Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 20
Mánudagur 2. nóvember 1980 irtGrn Ekki meira af svona lágkúru Kona hringdi Mig langar aö leggja orð i belg varðandi þessar islensku kvik- myndir sem Sjónvarpið sýnir. Ég vdr i afmæli eftir sýningu Sjónvafpsins á leikritinu Vandar- högg og þar var almenn óánægja með þe|tta verk. Mér skilst að það sé samji maður sem standi á bak við þétta verk og „Blóðrautt sólarl^ag” og fleiri öfugugga- myndír sem allur þorri almenn- ings er óánægður með. Ég hef ekkert á móti þeim mönnum sem að þessu standa, þeir eru ungir og sjálfsagt að byrja sinn feril, en hvers vegna þurfa þeir alltaf að taka það lág- kúruleea i fari mannsins og velta sér upp úr þvi? Við viljum fá eitt- hvað sem gleður sálina, ekki þennan óþverra. Þeir menn sem standa að þessu ættu að vita hvaö allur almenn- ingur er mikið á móti þeim, þá myndu þeir sennilega hugsa sig um. 1 afmælinu sem ég minntist á voru einnig ungir menn og þeir áttu ekki til orð um þetta nema þá bölv. Við sem höfum keypt sjón- varpstæki dýrum dómum og greiðum svimandi há afnotagjöld viljum fá góða vöru fyrir alla okkar peninga, ekki þessa lág- kúru eins og „Blóðrautt sólarlag” og „Vandarhögg”. Úr sjónvarpsleikritinu „Vandarhögg”. viii knailSDyrnu frá meglnlandlnu íþróttaunnandi sem fylgist með skrifar: Eins og fjölmörgum öðrum sem skrifa i le’sendadálka dag- blaðanna þá er ég oröinn dauð- þreyttur á ruglinu um ensku knattspyrnuna. Ég vil fá miklu meira af knattspyrnu frá megin- landinu og þá helst millirikja- leiki. 1 Ameriku þar sem knatt- spyrnan er i hvaö mestum upp- gangi og allt kostað til þess aö hún verði sem best, er varla tekið eftir enskum fótbolta, þar er meginlandaknattspyrnan i fyrir- rúmi sem fyrirmynd. Ég vil aðeins sjá knattspyrnu i sjónvarpinu á þeim árstima sem hún er spiluð hér og i nágranna- löndunum. A veturna á Islenska sjónvarpiö að einbeita sér að vetrariþróttum og innanhússiþróttum. Þá hef ég sérstaklega i huga ishokky sem er tvimælalaust vinsælasta iþróttin utan knattspyrnutimabilsins i ná- grannalöndunum. Þeir sem hafa kynnst Ishokký eru áreiðanlega sammála um að meira spennandi og skemmtilegri iþrótt er ekki tii. Bréfritari viM myndir úr meginiandsknattspyrnunni I sjónvarpið sitt, þá væntanlega myndir af Pétri Péturssyni sem leikur i Hoilandi ásamt öðru. Bréfritari þakkar dr. Braga Jósefssyni fyrir grein um leikritið „Pældfðf” þar sem hann fjailaði meðai annars um illa túlkun þess á homosexualfólki. IIM KYNVILLU Hva er kynvilla? Er það hliðstætt trúvillu? Tnívillingar voru þeir kallaðir sem voru taldir stunda villutrú og voru fordæmdir fyrir. Spurningin er hvort hægtsé að heimfæra þessa tvo óliku hluti undir svo hiiðstæða merkingu. Aö vera trúvillingur er sveigjanlegra þvi þar tekur aðil- inn ákvörðun. Hefur þá kynvill- ingurinn engra kosta völ? — Eöa urðu svo hrapalleg mistök við útnefningu orðs fyrir homosexual fólk?. Dr Bragi Jósepsson lektor skrifaöi nýveriö grein (nánar til- tekiðþriðjudag28. okt.) ervaröar m.a. illa túlkun á homosexual- fólki i