö faliö af þinginu aö annast framsal bandarisku gislanna 52, eftir aö þingiö ákvaö skilmálana fyrir lausn fanganna. Eftir vikulanga og stormasama umræöu fól þingiö stjórninni aö setja sig i samband viö Banda- rikjastjórn um fullnustu þeirra fjögurra meginskilyröa, sem sett eru fyrir lausn gislanna. Þess er krafist, aö Bandarikin skipti sér ekki af málum Irans, losi um „frystar” eignir Irana i Bandarikjunum, falli frá öllum kröfum á hendur Iran og skili auði hins látna keisara. 1 Iran er litið á þaö sem vott um málamiölun, aö þingiö skuli engu hafa bætt viö þessa fjóra skil- mála, sem Khomeini æðstiprest- ur haföi lagt fram sem lágmarks- kröfur. En þingið tók fram i samþykkt sinni, aö gislunum yrði sleppt I áföngum, nokkrum og nokkrum 1 senn, ef skilyrðin yröu ekki upp- fyllt nema eitt og eitt i einu. Ef. Mikill eldsvoði I Póllandl ekki veröur aö þessu gengiö, veröa gislamir dregnir fyrir rétt og látnir svara til saka fyrir njósnir. Carter Bandarikjaforseti kom fram I sjónvarpi I gær og sagöi, aö nýjar vonir heföu vaknaö um endurheimt bandarisku gislanna við þessi tiöindi, en að stjórn hans muni krefjast samkomulags, þar sem gætt væri heiöurs og sóma Bandarikjanna. Sagöi hann, aö skilmálarnir fjórir væru þó jákvæöur grund- völlur til aö standa á i tilraunum til þess að fá gislana hiö fyrsta heim til Bandarikjanna. Vísaði sendi- herranum úr landi í Jamalka Hin nýja stjórn Jamaika hefur tilkynnt sendiherra Kúbu i King- ston, aö hann verði aö yfirgefa land, og mun sérstök flugvél send meö hann I dag. Edward Seaga, forsætisráö- herra, munhafa látiö þetta veröa sittfyrsta verk, eftir aö kosninga- úrslitin lágu ljós fyrir. Tilkynnti hann, þegar hann tók viö embætti á laugardag, aö hann heföi beðiö stjórn Kúbu að kalla sendiherr- ann heim. Seaga sagöist ekki viija meö þessu rjúfa stjórnmálasamband viö Kúbu, heldur heföi Ulises Est- rada sendiherra oftsinnis blandaö sér I innanrikismál Jamaika. Vildi Seaga setia Estrada I sam- band viö Gróuútburö á sögum um, aö CIA-leyniþjónusta Banda- rikjanna heföi staöiö aö pólitisku ofbeldi á Jamáika. Hinn nýi forsætisráöherra sagði viö þetta tækifæri, aö kjör hans á fimmtudaginn heföi veriö „mikiö áfall kommúnistiskum hagsmunum á Karibahafi”. Ednurtalning atkvæöa er nú langt komin, og sýnist ljóst, aö JLP-flokkur Seaga hljóti 51 þing- fulltrúa af alls 60. Manley fráfarandi forsætisráöherra og PNP-fJokkur hansjær þvi aöeins 9 þingsæti. Seaga, sem segist erfa gjald- þrota rikiskassa, byggir vonir sinar um endurreisn efnahags- lifsins með þvi aö laöa aö erlent fjárfestingarfé. Annaö vandamál, sem stjórn hans fær i arf er varg öldin, sem rikir á Jamaika, en rúmlega 700 hafa veriö drepnir þar á þessu ári. Gaf Seaga til kynna, aö hann mundi gefa ör- yggislögreglu landsins frjálsar hepdur tilaö hemja uppivööslu byssuvopnaðra ofstopamanna. Fimmtiu sjúklingar brunnu inni, þegar eldur kom upp i geð- sjúkrahúsi i bænum Gorna Grupa nærri Bydgoszcz i Mið-Póllandi á föstudagskvöld. Er þaö versti eldsvoöi iPóllandi frá þvi i heim- styrjöldinni. Eldurinn kom upp á efstu hæö sjúkrahússins, en fimmtán slökkvilið voru kvödd til aö berj- ast viö logana, auk svo hjálpar- sveitar frá hernum. — Um þrjátiu sjúklingar slösuöust, en um 260 varö bjargaö út úr brennandi byggingunni. Um upptök eldsins er ekki vitað en sérstök nefnd hefur verið skipuö til þess aö vinna meö lög- reglunni aö rannsókninni. Orkan verður jarögas frá oliu- svæöum Abu Dhabi. — Mestur hluti framleiösiunnar veröur til innanlandsþarfa, en Indland mun kaupa 40% fram- leiöslunnar. önnur lönd viö Persafióa munu kaupa eitthvaö af áburöinum, og Htilræöi veröur flutt til A-Afrlku. Fjársvikarlnn grunaður um að setja rán á sjálfum sér á svið Lestarslys á indlandi ast er til þess, aö verksmiöjan hefji framleiöslu á miöju ári 1983. Þrjú járnbrautarslys hafa oröiö á Indlandi á skömmum tima og kostuöu 55manns lifiö, en á þriöja hundraö manns slösuöust. Hraölest rakst á vöruflutninga- lest nærri Kanpur á NorÖur-Ind- landi fyrir helgi og fórust i árekstrinum 26menn, en á annaö hundraö meiddust. Tvö járnbrautarslys uröu i vestur- og miöhiuta landsins tiu dögum og fyrr iétu 29mannsllfiö I þeim, en rúmt hundraö særöist. ttalski kaupsýslujöfurinn, Michele Sindona, sem dæmdur var i mars í vor fyrir eitthvert umfangsmesta bankaf jársvika- mál I sögu Bandarikjanna, bar af séri réttil gær, aö hannheföi sett á sviö rániö á sjálfum sér. Sindona hvarf I fyrra skömmu áöur cn réttarhöldin I máli hans skyldu hefjast. Þegar hann loks kom fram sagöi hann, aö honum heföi veriö rænt af róttækum ttölum.sem vildu mjólka hann af upplýsingum um italska stjórn- málamenn. Sterkir og vandaðir karlmannaskór með sterkum hrágúmmísólum No. 41-46. Litur. Brúnn. Verð. 24.740. Dpmus Medica. Eqilsgötu 3, Réykjavík, Sími 1ÍB519.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.