Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 25
Mánudagur 2. nóvember 1980 29 Stephen King, Maria Vericonte, Guöriin Sigurðardóttir og Bernhard Wilkinson leika f kvöld I kvöld að Kjarvalsstöðum: Mozart í tyrirrúmi 1 kvöld verBa kammertónleikar aö Kjarvalsstööum og eru það fjórir meölimir Sinfóniuhljóm- sveitar tslands, sem leika — þau Barnhard Wilkinson (flauta) Maria Vericonte (fiftla), Stephen King (lágfióla) og GuBrún SigurB- ardóttir (cello). Þeir Stephen og Bernhard hafa báBir leikiB meB Kammersveit Reykjavikur. Wolfgang Amadeus Mozart á heiBurssess á efnisskránni. Leik- inn verBur eftir hann flautukvart- ett í C-dúr, K 631, dúett I G-dúr fyrir fiBlu og violu K 423 og flautu- kvartett íD-dúr,K 285. Þá veröur eitt verk eftir Debussy — Syrinx fyrir einleiksflautu. Tónleikarnir hefjast kl.20.30. Ms Olalur Haukur kynntur Ólafur Haukur Simonarson er rithöfundurinn, sem kynntur veröur á næsta bókmennta- kvöldi BSRB. Eins og segir i til- kynningu bandalagsins, hefur Ólafur Haukur veriö afkasta- mikill rithöfundur, þótt hann sé ungur aö árum. Hann hefur gef- iö út ljóö, samiB skálfsögur og leikrit og gert þý&ingar. Ólafur Haukur mun koma i heimsókn. BókmenntakvöldiB, sem verö- ur annaö kvöld á Grettisgötu 89 hefst kl.20.30. ólafur Haukur kemur þangaö i heimsókn og les bæöiljóö og úr óprentaBri skáld- sögu. Þuriöur Baxter flytur er- indium hann. Einnig les Erling- ur Gislason ljóö og kafla úr skáldsögunni Vatn á myllu kölska. AB lokum svarar ólafur Haukur Simonarson spurning- um gestanna. Allir opinberir starfsmenn og þeirra gestir eru velkomnir á þetta bókmennta- kvöld sem skipulagt er af fræöslunefnd BSRB. Ms Sími 11384 Útlaginn Josey Wales (The Outlaw Josey Wales) Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarik bandarisk stórmynd I litum og Pana- vision ABalhlutverk: CLINT EAST- WOOD Þetta er ein besta „Clint Eastwood-myndin”. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Girív Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um furöulega fjölskyldu sem hefur heldur óhugnanlegt tómstundagaman. Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Vanessa Howard — Michaei Bryant / ...... \ Hinn geysivinsæli gamanleikur Þoflókuf þreytti Sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30 Næsta sýning laugardagskvöld kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskyldunQ Miöasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sími 41985 LAUGARÁ8 BIO Sími32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE SirJOHNGIEUlUD som.NFHVA' CALIGULA .ENTÍRANSSTORHEDOC FALD' Strengl forbudt O for b'ern. ochctantin film Þar sem brjálæöiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaöi meö morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. tslenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula.Malcolm McDowel! Tiberius......PeterO’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia......Helen Mirren Nerva.........John Gielgud' Claudius . Giancarlo Badessi sýnd kl. 5 og 9 Siðustu sýningar. Hækkaö verö. Nafnskirteini. ÍOJNBOGUÍ ■ Ö 19 000 | --------§<°)[lw 'A-------- Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum 5VU (Öittct Ult tíjc 3Öc$tcnt yruitt Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu striössögu sem rit- uð hefur verið, eftir Erich Maria Remarque Richard Thomas — Ernest Borgnine - Patricia Neal. Leikstjóri: Delbert Mann tslenskur texti — Bönnuö börnum Sýnd kl. 3 6 og 9 -------á©lyif ®-------- Morð—min kæra Hörkuspennandi litmynd, um einkaspæjarann Philip Marlow, meö Robert Mit- chum, Charlotte Rampling. Bönnuö innan 16 ára tslenskur texti. Endursýndkl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05 ■§@Dw • C" Mannsæmandi líf Blaðaummæli: „Eins og kröftugt hnefahögg, og allt hryllileg- ur sannleikur” Aftonbladet „Nauösynlegasta kvikmynd i áratugi” Arbeterbl. „Það er eins og að fá sýru skveít i andlitið” 5 stjörnur- Ekstrabladet „Óvenju hrottaleg heimild um mannlega niöurlægingu” Olaf Palme, fyrv. forsætisráöherra. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10- 11.10 1 iSísiDw £D Sverðfimi kvennabósinn Bráöfyndin og fjörug skylmingamynd i litum meö Michael Sarrazin — Ursula Andress Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7,15, 9,15 og 11,15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.