Vísir - 25.11.1980, Side 3
» » - » * / i < . : -v » ) { m i i i
ÞriÖjudagur 25. nóvember 1980
VÍSiR
■ j
ER FERSKSÍLDARSALAN TIL DANMERKUR
EYÐILEGGJA SALTSÍLDARMARKAÐINN?
Gunnar Flóvenz:
kaupendur órólegir”.
„Ýmsir
Getur teflt samR-
ingagerö næsta
árs í tvísýnu”
segir Gunnar Flóvenz. formaður
síldarútvegsneíndar
Svíar krefjast verð-
lækkunar á saltaðri sild,
sem þeir hafa samið um
kaup á frá Islendingum,
vegna sölu íslenskra síld-
veiðiskipa á ísaðri síld í
Danmörku. Þeir telja að
hið lága verð á ísuðu sild-
inni geri Dönum fært að
salta og selja saltaða sild
fyrir lægra verð en það
sem samið var um.
Visir spurði Gunnar
Flóvenzhjá Síldarútvegs-
nefnd hversu alvarlegt
málið værí.
„Þaö er rétt, aö ýmsir
kaupendur saltaörar sildar,
sem geröu bindandi fyrirfram-
samninga viö tslendinga eru
órólegir vegna þess hve lágt
veröiö hefur veriö á sildinni,
sem siglt hefur veriö meö til
Danmerkur til þessa”, sagöi
Gunnar. „Okkur er þó ekki
kunnugt um aö söltun á isl. sild
i Danmörku sé ennþá hafin,
nema i tilraunaskyni. Þó vil ég
ekkertfullyröa um hvaö rétt er i
þvi máli.
Ég vil aö gefnu tilefni taka
þaö skýrt fram aö SON hefur
aldrei blandaö sér neitt i mál
þau er varöa töku ákvaröana
um þessar siglingar. SON telur
að úr þvi sem komiö er, mundi
fyrirvaralitil stöövun siglinga
kalla á meiri vanda en hún
leysir, þar sem miklir erfiöleik-
ar geta oröiö á þvi fyrir veiöi-
skipin aö losna viö aflann hér
heima, ef veiöitarnir koma,
enda er söltun upp i geröa
samninga um saltaöa slld svotil
lokiö og fullkomin óvissa rlkir
um hvaöa möguleikar eru á
annarri manneldisvinnslu.
Þaö magn sem ráögert er aö
sigla meö þann stutta tlma sem
eftir er af þessari vertiö, getur
varla haft nokkur frekari áhrif á
sölumöguleika saltaörar sildar I
ár, þar sem gengiö hefur verið
frá öllum þeim sölum á saltaöri
sild, sem útlit er fyrir aö náist á
þessari vertið á viöunandi veröi.
Áftur á móti telur SON aö mál
þetta geti hugsanlega teflt I tvi-
sýnu gerö fyrirframsamninga á
næsta ári og þess vegna er
nauösyn aö mál þessi veröi öll
tekin til rækilegrar endur-
skoöunar áöur en undirbúningur
næstu vertiöar hefst.
Þann vanda sem nú er kominn
upp, veröur aö leysa meö góöu
samstarfi allra þeirra aöila sem
hlut eiga aö málinu.
SV
Eg tel að ðetta séu
»
hinar mestu ýkjur
99
„Ég tel að þetta séu
hinar mestu ýkjur", sagði
Kristján Ragnarsson hjá
LIÚ um málatilbúnað
Svíanna. „Þarna segir að
nokkur dönsk fyrirtæki
hafi þegar hafið krydd-
söltun. Þetta er alrangt,
þessi sild er öll flökuð og
fer mest af henni til
Þýskalands sem fersk-
síldarflök. Þetta er bara
ósatt hjá Sviunum, það
hafa engin dönsk fyrir-
tæki hafið kryddsöltun.
A föstudaginn ákvaö ráöu-
neytiö aö stoppa landanir og viö
vorum látnir koma þvi til skila
til okkar manna. Siöar þann
sama dag er þaö tekiö til baka.
Þaö er gert vegna kröfu for-
stjóra Sfldarútvegsnefndar um
aö landanir séu ekki stoppaöar.
segir Kristján Ragnarsson, LÍÚ
Hvernig á aö finna samhengi i
þessu viö bréfiö sem hann er aö
dreifa út þennan sama föstu-
dag? Þaö liggur fyrir aö hann
óskaöi eftir því við Viöskipta-
ráöuneytiö aö landanir yröu
ekki stoppaðar.
