Vísir - 25.11.1980, Síða 2

Vísir - 25.11.1980, Síða 2
Heldur þú að þú farir í Jólaköttinn? Stefanfa Sófusdóttir, húsmóðir meö meiru: „Ég á að minnsta kosti einn aðdáanda.svo ég reikna ekki með þvi.” Þdrdis Gunnarsddttir starfsstúlka: „Þaðheld ég ekki, ég bjarga þvi sjálf ef ekki vill betur til”. Hrafnhildur Kristjánsdóttir nemi; „Nei, og hef aldrei farið i hann, pabbi og mamma kaupa föt á mig”. Borghildur Magnúsdóttir nemi: ,,Nei,það er alveg klárt mál”. Siguröur Þorri Sigurösson, ijós- myndari: „Alveg örugglega, þaö eru engir peningar til og það á enginn neina aura i dag og ég varla bót fyrir rassinn á mér.” san&korn Sœmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar Fær iscargo ekki leyiið? t oröspori Frjálsrar verslunar mátti lesa eftirfarandi: „Nú.eru nokkrir mán- uöir liönir frá þvi aö sam- (gönguráöuneytiö heimil- aöi Iscargo vöruflug á milli lslands og Kaup- mannahafnar. Enn hefur ekki heyrst nánar um þetta flug, en ástæöan mun vera sú aö dönsk flugmálayfirvöld hafa lagst á mállö. Þar ytra var SAS fengiö máliö til meöferöar og taldi félagiö aö nægilega vel væri séö fyrir vöruflutningum á þessari leiö meö reglu- bundnu fiugi sinu og Flugleiöa. Dönsku flug- málayflrvöldin munu vera svipaös sinnis”. • Auraleysí á Akureyrl Blaö Framsdknar- manna á Akureyri, Dag- ur, greinir frá slæmum fjárhag almennings þar nyröra um þessar mundir. Segir biaöiö þaö sameiginlegt álit banka- manna á Akureyri aö fólk hafi mun minni peninga handa á mUli og eigi i erfiöleikum meö aö greiöa skuldir slnar. Þá hefur Dagur eftir * lögmanni á Akureyri aö Þriöjudagur 25. nóvember 1980 ast um eftir manni til aö taka viö starfi Siguröar hjá ISÍ. Þar hefur nafn Björns Viimundarsonar. fyrrver- andi forstjóra Feröa- skrifstofu ríkisins mjög boriö á góma og munu vera sterkar likur á aö Björn veröi arftaki Sig- uröar hjá tþróttasain- bandi fslands. Burl með ðekklna Sjálfsagt þykir aö starfsmenn fyrirtækja reyni aö koma sér sem best fyrir á vinnustaö og gera staöinn sem vistleg- astan. En öUu má ofgera og hefur Sandkorn sann- frétt aö starísmenn rfcis- fyrirtækis eins i borginni hafi gengiö of langt I þessum efnum. Alla vega sá einn af yfirmönnum stofnunar- innar síg kndinn til aö gefa út tilskipun um aö ekki veröi lengur liöiö aö nokkrir starfsmenn hafi svefnbekki i skrifstofu- hiisnæöi umræddar stofn- unar. Oþarft væri aö skýra þetta nánar, en þaö væri bæöi starfsliöi og stofnun fyrir bcstu aö umrædd hægindi yröu fjarlægö tafarlaust og munþessuboöihafa veriö hlýtt! Ekki er Sandkorni kunnugt um hvort bckkir þessir hafi veriö brúkaöir i vinnutima starfsmanna eöa eingöngu I fritlmum. • Ungog ðsllangln Þau gengu um Hljóm- skálagaröinn i yndislegri vornóttinni og gróöurilm- jr fyllti loftiö. Stúlkan leit fcimnislega til hans og spuröi lágt; — Finnuröu iyktina? — Já, svaraöi hann vandræðalega. En ég elska þig þrátt fyrir þaö. Nóg al Gosum Sagt er aö folk er ætlaöi á Gosaskemmtunina á Loftle iðahótelinu á sunnudaginn hafi villst inn á flokksþing Alþýöu- bandalagsins — og ekki uppgötvað mistökin fyrr en eftir langa stund. • Rabbar geta alli Tveir drengir voru aö metast á um afrek feöra sinna og eftir þvi sem deilan harðnaöi uröu þrekvirki feöranna æ stórkostlegri. — Pabbi minn lyfti fíl þegar hann var i Afrlku. sagöi annar. — Þaö er nd ekki mikið. Uefuröu heyrt um Dauöa- hafiö? — Já. — Þaö var pabbi minn sem drap þaö. Kaffldrykkla — Ég get ekki sofiö eftir aö hafa drukkiö kaffi. — Þessu er alveg öfugt fariö meö mig. Ég get aldrei drukkiðkaffi þegar ég sef. Tók ekki áhæltu Varaþingmenn hafa veriöf jölmennir á Alþingi aö undanförnu. Ekki eru þó allir þingmenn ákafir I aö fá varamann inn þótt þeir þurfi aö bregöa sér frá. Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra er erlendis þessa dagana en lét ekki kalla til vara- ntann sinn á alþingi. Kannski aö hann hafi ver- iö hræddur um aö rikis- stjórnin félli á meöan en varamaöur Gunnars er Ellert B. Schram rit- stjóri. Eliert ekki kallaöur til. Fundarserðir nýja ritarans 1 Sandkorni á dögunum vorum viö aö vitna I fundargeröir bæjar- stjórnar á Akranesi, en þar hefur ungur maöur tekiö viö starfi bæjarrit- ara og þykir skrifa skemmtilegar fundar- geröir. Bæjarblaöiöá Akranesi greinir frá fundi sem haldinn var I atvinnu- málanefnd bæjarins og bæjarritari sat og Daniel Agústinusson bæjar- fulitrúi. Hætt var um iön- aðarmál og áframhald á þeim umræöum siöan I bæjarstjtírn. í fundargerö bæjarstjórnar segir: „Daniei nefndi, vegna fundargeröar frá 6.l0.(at- vinnumá lan efn d ) aö Grundartangi hafi leitt til góörar þróunar i atvinnu- málum. Vinna þyrfti aö I framtiöinni aö leita að leiöum til aö efla léttan iönaö. Daniel sagöi jafn- framt aö bæjarritarinn væri ungur og myndar- legur maöur.” „Ég nenni ekki aö vera einn öeirra sem kvarta Rætt vlð ingólf Lilliendahl lylsaia, sem tekur vlð Hollsapóteki um áramðtin hann fái nú dvenju mikiö af skuldum til innheimtu og jafnvel folk sem þekkt væri aö skilvlsi ætti erfitt meö greiöslu á skuldum. Bankamenn tóku jafn- framt fram aö áberandi væri hve fyrirtæki ættu I miklum erfiöleikum meö aö greiöa vinnulaun. Þaö er Ijótt ef ástandiö er strax oröiö svona slæmt, áöur en rikis- stjdrnin gripur til sinna aöhaldsaögeröa. Björn talinn liklegur eftirmaöur...Siguröar Magnússonar. Tekur Biörn al Sigurði? Eftir aö Sigurður Magndsson skrifstofu- stjóri ISl var ráöinn fram- kvæmdastjóri Styrktar- félags lamaöra og fatlaöra hefur veriö svip- Holtsapótek fær nýjan lyfsala um næstu ára- mót. N,iu umsækjendur voru um stöðuna og eftir gaumgæfilega ihugun hinna bestu manna, var starfið veitt Ingólfi , Lilliendahl lyfsala á Dalvik. Ingólfur er fæddur á Akureyri 27. júní 1931. Foreldrar hans eru Jakob Lilliendahl bókbindari og Sigrún Helga Stigsdóttir, en þau hjónin voru búsett á Akureyri. Ingólfur varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1950 og lauk námi frá Lyfjafræðinga- skóla tslands 1953. Kandidats- prófi frá Danmarks Farmaceutiske h'ójskole lauk Ingólfur árið 1955 og eftir þaö starfaði hann við apótekiö á Akureyri til áramóta 1960-61. Stofnsetti Dalvikurapótek. Þvi næst starfaði Ingólfur við Hafnarfjarðárapótek þar til hann stofnsetti Dalvfkurapótek 1. september 1963 og hefur stjórnað þvi siðan. Við spurðum Ingólf hvaða regl- ur giltu um úthlutun lyfsöluleyfa og um tildrög þess að hann tekur nú við Holtsapóteki. „Þetta er nú hálfopinbert „Já, ég er vel giftur” svaraöi Ingólfur að bragði þegar við hnýstumst eftir þeim þáttum hjá honum. Eiginkona hans heitir Sigrún Jónsdóttir, frá Reykjavik, en hún lauk minnihlutaprófi f lyfjafræði frá Lyfjafræöingaskóla Islands driö 1954. Þau hjónin eiga fjögur börn, tvö stunda háskóla- nám, einn í tækniskóla og einn er i Menntaskólanum á Akureyri. „Ætli það þekki ekki einhverjir spilin” „Það eru allir að kvarta á Islandi og ég nenni ekki að vera einn þeirra. Þetta eru dugleg börn og sjá mikiö fyrir sér sjálf, vinna á sumrin eins og hestar, svo af þvi þarf ekki að hafa áhyggj- ur”, sagði Ingólfur er við spurð- um hann hvort ekki væri erfitt að gera svo stóran hóp út f langt nám. Um áhugamálin sagöi Ingólfur: „Ég hef haft mikið gaman af skák.veiðum og útiveru á sumrin. A veturna er ég á skfðum og oft erum viö i bridge yfir vetrartlm- ann, svona einu sinni, tvisvar i viku.” Muntu þá ekki missa spila- félagana? „Jú, en ætli það þekki ekki ein- hverjir spilin þarna á Suður- landi?” svaraði Ingólfur að bragði og við þökkuöum honum fyrir spjallið. — ÁS Ingólfur Lilliendahl. embætti, og fyrst fjallar um mál- iö uppstiliinganefnd lyfjafræð- ingaog apótekara, sem segja sitt álit á umsækjendum. Þá fjallar landlæknir um máiið og endan- lega er þetta veitt af heilbrigð- ismálaráðherra. Sama ergert um þessa lausu stöðu á Dalvfk, og hún var auglýst iaus til umsóknar fyrir nokkrum dögum.”

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.