leikritinu „Pældiði” sem Alþýðuleikhúsið sýnir um þessar mundir. Vil ég þakka dr. Braga fyrir afskipti sin af þessum lið leikritsins, ekki vegna verksins sjálfs heldur framlag hans til homosexual fólks. Eitt atriði er hægt að taka til umfjöllunar úr grein dr. Braga. Þaö er setningin er tilheyrir leikritinu „Pældiöl” og hljóðar svona: „Langsamlega fæstir homosexual einstaklingar kæra sig um að fá lækningu á þvi”. Þessi orð eru sönn. Engin manneskja, hvort sem aöilinn er heterosexual eða homosexual vill láta umskipta sinum hvötum. Sú rannsóknsemdr. Bragi styöst við viðvikjandi þessum oröum er rannsókn sem T. Roesler og R. Deisher geröu á kynvillu unglinga og birtist i Journal of the American Medical Association 1972, en þar kemur fram aö 48% úrtaksins (60 piltar á aldrinum 16—22 ára) höfðu leitaö til geðlæknis og nærri þriðjungur (31%!) hafa gert alvarlegar tilraunir til sjálfsmorðs!! Hvað veldur því að homosexual fólk leitar geðlækna og sál- fræöinga og reynir að framkvæma sjálfsmorö? — Jú, svariö er einfalt. Orsakirnar eru i mörgum tilfellum fordómar almennings i garð þessa fólks. Þaö homosexual fólk sem veriö hefur á milli tannanna á almenn- ingi varðandi kynferði sitt veröur oft illa úti t.d. i sambandi viö at- vinnu og húsnæðisleit. Þá er not- uð þessi klassiska undankomu- leið. „Nei þvi miður”. En þetta er nú á uppleiö hérlendis sem betur fer og ætti ekki aö vera annað en sjálfsagt þannig aö homosexual fólk er ekki aö leita lækninga á sinu kyn- ferði heldur þeim geðrænu vandamálum sem koma upp af ótta viö samfélagið. Eitt atriði er athyglisvert sem sýnir best að almenningur myndar sér nánast enga skoðun um homosexual persónuna. Það ert.d. þegar tveir einstaklingar, annars vegar homosexual, hins vegar heterosexual, kynnast persónulega (ekki kynferðislega) og þekkjast I lengri eða skemmri tima Uppgötvar þá heterosexuai aðilinn að vinur hans er homosex- ual. Þetta er i allflestum ef ekki ölhim tilfellum engum vandkvæð- um bundið vegna þess að aðilarnir bekkjast persónulega þó svo að 1 heterosexual einstaklingnum hafi Hvíta köriu- boltamenn hingað B.J. skrifar. ömurleg er sú þróun, sem ákveðin körfuboltalið hafa komið á, nú er ekki hægt að leika körfu- bolta á Islandi, nema kolsvartur risi sé i liðinu. Og ekki eru þeir af verri endanum, sumir hverjir heimsfrægir, til dæmis þessi sem er sagöur vera I Argentinu, en lét ekki sjá sig, þó hið rika félag á íslandi, sendi honum rándýran farseöil. Maður spyr, hvernig er þaö með þessi félög, sem alltaf hafa kveinað vegna fjárskorts, hefur þeim tæmst arfur??? Furðulegt smekkleysi hjá for- ráðamönnum þessara félaga að standa fyrir innflutningi á svört- um iþróttamönnum, með þeim andstyggilegu afleiðingum sem það hefur þegar haft, hafi þeir menn skömm fyrir. Ungar stúlk- ur hafa lent I klónum á þessum delum, afleiðingarnar ekki lát- ið á sér standa, enginn getur lýst þeirri hryggð það hefur valdið foreldrum, sem áttu þar i hlut. Forráöamenn félaganna eiga að heita ábyrgir gerða sinna, og ég skora á þá að vera ábyrgir Islendingar, ég