Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 03.11.1980, Blaðsíða 7
Mánudagur 3. nóvember 1980 VÍSIR 7 sins Flokksþing fllpyöuflokksins „SARINDIHORF- IN EFTIR NOKKRA DAGA” - segfr Magnús H. Magnússon. nVKjörinn varaformaður Aiðýðuflokksins ,,Ég held að flokks- þingsfulltrúar hafi álit- ið, að með þessu móti væri verið að tengja saman fortið og nútið og þannig fengist meiri breidd i æðstu stjórn flokksins”. Þetta sagöi Magnús H. Magnússon, þegar blaöamaöur Visis innti hann eftir ástæöunum fyrir yfirburöasigri hans i vara- formannskjörinu. „Ég held lika, aö sumum hafi fundist aö seglabúnaöur flokksins á undanförnum árum hafi veriö fullmikill i hlutfalli viö kjöl- festuna”. Aöspuröur sagöist Magnús ekki álita aö um klofning milli kyn- slóöa væri aö ræöa i flokknum. Málum væri alls ekki þannig komiö, aö unghreyfingin væri öörum megin hryggjar og aörir hinumegin. — Skilur þetta varaformanns- kjör eftir sig sár i flokknum? „Það held ég ekki. Þau sárindi, sem hugsanlega kunna aö vera fyrir hendi þessa stundina, verða horfin eftir nokkra daga. Eftir þvi sem ég þekki Vilmund þá getur hann rokiö upp og skammast, en er fljótur aö jafna sig aftur og sættast við menn”. Magnús sagðist telja þau um- mæli Vilmundar, að forysta flokksins yröi veik, sprottin af sárindum, en sjálfsagt væri þetta þó skoðun Vilmundar, og við þvi væri ekkert aö segja. Magnús bly ðir á þegar tilkynnt er um sigur hans i varaformanns- kjörinu. Hægra megin viö hann má sjá Reyni Guðsteinsson fagna úrslitunum. ,,Ég bjóst frekar við sigri i þessu kjöri, en hélt aö munurinn yröi ekki meiri en tiu til tuttugu atkvæöi. Þaökom mér þvi mjög á óvart aö munurinn skyldi veröa svo mikill sem raun bar vitni”. —P.M. Nýja saumavélin, sem gerir alla saumavinnu auðveldari en áður: NECCHI NECCHI SILUia saumavélar eru búnar öllum kostum eldri véla auk ýmissa nýjunga. Með NECCHISILOK3 saumavél er unnt að sauma nánast hvaða efni sem er - allt frá þunnum teygjuefnum til þykkra gallabuxnaefna. NECCHI Slicna saumavélar eru búnar mynsturveljara með liteinkenni. Þetta einfalda fyrir- komulag gerir allar stillingar við val á saumgerð fljótlegri og öruggari en áður hefur tíðkast. NECCHI SILLHCJ saumavélar eru með sérstökum búnaði, þannig að nálin hreyfist með því sem ncest fullum krafti á hvaða hraða sem er.Þannig er unnt að sauma jafnvel mjög þykk efni á litlum hraða. NECCHI SlLLJia saumavél vegur aðeins um 12 kg með tösku og öllum fylgihlutum. Hún er því sérlega létt í meðferð og flutningi. Nákvcemt eftirlit við framleiðslu og sölu ásamt traustri þjónustu tryggja hámarksnotagildi NECCHI saumavéla. NECCHISILOIO saumavélum fylgir nákvcemur leiðarvísir á íslensku um notkun og viðhald. Mfi m m m r/. • '4 '"•': Útsölustaðir víða um land. Einkaumboð á Islandi: FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 - sími 84670 Sendum bæklinga, ef óskað er I I Tftnaðflrhanlrirm Dæmi um nokkra vatostl af mörgum sem bjóöast. SPARNAÐAR- TÍMABIL DÆMI UM MANAÐARLEGA INNBORGUN SPARNAÐUR í LOK TÍMABILS IÐNAÐARBANKINN LÁNARÞÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGREIÐSLA ENDURGR. TÍMABIL 100.000 300.000 300.000 613.000 105.940 ^ / 125.000 375.000 375.000 766.125 132.425 o . maii. 150.000 450.000 450.000 919.250 158.910 man. 100.000 600.000 600.000 1.252.250 110.545 R vJ , 125.000 750.000 750.000 1.565.062 138.181 u , máii. 150.000 900.000 900.000 1.878.376 165.817 man. 12 100.000 1.200.000 1.200.000 2.609.503 120.135 Yo XjrsD _ 125.000 1.500.000 1.500.000 3.261.872 150.169 JjnO , man. 150.000 1.800.000 1.800.000 3.914.250 180.203 man. Þúsundir fólks hafa notfært sér IB-lán Iðnaðarbankans. Tilgangurinn er auðvitað margskonar. Sumir sjá fyrir þunga afborgun, aðrir hyggjast kaupa sér eitthvað, - eða fara í ferðalag. Allir eiga það sameiginlegt að sýna fyrirhyggju, - hugsa nokkra mánuði fram í tímann. Margir notfæra sér líka þjónustu Iðnaðarbankans, sem IB ráðgjafarnir veita, hver í sínu útibúi. Þeir veita fólki allar upplýsingar um IB-lánin og þá fjölbreyttu möguleika sem bjóðast. Vertu velkominn í Iðnaðarbankann og ræddu við IB-ráðgjafana um IB-lán. BankL/þeirm sem hyggja aó fiamtLöinni Iðnaúarbankinn Akureyri: Glerárgata7 Hafnarfjörður: Strandgata 1 Reykjavík: Dalbraut 1, Drafnarfell 14-18 Háaleitisbraut 58-60, Lækjargata 12 Selfoss: Austurvegur 38

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.