Ég veit ekki hvers vegna hann
er aö dreifa þessu bréfi. Eins og
ég kann að lesa það er þaö tóm-
ur undirróöur gegn þessari sölu-
aöferö og segir aö þetta komi til
meö aö stórskaöa markaðinn
meö ófyrirsjáanlegum af-
leiöingum. Siöan, þegar á máliö
á aö reyna aö þeirra ósk, þá er
öllu kippt til baka.
Ég verö þó aö segja aö ég er
auðvitaö óhress meö þaö verö
sem viö fáum og viö höföum
vænst þess aö fá hærra verö.
Þaö kemur fram i þessu bréfi aö
einhverjir aöilar höföu talaö um
aö veröiö gæti veriö 6-16 krón-
ur. Þessar upplýsingar eru ekki
frá okkur komnar, þvert á móti
lögöum viö fram viö Sjávarút-
Kristján Ragnarsson: „óhress
með þaö verð sem viö fáum”.
vegsráöuneytiö áöur en land-
anir hófust að væntanlegt verö
væri 4-6 krónur. Ég skil ekki
hverju þaö á aö þjóna aö tala
um i bréfinu aö einhverjir hafi
talaö um allt upp i 16 króna
verö”.
Kristján var spuröur, hvort 4
krónur á kilóiö nægöu?
„Þaö er afstætt, ég tel aö viö
sleppum meö 4 krónur vegna
þess aö timinn i þessu efni kost-
ar ekki peninga. Skipin hafa
ekki aö ööru aö hverfa, þegar
þessum veiðum lýkur. Þar af
leiöandi er ekki hægt aö meta
inn i dæmiö hverju skipiö kann
aö tapa i veiöum, meöan á
siglingunni stendur. Þetta drýg-
ir timann og gefur sjómönnun-
um nærri tvöfaldan hlut á viö
þaö sem þeir fá ef landaö er
heima”, sagöi Kristján
Ragnarsson og bætti siöan viö:
„Viö viljum ekkert gera, sem
gæti skaöaö framtiö útflutnings-
starfsemi okkar, en viö höfum
ekki séö aö þaö gerist meö þessu
veröi”.
SV
Erlingur Viggósson: „Geröi mér
engar vonir um aö vinna”.
(Visismynd BG).
,ÉG VILDI
EKKI
KJARTAN
VARA-
FORMANN
M
- segir Erllngur
Vlggósson sem
keppti við Kjartan
„Ég bauð mig fram á
móti Kjartani vegna þess
að ég vildi hann ekki sem
varaformann, og ég tel að
úrslitin sýni, að menn eru
ekki mjög ánægðir með
hann í þeirri stöðu".
Þetta sagði Erlingur Viggósson
i samtali viö blaöamann Visis, en
Erlingur hlaut 40 atkvæöi i vara-
formannskjörinu hjá Alþýöu-
bandalaginu.
„Ég var búinn aö tilkynna þaö
fyrir löngu, aö ég myndi bjóöa
mig fram gegn Kjartani ef enginn
annar geröi þaö, en ég geröi mér
engar vonir um aö vinna. Ég
reiknaöi meö aö fá 10-20 at-
kvæöi”, sagöi Erlingur.
Hann vildi ekki gefa blaöa-
manni frekari skýringar á
óánægju sinni meö l'jartan ólafs-
son sem varaformann flokksins,
— sagðist einungis hafa viljaö
kosningu um þessa stööu.
—P.M.
Hú fer okkor árlego afmælisyika í hönd og við bjóðum eins og undonforin
ór 5% AUKAÁFSLATT á húsbúnaðarvörum þ.e.
stoðgr. ofsl. lánoofsl.
pýd þetta gildir Húsgögn innlend
aðeins vikuna Húsgögn erlend
15%
aðeins vikuna nus9°9n ®r,eno 5%
tO 94 nn\/ OQ nAw Teppi 10%
——■ n0V'--------— nov'Hoftaeki (undonskilin heimilist) 5%
Opið í öllum deildum: föstudaga frá kl. 9 til 22
laugardaga frá kl. 9 til 12
5%
5%
5%
5%
Jón Loftsson hf.
—) auudiy
_r iuuin.i j;í
UKSriHUUMAIIIÍtUlKli.
Hringbraut 121 Sími 10600