veit lika að marg- ir munu ekki kaupa getrauna- seðla frá þeim félögum, sem halda áfram aö flytja inn litaða menn, þeir bara passa ekki á Islandi, hvort sem þið kallið það kynþáttamisrétti eða ekki. ekki áður geðjast aö sliku fólki, eöa myndaði hann sér nokkra skoðun?. Sagði hann bara ekki án umhugsunar — oj bara. Orðið homosexual (hommi-lesbia) er hjá almenningi ljótur stimpill yfir ónáttúrulegheit, án frekari skýr- inga eða röksemda. Þá vakna spurningar: Undir hvað flokkast þá það fólk sem hefur ánægju af dýraklámi þar sem heterosexual fólk hefur mök við dýr? — Er það ekkert óheilbrigt? Til er óteljandi fjöldi fólks er horfir á slikt sér til dægrastyttingar en fordæmir homosexualisma og heldur svo upp Ur öllu saman aö þaö sé eitthvaö heilbrigöari manneskjur en homosexual fólk. Homosexual fólk er auðvitað misjafnt eins og aörir. Marga dóma hefur það fengið. A ég þá t.d. við þegar almenningur gerir ekki greinarmun á Óheilbrigöum hlutum og heilbrigöum. Oft hafa verið i blöðum greinar um karla sem fá litla drengi til við sig og um karlasem þuklalitlarstúlkur. Meira veöur er gert útaf þvi fyrrnefnda og er allt homosexual fólk dæmt fyrir vikiö. Þetta er vanþekking almennings á þessu fólki. Eöa hvernig getur fólk ann- ars myndað sér skoðun um þaö sem þaö ekki þekkir? Eöa er þá allt heterosexualfólk afbrigðilegt af þvi aö þaö gerist stundum aö karlar þukla litlar stúfkur? Fræösla um homosexualisma ætti að fylgja i kjölfar almennrar fræöslu um kynferöismál I skól- um. Það getur skipt sköpum fyrir t.d. unglinga sem eru homo- sexual, aö tekiö sé tillit til kynferöis þeirra. Þaö kemurhelst fram i námsgetu og forðar þeim tvimælalaust frá óþarfaheila- brotum og óæskilegri andlegri skaösemi og fl. og fl. Hlutum sem kynnu aö leiöa þau afvega ef skilningur er ekki fyrir hendi. Foreldrar ættu einnig aö öölast slika fræöslu til aö geta veriö vel undir það búin ef börn þeirra þyrftu á skilningi að halda vegna slikra mála. Fræöslan á raunar að ná til alls þess fólks sem ekki hefur nú þegar nægilega þekkingu á þess- um hlutum. Lesandi góöur, opnaöu augun fyrirhomosexualfólki. Þetta gæti átt viö systur þi'na, bróöur þinn, frænku, frænda, son eöa dóttur, vin eða vinkonu — ekki eru þau afbrigðileg — eöa er þaö? H.G. Örugga aðstööu fyrir skautaiðkendur Borgari skrifar. I útvarpinu var skemmtiþáttur fyrir stuttu þar sem höpur barna var tekinn tali á Tjörninni þar sem þau voru hundruðum saman að skauta. Það fyndnasta viö þennan þátt aö fólki fannst var aö þegar hópur myndaðist kringum útvarpsþulinn þá gaf isinn sig og að sögn var fólk farið að detta i isað vatnið. Þetta hefur áreiðan- lega ekki veriö skemmtilegt fyrir þá éem urðu gegnvotir i frostinu og sýnir raunverulega hversu hættulegt ástand getur myndast við þær aðstæöur sem skauta- mönnum er Boðið upp á á höfuö- borgarsvæðinu. Aö vonum er ekki langt aö biða að fólki verði boðiö upp á örugga og mannsæmandi aöstöðu til skautaiðkunar, sem er skautahöll sem margbúið er að lofa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.