Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 29
Mánudagur 3. nóvember 1980 33 ytsm' ídag íkvöld siónvaro kiukkan 22.05: n I0 m lal lí I 0! 9 * li imi m iy á kappræöufundi Kappræöufundur Jimmy Cart- erog Ronald ReaganlCleveland I Ohio á þriöjudaginn vakti mikla athygli, enda var þetta i fyrsta skipti I kosningabaráttunni sem þeir félagarnir hafa leitt saman hesta sína opinberlega. í kvöld sýnir sjónvarpiö mynd frá þess- um kappræöufundi. Menn hafa velt mjög vöngum yfir því hvor kappinn hafi bakaö hinn, en eftir frásögnum aö dæma hefur hvorugur staöiö upp sem sigurvegari kappræönanna. En nú geta menn dæmt um þetta sjálfir. Jimmy Carter Ronald Reagan Sjónvarp klukkan 21.15: Wordsworth Russells Þaö vekur einna helst athygli viö sjónvarpsmyndina, sem er á dagskrá I kvöld, aö Ken Russell leikstýrir henni. Myndin heitir William og Dorothy og-fjallar um enska skáldiö William Words- worth og systur hans, Dorothy. „Þetta er mjög vel gerö mynd”, sagöi Dóra Hafsteins- dóttir, sem þýöir myndina. „Hún fjaliar um enska skáldiö Wordsworth, sem var uppi á ár- unum 1770-1850, og systur hans, en þau voru mjög samrýmd”. Dóra sagði aö erfitt væri aö lýsa þessari mynd, þaö geröist margt í henni og hún væri vel unnin, en ekkert sláandi skemmtileg. Þó værivel hægtaö mæla meö henni. Meö aöalhlutverk i myndinni fara David Warner og Felicity Kendal. Leikstjóri er sem fyrr sagöi sá frægi Ken Russell. rútvorp" i i i i i i i i » i i i L. Þriðjudagur 4. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgun- pósturinn. 10.25 Sjávarútv egur og siglingar.Umsjónarmaöur: Ingólfur Arnarson. 10.40 ..Kinderszenen” Wilhclm Kempff leikur Barnalagaflokk op. 15 fyrir planó eftir Robert Schu- mann. 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn, þar sem Sigrlður Amundadóttir les meö stjórnanda bundiö mál og óbundið eftir Herdfsi Andés- dóttur. 11.30 Hljóm sk á la m úsik Guðmundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 17.20 Otvarpssaga barnanna: ..Stelpur I stuttum pilsum" eftir Jennu og Hreiöar Stefánsson.Þórunn Hjartar- dóttir les (4). 17.40 Litli barnatlminn. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka: Einsöngur: Þurlöur Pálsdóttir syngur islensk lög; Jórunn Viöar leikur á pianó. b. A öræfa- slóöum.Hallgrimur Jónas- son rithöfundur flytur þriöja og slöasta hluta ferðasögu sinnar frá liönu sumri: A Sprengisandi. c. Kvæöi eftir DaviÖ Stefánsson frá Fagraskógi. Anna Sæmundsdóttir les. d. „Konungurinn hraut eins og steinn Matthlasson les minningarþátt, sem hann skráöi eftir Lovisu Olafs- ■ dóttur frá Arnarbæli. 21.45 (Jtvarpssagan: Egilssaga Skalla-Grims- sonar. Stefán Karlsson handritafræöingur les (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá mörgundagsins. 22.35 Úr AustfjaröaþokunnL Vilhjálmur Einarsson skólameistari > á Egils- istöðum stjórnar þættinum. 23.00 ..Helas, J’ai perdu mon amant”. Sex tilbrigöi fyrir fiölú og planó (K360) eftir Mozart. Salvatore Accárdo og Bruno Cahino leika. (Hljóöritun frá útvarpinu I Stuttgart). 23.10 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Bjöm Th. Björns- son listfræöingur. Douglas Fairbanks kvikmyndaleik- ari lestvöevrópsk ævintýri: Glerfjallið og Söguna um drenginn, sem þagði yfir leyndarmáli. máli. sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 4. nóvember 1980 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Lifiö á jöröinni. Fjóröi þáttur. Riki skordýranna. Þýöandi Oskar Ingimars- son. Þulur Guömundur Ingi Kristjánsson. 21.55 Blindskák. 22.45 Fjölskyldúpólitik. Um- ræðuþáttur. Stjórnandi Vil- borg Haröardóttir. 23.35 Dagskrárlok. (Smáauglýsingar ) Bilavióskipti Vetrardekk. Litiö notuð 13” snjódekk til sölu. Uppl. I sima 18997. Cortina ’67-’70. Varahlutir I Cortinu ’68-’70, til sölu. Uppl. I sima 32101. Bilaleiga 4P Bflaleiga S.H. Skjólbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Einnig Ford Econo- line-sendiblla. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (BorgarbQasal- an). Leigjum út nýja blla: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Slmi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bátar utanborösmótorar. örfáir 12feta TERHI vatnabátar.' einnig FLETSHER hraðbátar til sölu á mjög góðu verði svo og Chrysler utanborðsmótorar árg. ’80 til sölu á 20% afsláttarverði. Aðeinstakmarkaömagn. — Vélar og tæki hf. Tryggvagötu 10. Simar: 21286 og 21460. FJÚLBRAUTASKÓUNN MrgarMnA BREIÐHOLTI NEMENDA um nám á vorönn 1981,skulu hafa borist fyrir 15. nóvember n.k. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti getur aðeins veitt mjög takmörkuðum fjölda aðgang að dagskólanum. Hafin verður fullorðinsfræðsla (öldunga- deild) á vorönn, og þurfa umsóknir um hana að hafa borist fyrir sama tíma. Valdagur nýrra nemenda í dagskóla og full- orðinsfræðslu verður auglýstur síðar. Eldri nemendur sem eru í starfsþjálfun í at- vinnulífinu, eða gerðu hlé á námi á haustönn skulu koma á valdag 6. nóvember kl. 14. Skólameistari. Austurstræti 17 Reykjavík Símar 26611 og 20100 Einstakt tækifæri Ódýrasta Lundúnaferöin á markaðinum Brottför 8. nóvember Verð frá kr. 191.000.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.